Tíminn - 27.09.1952, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, laugardaginn 27. september 1952.
218. blað.
Er útilegumannshreysið við
Túngná bústaður Fjalla-Eyvindar?
WAV.'.V.W.W.SV.VAVAWJV.W/AVJV.WWWW
verCi s'e. t ? 5 sinni.
ina. Nokkrar íninjar uin Í7®e«ísjsí að þr
Gisli Gestsson kainiaði lareyEÍ'ð œia helá- öetta Ey3'ndirkGf‘?
Augijcst þyKir, a5 hæli
Um síðustu helgi vann Gísli kom brátt í ljós kofatóft fer- þýtta haíi mcður gert sér
Gestsson, starfsmaður Þjóð- kontuð og jafnköntuð 3,5 m. fyrst og fremst tíl þess að
minjasafnsins það nauð- í þvermá!. tTnii vik’iniuri léynast i þv:, þar tem sts.ð-
synjaverk að rannsaka að voru veggirnir alveg heilir, urinn hen.. íutt annað að
nokkru „útilegumannahell- haíö: esK. raJtaz . ternn, og bjóða. Geíur þá verið um að
inn“ svonefnda austan í Snjó veggir rúrnlega metri á hæð. ... .—ann, ems og
ölduf j allgarði við Tungná.
.Þarna fundust fyrir alllöngu
leifar af mannabústað mjög
orpnar sandi en við rannsókn
ina um helgina kom í ljós
kofa- eða byrgistóft og ýrnsir
munir og bein fundust, er
sanna þama bólfestu manna
eða manns um nokkurn tíma.
Gísli Gestsson fór austur
með Guðmundi Jónassyni og
fleira fólki, en með Gísla til
athugananna fór Guðmund-
ur Guðmundsson. Er ekki
nema um hálfrar stundar
gangur frá þeim slóðum, er
Guðmundur kemst á á bíl að
bælinu. Pékk blaJðið nokkr
ar upplýsingar hjá Gísla um
.athuganir hans í gær.
Hvilft inn í bergið.
Svo hagar til þarna, að all-
Þart móberg veit þarna fram
að Tungná austan í fjallgarð
inum, en neðst við stálið
IÐNSYNfp 1952
Opið daglega klukkan 14 til 23.
einnig sunnudaga
Barnavarzla kl. 14—19.
Kvikmynöasýningar kl. 17—18 og 21—22,30.
!
W.WAV.V
•.v.v.w.w.w.w.v.w.v.w.w
ipenour
eru vinsamlega beðnir að greiða blaðgjald yfirstand- |
$ andi árs, strax til næstu innheimtumanns eða beint til ^
f Innheimtuhnar.
0 Entiheittita Tímatts
• •lí.- .... .... ,, | grafið mnan ur kofatóftmm
sjalft er brott og grytt brekka 1 „ , .
6 & J nT kom i ljos gölfskan n"
Iileðsla í hreysinu í hellinum aurtpn í Snióöldufjallgarði
við Tungná. Guðmundur Jcnasson tók mvndina í sumar áð-
ur en hreysið var grafið upp.
Fyrir ciyr virbist svo haía ver menn hafa álitið. eða ein-
ið tjaldað með einhverju. Var hvern sem viljað hefi'r ieyna
dvöl sinní þain’a við veiði-
VWWAVAW.’.W.W.W.VAV.V/AV.V.V.VW.WAV
> ;•
pnnheimtumenn! \
í
Vinsamlegast sendið skilagrein og uppgjör fyrir í
mánaðamót. í
Innheimiti Tínmns •'.
ofan að ánni. Efst við skriðu
ræturnar hefir veðrazt mikil
hvilft eða hellir inn í eða und
ir bergið. Nær þessi hvilft 4—
5 metra inn undir bergið víð-
ast hvar, en munni hennar
er 14 metrar að framan.
og kom í ijos goifskan og
ýmsir munir fundust, svo sem
netabein og smáhiutir" úr
steini auk kersins mikla. Þar
var og auðséð, að stundaður
hafði verið veiðiskapur, því
að bein kinda og fugla var
þar.að finna svo og silungs-
:kap, cg e það ólíklegra.
Ingvar á Bjalla i Landi. er
fyrstur mun hafa fundið bæii
þetta, he'ir látið sér detta í
hug, að þetta væri bæli Fjalla
Eyvindar. Sagnir.eru til um
þa5, að Eyvindur hafi stokk
AW.W,V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.W,
i KBBaa>saaiui
í Gerist áskrifendur :■
að TÍMANUM \
i: Áskriftasími 2323 ■:
i ■ ■ ■ ■ a r i
Er þar vikur úr Lakagosi? * bein. Er auðséð, að þarna hef í° URaan.. bysf?am0Rnurn’ er
Hellirinn eða hvilftin var ir .verið hafzt við alll’engi. geioa aðl0r a6 nonum
nú mjög orpin grófum vikri, •
sem helzt virðist hafa komizt Vegghöldin kynlegu.
þangað við mikið vikur- eða! Hellisbúi virðist hafa haft
öskufall, og er hægt að gera ’ fremur fábreytt áhöld úr . ,. . . . _ _
sér í hugarlund, að það sé járni, en þó er steinkerið gert dVanz^.blr_?m_.hT?ð;Jn,eng:
þeir ger
undan Arnarfelii, og lítið get
a'ð haft með sér. Töldu menn j
þá, að hann mundi hafa far-
ið austur að Þórisvatni og
sending úr Lakagígum. Of-.með sliku höggjárni. Eins er
an á vikurinn hefir svo fall- að finna í bergveggjunum ein
íð og blandazt honum mikill kennileg vegghöld, er koma í
sandur. | stað snaga. Eru þau gerð með
En það var víst árið 1936, þeim hætti, að þar sem vel
að leitarmenn úr Landi komu ( hefir hagað til, hefir verið
þarna að og sáu brydda á borað á ská inn í móbergið.
hieðslu í skútanum upp úr, Eru holurnar tvær og vísa
vikrinum og einnig sáu þeir ’ saman, unz þær koma sam-
þar fleiri merki um manna- | an, en framan við þær er þá
vist. Fundu þeir þar m. a. [ heiil biti. Er hægt að þræða
mikið steinker. Það er stór- [ spotta í þessi höld og hengja
an móbergsstein, sem höggv- t þannig í þau. Hefir heilisbúi
ln hafði verið í skál mikil um ' líklega hengt þar silung eða
sig og um 15 sm. á dýpt. Hef- ’ net sín og áhöid.
ir skálin tekið allmikið vatn. j
Þeir fundu og bein meðal, Annað byrgi crannsakað.
Við hlið þessa aðalbyrgis
er annao byrgi orpíð sandi og
■ miklu óvándaðra við hlið
an'nars stórgripsbein.
Ferköntuð kofatóft.
Gísii gróf nú í vikurinn og hins. E, það 6rannsakað og
ar rústir hafa sézt eftir hann
við Þcrisvatn og þar er held-
ur enginn silungur, svo að lít
ið er þar um föng, og þykir
því harla ólíklegt, að Eyvind
ur haíi dvalizt þar lengi. Er
því ekki fráleitt að hugsa sér,
að þarná sé bæli það, sem
hann dvaltíi í, þegar álitið
var að hann væri við Þóris-
vatn.
Ólíkt Eyvinðarkofum.
Á móti þessu hníga svo þau
rök, að hreysi þetta er harla
ölíkt öllum öðrum hreysum,
sem kunn eru og við hann
kennd með nokkuvri vissu.
Evvindur revndi að hafa
breysi sín lítil og hlaoin í
topp, svo að þau yrðu sem
Útvarpid
ekki vitað tii hvers hefir verið hlýjust, og einnig er alkunn
notað, en líklega þó til að £ j venja hans að hafa lind
geyma í veiðifcráð og verja innan veggja, en þarna er
fyi'ir hröfnum og refum. Byrg ekkert vatn nema niður í
in eru hlaðin úr móbergs- Tungná og erfitt hefir veriö
10 Veðurfregnir'c 12.10 Hádegisút- hnullungum. . að sækja þangao vatn í frost
varp. 12.500—13.35 óskalög sjúk-f j um og snjó. Þarna hefir því
(Ingibjörg Þorbergs). 15.30, steinkerið ekki flutt. verið-ærið ksldsamt á vetr-
16.30 VeSur-1 steinkerið mun vera á ann
Útvarpið í dag;
8.00—9.00 Morgunútvarp.
10.
linga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30
Miðdegisútvarp. — 16.30 Veður-
íregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30:
um. Ilreysi tetta er miklu
; að hundrað pund á þyngd og stærra en að'rir Eyvindarkof
19.45 Auiiýsingar. 20.00 Préttir. 20. j eríitt a^ íiytja Þa3> þai sem ar. Gott hefir þó verið þama
Níræðisafmæli séra Sigtryggs ekki er hægt að korna bíI a3- til fanga. gæsir nærri á sumr
Gísli telur og vafasamt að um, mikili íiskur í vötnum og
flytja það. Það sé vel geymt skammt á afréttarslóðir
á þessum stað og þar geti byggðamanna.
fólk séð það í upprunalegu
heimkynni ásamt þeim minj
um, sem þarna er að sjá, og
ferðir á þessar slcðir gerast
nú tíðari. Eflaust mætti
finna eitthvað meira, sem
gæfi upplýsingar um líf hell-
isbúans, með því að grafa
upp allan hellinn einnig utan
kpfatóftarinnair og eins litla
byrgið, en ekki eru likur til
•30
Guðlaugssonar fyrrum skólastjóra
á Núpi í Dýrafirði. 21.00 Upplest-
ur t>g. tónleikai1. 22.00 Fréttir og
veðurfreinir. 22.10 Danslög (plöt-
ur). — 24.00 Dagskrárlok.
Árnab' heitla
Hjónaband.
Þann 24. þ. m. voru gefin saman
í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni Þórdís Ágústa Jóhanns
dóttir. Framnesveg 46, og Ingólfur
Snorri Ágústsson, verkfr. Rafstöð-
inni við Elliðaár.
Trnlofunarhrragar
availT tynrliggjandi
póslkróii)
Send'
Vlagnös F- Baidvínssnn
Laugaveg 12. — Sími 7048.
«••»«• ♦>♦«'♦«••«'<► 4>0 «<»«■•(
Slátiirmarkaðiir
(Framhald af 8. síðu.)
legri húsakynni en áöur i ný
byggingu Sambandsins á
Kirkjusandi við Laugarnes-
veg. Hús þetta er í smíðum,
en salir þeir, sem' sláturmark
aðurinn verður í, eru mjög
rúmgóðir cg ætti afgreíðslan
að ganga þar bæði fljótt og
vel.
Markaöurinn verður opnað
ur eins og fyrr segir kl. átta
árdegis í dag og verður opinn
til hádegis. En á mánudag
verður opnað á ný og verö-
ur framvegis opið frá kl. 8
árdegis til ki. 6 að kvöldi.
Markaðurinn hefir þegar
fengið sláturvörur, svo sem
diikasiátur og ailan annan
irmmat úr Borgarfirði, Döl-
um og af Shæíellsnesi, og
síðar koma einnig vörur ncrð’
an úr Húnavatnssýiu.
1850 líflömB fiutt
úr Kelduhverfi
suður
Frá fréttaritara Tím-
ans í Kelduhverfi.
Frá því var skýrt í Tímair-
um fyrir nokkrum dögum, að
flutt hefðu verið 14—1500
Jíflömb' suður úr Keldu-
hverfi, og yrði ekki nreira
flutt. Þetta var nrisskilning-
ur. Þetta var það sem tekið
var úr fyrstu göngunr, en síð
an hafa nokkrir bílar farið
nreð fé er tekið var eftir aðr-
ar göngur, og er nú alls búið
að flytja 1850 Iönrb úr Kelclu-
hverfi, og fór síðasti bíllinn
r.re.j lönrb þaoan í fyrradag.
Sjíiklfiigur
(Framhald af 1. síðu).
ur Arinbjarnarson, bifreiða-
eftirlitsmaður á Akranesi.
Var hann þá á suðurleið i
Kjós. Litlu síðar, skammt frá
Hálsi |í Kjós, mætti hann
þjófnunr, en treysti sér ekki
til þess að fást við hann, sök
um þess hve hratt hann ók,
en gerði hins vegar rannsókn
arlögreglunni viðvart. Litlu
síðar nrætti áætlunarbifreið
úr Reykholtsdal þjófnum hjá
Hvammi í Kjós, og ók hann
þá hægt, og hefði bílstjórinn
á Reykholtsdalsbílnum getað
stöðvað hann, ef hann hefði
þegar áttað sig á því, hver
þarna var á ferð. Var hinn
stoini bíll þá nokkuð dæld-
aður.
Þjófurinn Iiandtekinn
j í Hvalfirði.
j Þegar rannsóknarlögregl-
i an vissi um feröir bílþjófs-
ins, var þegar simað í olíu-
stöðina í Hvalfirði og þess
óskað, að starfsmenn þar
heftu férðir hans. Lokuðu
þeir veginum með bifreið, er
þeir létu standa um hann
þveran, og þarna handtóku
þeir manninn. Fór síðan lög-
reglubifreið úr Reykjavik
upp eftir og sótti manninn og
ílutti hann aftur í sjúkrahús
ið að Kleppi.
Mamitalið
(Framhald af 1. síðu).
j inga, launabókhalci og flreia.
' Að spjaldskrárgerðnni standa
berklavarnir ríkisins, bæjar-
sjóður Reykjavíkur. fjármála
ráðuneytið, hagstofan °g
tryggingastofnunin. Meðal
annars leggur alþjóðaheil-
brgðismálastofnunin fram fé
til spjaldskrárinnar.