Tíminn - 27.09.1952, Blaðsíða 3
218. blaff.
TÍMINN, laugardaginn 27. september 1952.
1E;
Níræður í dag:
Séra Sigtryggur Guðlaugsson á Nupi
I dag er séra Sigtryggur á
Núpi níræð'ur.
Hann er fæddur á Þremi í
Garðsárdal í Eyjafirði 27.
september árið 1862. Foreldr
ar hans voru bændahjón þar,
Guðný Jónasdóttir og Guð-
iaugur Jóhannesson. Sigtrygg
ur var elzta barn þeirra.
Sigtryggur ólsr upp við
vinriusemi svo sem títt var
um hans jafnaldra og hafði
lítt af skólanámi að segja.
Þó naut hann tilsagnar í
söngfræði og orgelleik á Ak-
ureyri fyrsta veturinn eftir
ferminguna. Og hálfan vetur
var hann í unglingaskóla
Guðmundar Hjaltasonar á
Akureyri.
Sextán ára gamall hóf Sig
tryggur Guðlaugsson formleg
kennslustörf. Þá var hann
barnakennari í sveit sinni og
bjó sig undir það starf með
því að hlusta þrjá daga á
kennslu i barnaskóla Akur-
eyrar.
Séra Sigtryggur sýnir Skrúð. — Myndina tók Vigfús Sig-
mínum, og gerðu mér enn ljós borið ríkulegan ávöxt. Og er
ara hve mikilvægt starf átti vonandi -að það . starf verði'
að vinna þarna. Einkunnar- aldrei látið niður falla. Svo
orð skólans: „Fyrir guð og mjög er sá reitur tengdur
föðuríandið,“ festust einnig i persónu séra Sigtryggs, öllu
minni mínu, enda miðaði allt starfi haus • og' skólanum ...í
starf skólastj órans að því, að heiid. — ■
gera okkur ljóst, hve mikið Mér hefir oft komið'í hug,
væri undir því kcmið, að unn s,-ðan ég varð keimari, hvi-
ið væri þannig að trúin á guð feiknastarf sr. Sigtrygg-
og föðurlandið yrði lýsandi og ur xnnti af hendi fyrstu tvo
vermandi kraftur í láíi veturna, meðan hann kenndi
manna. einn við skólann og gegndi.
Námsgreinar voru móður-, auk þess prestsverkum í all-
rnsiið og bókmenntir þess, stóru prestakalli. Og sjaldan
föðurlandssaga, mannkyns- urðu messuföll. Nú er þess að
saga.. landafræoi, náttúru- gæta, að þarna reyndi meira
saga (grasafræði og mannfr. á kennarann en nú gerist al-
fyrri veturinn) reikningur og mennt, vegna þess, að hér
-söngur. Dagstarfið byrjaði og var um byrjunarstarf að
endaði með bæn og söng. Svo ræða og því engin skólaáhöld
var það alla tíð. Skólastjór- til. Það var lang mest komið
inn var eini kenharinn fyrstu undir frásögn kennarans. —
árin. Hann gekk að kennslu- Ekki var heldur að ræða um
starfinu með iífi og sál og aukanámsgreinar, nema söng.
hreif nemendurna ereð sér. Það voru engar íþróttir, eng-
Hann hefir þá kosti til að in teikning, engin ferðalög
bera, sem gerðu hann að af- eða skólaskemmtanir — en
Haustið 1888 hóf séra Sig- urgeirsson í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta íslands burðakennara: mannkær- vig nemendurnir vorum í sjö-
að Núpi 1951.
leika, brennandi áhuga, á- unda himni samt! Seinni vet
gæta menntun og kunnáttu urinn starfaði málfundafélag
til þess að veita öðrum af þó innan skólans. Var það
tryggur nám r lærða skólan-
um, 26 ára gamall. Foreldrar
hans voru þá bæði látin og
æskuheimiiið uppleyst, svo að þeirri ósk ritstjóra Tímans, ríkri samúð hans, ástúð og auði anda síns. Hann krafðist bæöi til gagns og gamans. En
það kallaði ekki lengur á að minnast fyrstu kynna umhyggju gagnvart syrgjend þess einnig að nemendur Sú starfsemi var okkur ekki .
starfskraftana. Lauk hann minna af sr. Sigtryggi Guð- um. Það jók enn velvild mina störfuðu af kappi, því að eins ókunn og sjálft skóla-
námi úr prestaskólanum 1897. laugssyni, sem voru fyrstu ár og virðingu gagnvart honum sjálíur hlífði hann sér ekki. starfið, því að bindindisfélag
Næsta vetur var hann hans í Dýrafirði. Sr. Sigtr. er Skólinn byrjaði 4. janúar Og það var vel unnið þessa hafði starfað mörg ár í sveit-
barnakennari í Reykjavik og, tengdur æsku minni órjúf- 1907. Það var gleðidagur í vetur á báða bóga. Við gerð- Inni okkar.
var veitt kennarastaða við andi böndum, því að ég var lífi mínu. Ég fór að heiman um sannarlega eins og við, Þegar ég lít til baka, og
barnaskólann þar sumarið, bæði meðal fyrstu ferming- um miðjan daginn, með poka gátum nemendurnir. Sr. Sig- rifja upp heildaráhrif skóla-
eftir. Aldrei tók hann samt, arbarna hans í Mýrahreppi og minn á bakinu. Hann var ekki tryggur þurfti ekki að hafa starfsins fyrstu ár Núpsskól-
við því starfi, því að fyrir orða einn af fyrstu nemendum stærri en svo, að ég gat haft mikiö fyrir áð stjórna okkur. ans, blandast mér ekki hug-
stað biskups tók hann prests- j Núpsskólans. hann undir regnkápunni j Mér þóttu allar námsgrein- ur um, að lang mest hafi bor- .
vígslu þá um haustið og | Skal nú minnst nokkuð minni. Það var rigningardag-; ar skemmtilegar fyrri vetur- ið á, hve skólastjórinn lagði
gegndi prestsþjónustu í Sval-, nánar fyrstu skrefanna á ur. — En hvað gerði til þótt ‘ inn, nema grasafræðin. Þaö mikla áherzlu á að eflá trúna
barðs- og Presthólapresta- skólagöngu minni, sem lágu pokinn vær lítill! Ég var samt þótti mér leiðinlegt, því að sr. á guð og föðurlandið, og vekja
kalli um veturinn. En vorið frá móðurhnjám og til hins á leið í skóla! Og ég varð Sigtryggur hafði miklar mæt hugsun nemenda á því að .
1899 var honum veittur Þór- nýja prests Dýrafjarðar- ekkj fyrir vonbrigöum, frem- J ur á þeirri fræðigrein og ég verða að nýtum og góðum
oddsstaður í Kinn. Árið 1904 Þinga, er tekið hafði við brauð Ur en félagar mínir, hinir 20 viidi vera honum að skapi. mönnum í þjóðfélaginu. Ég
fékk hann veitingu fyrir Dýra inu 1905. unglingar, sem voru saman' Hins vegar fann ég að ég minnist t.d. hve mikla um- .
fjarðarþingum og kom þang- I — Það var nokkru fyrir jól- komnir þetta kvöld, og byrj-. þekkti aUt of lítið af -urtum, hugsun eitt stilsefni vakti. —
að vorið 1905. Þjöhaði hann in 1906, fermingaráriö mitt, uðu nám hjá sr. Sigtryggi.
þar embætti unz hann fékk að mamma mín fór að heim- Flestir voru á aldrinum 15—
lausn frá prestsskap vorið an dagstund, en kom aftur 20 ára, þrjú yfir tvítugt,
1938. I með þá fregn, að sr. Sigtrygg- minnir mig.
Séra Sigtryggur kvæntist nr ætlaði að stofna unglinga- við höfðum aldrei verið i
1899 Ólöfu Sigtryggsdóttur skóla þá um veturinn og skóla fyrr og hlökkuðum til
frá Steinkirkju í Fnjóskadal. ] kenn.ria ætti að hefjast eftir námsins. Öll áttum við heima
Hún dó 1902 og var hjóna- nýárið. Hún sagoist einnig í sveitinni, sum í grennd við
band þeirra barnlaust. Aftur hafa sótt um inntöku fyrir Núp og gátu gengið heim til
kvæntist séra Sigtryggur 1918 mig í skólann. Hvilíkur fögn- £ín, önnur komu sér fyrir hjá
Hjaltlínu Guðjónsdóttur frá uour! Oft hafði hún niamma góðviljuöum nágrönnum. Þar
Brek^u á lngjaldssandi. Þau glatt mig, en aldrei meira. — VOru þau Núpshjönin stórtæk
eiga tvo syni: Hlyn veðurfræð Nlig hatði alltaf langað til að ust. Þau tóku 5 nemendur á
ing og Þröst, sem nú er við iæra eitthvað, en notið litillar heimili sitt og var þó fjöidi
nám í sjómannaskólanum. jkennslu fyrir fermingu — 5 manns fyrir. Kristinn á Núpi
Séra Sigtryggur hefir notið vikur, ef ég man rétt. Þá var var fra upphafi velunnari
góðrar heilsu í ellinni, þannig^ngin skólaskylda. skólans og hin styrkasta stoð
að enn heldur hann andleg- j v'orið áður hafði ég notið bróður síns i skólastarfinu.
um kröftum, les blöð og fylg- venjulegs fermingarundirbún enda hefir sr. Sigtryggur
ist með því sem gerist, þó að inS's Wá, sr. Sigtryggi. Það margoft tekið það fram og nEPBÍ” a- grasafræði
En séra Sigiryggur bætti ur
þessu fyrir mig. Sumarið
heyrn hafi bagað hann um, voru mín fyrstu kynni af hon vi’cii sízt að það gleymdist.
alllangt skeið. Kona hans er, um.Ég iíiinnist einlægni hans. Kennslán fór fram í hinú f______ .......
honum hinn tryggasti og bezti, alvöruþunga og trúarhita, þeg nýreista stúkuhúsi, eins og ,1907 var ég í grennd við hann
förunautur. Á sumrum hafajar hann var að kenna okkur það var kallað fyrst, nýju!0g lærði =að þekkja hverja
þau unnið öllum stundum f. kristindóminn. Mér fannst fundahúsi, sem byggt liafði ,jUrt, sem á vegi okkar varð.
garði sínum. Skrúð, sem haftjhann vera sannur þjónn drott verið um sumarið á vegum Það'vor vann ég eina viku hjá
hefir ómetanlega þýðingu í ins og boðberi kenninga hans. góötemplarastúkúnnar Gyðu j honum í Skrúð, gróðurreit,
ræktunarmálum á Vestfjörð- ! Eg fylltist sérstakri lotnmgu að frumkvæði þeirra bræðra 1 sem hann var að'skapa. Aldr-
um og sýnt mörgum mannihvert sinn, sem hann spurði 0. fi., meðal annars Jóns jei gleymi ég þeim dögum. Þáinemenda Núpsskóians hefir
gróðurmagn vestfirzkrar mold okkur í kirkjunni að Mýrum Kristjánssonar, skipstjóra frá j iærðf ég margt, m.a. að setja'leitað sér frekari menntunar.
ar í nýju ljósi. Þar eiga þau . Leiðsögn hans var þannig, að Alviðru, sem átti rishæð, nicSur trjáplöntur. Ég vann aðjÞað má kalla vel af stað far-
hjón sér minningarlund, sem; auðfundið var hve honum var hússins fyrstu árin og bjó þar. i þVj með sr. sigtryggi að setja j ið. Og víst er, að Núpsskólinn
cinn saman heföi nægt þeim eiginlegt að fræða aðra, leið- Bamaskólinn starfáði í, nfður fyrstu 5 reyniplönturn- gat sér fljótt gott orð og úr-
beiha og styöja. húsinu fyrrihluta dags, en j ar r Skrúð. Það tel ég með vals-æskumenn streymdu í
Kynni mín af prestinum. unglingaskóiinn kl. 3—8 síð- j mérásviðburðúm æfi minn
Það var spurningin: „Hvaö
get ég gert fyrir föðuriandið
mitt?“ Ég hygg, að þá fyrst
hafi vaknað í hugum margra
nemenda fyrir alvöru, spurn-
ingin um Væntanlegt lífsstarf.
Hvað á ég að verða? Hvaö
get ég gert? Og víst er, að
þá ætluðum við að gera mik-
ið fyrir föðurlandið okkar. —
Samtíðin og framtiðin dæma
um hve vel okkur hefir tek-
ist. starfið.
Ég hefi þá rifjaö upp nokk-
ur atriði frá fyrstu árum
l Núpsskólans, eins og þau
hafa lifaö í huga mínum. —
Skólinn kom sannárlega á
il þess að ég gæti háft á- heppilegum tírna og var vel
fagnaö af okkur æskumönn-
um sveitarinnar. Við kunnum
þar ágætlega við okkur, svo
sem fyrr er sagt, fengum þekk
ingarþránni svalað að
nokkru leyti, en jafnframt óx
löngun til frekara náms' og
fullkomnunar. Ég skal geta
þess, að helmingur fyrstu
til þjóðfrægðar.
Veturinn 1906—’7 hóf séra . ................... ................... _ _____ (
Sigtryggur að reka unglinga-! uröu til þess að námslöngun rlegis, tvö fyrstu árin. Fund- 1 ar
skóla á Núpi og af starfi sínu
við hann er hann kunnastur.
Tíminn birtir í dag sýnis-
horn af því, sem nemendur
sr. Sigtryggs hafa af honum
að segja. Hér fer á eftir frá-
sögn eins úr hópi fyrstu nem-
enda Núpsskólans, Ingimars
Jóhannessonar fulltrúa:
Mér er ljúft að verða viö
mín óx. Og því varð gleði mín arsalur hússins var kennslu- J
Næsta vetur þótti mér grasa
enn mein er ég frétti um sfcofa, rúmgóð 03 hátt; undir ■ frœðin skem;ntilegasfca náms ir. -
hann viðsvegar að. Margir
þeirra eru nú nýtir og góðir '
borgarar og sumir þjóðkunn- -
skólann og átti víst að njóta ioft, eftir því sem þá tíðkað
i greinin og alltaf síðan hefi ég
kennslu prestsins míns, það ist. Hún var vel máluö og ég haft' yndi af að ganga um gró
sem eftir var vetrar.
En áður en það yrði, kom
fyrir sorglegur atburður í
lífi mínu. Eina systirin, sem
ég átti, andaðist á jólanóttina
1906. Þá kynntist ég nýrri
hlið á prestinum mínum:
Og að'endingu: Eg tel það
gæfu mínar, að fyrstu spor-
man, að ritningaioiðin, sem jð land og athUga hVoi't ég sæi 1min að heiman lágu í ungl-
sr. Sigtryggur haíði málaö
efst á 'veggjum stofunnar,
vöktu sérstaka athygli mína.
Orðin: „Kenn hinum unga
þann veg, sem hann á a'ð
ganga“ blöstu við augum
ekki eitthvað nýtt.
Nú er Skrúður frægasti og
failegasti skrúðgarðurinn á
Vestfjörðum og þar hefir ást
sr Sigtryggs á gróðri jarðar
ingaskólann að Núpi.
Ingimar Jóhannesson.
Einh úr síðasta nemenda-
hópnum, sem séra Sigtryggur
(Framhald á 5. siðuL.