Tíminn - 08.10.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.10.1952, Blaðsíða 3
227. blaS. TÍMINN, migvikudaginn 8. október 1952. FJÁRLAGARÆÐAN: Greiðsluhallaiaus búskapur i þrjú ár, án skatta- eða tollahækkana Nú hefir verið lokið reikn- ingi ríkisins fyrir árið 1951, og vil ég byrja á því, að gefa yfirlit um afkomuna á því ári. Samkvæmt reikningnum hafa tekjur ríkissjóðs á rekstrarreikningi orðið 413 miílj. króna, en voru áætlað- ar 297 millj. kr. Ríkisútgjöld- in hafa orðið á rekstrarreikn ingi 304,5 milljónir, en voru áætluð 261 millj. kr. Reksír- Ræða Eystciiis Jónssonar fjáriaálaráðbr. við 1. mur. f|árlaí»'ansia arafgangur hefir orðið 109 Samgöngumálin. | Aflatrygginga'sjóður. milljónir, en var áætlaður j Kemur þá að 13. gr., kostn- ! Nokkrir hreppar í Rangár- tæplega 37 millj. kr. Umfram aði við vegamál. Hefir hann vallasýslu voru teknir með til greiðslur gjaldamegin á’farið fram úr áætlun um 7. viðbótar. Umframgreiðslur á rekstrarreikningi eru 43,5^478.000,00. Viðhaldskostnað- þessum tveimur liðum nema milljónir, en rekstrarafgang-: ur fór fram úr áætlun um 6. því rúmlega 5 millj. krór.a. ur er 72 millj. kr. meiri en/440.000,00, af ástæðum, sem f FramJög til aflatryggingar- sjððs á 16. gr. B, hafa farið , - ---- ----- — ---------- fram úr áætlun um 414 bús. fyrir umframgreiðslunum og greiðsla vegna brúargerða kr., og er lögskylt að grciða gert er ráð fyrir í fjárlögum. | ég hefi þegar gert grein fyr- Mun ég nú gera nokkra grein ' ir. Ennfremur var umfram- ástæðum fyrir þeim. Uinframgreiðslur 1951. Eins og menn ef til vill rek- j koma aftur til funda í j an- ur minni til, voru umfram- úarbyrjun 1952, og var sá jum útgerðarkostnaði skip- greiðslur á árinu 1950 sama j kostnaður að sjálfsögðu fæiö anna vegna hækkunar á verð sem engar á rekstrarreikn- ur með kostnaði 1951. jlagsuppbót á laun og verð- rúmlega ein milljón króna. til sj.iðsins miðað við tekjur Hallinn á strandferðunum hans annars staðar frá. varð nær 3 milljónum krónaj . meiri en gert var ráð fyrir. Almannatryggingar. Stafar þetta af stórhækkuð- ingi, eða rúmlega 3 millj. kr\ samtals, en eins og ég sagði 10. gr. I, stjórnárráðskostn hækkununum miklu á árinu Framlag til félagsmála á 17. gr., hefir farið fram úr áætlun um 3,5 millj. kr. Að- alfjárhæðin af þessu, 2,8 millj. kr., hefir runnið til Tryggingarstofnunar ríkis- , aður, hefir farið 1,7 millj. kr.'á ýmsum rekstrarvörum til áðan urðu gjöldin rúmlega 43 , fram úr áætlun og er meira j skipanna. Það hefði að vísu . . millj. kr. meiri en fjárlöginjenhelmingur þeirrar fjáhæð verið hægt að lækka nokkuð sju rasamlaganna. I á árinu 1951. Hér hefir bví, ar vegna vísitöluhækkunar, J þennan halla, með þvi að ,rygfinga breyting á orðið, sem á sér ’ en sumpart stafar umfram- i hækka flutningsgj öldin meö ýmsar ástæður er ég mun ] greiðslan augljóslega af því,' ströndum fram, en þaö hef- , , nánar greina frá, en þessar j að þessi kostnaður hefir und- j ir ekki þótt fært, að vand-; ,a.g nn . n s orið við nogl. en stofnuninni ætlað aö fá 18. 850 þús. kr. Var þetta fram- eru helztar: anfarið verið séttur of lágt í 1. I fjárlagafrumvarpinu ; fjárlög miöaö við reynsluna. voru launagreiðslur allar og j allir liðir sem launagreiðslur (Dómgæzla og innheimta. hafa áhrif á, miðaðir við vísi- j Dómgæzla og lögreglu- tölu 115. Meðalvísitala ársins; stjóm, 11. gr. A, hefir farið varð hins vegar 131 stig. Að|Um 3,6 millj. kr. fram úr á- vísu voru settar 5 millj. króna'ætlun. Um-1,4 millj. kr. af því á 19. grein, til þess að vega ’ eru umframgreiðslur á land- upp þann mismun, en þær 5 helgisgæzlunni, langmest milljónir hafa þó hvergijyegna vísitöluhækkunar, en nærri hrokkið til þess, og er, þu nokkuð vegna aukinnar hækkun vísitölunnar, sem'gæziUj sem Alþingi gerði á- hefir áhrif á launagreiðslur .lyktiin um eftir að búið var og marga aðra liði í fjárlög- j ag ganga frá fjárveitingunni. unurn, ein aðalástæðan fyrir pá hefir kostnaður við saka- umframgreiðslunum. | og lögreglumál og setu- og 2. í sambandi við Kóreu- varadómarastörf farið tals- styrjöldina hækkaði gífur- vert fram úr áætlun, og svo lega verð á ýmsum aðflutt- j auðvitað allar launagreiðsl- um vörum á árinu 1951, og ur ^ greininni vegna vísitölu hefir þaö sagt mjög til sín á hsekkimax, eins og annars ýmsum útgjaldaliðum ársins.1 staðar. 3. Viðhald þjóðvega fór n. gr. c, kostnaður við inn lega athuguðu máli, að ganga þó ekki logskylt að láta niel"a lengra í þá átt en gert hefir en 1 fjáriogm var setí. Þeíta verið og fór því svo um fram fiam ag vaiVj;:0 latlð standa lög til strandferða á árinu iobreytt. a Alþmgl meö raðl 1951, að þau urðu ekki í neimri íjal'veitinganeínclar\ en S'eflð samræmi við það, sem gertmndir fðtmn mn’ að ef mjog' var ráð fyrir í fjárlögum. llla ll0rfðl með afkomu trygg stórkostlega fram úr áætlun sumpart vegna óhagstæðrar veðráttu og að sumu leyti blátt áfram vegna þess, að ýmsir af þjóðvegunum voru orðnir svo illa farnir, vegna skorts á viðhaldi á undan- iörnum árum, að vegamála- stjórnin taldi sig verða aö bæta úr því á árinu 1951. — Fóru til viöhaldsins 6.440 þús. krónum meira en gert var ráð fyrir á fjárlögum. Þetta hefði vitanlega alls ekki verið hægt að gera og ekki komið’ til mála að gera, ef ekki hefðu verið ríflegri fjárráð þetta ár en venja er til. Hef- ir vegamálastjórninni verið heimtu tolla og skatta, hefir farið 1.719.000,00 fram úr á- ætlun. Mest er þetta vegna vísitöluhækkunar en þó hef- ir kostnaður við skattstof- una í Reykjavík, aukist meira en sem því svarar frá því, sem fjárlög gera ráð fyr- ir, og er það sumpart vegna mikilla umsvifa við stóreigna skattinn og sumpart fyrir það, að kostnaður við skatt- stofuna hefir verið settur of lágt í fjárlögin miðað við reynsluna undanfarið. Heilbrigðismál. 12. gr., heilbrigðismál, hef- ir farið 2,4 millj. kr. fram úr tilkynnt það svo greinilega, áætlun. Hér er sem fyrr um að ekki verður um villst, að hækkun á verölagsuppbótúm þótt það væri þolað í fyrra,'að ræöa og hefir halli ríkis- að slík umframgreiðsla ætti j spítalanna aukist af þeim á- sér stað í vegaviöhaldi, vegna ] stæðum, og einnig vegna þess hve sérstaklega stóð á, hækkaðs verðlags. Mestur hef þá verður vegamálastjórnin' u- hallinn oröið á geðveikra- að takmarka viðhalds- ] hælinu á Kleppi umfram það, eyðsluna við fjárveitinguna á' sern ráögert var og var þar þessu ári og framvegis. jmeðal annars um óvenjuleg- Mun ég þá vikja að um- an viðhaldskostnað að ræða. framgreiðslunum nánar. Alþingi og stjórnarráð. Alþingiskostnaður hefir eða réttara sagt endurbóta- kostnað á eldri spítalanum, sem fram fór á árinu. Enn- fremur hefir styrkur til verið rúmlega 1 millj. kr. ] berklasjúkra og til annarra hærri en áætlaö var, og er sjúklinga og'örkumla manna þetta að verulegu leyti vegna hækkaöra verðlagsuppbóta, en sumpart af því að aðal- þingið 1951 lauk ekki störf- um fýrir jól, en þurfti aö farið um 560 þús. kr. fram úr áætlun, en þetta eru algjör- lega lögboöin gjöld og veröur að greiða þá reikninga, sem koma um þennan kostnað. Fræðslumál. verðlagsuppbótar inganná, þá mundi þetta verða nokkuö bætt upp á ár- inu 1951. Þegar leið fram á Kostnaður við kennslumál áriö 1951, sýndi það sig að af- á 14. gr., B fór 6.284.000,00 koma Tryggingastofn^mar- fram úr áætlun. Mest af jinnar var mjög slæm og verri, þessu er vegna hækkaðrar; eu menn höfðu gert ráð fyr- á laun ii’. var þá fallizt á að hækka þetta framlag um rúmar 2 millj. kr. En 700 þús. kr. er umframgreiðsla á framlagi til sjúkrasamlaganna. Eru þaö hreinlega lögboðnar greiðslur eftir lögfestum regl um og hafa oröiö hærri en fyrirfram var gert ráð fyrir öllum barnakennurum og öll; ve8'na vísitöluhækkana aðal- um gagnfræðaskólakennur-!lega> Framlag til jöfnunar- um og hluta af rekstrarkostn: :;jóös bæjar- og sveitarfélaga aði allra barna- og gagn'- jiieíir 01'öiö 313 þús. kr. meira fræðaskóla, fyrir utan allan 011 aætlað var’ °S er Þaú einn kostnaö þeirra skóla, sem rík lg aive& lögfest, en verður ið rekur sjálft. Hér við bæt- elclci seð fyrir^ram’ ist svo það, að við samanburð á greiddum og áætluðum: Heimildir og sérstök lög. kennara. Borgar ríkissjóöur grunnlaunum kemur í Ijós, að fræöslumálastjórnin hefir á- ætlað of lágt grunnlauna- greiðslur til kennara og skóla kostnað, en á hennar áætlun voru byggðar tölur þær, sem í íjáiiögin voru settar. Landbúnaður. Greiðslur til landbúnaðar- ins á 16. gr. A — hafa far- ið -5.298.000,00 fram úr áæti- un. Þessar umframgreiðslur eru nær eingöngu vegna þess, að lögboð'in gjöld, sem áætl- uð eru í fjárlögum, hafa far- ið fram úr áætlun. Jarðrækt- arframlagið og framlag til skurðagerða um 2.280.000,00 vegna þess, aö framlcvæmdir i jarðrækt hafa orðið meiri en menn geröu ráö fyrir, þeg ar fjárlagafrumvarpið var samið. Þá framlag til sauð- fjársjúkdómavarna, sem far- iö hefir fram úr áætlun um 2.912.000,00, sem er að veru- legu leyti vegna þess, aö fyr- ir eindregnar áskoranir var mikið stækkað niðurskurðar- svæðið á árinu 1951, frá þvi sem ráðgert hafði verið, þeg- ar fjárlögin voru gerð. ' ' .18. gr. hefir farið fram úr áætlun um 1.847 þús. kr., og er það vegna hækkaðrar verð iagsuppbótar og þess, aö einn lögboðinn lið'ur á greininni hafði veriö of lágt áætlaður af vangá. Kemur þá að greiðslum samkvæmt 22. gr. fjárlaga, sérstökum lögum eða þings- ályktunum, en allar eru greiðslur þær meö fullri heim ild frá Alþingi, en hins veg- ar ekki færðar á fjárlög. Samkvæmt heimildarlög- unum eru greiddar 2.282 þús. kr.. Eru þessir liðir helztir: Til kaupa á húsi á Laufás- vegi 7 vegna Tónlistarskól- ans, kr. 1.222 þúsund krónur. Var húsið keypt og afhent skólanum til afnota leigu- laust honum til styrktar. Til viðgei’ðar á.brimbrjótn- um í Bolungarvík, 808.700 kr., samkv. sérstakri heimild í 22. gr. fjárlaga, en þessi viðgerð öll mun að lokum kosta mik- iö á að'ra milljón. Til þess að grafa sundur malarrif í Þórshöfn, 140 þús. kr. Er það tilraun, sém ætlar að takast vel. - Þá eru þarna færðir til gjalda % hlutar af andvirði Silfurtúns, Trésmiðju ríkis - ins, sem afhent var endur- gjaldslaust Sambandi ísL berklasjúklinga og átti at' lcoma í stað tveggja ára styrks á fjárlögum og nemc, þessir % hlutar 802 bús. kr. Þá eru greiðslur samkvæmú sérstökum lögum samtals 2, 795 þús. kr. Stærsta greiðslan er 1.5 millj. kr., sem lögð va.v til raforkusjóðs á árinu. — • Stjórn raforkumálasjóðs helí: því fram, að sjóðurinn ættv. þetta inni hjá ríkissjóði, 'pa.\ sem aldrei hefði verið u'þp - fyllt ákvæöi laga frá 1946 um framlag tiJ sjóðsins. Við at - hugun á þessu komst fjar- málaráðuneytið að þeirri nici urstöðu, að sj óðsstj órnír,. nefði rétt fyrir sér og af því. aö fjárráö voru nokkur á ar- inu 1951 var notaö tækifærið, til þess að greiö'a þessa fjár- hæö íil raforkusjóðs. Þá er þarna kostnaður vic varnir gegn gin- og klauía- veiki 184 þús. kr., og lcostn- aður vegna laga um skuloa- skliasjóð 440 þús. kr. Aðrar íjárhæðir eru lægri og telcur þvi. ekki að nefna þær hér nih Fjáraukalög. Þá koma greiðslur vegna væntanlegra fjáraukalaga. Samtals eru þessar greiöslur 'rúmar 4 millj. kr. Hér eru Itvær fjárhæðir stærstar. Til ; atvinnuaukningar haustið 1.051 1.367 þús. kr. og kostn - , aöur við fóðurkaup og fóðui- J flutninga til harðindasvæð- 'anna siðari hluta vetrar og; jvoriö .1951 1.081 þús. kr„ þa Jer þarna árgjald til Atlants - hafsbandalagsins 263 þús. ki., gamall reksturshalli dýpkun- arskipsins Grettis, sem óhja- kvæmilegt var að hreinsa burtu og greiöa kr. 500 þús. kr. Enníremur nokkrar aörar smærri fjárhæðir. Ég geri fastlega ráð fvrir, að AJþingi muni líta svo á, að ]iaö hafi verið óhjákvæmi- Iegt aö leggja fram þessar nefndu fjárhæöir til fóður- flutninga og atvinnuaukhing ar, þótt ekki væru fyrir þvi. heimildir,'Og svo muni einn~ ig vera um aðrar þær smærrí; fjárhæðir, sem eru á þenn- an lið færðar. Til frekari glöggvunar á umframgreiðslunum er hægi; að setja upp lista yfir þær helztu og yrði hann þá þann- ig; Alþingiskostnaður 1.058 Landhelgisgæzla 1.377 Vegaviðhald 6.440 Brúargerðir 1.293 Strandferðahalli 2.955 Kennslumál 6.461 (laun og relcstrarkostn Jarðræktarframlag Sauðf j ársj úkdómak. Aflatryggingar Almannatryggingar Jöfnunarsjóður sveitafélaga Heimildir í 22. gr. Útgjölö skv. lögum (Raforkusj. 1,5) Fj áraukalög (atvinnub. 1.367, kostn. v/harðinda 1.081. —) 2.28 2.91 41 2.77 31 2.28 4.0S 37.3r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.