Tíminn - 08.10.1952, Side 7
!27. blað.
TÍiVlJNN’, miðvikudaginn 8. október 1952.
7.
Frá hafi
til heiða
Hvar eru. skipin?
Kíkisskip:
Esja er á Austfjörðum á nor'ður-
leið. Herðubreið er á Vestfjörðum
á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykja
vík og fer þaðan á fimmtudaginn
til Húnaílóáhafna. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gœrkvöldi til
Vestmannaeyja.
Sflinbandsskip:
Hvassafell losar sement ’ á Ak-
ureyri. Arnarfeil' losar salt fyrir
Norðurlandi. Jökulfell er í New
York.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Barcelóna 6.10.
til Palamos og Kristiansand. Detti-
foss fór frá Reykjavík 6.10. til Vest-
mannaeyja. Goðafoss fer væntan-
legá frá New York 9.10. til Reykja-
víkur. Gullfoss fór frá Leith 6.10.
til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
Kaupmannahafnar 6.10., fer þaðan
til Gdynia og Antwerpen. Reykja-
foss kom til Kemi 5.10. frá Jakobs-
stad. Selfoss er á Siglufiröi, fer
þaða í kvöld 7.10. til Akureyrar,
Húsavíkur, Skagstrandar, Hólma-
víkur, Súgandafjarðar og Bíldu-
dals. Tröllafoss kom til Reykjavík-
ur 6.10. frá New York.
Flugferðir
Flugfélag íslands:
í dag verður flogið til Akureyr-
ar, Vestmannaeyja, ísafjaröar,
Hólmavíkur (Djúpavjkur), Hellis-
sands og Siglufjaröar.
Á morgun verður flogið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss,
Sauðárkróks, Reyðarfjarðar og Pá-
skrúðsfjarðar.
r r
Ur ýmsum áttum
Vísitala.
Kauplagsnefnd hefir reiknað út
vísitölu framfærslukostnaðar í
Reykjavík hinn 1. okt. s.l. og reynd
ist hún vera 162 stig.
Handritahúsið.
Nefnd þeirri, sem safnar fé til
byggingar handritahúss, hafa bor-
izt eftirtalin framlög:
Sveitarsjóður Grýtubakkahrepps
3000 krónur, U.M.P. Leiknir á Pá-
skrúðsfirði 524 krónur, starfsfólk
á aðalski-ifstofu Shell 1130 krón-
ur.
Jón Sigurðsson borgarlæknir hef
ir afhent nefndinni 3000 krónur,
sem eru framlag Læknafélags ís-
lands.
Aðalfundur íslandsdeildar
Guðspekifélagsins
var haldinn í liúsi félagsins dag-
ana 28. og 29. september s. 1. s:ð-
ara kvöldið flutti danski dulspek-
ingurinn Martjnus erindi, sem
nefndist: Á leið til vígslu.
Deildarforseti var endurkjörinn
Gretar Fells, en hann dvelst nú
erlendis um hríð, og er um þessar
mundir á fundi guðspekisinna í
Ítalíu. Aðrir í stjórn déildarinnar
eru: Þorlákur Ófeigsson bygging-
armeistari, frú Guðrún Indriðadótt
ir, Ingólfur Bjarnason fram-
kvæmdastjóri, og Guðjón B. Bald-
vinsson.
Innan deildarinnar eru nú starf-
andi 7 stúkur, þar af 3 í Reykjavík,
og sín stúkan í hvoru byggðar-
lagi, Akureyri. Hafnarfirði, Kópa-
vogi og Hverageröi.
Happdrætti Háskóla fslands.
Dregið verður í 10. flokki á föstu
daginn kemur, vinningar 850 og
tveir aukavinningar. Samtals kr.
414.300,00. í dag er næst síðasti
söludagur.
Stuðningsmenn sr. Helga
Sveinssonar
hafa opnað skrifstofu að Kópa-
vogsbraut 23 í Kópavogi og er hún
opin frá kl. 4—10 síöd. Sími 1186.
Þess er vænzt, að Kópavogsbúar,
sem vilja vinna að kosningu séra
Helga og veita aðstoð á kjördegi,
Hefi flutt skrifstofu mína og mótorhlutaafgreiðslu
^ í Túngötu 7. — Símanúmerin eru óbreytt, 2747 og 6647.
♦
♦
♦
❖
Gí SLI J. JOHNSEN
I
AUGLÝSING
um sveiiispróf
Sveinspvóf fara fram í okt.—nóY. n.k. hvarvetna um
land þar sem iðnnemar eru, sem lokið hafa verklegu
náfe' og burtfararprófi frá iðnskóla.
Meistvrr.m ber að sækja um próftöku fyrir nem-
endurv^ína til formanns prófnefndar í viðkomandi
iðngreM.á staðnum.
Um.Vóknum skal fylgja námssamningur, prófsskír-
teini iðnskóla, yfirlýsing meistara um að nem-
andi Jiaíi lokið verklega náminu og prófgjaldið, kr..
300,0||g-
Þar-í^m prófnefndir kann að vanta, skulu meist-
arar snúa sér til iðnráðsins á staðnum eða iðnaðar-
mannafélagsins og biðja þá aðila að gera tillögur til
Iðnfræðsluráðs um skipun prófnefnda, en þar sem
hvorki er iðnráð, né iðnaðarmannafélag, geta meist-
arar snúið sér beint til Iðnfræðsluráðs með slík til-
mæli. —• •
Reykjavík, 27. sept. 1952,
IÐNFRÆÐSLURÁÐ.
Langholtsprestakall
SLiiðitmg'smeiiii
séra PííIs Þorlcifssonar
hafa opnað kosningaskrifstofu í Holts-Apóteki við
Langhbltsveg. Opin daglega frá kl. 8-10 síðd. sími 81246.
Verzlanir vorar verða Iokaðar í dag frá kl. 2—4 e. h.
vegna ;jarðarfarar Sigurjóns heitins Péturssonar forstj.
.H. f. Egill Vilhjálmsson
'Sveinn Egilsson h. f.
Varahlutadeild Sambands ísl. Samvinnufélaga
Kr. Kristjánsson h. f.
P. Stefánsson h. f.
Tízkusýniiig
(Framhald af 8. síðu.)
sem ganga um og sýna. Var
í upphafi erfiðara að fá karl
menn til að gegna þessu hlut
verki, en úr því hefir nú
rætzt. Stúlkurnar hafa að
sjálfsögðu talsverða ánægju
af því að klæðast mörgum
kjólum á einni kvöldstund og
finna það hvernig þeir falla
að sér.
Einnig munu tvö börn
koma fram á sýningunni og
sýna barnaföt.
Teiknuð af fslendingum.
í6ut Jd.M i
I fyrrakvöld var það al- =
íslenzk framleiðsla, sem sýnd |
var — kápur, kjólar og dragt |
ir allt saumað í Feldinum, og |
I hattar úr hattaverzlun ísa-
foldar. Þessi íslenzku tízku-
föt voru teiknuð af íslenzk-
um sérfræðingum og má mik
ið vera, ef einhverjir hinna
tilkomumiklu kjóla, sem
fyrst sáust á iðnsýningunni í
fyrrakvöld eiga ekki eftir að
prýða sýningarglugga stór-
borganna.
niiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui
| Ragnar Jónsson I
| hæstaréttarlögmaður I
| Laugaveg 8 — Sími 7752 |
| Lögfræðistörf og eignaum- |
sýsla.
iilllllllliiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiTi
uuuiiiiiiiuiiiuiiiHiiiimiiuiuiiimuimuiuimiiimiin
iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiut
SUNBEAM
hrærivélar
i
hafi sambahd við skrifstofuna. Enn
fremur er minnt á skrifstofuna á
PIókagöti}";60 fyrir þá, sem búa í
Bústaðasókn, sími 6359.
Skrifstofa ' stuðningsmanna
I --
J séra Jóns Þorvarðssonar er á Há-
, teigsvegi 1. Sími 80380. Hún er op-
in daglega kl. 2—7 og 8—10. Þeir,
| sem vilja styðja að kosningu hans
eða vinn.a á kjördegi, eru vinsam-
lega beðriir að hafa samband við
1 skrifstofúria sem fyrst.
i Frétt frá j utanríkisráðuneytinu.
■ f gærkyéídi kom hingað til lands
, herráðsforingi Bandaríkjahers, J.
, Lawton Coliins hershöfðingi. Gckk
| hann i dag á fund utamikisráð-
herra, og ydru í fvlgd með honum
’ Edward B. . Lawson sendiherra
Bandaríkjanna og Ralph O. Brom
field hershöfðingi.
HeiTáðsforinginn fór héðan aft-
ur um hádegi í dag.
| LEIKFLOKKUR |
j Gunnars Hansen j
f „V éi' morðingjarSÍ f
i Eftir Guðmund Kamban I
: :
| Leikstjóri: Gunnar Hansen |
Sýming j kvöld kl. 8. |
I Aðgöngumiðar seldir í dag í i I
i Iðnó eftir kl. 2. Sími 3191. 3 -
I eru nú komnar aftur fyrir \
1 220 volt riðstraum og jafn- |
| straum. Kostar með hakka I
| vél kr. 1652,—
: „Sunbeam“ er útbreidd- 1
| asta hrærivélin hér á |
| landi.
| Höfum varahluti fyrir-f
| liggjandi. — Sendum gegn |
| kröfu.
1 VÉLA- OG RAFTÆkja- 1
VER7LUNIN
1 Bankastræti 10. Sími 2852. i
5 **
|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiv*iiiiiGiinnnim
untiuiiiiiiuuiiuuiHi
(.AUGflVES 4?
Esperantistar í Iteykjavík.
AURORO heldur fund í Eddu- !
húsinu, efstu hæð, miövikudaginn
8. þ.m. kl. 9. — Á fundinum verður
meðal annars ákveðið, hvenær
næsti fundur félagsins verður hald- J
inn, og eru menn beðnir að athuga, ■
að sá fundur verður ekki auglýst- !
ur sérstaklega með íundarboði, en 1
félagið hefir samkomúsalinn í
Edduhúsinu á leigu öll miðviku- !
dagskvöld í vetur. Skapast við það
stórum bætt aðstaöa til allra fé-
lagsstarfssemi, en á þesusm fundi
verður tekin upp sú nýbreytni, að
myndaðir verða fámennir æfinga-
liringir, sem starfa á fundinum. j
Félagsmenn eru hvattir til að
fjölmenna stundvíslega.
Stuðningsmenn
Magnúsar Guðjónssonar cand.
theol. hafa opnað skrifstofu að
Hæðargarði 10. Sími 4539. Þeir, sem !
vilja stuðla að kosningu hans, eru
beðnir að snúa sér þangað. Skrif-
stofan er opin 5—8 e.h.
(I
j; Bergur Jónsson ::
J J Málaflutningsskrlfstofa 11
(i Laugaveg 65. Slmi 5833. J J
Heima: Vitastíg 14. |
HiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiitiiJiiiimiitiiiimuimiiiiiiiiimmiiia
IT r úlof unarhr ingar j
| ávallt fyrirliggjandi. —\
I gegri póstkröfu.
| Magnús E. Baldvinsson |
I Laugaveg 12. — Sími 7048.1
iiiimiiiiiiiiimimiiiiimimimiiimmiiiiiiiimiiiimmii
14 k. 825. S. I
j Trúlofunarhringir
j Skartgripir úr gulli og!
isilfri. Fallegar tækifærls- =
igjafir. Gerum við og gyll- |
i um. — Sendum gegn póst- I
! kröfu.
Valnr Fannar
gullsmiður
Laugavegl 15.
tiiiiuuuiuuuuiuiuiiiiiiiiiiiuiiiiuimuiiiunuiuiiiHU
RANNVEIG
I ÞORSTEINSDÓTTIR, f
héraðsdómslögmaður, |
| Laugaveg-18, sími 80 205. §
| Skrifstofutími kl. 10—12. |
iíiiHiiumiiiiimiuiuuiinuiHiiimiiiiuiumiiiiiiiiiuim
o
i >
Bilun
gerir aldrei orð á undanj
sér. —
Munið lang ódýrustu ogl
nauðsynlegustu KASKÓ-J
TRYGGINGUNA
Raftækjatryggingar h.f., j
Sími 7601.
WiW.YAWAW.VWAMéW.V.W.'ASYAW/AYAV paw,vaw%wayww.wayayayyay.%yav.v
FYLGIST MEÐ TIMANUM
Loftlelðlr h.f.
flgtjjið vömrnar loftleiðis.
Ameríku-vörur á íslenzkan markað á 15 tímum.
Evrópu-vörur á íslenzkan markað á 6 tímum.
Kynnið yður hin hagstæðu farmgjöld okkar.
Lækjargötn 2
Sími 81440
VAY.Y.V.VW.VA/.YAAYAYiASY.VWASY.Y.YA*.YYYW;WWVWAWliYAWAAAnAVWVVVYYYWVJWUYWV1