Tíminn - 19.08.1952, Qupperneq 4
5.
TIMINN, þriðjudaginn 19. ágúst 1952.
185. blað.
Ragnar V. Sturluson:
Or&ið er frjálst
ísl. þátttaka í viðreisn Grænlands
A að skiftast á
réttindum?
„Eiríkur rauði“ skrifar
Aíorgunblaðið 25. júlí s. í. umjin raun-
möguleika þá, sem skapast Raddir þessara
aaíi fyrir oss íslendinga í ýmsum tímum hins danska land og dönsk æra biði
sambandj við byrjaða biý_ ! tímabils í Grænlandi, hafa' hnekki af öðru viðhorfi, þá er
■únnzlu í Grænlandsóbyggð- í komið því til leiðar, að skip- j hugarheimur
im, að efna til einskonar jaSar hafa verið nefndir til tengdur
/erzlunar um réttindi oss til að ieggJa a ráðin um úrbæt- j grænlenzkar klappir og kald-j
landa um hafnaafnot á Vest ur- — En venjulegast hafa til ranaleik, sem við bióm1
ir-Grænlandi. i iögur þeirra verið fram- j skrýdda garða og græn engi;
| Þetta hafa ýmsir ágætis- menn til þeirra nauðsynleg- *f ýmsum íöndum eru gefnar gefn-
menn Dana komið auga á við ustu starfa, sem í hefir verið ar út bækur, þar ;em dregið er sam-
í að kynnast ástandinu af eig-'ráðist.
I En þótt Danir sjálfir trúi
manna, á því máske að þeir eigi Græn
Danans ekki
sömu böndum við
Blývinnslufélagið þarf á kvæmdar aö óverulegu eða
íöfn að halda á Vestfjörðum *lls enSu leyfi- Þar sem máli
eða Norðurlandi. — Vér þurf-! Sfelpti um tilganginn.
im hafnir fyrir veiðiskip vor, j ^1®1 skal því haldið hér
íem næst grænlenzkum fiski, fram> að ,,illmennska“ Dana
niðum, ef hægt á að vera að eða óartarskapur einn hafi
an það helzta um viðkomandi land
í stuttu máli, og skýrt frá því á
greinargóðan og athyglisverðan
hátt. Er slík bók til um ísland og
heitir „Facts about Iceland". Slíkar
bækur eru einnig gefnar út á hinum
Noröurlöndunum: Danmörku, Pinn
landi, Noregi og Svíþjóð, og bera
þær allar sama titil. Hollendingar
hafa einnig fylgt dæmi Norður-
landanna í þessu máli.
Nýlega liefir blaðinn borizt bókin
„Facts about Finland". handhæg
mjög, í litlu broti, en öll sett á smá-
jog unað vænni uppskeru með
. og; an vetur situr við völd.
^ 11U-,öanska huSsmuni, sem og í-; ögru máli gegnir með
ríkisstj órnum Dan-haldsom sjónarmiö þeirra er |slendinginn sem kemur til
margan vandanh þurfa að j
stunda þar fiski iil lengdar.
CJppástunga „Eiríks
rauða“ fer inn á
ijóðréttarlegt svið.
Gagnvart grein „E. r.“
etla ég ekki að lýsa yfir
aeinu vantrausti mínu á nú-
/erandi
nerkur og íslands í sambandi
/ið getu þeirra til að gera
dika samninga. — En þá er
iúiö að tefla málinu inn á
rjoðréttarlegt svið, sem undir
’.ióri er hreint ekki eins auð_
■/elt viðureigriar og í fljótu
jragði mætti virðast.
Eins og kunnugt er, þá eru
cjölmargir íslendingar þeirr-
rr skoðunar að Grænland sé,
j.á uppliafi sögunnar og enn
pann dag í dag, íslenzkt
and, að dönsk yfirráð þar í
andi sé eingöngu arfleið frá
oeim tíma, þegar konungs-
samband íslands við Dan-
nörku skapaði dönskum
nönnum og fyrirtækjum ein
ikunaraðstöðu um íslenzk
nálefni.
Þarna er um torleystan
hnút að ræða á þeirri taug
fordæmisins og andlegs skyld
ieika, sem lengi hefir tengt
pessi tvö norrænu lönd nán-
iri samskiftum en önnur.
Ennþá hefir engin íslenzk
.’íkisstjórn sýnt hvöt til þess
að höggva á þennan hnút
neð frumhlaupi þess, er eigi
/ill heldur leysa mál með
iemphi og auknum skilningi,
ef verða mætti til þess að vin
átta Dana og íslendinga biði
Jkki hinn alvarlegasta
anekki.
Ef ríkisstjórnum íslands og
Danmerkur væri í þessu efni
ýtt til þess, að gera nú gagn
svæmissamninga um hafna-
réttindi í sambandi við blý-
/innsluna og þarfir íslenzkra
fiskiskipa, þá eru þær um
leið knúðar til að taka á-
tcvarðandi afstöðu til spurn-
ingarinnar um réttarstöðu
Grænlands í raun og að lög-
im.
Meðan eigi er skilningur
vaxinn á Jiví, bæði í Dan-
mörku og íslandi, að hægt
sé að leysa þann ágreining
öáðum þjóðum til sóma, þá
er allt fljótræði í þeim mál-
■am óheppilegt.
hér um valdið. — Miklu frem
ur mun þar hafa ráðið fjar-
lægð landsins frá Danmörku,1
ökunnuleiki þeirra manna I
um beitilönd hins brosmilda
sumars, en með hausti skal
þar, sem Úrslitaákvarðanir;| haldiö heim til garðsins góða
tóku og hneigð þeirra til
miða við dönsk skilyrði
að
leysa og bezt skyn bera helzt
á þá nærtækustu.
En þróunin gengur sína
leið, og í Grænlandi uxu kröf
urnar um að breytt væri um
stefnu. Nú fyrir 2 árum lagöi
dönsk þingnefnd fram tillög-
ur um viðreisn Grænlands
efnalega og miðaði sérstak-
lega við hagsmuni Grænlend-
inga sjálfrar.1)
Nú er svo komið að danskir
ráðamenn virðast vera farnir
að fá áhuga á þvi að koma
einhverju af þessum tillögum
í framkvæmd. Virðist í því
eíni helzt vera reynt að ýta
undir danskt einkaframtak
Grænlands. — Fyrir hann er
munirinn ekki meiri en fyrir
Sunnlending að fara á síld
fyrir Noröurlandi, einungis ef
hann ætti athvarf i landi og
þyrfti ekki að líta á sig sem
þjóf, eða óvelkominn gest. —
Ef hann kann skil á þeirri
þróun, sem gerzt hefir á ís-
, landi seinasta mannsaldur-
I inn, skilur hann undir eins
jhugarheim fólksins, sem lifir
1 í landinu og getur samlagast
því um áhugamál þess og
• leitt það til nýrra viðhorfa
' um möguleikana, sem hann
sér allsstaðar opnast í þessu
, víðáttumikla og stórfenglega
iandi.
danskrar móðurmoldar.
Staðreynd þessa sálræna!
veruleika hlýtur að móta við t
horf hins danska þegns gagn j íetrf og hefir því að geyma geysi-
vart grænlenzkri uppbygg- ; mikinn fróðleik um þetta skemmti-
ingu. ! lega og athyglisverða land. Yfirleitt
Grænland hlýtur að verða' f° að híslendfingar
.. . . jr , . . i vita tiltolulega litið um þessa frænd
S. / í?y®"r_ USma.^: I Þíóð okkar í austri, og.yfirleitt er
sú skoðun ríkjandi, að Finnar séu
ekki líkir hinum Norðurlandabúun-
um. Sennilega stafar þetta af því,
hve finnskan er frábrugðin Norður-
landamálunum, en hún líkjist hins
vegar mjög ungversku og trytek-
nesku.
En þá má geta þess, að Finnar
eru mjög líkir Norðurlandabúum í
útiliti, og þá einkum Norðmönnum
og íslendingum. Kann þetta að
stafa af því, að Finnar hafi bland-
ast Norðmönnum fyrr á öldum, og
er þessi tilgáta ekki ólíkleg, þar sem
löndin liggja saman. Finnar eru yf-
irleitt mjög norrænir í útliti, mjög
mikið er þar af ljóshærðu fólki, sér-
staklega kvennfólki.
En þetta er nú komið nokkuð
langt út fyrir efnið. í bókinni um
Finnland, er eins og áður er sagt,
hægt að finna geysimikinn fróðleik
um land og þjóð. Breytingar hafa
verið nokkrar á iandinu á undan-
förnum árum, vegna þess að Rúss-
ar kröfðust nokkurra landsvæöa
eftir styrjöldina. Er Finnlánd nú
talið 337 þús. ferkílómetrar að stærð
og hefir misst allt land, sem lá að
Norður-íshafinu. íbúatalan 1950 var
um fjórar milljónir.
Hiifuðborgin, Helsingfors, er lang
stræsta borgin með tæplega 400 þús.
íbúum. Helsingfors ériskki heims-
um framkvæmdir, sambr. blý|
vinnzluna, fiskiðjuver og Fólkið í landinu á fyrst
fleira sem byrjað er á. jog fremst aö njóta ávaxt-
En til þess að skjót breyt- 'anna af því, sem landið
ing verði á til batnaðar lífs-! gefur af sér.
kjörum Grænlendinga, sem! En þá er viðhorf Grænlend
fjöldinn allur af lifa við ör-’inga sjálfra. Óðar en varir
birgð og í sárri fátækt og fá hljóta þeir að hugsa eins og
kunnáttu i hagnýtileik þeirra' annaö fólk, að öll gæði, sem
vinnubragða, sem vér Norður
landamenn erum vanastir, þá
þurjjfa hér stærri átök og
hraövirkari.
út úr landinu fari, afli er-
lendra manna á fiskimiðum
þeirra, sé auður sem frá þeim
sé tekinn og hefðu sjálfir
hefðu átt að njóta.
Þaö gefur auga leið, að ekki
sizt íslendingar þyrftu að
vinna öllum árum að því að
slík viðhorf Grænlendinga til
íslendingar þyrftu aldrei að
borg á venjulegan mælikvarða,-en
meðan á Ólympíuleikunum : stöð,
nálgaðist hún nokkuð að vera það,
vegna mikils f jölda grlendra manna,
sem komu til að’Sjár leikana.
Tvær aðrar borgir i landinu hafa
yfir 100 þúsund, ibúa og eru það
Tampere og Turku (Abo) , Um höf-
uðborgina er það að. segja, að hún
er mjög hreinleg, enda má sjá þar
götusópara starfandi flesta tíma
sólarhringsins. Yfirleitt er hún
einnig fögur borg, því mikið er þar
af glæsilegum byggingum, eins og t.
d. þinghúsinu, pósthúsinu og fleiri
opinberum byggingum. Hins vegar
ber nokkuð á því, að riýtt og gamalt
ægir saman, sérstaklega þegar út
fyrir miðju borgarinnar er kómið.
Það kann að þykja nokkuð und-
arlegt, að í þúsund vatna landinu,
eins og Finnland er svo oft nefnt,
skuli aðeins 0,5% af íbúafjöldanum
lifa á fiskveiðum og öðrum veiðum.
Hins vegar er iðnaður aðalatvinnu-1
vegur þjóðarinnar og er um 31%
þjóðarinnar, sem byggir lífsafkomu
sína á iðnaöi. Skógarhögg er og mik
ið stundað, þó stórvirkar vélar hafi
átt mikinn þátt í því á undanförn-
um árum, að mun færri stunda þá
atvinnu nú en áður var. Tæplega
10% hefir þó enn atvinnu af því.
í bókinni er einnig yfirlit yfir þær
styrjaldir, sem Finnar hafa háð, og
þegar það er athugað kemur í ljós,
að Finnar og Rússar hafa að jafn-
aði barizt tvisvar á öld. Fyrsta
styrjöldin var 1495—1497, og á næstu
öld áttu löndin tvisvar í styrjöld. Á
18. öld voru þrjár styrjaldir milli
landanna, en óþarft er að vera að
rekja þetta meir, bví flestum er það
vel kunnugt, að minnsta kosti
gleymir enginn vetrarstyrjöldinni,
sem var háð 1939—1940, og hin hetju
lega barátta Finna þá vakti aðdáun
um allan heim.
í ljósi þessara staðreynda þarf því
enginn að vera hissa á því, þó Finn
ar hati Rússa meir en allt annað í
þessum heimi, en við skulum vona,
að ekki komi til fleirí styrjalda milli
þessara landa og þau megi í fram-
tíðinni lifa í sátt og samlyndi.
Starkaður.
Nauðsyn Grænlendinga
á fi'airiíörum.
Það er nú orðið lýðum ljóst,
að „verndar“-aðferðir þær,
sem dönsk stjórnarvöld hafa
oeitt í Grænlandi síðustu 200
árin í því skyni að forða í-
búum þess frá óheppilegum
áhrifum umheimsins, hafa
:nú um langt skeiö borið nei-
kvæðan árangur meðal Græn
lendinga í þjóðfélagslegum og
hagfræðilegum efnum.
Ymslr agnúar.
En hér koma til örðugleik-
ar sem þarf að yfirstíga.
í sögu síðustu 200 ára á
Grænlandi hafa skipst á
tekju- og hallaár, en þó, eftir skapast.
þvi, sem einn danskur inspekt j
ör þar upplýsir í bók um Hvað á að gera?
Grænland, hafa fram til 1940 I Ekki geta íslendingar hætt,
alltaf staðist á tekjur og halli ag veiða fisk þar sem hann
fæst. Hvað á þá að gera?
Þá kem ég aftur að tillögu
„Eiríks rauða“. — Þessu,jnál-
efni þarf ekki að svo komnu
máli, að stefna inn á þjóðrétt
arlegt snið. Þetta eru borgara
leg hagsmunamáþsem ætti að
vera auðvelt aö skipuleggja
án afskipta rikisvaldsins.
Geta ekki islenzkir einstak
lingar, sem eru það fjársterk
ir, keypt sér hlut i blýnámun
um á venjulegan hátt?
Geta ekki íslenzkir útgerð
arfyrirtæki samið við dönsk
fyrirtæki,sem eru með útgerð
í Grænlandi, um þátttöku í
útgeróinni og ráöið íslenzkan
mannafla í þjónustu sína og
skapað Íslendingum athvarf
í landi? — Sem slík yrðu þau
aö ná samningum við græn_
lenzk stjórnarvöld og þá væri
ekki nema eðlilegt að nokkurs
ágóða af starfseminni væri
óskaö af Grænlendinga hálfu
(Framhald á 6. síðu).
þegar lengri timabilum var
jafnað saman.
Halli síðasta tímabils mun
nú vera oröinn nokkuð hár,
en þar veldur ýmiskonar
kostnaður við stjórn Græn-
lands frá danskri hálfu, sem
í raun og veru kemur ekki
þjóöarbúskap Grænlendinga
sjálfra neitt við. — En í
dönskum framlögum til við-
reisnar - Grænlandi, hlýtur
þetta að hafa sín áhrif.
í sambandi við nýtízku fram
kvæmdir í Grænlándi er þörf
á mörgum erlendum mönn-
um, sem bæði kunna að
vinna og kenna Grænlend-
ingum hagnýt vinnubrögð vél
rænnar vinnu. — Hingað til
hefir tekist að ráða danska
]) Því miður hef ég ekki
getað séð þessar tillögur enn
þá í heild, einungis umsagn-
ir um þær úr ýmsum áttum.
R. V. S.
NÝKOMIÐ
ÞURRKABIR ÁVEXTIR
SVESKJUR, 40/50 og 80/90.
SVESKJUR í pk. 24x1.
RÚSÍNUR, dökkar, steinlausar.
RÚSÍNUR í pk. 48x15 oz.
KÚRENNUR, 30 Ibs. í ks.
FERSK.TUR, 12,5 kg. í ks.
RLANDAÐIR ÁVEXTIR 12,5 kg. í ks.
Verðið mjög hagkvæmt
HriAtjéMiott &■ Co. hJ.
Iljartans þakkir öllum þeim, er sýndu samúð við and-
lát og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar
yiLHELMÍNU GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR,
Borgarnesi.
Guðmundur Sveinbjarnarson,
Þórdís Guðmundsdóttir, Óttar Guðmundssón.
Móðir okkar
ELIN JONSDOTTIR
andaðist 18. ágúst.
Árni Þorsteinsson,
Jón Þorsteinsson