Tíminn - 27.09.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.09.1952, Blaðsíða 5
218. blaff. TÍMIXN, laugardaginn 27. september 1952. 5. Lmigtzrtl. 27. sept. Ösaimindafleipiir Séra Sigtryggur augsson (Framhald af 3. síðu). útskrifaði eftir tveggj a vetra í nám, Baidvin Þ. Kristjáns- son erindreki, minnist hans svo: Það þarf áreiðanlega engan að undra þótt okkur, sem lif- að höfum ýmsar stærstu pg viðkvæmustu stundir æsku Alþýðublaðið er samt við sig okkar — og lífs, sum hver — og'sjálfu sér trútt í umræöumjí Núpsskóla, hitni um hjarta um verðlagsmál landbúnaðar- ræturnar nú á níræðisafmæli ins. Aldrei nennir það að ! Þess manns, sem stofnaði skól kynna sér þau mál svo, að það ! ann og stjórnaði honum í tíð geti talað um þau af viti og sagt sannleikann. En þó get- ur það ekki látið vera að fjasa og fleipra um þessi efni. okkar. Eg mun jafnan telja það veigamikinn þátt í lífs- láni mínu að hafa náð í að verða nemandi.í skóla séra Veröiagsgrundvöllur land- Sigtryggs Guðlaugssonar síð- búnaðarafurða er ekki neitt (U£tu tvo veturna, sem hann leyndarmál. Hann er fundinn sjálfur var skólastjóri og þannig, að áætluð eru útgj öld j geeddi skólalífið áhrifum fyrir bú af vissri stærð með á- ! sterks og harla sérstæðs per- j Kveðjá Meö níræðisára undiröldu þér ómar fagurt lag. Þig heilladísir hollar völdu að hefja menntabrag. Hjá voryrkjunnar vaxtar-’ merki þú valdir ást og trú. Þar samræmd manndáð var í verki, að vígja þjóðlífsbrú. Því mun í dag þér enduróma sá óður hreinn og skær. Er flytur ást og orkublóma um ísland nær og fjær. Þinn hugsjónanna sterki straumur stefnir hug og mold aö marki, svo hinn dýri draumur ,meö djörfung prýði fold. Séð yfir Skrúð. Með hugsjónum og hollum mundum þú hefur numið lönd. í dagsins önn á stórum stundum til starfa vakið önd. verðfja7n7tekjur búsins mætí'inga — „heim í gamla hóp-'sem það var í brjósti manns.hans, kennarar og skóli hafa Því blaktir nú þinn fáni kveðið framleiðslumagn. ____!sónuleika . síns. Á þessum góðu og fögru var rixur þátt-, Við myndum vnja. fa að Framleiðsluráð landbúnaðar-! merku tímamótum í hárri elli U1’ 1 eðlisfari hans og ástund- j kyssa hann dóttur- og sonar- ins verðleggur svo framleiðsl- áians, leitar hugurinn hrærð-juu* því vildi nann ar kossi fyiii allt það ómetan- una þannig, að reikningurinn!ur a vit ljúfra og kærra minn-^r^sta^ megni hlúa, hvort.lega, sem hann sjálfur, kona útgjöldum þess. linn minn, heim á fornar , eða skauti jarðar.. Prestskap- j verið okkur- og Verða æfilangt. Nú vill svo til, að sauðfjár-! slóðir“ .... Þar um verður þójm' hans, skólahald á Núpi og jÞökk okkar er djúp og hrein. afurðir eru bæði fluttar út op' ekkert sagt í þessum fáu orð- , ræktun „Skrúðs“ eru í því ,Og við biðjum guð að blessa seldar innanlands. Verðlag á um, en margt mætir, utan.eíni svo óræk og kunn vitni.jhann og launa honum alla ull og gærum fer eftir útlend- húsa og innan, en yfir öllu ' aS eigi þarf fleiri við, þótt j ástúð hans og vildarverk gagn um markaði og verður engu bvíla árvökul augu hans, sem morg önnur mætti leiða, svo (vart æskufólkinu, sem hann um þá hlið ráðið í landinu valcti yfir velferð fólks og'sem óhvikulan stuðning við, umgekkst og óræktarmóun- sjálfu'. En þar sem sauðfjáraf- staðar í föðurlegri umhyggju góðtemplararegluna, ung-júm, er hann breytti í blóm- úrðir hins hugsaða bús eiga öllum stundum. ' mennafélagsskapinn og fleiri skrýddan lund. að mæta vissum hluta útgjald i Ef þeir, sem ekki þekkja til, menningarsamt.ök. Afstaöa anna verður starf framleiðslu '-áta sér detta í hug, að upp- hans tii almennrg mála mót- ráðs í því sambandi einfaít eldisáhrif séra Sigtryggs hafi aöist af réttlætiskennd, sann________ ________________ bókfærsluatriði, aö reikna fyrst og fremst birzt í siða- leiksást og samúð með öllum j fátækt ‘'harðindi. *Faðir kjötverðið svo, að það jafni prédikunum, þá er því til að þeun, sem bera skarðan hlut j hans bjó á j^mi jörð, einyrki, liöinn eftir að ullarverð og svara, að svo var ekki. Hitt há lífsins boiði, hvar í heimi: sem stóð upp um miðjar næt- Baldvin Þ. Kristjánsson. Séra Sigtryggur ólst upp viö gæruverð er komið. '|er hið rétta, að daglegt líf sem var. Svo margslunginn Af þessum ástæðum er bað hans sjálfs var svo áhrifaríkt °g víðíeöma var sá andi, sem ljóst, að ekki er víst aö kjöt- 1 öllum einfaldleik sínum og sveif 'yfir öllum vötnum á verð breytist alltaf frá ári til látleysi, að mikinn sljóleika Núpi. . Hugur skóiastjórans árs í fullu samræmi við verð- þurfti til að verða ekki snorc- stefndi liátt, þótt hann stæði lagsgrundvöll landbúnaðaraf- inn af. Það var óhugsandi að traustum fótum á vettvangi urðanna. j taka ekki alltaf alvarlegt til- veruleikans. Með þessari hlutlausu og lit til nærveru séra Sigtryggs' Mér stendur séra Sigtrygg- fræðilegu frásögn er í raun og undir hvaða kringumstæðum Ur enn 1 dag lifandi fyrir hug veru fullsvarað fjasi Alþýðu- sem var, og.ósjaldán fannst skotssjónum eins og hann blaðsins um það, að verð- ; mér sem hún orkaöi á jafnvel var a síðustu skólaárum sín- hækkun á útfluttum landbún hinn ærslafyllsta. hóp eins og um- Eg man hann bæði strang aðarafurðum sé aldrei látin skyndileg tilfærsla á helgan an °S blíðan, hryggan og glað verka til lækkunar á afurða- stað, og hvort sem hann an^frammi fyrir litlum verk- verðiiiu innanlands, en það brosti við eða annaö skein úr. efnum og stórum — í starfi staöhæfir blaðiö fullum fet-' yfirbragði. Trú, hugsjónir, °S leik- °§' ahtaf heilan og hvarf sr. Sigtrygg-ur langt frá um. í þvi sambandi má þó ’störf, grandvarleiki, skyldu- jöannan, hvort sem hann var, æskustoðvum til samstarfs_og minna blaðið á verðbreyting-!rækni, listiðkun eru nokkur.fyrir altari eða þreytti hlaup nærveru Vlð Knstmn bróður una haustið 1950, en þá hækk húgtök, sem eiga við, ef lýsa meö okkur nemendunum út smn sem hann unm mjog alla aði kjöt ekki til samræmis við & með samhengislausum orð-,um Erundir. Það sætti jafn- jtlð- Þal vestia var jarðvegur verðlagsgrundvöilinn vegna'um hinni staðföstu og hnit-jvel galdan fola við mein-1 uudnbumn fynr starf hans. þess, að ull og gærur hækk- ' miðuðu framkomu skólastjór- mgarmun í svipinn. Enginn! Félagsiegvaknmg xór um sveit uðu meira á heimsmarkaði. 1 ans í linnulausri þjónustu viö efaði nokkru sinni göfugan :11 y.111 a damótm og Knstmn Undarlegt er það, ef rit- ei'ni og anda. Hún var sönn tilgang hans og takmark, í,a upi valð mikl 1 hðsmaðm: stjórn Alþýðublaðsins gengur og eftirminnileg menningar- hvaða mynd, sem hann beitti j Þeiirai vammgar. I ræöslu- blátt áfram og eingöngu og manndómsboðun. Og það föðurlegn leiðsögn sirmi. Með; heimska til missagna sinna og ætla eg flesta Núpsskólanem- •siíkum æskulýðsleiðtogum er ur, svo hann kæmist til kirkju til að syngja drottni dýrð á messudögum, þó að ýmsir myndu nú telja, að slikum manni væri nær að hvíla sig þann tíma. Fjölskyldan á Þremi vann svikalaust sem hún mátti fyr- ir daglegu brauði sínu, en hafði tíma aflögu til að krydda lífið og lyfta hugan- um með söng og öðrum mennt um. Efjir missi konu fagur og fegrar land og þjóð. Sem himinblámans heiði dagur með heillastraum í sjóð. Hjá vorgróskunnar vaxtar- straumi þú vinnur áfram lönd. Á meðan býr í björtum draumi það brum er lífgar strönd. Þú gengur djarft í sögusalinn með sókn og hugans móð. !Því niðar vor um níræðs- halinn — þar neistar andans glóð. Bjarni ívarsson. smnar ósanninda um bessi efni, en endur vera mér sammála um, annars skulu hér ekki gerðar að þeir hafi séð því betur. sem neinar getsakir um það, hvað Jengra leið frá skólavist. valda kunni. hvern arf skólastjórinn lét Þess má geta hér til fyllri þeim eftir. fróðleiks, að samkvæmt upp-! Séra Sigtryggur hefir í lífi lýsingum, sem Tíminn fékk sínu sýnt á ógleyinanlegan lijá framleiðsluráði, er kjöt- hátt, hversu ást hans á öliu verðið svo fast bundið við út- 1____________ ' ______________ flutningsverð á ull og gærum , að einnar krónu breyting á Þar af kynnu menn aö freist- kg. á verði ullar veldur 15 ast til að draga þá ályktun, aura veromun á kjötkílói, en að blaöinu væri illa viö að gott að vera, ekki sízt á var- hugaverðu gelgjuskeiði fálms og ráðleysis. Þótt við, nemendur séra Sig tryggs, segjum lítið eða ekk- ert, býr -okkur þó margt í málum var starfið hafið. Jarð- vegurinn var að nokkru undir búinn og beið þess, er koma skyldi. Séra Sigtryggur tók lífið al- varlega. Hann hafði reynt tví- sýna lífsbaráttu harðindaára, var sjálfur skapmikill og kappsfullur og vissi manna bezt, að margt þurfti að gera. Því var honum illa við alla sóun og hvaöeina sem spillti. kröftum manna eöa sundraöi frá þjónustu við lífið og ham- ingju þess. Hann var svo heill og sannur í þjónustu sinni við köllun lífsins, að hann þoldi þar engar mótsagnir eða trún aðarbrot, — enga falsguða- dýrkun, hvort heldur fávís- (Framhald á 6. slðu). Menningar-og minningarsjóður kvenna í dag er hinn árlegi merkja- . . , , söludagur Menningar- ög bijosti, ei við nu i aag renn- minningarsjóðs kvenna. Stofn um huganum heim.til hans.|ancg sjóðsins var frú Bríet ____________________________! Bjarnhéðinsdóttir. Stofnféð j var. dánargj öf frú Bríetar og írá því sem ætlað var. Það afhent af börnum hennar á hefði því ekki verið nein goð- (85 ára afmæli hennar, 27. gá, þó aö útflutta kjötið i'sept. 1941, og telst það stofn- krónubreyting á gæruveröi menn vissu sannleikann ogjfyrra hefði haft þar einhver jdagur sjóðsins. breytir kjötverðinu um 22 illa við dómbæra menn yfir aura. Þetta er fastákveðið, leitt. enda eðlilegt og óhjákvæmi-i Útfiutta kjötið á svo sér- legt, þegar menn hafa kynnt stakan þátt í þessum málum.! ekki gerðir upp ennþá. sér reikninginn. áhrif til mótvægis. Um það er | Tilgangur sjóðsins er að ofsnemmt að fullyrða nokkuð, ] vinna að menningarmálum því að þeir reikningar eru kvenna, með því að styðja jkonur til framhaldsmennt- Lengstum hefir utflutt kjötj Ekkert er við því að segja, |unar við æðri menntastofn Það má alltaf margt um dregið niöur verðið, sem bænd ! þó aö skoðanir séu skiptar um anir hérlendis og erlendis, verðlagsgrundvöllinn ræða, ur hafa'fengið. Við því hefir j verðlag og verðlagsgrundvöll1 með náms- og ferðastyrkjum! en því fer víðsfjarri, að sam- j Alþbl. ekkert sagt. Það hefirjog gott að þau mál séu rædd| Þau 11 ár sem sjóðurinn boðið sé siðuðu blaöi að segja ekki verið tekið tillit til þess, j frá öllum hliðurn. Hinsvegar' hefir starfað, hafa milli 50 og ósatt um verðlagningu, svojþegar kjöt var verðlagt og j er það engu góðu til liðsemdar' 60 konur notið styrks úr sem Alþbl. gerir. Því aðeins, iaunatekjur bænda ákveðnar, j.að birta um málin ósanninda1 sjóðnum, sumar oftar en einu sinni. Þetta hefir verið mörg- um þessara kvenna svo mik- ils virði, aö án þessa styrks hefðu þær ekki getað haldið áfram námi. Nú er meiri dýrtíð en dæmi eru til áður. Erfiðleikar hjá verða menn dómþærir um mál (að sumt af kjötinu yröi seit efni, að þeir þekki málavexti.; úr landi fyrir lægra verð, enda Alþýðublaðiö reynir ekki að. aldrei gott að segja fyrir um gera lesendur sína bæra um ^ þá sölu, — hvorki magn né niálin, •— heldur þvert á móti. j verð. Útflutningurinn hefir Það reynir að leiða þá í villu því þannig rýrt hlut bóndans og æsa þá með ósannindum;1 og dregið tekj ur hans niður fleipur, svo sem Alþbl. temur sér. Sannarlega gæti blaðiö valið sér einhver viðfangsefni, sem væru jákvæðari fyrir heil' brigða þróun stjórnmálalífs í landi og skiiningsríka sam- stöðu vinnandi stétta. ! námsfólki eru því meiri, ekki sízt hjá stúlkum, sem fá miklu minna fyrir vinnu sína en karlmenn. Merkjasalan 'í dag sker úr um, hve mikið er hægt að láta af hendi rakna úr sjóðn- um. Treystum viö því, að fólk kaupi merkin og styðji þann- ig að menningu þjóðarinnar. Það er mikið talað um laus- ung og lítinn siðferðisþroska hjá sumum ungu stúlkunum okkar. Menningar- og minn- ingarsjóðurinn' vill með því að hjálpa stúlkum til mennta, gera sitt til að efla siðferðis- þrek og þroska íslenzkra kvenna. Enn eru orð Matthí- asar sígíldur sannleikur: í sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna, og hvaö er menning manna ef menntun vantar snót? Minnumst þess og kaupum merki sjóðsins í dag. Guðlaug Narfadóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.