Tíminn - 08.10.1952, Síða 2

Tíminn - 08.10.1952, Síða 2
2. TÍMIXN, miðvikudaginn 8. október 1952. 227. blað.: Prestarnir, sem sækja um Háteigs- prestakall kynntir í dag kynnir blaðið þá þrjá :menn, sem sækja um prests- embættið í Háteigspresta- kalli. Þessir þrír menn eru séra Björn O. Björnsson, séra Jón Þorvarðsson og Jónas Gislason, cand. theol. Scra Björn O. Björnsson er fædd ur í Kaupmannahöfn 21. janúar 1895.. Foreldrar hans: Ingibjörg Benjamínsdótt- r og oactur . . Björnsson. Stú- dent í Reykja- vík 1913. Tók fyrrihlutapróf í náttúrufræði vi3 Kaupnianna hafrxarháskóla 1917. Guðfræði! xróf við Há- ' _.i skóla íslands 1921. Prestur í Þykkvabæjar'u'd.ustursprestakani 1922. Prestur að Brjánslæk 1933; Höskuldsstöðum 1935—1941. Hfefir gefið út tímaritið Jörð og skriíað bækur um kirkjumál og staðfræði. Prestur að Hálsi í Fnjóskadal 1945. ivæntur Guðríði Vigfúsdóttur frá Flögu í Skaftártungu. Háttvirti Iláteigssöfnuður! Astæðan til, að ég tel mér ekki annað’ heimilt en gera mitt bezta til að verða prest- ur ykkar, er sú, að ég veit ekki betur en að mér hafi ver ið trúað fyrir mikilvægu er- indi, sem langbezt skilyrði hlýtur að hafa í höfuðborg- inni. Erindið er að kalla sem tlesta, einfalt og sterkt, til Guðs í nafni Jesú Krists, og reýna jafnframt að vekja samtök, bein og óbein, meðal almennings um barnslega bæn til Föðursins um liand- ieiöslu á þeim örlagaþrungnu címamótum, sem upp yfir (jjóð olckar (og mannkynið rllt) eru að renna. Enn frem- rr upplýsa eðli okkar ein- Útvarpið Jtvarpið í dag: "..00—9.00 Moi-gunútvarp. — 10. 0 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- legísútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — to.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- regnir. — 19.30 Þingfréttir. — Tón eikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 :.-'réttir. 20.30 Útvarpssagan: „Mann : aun“ eftir Sinelair Lewis; III. R.agnar Jóhannesson skólastjóri). 11.00 Sinfóníuhljómsveitin leikur; ,-tóbert A. Ottósson stjórnar, 21.25 ' fettvangur kvenna: Erindi: Hæg :ru heimatökin. 21.50 Tónleikar jlötur). 22.00 Fréttir og veöur- re'nir. 22.10 „Désirée", saga eftir vnnemarie Selinko- (Ragnheiður rlafstein). — III. 22.35 Dagskrár- .ok. 'Otvarpið á morgun: Rastir liðir eins og venjulega. 10.20 Tónleíkar: Tíu tilbrigði í G- iúr eftir Mozart (Lili Krauss leik- xrt. 20.35 Erindi: Um samvinnuút- gerð (Hannes Jónsson félagsfræð- ngur). 21.00 íslenzk tónlist: Söng- ög eftir Hailgrím Helgason (plöt- ir.i. 21.15 Upplestur: „Fangi og frjáls", smásaga eftir Hugrúnu höf. les). 21.35 Sinfónískir tón- '.eikar (plötun. 22.00 Fréttir og veð nfregnir. 22.10 Framhald sinfón- isku tónleikanna. 22.45 Dagskrár- lok. síæða tíma ineð því að beina ljósi Fag'naðarerindisins hik- laust á hann og horfa á hann eigin berum augum; en skiln ingsleysi á tímann veldur til- finningu um tilgangsleysi, sem aftur er aðalorsök óreiðu kynslóðarinnar. í þriðja lagi nota hiklaust þá aðstöðu, sem okkar tími hefir fram yfir allar fyrri tíðir, til að skilja Fagnaðarerindið til hlítar. Þetta verða áherzlu- atriði boðskapar míns. BJÖRN O. BJÖRNSSON i ! Séra Jón Þorvarðson, f. 10. nóv. 1906 á Víðihóli á Hólsfjöllum. For- eldrar: Andrea Elísabet Þorvarðs- dóttir og sr. Þor varður Þor- j varðsson. Stú- j dent í Reykia- ,• vík 1927. Em- ■ bættispróf 1932, I. einkunn. Að- j stoðarprestur í Vík 1932. Prest- ur á Akranesi 1932—33, í Mýr dalsþingapresta kalli 1934. Stund-aði framn.nám í Cambridge og London 1935-36. Dvaldist í Dan mörku og Svíþjóð og kynnti sér kirkjumál þeirra landa. Prófast- ur 1935. Skólastjóri unglingaskóla V.-Skaftafellssýslu í Vík frá 1933— 1949. f kirkjumálanefnd - 1944. Kvæntur Laufeyju Eiríksdóttur úr Reykjavík. Með hinum stórkostlegu breytingum, sem oröið hafa í þjóðlífi voru á undanförnum árum, hafa kirkjunni skapazt örðugleikar í starfi. Annars vegar eru fámeim .heimili dreifðra bvggða, hins vegar vaxandi þéttbýli, einkum í Reykjavík, Þar sem .hvergi nærri hefir hafzt við að f jölga prestum og byggja kirkiur. Auk þess hefir þjóðin verið önnum kafin við milda þjón- ustu við niitímans hraða og óró. Þaö var megin styrkur kirkjunnar fyrrum, hversu náin voru tengslin milli pi estsins og safnaðanna. Þau tengsl geta að vísu alrei orð- ið hin sömu í fjölmennum prestakölhun, en .þurfa að vera eins náin og mögulegt er. Það væri mikill misskiln- ingur að álíta, að prestsstarf iö sé í því einu fólgið að pre- dika og framkvæma hin á- kveðnu prestsverk. Prests- starfið er líka sálgæzlustarf og hefir ávallt verið. Einka- viðtölin e>g heimsóknirnar á heimiiin er .þýðingarmikill þáttur. Auk þessa vill kirkjan veita sinn stuðning hverju góðu málefni, og margir prest ar þessa lands hafa átt virk- an þátt í margs konar -líkn- ar-, menningar og framfara- máluin. En sá Þáttur prestsstarfs- ins, sem flestir eru sammála um að sízt megi skorta, er starfið meðal æskunnar, eink um í þéttbýlinu. Það ber vissu lega margfalda ávöxtu, en um íeið er það einkar hug- ! Ijúft og ánægjulegt. Af því ! starfi væntir þjóðin mikils. Ég tel, að ástæða sé til að vera bjartsýnn á framtíðar- starf birkjunnar. Verkcfnin eru margs konar og milcilvæg. Kirkja lands vors gegnir mk- ilvægu hlutverki. Hún flytur þann boðskap, sem er þess megnugur að hafa mannbæt- andi áhrif, göfga líf manna, cfla lífshamingju þeirra. Þannig vinnur hún að heill þjóðlífsins. Mér finnst ekki ástæða til að vantreysta al- þjóð til að veita þann stuðn- ing, sem nauðsynlegur er til að efla hið kirkjulega starf í framtíðinni. Mikið star'f bíður hinna nýju safnaða í Reykjavik að skapa vakani og Þróttmikið safn.aðarlíf. Guð blessi það starf. Guð blessi kirkju lands vors í gervöllu starfi henn- ar. JÓN ÞORVARÐSSON. Jónas Gíslason, cand. theol., f. í Reykjavík 23. nóvember 1926. For- eldrar: Margrét Jónsdóttir og Gjsli Jónasson, skólastjóri. Stú- dent frá Menntaskólan- um í Reykja- vík 1946. Em- bættispróf við Háskóla íslands I. eink., 1950. FramhaldSnám á Noröurlönd- um 1950—1951. Kvæntur Arn- fríði Arnmunasdóttur frá Akra- nesi. Fánienni og dreifbýli ís- Ienzkra sveita hefir oft tor- veldað starf kirkjunnar. í Reykjavík -horfir málið öðruvísi við. Þar er þaö þétt- býlið og fjöldinn, sem vand- anum valda. Á örskömmum tíma hafa risið upp stór, ný íbúðarhverfi með þúsundum íbúa, oft fjarri þeim kirkj- um, sem fyrir voru. íslenzka kirkjan hefir gert sér ljósa grein fyrir þessum vanda. Svar hennar er: Fleiri starfsmenn, aukið starf. Fjölgun prestakalla í Reykja vík er fyrsta skrefið, en það eitt er þó engan veginn nægj anlegt. í hinum nýju söfnuð- um verður að leggja grund- völl að öflugu safnaðar- starfi og vekja nýja krafta til samstarfs við kirkjuna. Einkum er nauðsynlegt að hefja márkvisst starf meðal barna og unglinga, því að ineðal þeirra á kirkjan mikið og göfugt verk að vinna. Eng inn efi er á því, að innan hinna einstöku safnaða er fyrir hendi ríkur áhugi á að hrinda þessum málum í fram kvæmd. Ósk mín og bæn er sú, að blessun Guðs hvíli yfir hin- um nýju söfnuðum og prest- um þeirra, svo að þeir fái miklu og góðu til vegar kom- ið landi og lýð til heilía. JÓNAS GÍSLASON WWWAWJWAJWAA^VVWV^’/^A’WVVVAVVWUVVV f IDNSYNIN6IN1952 I . u - - J I kvöld kl 20,30 flytur Hannes Davíðsson, arkitekt, ^ hugleiðingu um íbúðarhús. ÍJ ^ TÍZKUSÝNING KL. 22. !; Sýndir verða kjólar, dragtir, kápur og skinnavara % ■J frá Feldinum h. f. v.v.wvv.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.vv.v.v.w.v.v Bifreíö fil sölu n Til sölu er Chevholet vörubifreið lengsta gerð. Bifreið- in er með skiptidrifi, nýrri vél og á góðum gúmmíum. Upplýsingar gefur Björgvin Jónsson c. o. Kaupfélagi Árnesinga, Selfossi. STOFNFUNDUR Iðnaðarbanka fslands h. f. verður haldinn í Tjarnarcafé í Reykjavík, laugardag- inn 18. október 1952 og hefst kl. 2 eftir hádegi. Verða þá settar samþykkir fyrir hlutafélagið og reglugerð um starfsemi bankans, svo sem mælt er fyr ir í lögum nr. 113, 1951. Áríðandi er, að stofnendur, sem lofað hafa hluta- fjárframlagi, mæti sjálfir á stofnfundi, eða feli öðr- um að mæta þar í umboði sínu. FÉLAG ÍSLENZKRAIÐNREKENDA LANDSSAMBAND IÐNADARMANNA AÐALFUNDUR SÖLUSAMBANDS ÍSLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA verður haldinn í Reykjavík mánudaginn 10. nóvember n. k. og hefst kl. 10 f. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN usiiimiiiiiiiiuiifiiiiiifiiiiiuiumiMJuiiiutiiiiimudMiiu | CT7 Gerist áskrifendur að I ^Jímcinuwi I Áskuftarsími 2323 IÚimW>M'4IIIIIIIIIUtUIIIUUIUM<IUII|IMUII3IIIW Innilegustu þakkir til þeirra sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkur. SIGURLÍNU JÓNSDÓTTIR Urriðaá, Miðfirði Fyrir hönd okkar systkinanna og annara vanda- manna. •“ Sigurjón Sigvaldason SV.W.V.V.WAV.V.’.V.V.'AV.V.V.V.V.V.V.V.V/V.V :■ Í Kærar þakkir fyrir alla vinsemd frænda og vina .■ með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára af- I; I; mæli mínu 1. þ. m. I; j; Loftur Gunnarsson 'vww,v.vw.v.v.v.’.v.w.w.v.v.vav.w,v.v.v.' WVAVVVWVWVVWV.VV.WUWVAWVWAV.VV.VWA’ ■: ■; Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er glöddu mig "I á 80 ára afmæli mínu með nærveru sinni og vinar- ;! !; kveðjum fjarstaddra ættingja og vina. Guð blessi ykk- \ I; ur öll. !; J« Sigmundur Jónsson, !; *" Hamraendum. Aöeins tveir söludagar eftir i 10. flokki H APPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS *

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.