Tíminn - 14.08.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.08.1952, Blaðsíða 7
181. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 14. ágúst 1952. 7, Frá hafi til heiba Hvar eru skipin? Sambíindsskip: Hvassafell er væntanlegt til Stett in í dag frá Keflavík. Arnarfell er á Akuryri. Jökulfell er í Reykja- vík. Skákmóíid (Pramhald af 8. síðu). — Finnland—Pólland 3-1 og' Rússland—ísrael 2 y2:1 y2. í annarri umferð fóru leik. ar þannig: 1. riðill. Vestur- Þýzkaland—Luxumburg 4:0, Argentína—Saar 2y2:iy2 — Bretland—Danmörk 2:2, Tékkóslövakia—ísland 2 y2: iy2. Friðrik tapaði á fyrsta borði, en Lárus, Guðjón og Sigurgeir Gíslason geröu jafn tefli við Packman, Sjatar og Kottnauser, en þetta eru allt skákmenn, og vel við Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja-' i,p1rn„frFPD.ír víkur um hádegi 1 dag fpá Glas- a ís?endingar gow. Esja var a Siglufirði i gær- , kvöld á austurleið. Herðubreið fer Þenn3'11 aiangur una. frá Reykjavík á morgun austur um 2. riöill. Svíþjóð vann Noreg, land til Siglufjarðar. Skjaldbreið Italía vann Austurríki, en bið fer frá Reykjavík á morgun til skákir uröu hjá Ungverjum- Húnaflóa- Skagafjarðar og Eyja- Jugóslövum (1V2 '■ V2) Og A,- fjarðarhafna. Þyrill er í Reykja- Þj/zkalaudi Og' Brazilíu (1-1). vik. Skaftfellingur fer frá Reykja- I 3 riöíll. • RÚSSland—Sviss vik á morgun til Vestmannaeyja■ 3%:1^r USA-ísrael 4-0, Eimskip. j Holland—Finnland 1 y2: y2 Brúarfoss fór frá Keflavík 11.8.! (biðskáéir) og Pólland til. Antwerpen, Grimsby og London.' Gl’ikkland 2—1, ein biðskák. Dettifoss kom til Hull 11.8. frá j Úrslit i þriöju umferð eru Norðfirði. Goðafoss kom tjl Brem' en ekki kunn, en hún vai' en 12.8.. fer þaðan 14.8. til Hamborg tefld j gær. en íslendins-ar ar, Alaborgar og Finnlands Gull- 'átu þá yfir> þvi níu þjóðir foss for íra Leith 11.8. væntanleg- l „ . . -m . , . ur til Reykjavíkur í nótt. Skiplð eru 1 .h rið?mum> ®n. ekkl kemur að bryggju um kl. 9.oo í 1nema atta 1 hinum tveimur. fyrramálið 14.8. Lagarfoss er í j Moskva-útvarpið hefir skýrt Reykjavik. Reykjafoss kom til svo frá, aö heimsmeistarinn Borgá 12.8. frá Álaborg. Selfoss' Botvinnik leiki ekki með fór frá Bremen 11.8. til Álaborgar! rússnesku sveitinni, eins og og Gautaborgar. Tröllafoss fer frá New York^ um 13.8. til Rej'kjavík- ur. FlugferBir ráð hafði gert fyrir, heldur ,sé sveitin skipuð þessum mönnum. Kei'es, Smyslov, Bronsteih og Geller. Unnið af kappi við frystihúsið Frá fréttaritara Tím- ans í Stykkishólmi. Um þessar mundir er unn- ið að kappi aö endurbyggingu frystihúss Kaupfélags Stykkis hólms. Hefir staðið á einangr un í frystihúsið, en um síð- ustu mánaðamót tókst að leysa það mál. Er nú keppt að því að gera frystihúsið not- hæft til kjötfrystingar fyrir sláturtíðina í haust. Prestskosning í DöBiim Sunnudaginn 3. ágúst fór fram prestkosning í Kvenna- brekkuprestakalli í Dölum. Umsækjandi var einn, séra Eggert Ólafsson, settur prest ur á ^Kvennabrekku. Kosn- ingin varð ekki lögmæt. Fiucfélag íslands: , frU) Rotterdam. ílenzkum Ólvm- I dag verður flogiö til Akureyr- ; píuförum, .Helsingfors. Alþingi' ís- ar, Vestmannaeyja, Blcnduóss, • ]ands. Roykjavík. Kvenfélagasam I Sauðárkroks, Rsyðarfjarðar og kandi fslands. Sambándi borg-: Iðnhintfin Faskruðsf jarðar. I firzkra kvenna. Héraðsfundi vest-> 1 íí llgl° A mopgun verður flogið til Ak- Ur-ísafjarðársýélu ureyrar, Vestmannaeyja, Kirkju- Maður fótbrotnar _ í gærmorgun varö Magnús Ólafsson, Kirkjuvegi 16, fyr ir bifreið á mótum Vatnsstígs og Laugavegar og fótbrotnaði illa. Magnús var á biflijóli. Hann var fluttur í Landsspít alann, en þaðan í Landakot, vegna þrengsla í Landsspít- alanum. bæjarklausturs, Fagatrhólsmýrar, Hornafjarðar, Vatneyrar og ísa- fjarðar. Árnab heilla Hrcppsnefnd (Framhald af 8. síðu). Eyrarbakkáhrepps og Eyrbekking- ! skoð þefr Sogsvirkjunina og Bæjarstjorn Vestmannaeyja. ■ Ibúum Mosvallahrepps. Bæjar- hitaveituna boði bæjar- trúlof- ’ á Islandi: Lögreglunni í Trúlofanir. Nýlega hafa opinberað un sína ungfrú Helga Siguröar- j vík. Starfsfólki h.f. Keilis. Reykja- dóttir frá Nýjabæ í Vestmanna- ; vík. Slysavarnafélagi íslands. eyjum og Bjarni Helgason mál-' Bandalagi ísíenzkra skáta. Félagi ari, Heimagötu 30, Vestmanna- j Bókbandsiðiirekenda. Tónskálda- eyjum. stjórn Sigluíjarðar. íbúum Auð- Stjól’nar Reykjavíkui’. kuluhrepps. Bæjarstórn Sauðár-j Á föstudagskvöid sitja þing króks. H'reppsnefnd Eskifjarðar. fulltrúar og nokkrir gestir Bæjarstjórn Keflavíkur. Verzlurí- skilnaðarhóf í boði Landssam arráði ísiands. Hjálpræðishernum baifds iönaöarmanna, en á I laugardag halda erlendu full i trúarnir heimleiðis með Gull 11 faxa. ^OTOR 0IL iiaasyi! Knattspyrnan . . . (Framhald af 3. síðu). miðframvörð, og var senni- lega bezti maðurinn á vellin- um. Halldór lék innherja, og Guðbrandur útherja. Jón Snæbjörnsson var miðfram- herji. Aftasta vörn Fram var eins skipuð og áður, en í fram línunni léku tveir nýliðar. — Lárus Hallbjörnsson var ekki með. Eins og áður segir, var' fyrri hálfleikurinn lélegur og sáust þá varla skemmtileg tilþrif. Aftur á móti hóf Val- ur strax í síðari hálfleik næst . nm stanzlausa sókn, en vörn 1 jtf/ji Jii.M 1, Fram tók vel á móti og eftir ’ hálftíma leik hafði enn ekk_ ert mark veriö skorað. En fyr- ir mistök hjá Sæmundi tókst Jóni aö skora fyrsta mark Vals eftir 32 mín. og þá brást stíflan. Eftir 30 sek. lá knött- urinn aftur í markinu. Val- ur náði góðu upphlaupi, sem Halldór rak endahnútinn á með snöggu, fallegu skoti. Nokkru fyrir leikslok skoraði Gunnar Gunnarsson þriðja markið með afar glæsilegu skoti. — Dómari var Haukur Óskarsson. iimiiuiiiiimmiiiiiiHiuiiiiinmiint.atmTTniiinMiHina í 14 8.1 1 Keflavík (Framhald af 1. síðu). nokkrir menn að vegagerð í sambandi við þá framkvæmd. Er verið að leggja veg frá brautinni milli Sandgerðis og Keflavikur upp í heiöina, þar sem miðunarstöðin á að vera. Ætlunin mun að ljúka veg- inum sem fyrst og hefja þá byggingu stöðvarinnar, sem verður allmikið mannvirki. Verður byggingu hennar hrað j r ka. vel girt með hús- i að, eftir því sem föng verða á, = = í Trúloiunurhringir 1 Skartgripir úr gulli og 1 \ silfri. Fallegar tækifæris- I f gjafir. Gerum við og gyll- | = um. — Sendum gegn póst- | íkröfu. I I í Yaíur Faimar gullsmiður Laugavegi 15. = 3 fiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuaiiiidiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiH iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiimiiiiiiiiiiiimii 11111111111111111 I Ræktað land I og munu Islendingar vinna við framkvæmdina á vegum byggingafélaganna. Hlllllllllllll11llllIIIlllll11II11111111111U||llllllIII||III|lllll|l Gerist áskrifendur að i Dt imctnum Áskriftarsími 2323 félagi Islands. Fríkirkjusöfnuðin- Nýlega hafa opinberað trúlofun , um í Reylcjavík. Bandalagi starfs- sína ungfrú Súsanna Guðrún Sig- [ manna ríkis og bæja. Lögreglufé- urrós Guðmundsdóttir frá Djúpa- vík og Haulcur Fétursson, rríúrari Sambandi"“ísienzkra barnakennara. j lagi Reykj.avíkur. Sambandi ísl. karlakóra. Eimskipafélagi íslands. Granaskjóli 5. r ** Ur ýmsuin áttum Ileillaskeyti. Forscta íslands, herra Ásgeiri tllll*^ll*llIIIIIMIM111111111II111111111111111Kl1111■ 31III1111111| 9 Fataefni í grunni, rétt fyrir utan l | Reykjavík, er til sölu. Fyr- | I irspurnir og tilboð sendist | = til Tímans merkt „Gott | | land.“ e fiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiliiliiiiiliiiliiiiiliiiliiiiiiliiillililllllill \£mbauga? ^í'CQH EÍÍ' -'shr;/ .37ei). Stúdentaráð'i Háskóla íslands. Landssambandi Iðnaðarmanna. Barðstrendingafélaginu, Reykja- vík. Starfsmönnum ríkisútvarps- ins. Bantíalagi ísl. listamanna. j Sambandi "'tónskálda og eigenda ! Worsed — IOO% hII grænt, brúnt, blátt GalserdÉHe — IOW% ull blátt. K ra 3 . Asgeirssyni, hafa tjl viðbótar því, flutningsréttar. Flugfélagi Islands. j (l sem áður hefir verið tilkynnt, bor- Meistarafélagi járniðnaðarmanna. izt heilla og árnaöaróskn’ fj’á þess Lúðrasveit; Réykjavíkur. Hinu ís- um aðilum: I lenzka prentarafélagi. Stjórn Hans hátign Gustav Adolf Svía- . Landsbanka- fsjlands.Reykjavík. konungi. H. E. Joseph Sprinzak for ^ Sambandi. veitinga- og gistihúsa- seta ísraels. Norsku ríkisstjórninni. eigenda. Fiskifélagi íslands. Kven- Sendiherra Frakklands, Henri réttimfafélagi íslands. Verkalýiðs Voillery. Sendiherra Bretlands, j og sjómannafélagi Bolungavíkur. John Dee Grenway. Sendiherra ' Ungmennafélagi íslands. Núps- Belgíu, Charles Vierset. Sendiherra ' skóla, . -Vestur-ísafjarðarsýslu. Agnari Kl. Jónssyni, London.1 Bændaskólanum á • Hvanneyri, Sendiherra Pétri Benediktssyríi, Borgarfirðt. Landssambandi fram- París. Sendiráðunaut Gunnlaugi haldsskólakqnnara. Piltum, sem Péturssyni og frú London. Aðalræö . luku prófí. úr Kennaraskóla ís- ismanni Vilhjálmi Finsen, Ham- lands 1922. . Leikflokknum „Iitla borg. Aðalræðismanni Julíus Flugan“. Skipverjum á togaranum Schopka, Reykjavík. Aðalræðis- Marz. Skipstjóra og skipshöfn á I ’ Falacfni — Worscd 100% ull, köflótt, 3 litir Heildsölubirgðir: íslenzk—erlenda verzlunurfélagi& h. f. Garðastræti 2 — Sími 5333 manni Gustave Goldertier, Brux- elles. Aðalræðismanni dr. Poul Szenkovitz, Wien. Ræðismanni Al- fred Balguerie, Bordeaux. Ræð'is- I manni P. J. Seeuwen, Rotterdam.' Ræðísmánni Joseph Senders, Ant- : werpen. Ræðismanni Jaques Tass- iaux, Bruxelles. Joseph H. Rogat- nick, American Consulaté Gener- al, Singapore. Cqrl Th. Jensen. Berlingske Tidcnde, Köbenhavn. Norsk—Islandsk Samband i Osló (Olaf R. Bjercke form.). Þjóðrækn isfélagi íslendinga í Vesturheimi (Vaidimar J- Eylands fors.) Nord- isk Komponistraád (Jón Leifs form). Haraldi Ólafssyni skipstjóra á Lagarfossi, Rotterdam. Jóhann- esi Gunnarssyni biskup, Bonn. Sr. m.s. Herðubreið. Auk þess bárust blóm og kveðjur frá fjölda ffiánns. Forsetaskrifstofunni, 12. ág. ’52. Jarðarför mannsins míns STEINA BJÖRNS ARNÓRSSONAR fer fram að Leirá laugardaginn 16. þ. m. Húskveðja fer fram frá heimili hans Narfastöðum kl. 2. Steinunn Sigurðardóttir H- c« r: P o. w p p Oí OR œ P' 03 P 3 Pa 2 3 03 M' S’ 2 3 a p >-t aq O: o > U) 2 p 03 o o O QTQ o Ck iiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiitiiu J.WMWANW.VW.VA^WAW.V.VAV.W.V.VAWPANW.iV^VtWV^WVV^^^V.V.V.^WVWAVVAV Til K aupmannahafnar og Stavanger hvern föstudag.^ Til New Yorlchvern miðvikudag. :■ :* Kynnið yður áætlun okkar — fargjöld og flutningsgjöld. / Loftleiðis landa á milli. Loftlciðir h.f. Lækjargötu 2 Sími 81440 Bjarna Jónssyni vígslubiskup og W.V.'.V.V.V.VV.V.'iVWSW.'.V.V.VAWVWASWAWWWWVJVWVWWWíVWVWVWWWWW^W^WM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.