Tíminn - 27.09.1952, Síða 6

Tíminn - 27.09.1952, Síða 6
TÍMINN, laugardaginn 27. september 1952. 218. blaff. MÓDLEIKHÚSID jj Leðurblakan“ Syningar: í kvöld kl. 20,00 Sunnud. kl. 20,00. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Týndur |)j»d- flokkur lf Austurbæjarbíó J REGIGA : Áhrifamikil og vel gerð þýzk 3 5 stórmynd, er fjallar um ævi É tónsnillingsins Bcethovens. | Aðalhlutverk: Edwald Balser | Mariann Schoenhauer I Judith Holzmcister | Philharmoníuhljómsveitin í Vín | leikur. Kór Vínarróperunnar og = hinn frægi Vínar-drengjakór | syngja. Sýnd kl. 5 og 9. HLJÓMLEIKAR kl. 7. i f TJARNARBIO = s FALST Viðburðarík og spennandi am- erísk mynd um Jim, konung frumskógarins, og viðureignir hans við villidýr. Johnny YVcissmuller. Sýnd kl. 5. Örlagadagar Sýnd kl. 7 og 9. | heimsfræg ítölsk-amerisk stór- i mynd byggð á Faust Goethes og | óperu Gounauds. j Aðalhlutverk: Itaio Tajo Sýnd kl. 9. i Vinstúlka mín, Sýnd kl. 5 og 7. 1 5 j NYJA BIO Varmenni (Road House) Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Richard Widmark Ida Lupino Cornel Wilde Celeste Holm Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3ÆJARBÍÖ - HAFNARFIRÐI - ___;______________> Aðeins móifir Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. GAMLA BÍÓ j Dóttir sœkon- ungsins (Neptunes Daughter) i Bráðskemmtileg ný amerísk | söngva- og gamanmynd í lit- i um. | Esther Williams Red Skelton Ricardo Montalban i Xavier Cugat og hljómsveit Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 V. TRIPOLI-BIÓ Chaplin í ham- ingjuleit Sprenghlægileg mynd með hin- um vinsæla grínleikara Chaplin Einnig: Teiknimynd í litum með Buggs Bunny á dýraveiðum Spennandi grínmynd í litum. Sýnd kl. 5. Sími 9184. HAFNARBIO Vitnið, sem hvarf (Woman om the Run) Mjög viðburðarík og spenn- andi ný amerísk kvikmynd. Ann Sheridan Dennie O’Keefe Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Munið að greiða blaðgjaldið nu þegar | Leyndardómur | stórborgarinnar (Johnn.v O’CIock) | Afarspennandi og atburðarík |1 amerísk sakamáiamynd. | Aðalhlutverk: Dick Poweli i Evelyn Kcyes______ ____ 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Bönnuð innan 16 ára. Gerist áskrifendur að a uncinum Áskriftarsími 2323 ♦»»»< ampcp n/r Þlnghcltístratt 81 Sími Slfíif. itaflagmlr — VtSgsrlir SaíiathHtni 14 k- 925. S. Trúlofunarhringir Skartgripir úr gulli og silfri. Fallegar tækifæris- gjafir. Gerum við og gyll- um. — Sendum gegn póst- kröfu. Valur Fannar gullsmiður Laugavegi 15. Vilhjálmur Þ. Gísla- son í Bandaríkjaför Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri, lagði af stað í gær áleiðis til Bandaríkjanna með flugvél frá Pan Ameri- can Arways og mun hann dveljast fjóra mánuði þar vestra í boði bandaríska ut- anríkisráðuneytisins. Mun hann heimsækja ameríska háskóla og aðra skóla, leik- hús, útvarps- og sjónvarps- stöðvar og aðrar menningar og uppeldisstófnanir. Hann hyggst ferðast víða um Banda Lloyd C. Douglas: stormi lífsins 15. dagur „Þú eyðir of miklum tíma til þess að hugsa upp alls konar kjaftasögur, Tómmy. Þú getur ekki um annað hugsaö“. „Getur vel verið“, sagði Masterson þurrlega. Hann teygði langa handleggina aftur fyrir stólbakið og glotti. „Sögur sjálfrar þín ei’u líka fljótar að fá á sig svip. Hvaö er þaö annars, sem þig langar til þess að vita um Bobby“? Joyce fórnaði honum daufu brosi. „Nefndi hann, hvort hann kæmi bráðlega?" „Ekki einu orði. Hann hefir það varla í hyggju enn. Aðstaða ríkin, og mun einnig fara til hans er dálítið erfið eins og þú skilur“. Kanada og dveljast í Winni- j Hún kinkaði kolli og þagði um stund. peg „Hugmyndir þínar um okkur Bobby eru rangar, Tom. ____________________________' Okkur samdi vel — í desember — þangað til Helena kom“ vakurs sómamanns. Sóknar- kirkjan á Núpi ber hið innra smekkvísi hans fagurt vitni. Masterson rak upp óþægilegan hlátur. Séra SigtPyggHr ... undrast, að þú skulir muna nokkuð af því, sem geröist |í desember. Endurminning mín um þann mánuð er mjög (Framhald af ó. síðu.) | föi “ sagði hann. lega eyðslu, slæpingshátt eoa j „Já, ég viðurkenni, að það var ægilegur mánuður, eink- óholla lifnaðarhætti. En vel um kvöldið þegar við heiðruðum aímælisdag þinn. Ég hefi kunni hann að meta glaðværð annars ekki séð Bobby síðan. Þegar hann lauk við skóla- og heilbrigða skemmtun og námið í febrúar, fór hann tafarlaust til Frakklands í heim- var meðal annars áhugamað- sókn til móður sinnar, og sendi mér ekki einu sinni línu um ur um leikstarfsemi. að hann væri að fara. Ég fékk tvö stutt bréf frá honum Fáir andans menn sameina síðar. Og daginn eftir að hann kom aftur heim, skeðu þessir svo vel sem séra Sigtryggur hryllilegu atburðirý' búmannlega hagsýni og list- j Hún þagnaði snöggvast og dimmdi yfir svip hennar áður ræna smekkvísi. Þar við bæt- en hún hélt máli sínu áfram. ist óvenjuleg ráövendni ár-1 „Jæja, nú veiztu, hvernig sambandinu er háttaö milli okkar. Finnst þér það ekki rómantískt?“ sagði hún aö lokum. , En þú verður auövitað að muna það,“ sagði Masterson, „að Bobby er beygður maður eftir þessa atburði og yfir því, Hann geiði jafnan meiii kröf- hvernig allt tókst til. Hann hefir aldrei hitt Helenu, og hann ur til sjálfs sín en annana,j óttast aö hitta hana núna. Hann heldur, að hún hljóti að enda óx hann af viðfangsefn- kera til sín andúð og fyrirlitningu eftir það, sem skeð er.“ um sínum langt fiam eftii’j „Ég er líka hrædd um það,“ viðurkenndi Joyce. „Og mér aldii. Hann hafði drengskap finnst það heldur ekkert undarlegt." til að kannast við að sér gæti „Hvernig er Helen annars, þegar öllu er á botninn hvolft?“ „Hún er dásamleg kona. Langar þig til að sjá hana? Ég skal segja henni, að þú sért hér.“ Hún reis á fætur og rétti Masterson bókina, sem hún hafði veriö að lesa. „Helen var að ræða við litla, feita frú fyrir klukkustund síðan, en ég held, að hún sé nú farin. Þessi kona var víst trveaur snemma á ævi verið einn af sjúklingum Pabba. Hér hefir komið fjöldi fólks af tryggur snemma a ævi vei íð öllum stéttum, fólk, sem við höfum aldrei heyrt getið fyrr, ur Eit/af hansUfvrstunfeimi"' °g ÞaÖ kemur með tárln 1 augunum til þess að segja okkur, ■ at nans iyrstu lerm hvaS pabbi hafi gert fyrir það. Og svo öll þessi bréf, sem að nsssrstís: sxzztj***' *■>* *««At m,'™ m„„„; »<*■*. um í Maine, og fullyrti hann, að pabbi hefði bjargað lífi hans fyrir mörgum árum. Hann lýsti því þó ekki nánar, einna líkast því, sem eitthvert leyndarmál væri að baki því, eins og það væri eitthvað, sem hann langaði til að skýra frá, en gæti ekki fengið sig til þess. Jæja, ég ætla að ganga inn til skjátlast og geðríkið gæti leitt sig afvega. Þess vegna treystu allir heilindum hans og góð- vilja, enda þótt þeim þættu kröfur hans stundum ósann- gjarnar. En eflaust hefir séra Sig- í Yztafelli, fer um hann þess- um orðum: „Mér finnst hann eini prest- urinn, sem ég hefi þekkt, og enn stendur hann mér fyrir ■hugskotssjónum sem persónu- 5^.“ cxvn gervingur alls hins bezta í nar' kennimannastétt, allt frá upp hafi kirkjunnar.“ Á líkan hátt minnast marg- ir aðrir nemendur séra Sig- tryggs alla stund. H. Kr. Bilun O n o o o j'gerir aldrei orð á undan^ usér. Munið nauðsynlegustm og ódýrustu tryggingarnar.) n Raftækjatrygginar h. f. Sími 7601 RANNVEIG | ÞORSTEINSDÓTTIR, | héraðsdómslögmaður, I § Laugaveg 18, sími 80 205. { i Skrifstofutími kl. 10—12. { niiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiHiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiin j Hún gekk inn í stóra, hvíta húsið, og Masterson fylgdi i henni eftir meö, augunum. Hann dáðist að hverri hreyfingu þessarar ungu stúlku. Hann sveiflaði fótunum ákaft og dró djúpt að sér reykinn úr sígarettunni. Og enn var hún með hugann hjá Bobby. Hvern fjandann meinti Bobby með þvi að leyna hann ástæðunni til hinnar miklu breytingar, sem á honum var orðin. Jæja, það varð þá svo að vera, að Bobby ætti hana, en enginn gat þó bannað öðrum að horfa á hana og tala við hana og óska þess, að hún tilheyrði manni. En hvað kom henni annars til að álíta, að Bobby væri hrifinn af henni? Og var hann það nú í raun og veru? Ef svo var, tókst honum meistaralega að halda því leyndu. Afturkoma Joyce í fylgd með stjúpmóöur sinni vakti Masterson af þessum dagdraumum. Þessar ungu konur voru harla ólíkar. Frú Hudson var rómönsk að öllu útliti, hár hennar tindrandi svart. Joyce var aftur á móti saxnesk í húð og hár, örlítiö hærri, og hún virtist í fljótu bragði of- jurlítið eldri. j Hann reis á fætur og heilsaöi. Helen tók í hönd hans of- jurlítið móðurlega. Hún hafði þegar lært aö temja sér hátt- ' erni ofurlítið eldri konu. Sorgarbúningurinn, sem hún klædd j ist enn, brá þá yfir hana meyjarlegum sakleysisblæ. Hún ibrosti blíðlega til hans, en hún var enn mjög föl eins og eftir langa inniveru eða nýstaöin upp úr langri sjúkralegu. Brosiö hvarf líka von bráðar af vörum hennar. Þetta hafði samt verið eitthvað meira en venjulegt bros, fannst Master- son. Honum fannst það hafa verið örstutt sónata, er hljóm- aði nokkrar sekúndur. Augu hennar virtust hafa stækkað og orðið enn dimmblárri. „Það er nokkuð langt síöan við höfum séð yður, herra Masterson,“ sagði hún rólega og bauö honum sæti við hliö sína á bekknum í garðinum. Joyce stóö enn viö hlið þeirra. „Tommý,“ sagði hún. „Ég var búin að lofa Ned Brownlow að fara í stutta ökuferö með honum. Hann er kominn og bíður mín við hliðið. Afsakaðu þótt ég fari.“ „Engin hætta.“ Masterson lyfti hendinni. „Ég er í góðum höndum núna.“ Joyce lagði höndina sem snöggvast alúölega á öxl stjúp- móður sinnar. „Ég verð ekki lengi,“ sagði hún.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.