Tíminn - 14.08.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.08.1952, Blaðsíða 3
181. blað. TÍMINN, fimmíiulagimi 14. ágúst 1952. íslendingalDættlr ^eykiavíkurmétið; KR—Víkingur 1:1 Valur—Fram 3:0 ríiröi á'Ströndyrn Dánarminning: Björg Sigmundsdóttir Þann 14. marz s.l. var til i moldar borin frú Björg Sig- 1 mundsdóttir að Sleðbrjót í Jökulsárhlíö. Hún var jarð- sett þar í 'grafreit Sleðbrjóts kirkju, að viðstöddu miklu fjölmenni. Enn hefi ég ekki séð henn ar minnst opinberlega í blöð- um eða ritum þeim, er mér hefir gefist fæti á að yfir- fara. Mig undrar það mjög, j að enn hefir enginn minnst i þessarar ágætu konu, er þó1 svo mjög vakti athygli sinn- ar samtíðar. Björg Sigmundsdóttir eða Björg á Sleðbrjót, eins og hún : var oftast kölluð, var fædd í Gunnhildargerði í Hróars- tungu, 13. marz 1884, dóttir merkishjónanna Sigmundar Jónssonar og Guðrúnar Ingi' bjargar Sigfúsdóttur (orð-j lögð fríðleiks og gæða kona).; Þau hjón voru þremenning- ar í svokallaða Bjarnaætt. | Móðir Sigmundar Guðrún Ás mundsdóttir (frá Dagverðar j gerði) Bjarnasonar frá Ekru, \ en móðir Guðrúnar móður: Bjargar var Björg Eiríksdótt ir (frá ^Vífilsstöðum) Bjarna sonar frá Ekru. Faðir Guö- rúnar var Sigfús Þorkellsson frá Njarövík, Sigurðssonar í Njarðvík (yngri Njarövíkur-' ætt). Kona Þorkells var Ingi björg Jónsdóttir, systir Ey j mundaf, föður Sigfúsar bók- 1 sala í Reykjavík. Sigurður íj Njarðvík var sonur séra Jóns: Brynjóífssonar á Eiðumf. 1 Brynjólfur Markússon var sunnlendingur, bjó hann um skeið á Sandhólaferju, um! 1729. Er margt merkra I manna frá honufn komið, ■■ bæði á Suður- og Austur- J landi. Sigmundur í Gunnhild ■ argerði var kominn í bein- j ann karllegg frá séra Ó!afi J Guðmundssyni á Sauðanesi. j Eínn.ig vonu Þau foreldrar Bjargar sáluöu á Sleðbrjót, bæði komin af hinni víð- j kunnu Heydalaætt og Vefara j ætt, sem mjög er fjölmenn! hér á Austurlandi; rakin frá ; Jóni vefara Þorsteinssyni! prests á Krossi í Landeyjum. j Foreldrar Bjargar bjuggu; allan sinn búskap í Gunn- i hildargerði, og var búskapur þeirra Gunnhildargerðis- hjóna í fremstu röð, þeirra tíma, og raunar langt á und- an samtíð þeirra á margan máta. Má til dæmis geta j þess, sem ekki var lítiíl menningarþáttur heimilisins' að jafnskjótt og börn þeirra! hjóna, svo og önnur börn, j sem á heimilinu dvoldu, gátu fariö að læra, þá var tekinn heimiliskenneiri, og vandað vel til þess, að hann væri því starfi vaxinn, og oftast! kennt allan veturinn. Guð-H rún í Gunnhildargerci var • mikil drengskaparkona, greind vel og prðlögö fyrir dúgnað og mynda/skap á öil- um sviöum í sínu sta.rfi, prúo og virðuleg í allri framkomu og svo fríð sínum, aö til var tekið. Öllum þótti vænt um Guörúnu, sem henni ltynnt- ust virtu hana og. báru tii hennar traust. Um síðustu kosningar til Alþingis beindust augu Reykjavíkurmótið í meist- margra aö Bjarnarfirði á araflqjcki hófst s.l. mánudag Stiöndum. Það er að segja, ___ -hinum bvesða Riarrmrfirft’i með leik milli KR og Víkines. Á þriðjudag kepptu svo Fram •hinum byggða Bjarnarfirði, sem er stuttur fjörður, eða og Valur, og er fyrirhugáð að næs*; borðan við Stein- mótið haldi áfram í kvöld 8limsfjöið. Inn af firðinum með leik milli Víkings og 8enSur grösugur dalur sam_ - - - --- - - - nefndur. Þar er veðrasæld á Fram, en n.k. þriðjudag lýkur Sigmundur var vel greind ui’’ maðuf, ’' glaðlyndur og skemmtilegur, og mikill drengakaiparmaður. Þrek- maður mikill, og afkasta- 'maður, við öll störf, vinsæll og glöggur á almenn mál og fylgdi Því vel fram er til um- bóta horfði að hans áliti, hélt fast og drengilega fram sínum hlut. Sigmundur var fríður sínum, djarfmannleg- ur, mikill á velli og höfðing- legur. í Gunnhildargerði var oft- ast mannmargt, og heimilið skemmtilegt. Þau hjón áttu 10 börn og ólu auk þess upp að rnestu leyti þrjú fóstur- börn. Vinnufólk var alltaf nóg í Gerði. Fólk var þar á- nægt og dvöldu sum vinnu- hjúin áyatugi. Gestagangur var svo mikill á þessu heim- ili, að til var tekið, en aldrei tekin borgun af neinum fyr- ir beina, eða aðra fyrir- greiðslu. - í þessu umhverfi. og um- sjá ástríkra foreldra, mótuð- ustv Gunnhildargerbissyst- kinin níu að tölu, er til full- orðins ára komust, glæsileg á velli og traust drengskap- arfólk. Björg var elzt af þessum systkinum. Giftist hún Stef- áni Sigurðssyni, hreppstjóra á Sleðbrjót' 4.7 1906, fluttist það ár aö Sleðbrjót og bjó þar lengst af, og dvaldi til dauðadags, .46 ár. Hún and- aðist 26.2. s.l. Björg var mikil hæf kona, og mun lengi verða minnst, sem einnar merkustu konu sinnar samt'iðar. Það fór saman hjá henni góð ætt, gott uppeldi, sönn menntun, eða eins og komist var að orði í kirkjuræðum, að hún var menntuð af Guðs náð. Miklir hæfileikar og þeir mannkostiú, sem líjklegastir eru að skapa virðingu og traust, má þar til nefna stilt' skaplyndi, alúð og prúðmann lega framkomu. Allt fór Þetta saman og allt stuðlaöi þetta að því sem varð. Allir sem með henni voru uröu þess. varir^ að þeim leið vel og þráðu nærveru hennar. Fólk ið cskaði sér- áð hverfa til heniiár með gleð'i sfina og corgir. Gg hún var jafn ein- læg og’ glöð við alla, úr hvaða stétt mannfélagsins, sem þeir voru. Því saknár nú öll sveitin og fjöldi annarra manna, að Björg á Sleðbrjót skuli vera dáin — horfin. Sárastur er þó missirinn ást- vinum hennar, og nánustu vandamönnum og vinum. En mótinu, og hefir þá staöið í 8 sumrum °8' 8°tt undir bú, en daga, en hvers vegna mótinu vetrarriki nokkurt. er hraðað svo mjög, er mér ó- J triö fjörðinn sunnanverð- kunnugt um. ' an, stendur Kaldrananes, Fyrri leikurinn milli ís- fornt höfuðból, sem man fífil landsmeistaranna KR og Vík- sinn fegri. Þar búa nú þrír ings var allsögulegur að því bændur, þar af einn í 'sjálfs- leyti, að dómarinn rak einn ábúö. Þrír fjórðu hlutar jarð- leikmann KR út af leikvangi arinnar eru í leiguábúð. Auk nokkru fyrir leikslok, en slíkt bændanna hefir svo vélamaö hefir ekki skeð hér í knatt- urinn við „Hraðfrystihúsiö spyrnuleik í rnörg ár. Fyrri bans Eggerts“ nokkra gras- hálfleikurinn var sæmilega r-yt. leikinn -af báðum Jjðum. KR- Á Kaldrananesi eru hin ingar voru meira í sókn fram beztu hafnarskilyrði. Strand- an af og eftir stundarfjórð- ferðaskipin leggjast þar að ung tókst Herði Óskarssyni bryggju, og aöstaöa til sölt- að skora fyrir liðið. Víkingar unar sildar eru hin ákjósan- sóttu sig liins vegar er á hálf- legustu. leikinn leið, og náðu þá nokkr j Á Kaldrananesi hefir Kaup um sæmiíegum upphlaupum íélag Steingrímsfjarðar úti_ og í einu þeirra jafnaði, bú, og afsetur þungavöru. Og Bjarni Guðnason. Siðari hálf.E88ert Kristjánsson kaupir leikur var mun síðri og lítið Þar kJot sást af skeihmtilegri knatt- spyrnu og er líða tók á fór nokkur harka að færast í leik Guð lofar. Stutt er á Bjarnarfirði og síld — ef fiskimiom frá og Bölum menn. Einn KR-ingur, vinstri j (strandlengjan norðan Reykj bakvörðurinn, fékk þá áminn | arvíkur til Kaldbaksvíkur er jingu fyrir ruddalegan leik ogjí daglegu tali nefnd Balar), aðeins síðar vísaði dómarinn, ■ þá fiskur geng'ur á grunnmið Gúðmundur Sigurð^son, hon-! en á því hefir viljað verða um af leikvelli, án þess þó að misbrestur hin síöari ár. Er hann bryti frekar af sér. KR-j vaxandi togveiöi í Húnaflóa ingar voru yfirleitt meira í: um kennt. sókn en upphlaupin voru til- { A • Kaldrananesi er land- gungslítil. Hins vegar komst rýrni mikið og nokkur hlunn- í.iark KR í mikla hættu sið- ast í leiknum.er Reynir Þórð- arson driflaði í gegn, en spyrnti á markið af of löngu íæri, í stað þess að leika nær, sem vel var þó hægt. ■ Jafn- tefli var að mörgu leyti rétt- lát úrslit. í liði KR bar eink- ura á framvörðunum þremur, úsamt Herði Óskarssyni. Nokk uð jákvætt kom'fram í leik Víkings. í liðinu léku sex indi, rcki, æöarvarp og sel- veiði. Úr landi Kaldrananess byggð ist Bakki, lítið býli, sem hef- iv í iðjumannshöndum þeirra íeðga, Jóhanns sál. Hjálmars sonar og sonar hans, Einars, ortííð hið snotrasta. Á Bakka hefir oft veriö fyr- ir mörgum munnum að vinna, og máske hefir æfin- týrið um hjónin, er ræddust rienn úr 2. flokki og lofar það^ið urn að taka munaðarlaust j góou í framtíöinni. Reynir, j barn, en áttu ekki salt í graut ! Bjarni og Helgi Eysteinsson inn endurtekið sig þar. „Við voru þó enn hinir leiðandi: boröum hann þá saltlausan" . menn liðsins. Uegir í æfintýrinu. Máske | _ _ •. l'Bakkahjónin. hafi einhvern- Leikurinn á þriöjudagskvöld j tíma hugsað svipað. ið milli Vals og Fram var ó- , strandavegurinn um Bjarna ld'ur fyrri leiknum, að því fjarðarháls, til Hólmavíkur i ieyti, að fyrri hálfleikurinn iiggur rétt við Skaröstúnið, var vægast sagt mjög Iélegur,1 sem nefir' verið bætt mikið en í þeim síðari náði Valur og stækkað hin síðari ár. — ,ser vel á strik og skoraöi þvjú par er iaiö reisulegasta heim ,mörk. Mikil breyting var-'á að sjá. Bóndinn, Jón Bjarna. I liðunum frá Islandsmótinu. sori) flutti s._ j. vor búferlum , Hjá Val lék Sveinn Helgason SUö'ur í Borgarfjörð, en svili (Framhald á 7. síðu). hans, Óskar á Bassastööum, nytjar jörð hans ásamt sinni. Frá Kaldrananesi að Skarði er viða allgóður vegur, þó er uro.bóta þörf á melunum á J Kaldrananesi og í nánd við Hvamm, sem er eyöibýli inn- anvert við Bakka. — Hjá I-Ivammi er brú á Bjarnar- fjarðará. Um hana liggur Strandavegur, tengir hún sam an vegina norðan og sunnan árinnar. Akfært er á hvern bæ í Bjarnarfirði, þó víða sé umbóta þörf á akvegakerfinu. í síðasta mánuði var að mestu lokið við aö ýta upp vegi yfir Bjarnarfjarðarháls til Steingrímsfjarðar. Er veg- ur sá mikiö mannvirki. Verk- Bjarnfiröinga hið ákjósanleg asta. Aö norðariverðu árinnar er Svanshóll, hið snotrasta býli, og niðri á bökkunum hefir bróðir bóndans á Svanshóli, Arngrímur, reist sér myndar- legt nýbýli, i Odda. Leggi maður leiö sína lengra norð- an árinnar, kemur maður að Klúku, eign hreppsins, þar ei fyrirhugað skólasetur. Þa hefir barnakennsla farið fran tvo síðastliðna. vetur, og þa) er sundlaug Guðmunca góða. Jaröhiti er nokkur ncrc an árinnar. ’ í gegnum túnið á Klúki liggur Strandavegurinn, sc-n. akfær má teljast að Ásmunc. arnesi, næsta bæ og stendu? fyrir botni Bjarnarfjarot norðanvert. Ásmundarnes e: nú í eyði en túnið er nytj&í af eiganda, sem gerðist leigi. liði á Kaldrananesi, sennilegr, í von um uppgripa atvinnu vic nýtingu sjávarafla. — Máskc ! honum hafi líka fundist As rnundarnesið sér. oflítiö þi börnin uxu og vinnukrajur ' varð nægur til þess að nytja meira landrými, — máskc það ásamt atvinnuvoninn.. idauða hluta ársins hafi lokk- að. Á Ásmundarnesi er ný - byggt hús og að kalla slétt og vel hirt tún, þar liggja varp., eyjar fyrir landi, sem enr. teljast eign Staðarkirkju £ Steingrímsfiröi, þar eru og; selalagnir. í Bjarnarfjarðará, sem rennur í Bjarnarfjöró; skammt frá Ásmundarnestur. inu, er mikil bleikja og senni- lega einnig lax. í hlíðinni bat: við Ásmundarnes, sem og í allri' norðurhlíð Bj arnarfj arc ar, er í góðum sumrum ákjos- anlegasta berjaland. Aðalblá berin njóta þar 'sumarsóiar - innar í skjóli birkikjarrsinsf sem þekur viða hlíöar Bjarn., arfjarðar. Gegnt Kaldrananesi, nr-rö an Bjarnarfjarðar, er Reykv- arvík, þá jörð keyptu' unf Ihjón s. 1. vor. Byrja þau bu • Iskap sinri vel. í Reykjarvh; hefir lengi fariö saman nytj- un lands og sjávar. Á Bölunum nytja menii land og sjó jöfnum höndurn. Þar er sjóreki, og . á Eyjum. æðarvarp og selveiði. Eina þorpiö í Kaldrananes- hreppi er Drangsnes. Fyrir rúmum. áratug byggði n.L Fjölnir þar hraðfrystihús, sem starfrækt hefir verið síö- an. Nokkru fyrr hóf verzlun., aríelagið Drangsnes þar verz.. un — og allt lék í lyndi. Eh (Framhald á 5. síðu.) þrátt fyrir sorgina gleðjumst við yfir því, að í huga vórum og hjörtum, eigum við minn- inguna svo bjarta og hreina, minningu, sem aldrei getur gleymst. Mér dylst ekki að Björg á Sleöbrjót, var mikil gæfukona. hún var fríð sín- újn;, höfcýingleg og áðsóps- mikil. Hún hlaut virðingu og traust allha, sem her.ni kynntust. Hún ghtist eins og fyrr segir Stefáni Sigurðs- syni, lireppstjóra. Þau voru nás'kyld. (þremmenningar) Stefán var greindur vel, *og mikill drengskapannáöur, fríður sínum og hraúst- menni að burðum. Hann var og smiður ágætur enda lærö- ur í Þeirri iðn. Eiginmaöur og faðir var Stefán svo góður, l (Framhald á 5. síðu) I... ið unnu jar'ðýtur Búnaðarfé- lags Kaldrananeshrepps á vegum vegagerðar ríkisins. — Líklegt er taliö, að á næsta ári veröi sá vegiu’ yfirkeyrður Verður þá akvegasamband uiiiiiimimuiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiim') 5 íi | Bergur Jónsson I | Málaflutningsskrifstofa | Laugaveg 65. Simi 5833. ;! Heima: Vitastíg 14. I! MiiMiiimimimiiiimimmiimmmmmmiiiimmccccctJ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiicri 1 VASALJÓS II | OGLUGTIR I Verð frá kr. 16,50 Vasaljósaperur Rafhlöður I Sendum gegn pöstkröfu. ji f VÉLA- OG RAFTÆKJA j I VERZLUNIN 1 Bankastræti 10. Sími 2852. j I TryggvagQtu 23. Simi 81279 I. iiiiimimiimmiriimmimiiimiiiiiiiimiimiimiiimucu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.