Tíminn - 08.10.1952, Síða 8

Tíminn - 08.10.1952, Síða 8
36. árgangur. Reykjavik, 8. október 1952. 227. blað.i íslenzkir kjólar sýndir TLzkusýnin.gar á iðnsýnLngunni: Fjórar konur og tveir karlmenn á tízkusýningum næstu kvöld •ikeiamíilcg kvnldvhimi að vera sýniiajíar ’tsTiíka - örðisgra s sappliafi að fá karlmnin tli þess að koma fram á sýiimgunni Tízkusýningar hófust á iðnsýningunni í fyrrakvöld, og; var þeim atburði veitt mikil athygli. Sýningargestir skip- uSu sér svo hundruðum skipti í veitingasalinn og gang þar ícm sýningin fór fram öðrum þræði. Frú Inga Laxness kynnti hina nýiu kjóla jafnóðum og sýningarstúlkurnar gengu um meðal áhorfenda, en þeim var mörgum vel fagn- aö af viðstöddum. Svninear bessar eru nv I Þrjár af þeim’ ei' sýna’ erU , . - giftar, og tvær þeirra „gera iunda hér a landi, og faar, . , . . * . ’ . _ . ... ’ B 7 “ ekki neitt“, eins og su fjorða stulkur, sem eru æfðar í að a J Mynd þessi var telcin á tízkusýningu iðnsýningarinnar í fyrrakvöld. Stúlkurnar tvær, sem ganga hér meðal gesta og stíga upp á sýningarpalla, gefa gestunum tækifærí Til að kynnast nýjustu tfzku-í kjólagerð ísíéndinga (Ljósm G Þ.) Takmörkun á dvöl herliðs- ins við afnotasvæði þess THlnga tll áI> k 11?nar frá ISaimvoigu i»OFStemsi!éiísia’ og í»ísla GuSmímdssv-aii - Rannvetg Þor tehisd,ótt:r og Gisli Guðmnndssþh bera fram svohljóðandi tiilógu íil þingsálykíunar nm takmark- anir varðandi'samskipti varnarliðsmanna og íslendinga: koma þannig fram í mörg- jum kjólum sama kvöldið. En jþegar það er orðið að vana , á annað borð er þetta skemmtileg atvinna og eftir- sótt. Svo er það í París, og verður sjálfsagt líka í Reykja vík, þegar tízkusýningar iðn sýningarinnár hafa brotið ís- inn. Sýningardömurnar. Stúlkurnar, sem nú sýna kvenklæðnaði nokkur kvöld á iðnsýningunni, hafa þrjár áður veriö „sýningardömur", ein þeirra sýndi i fyrsta sinn í fyrrakvöld. „Aiþingí áfyktar að skora á ríkisstjórnina ao koma þvi til leiðar, að dvöl hermanna varnarliðsins hér á landi verði framvegis takmörkuð við þá staði, sem liðið hefir til afnota, enda verði hindr- uð ónauðsynleg ferðalög her manna utan þessara staða. Jafn'framt verði kcmið i veg fyrii' óþarfar íerðir íslend- ingá til bækistöðva varnar- liðsins”. Skemmtiferðir til Reykjavíkur. í greinargerð segir, að tals vert hafi á þvi borið, að her- menn haíi farið út fyrir bæki stöðvar sínár -einkum til Reykjavíkur, og háfi slíkar skemmtiferðir farið í vöxt. Hafi hermenn dvalið í Reykjavík fram á nætur og heilár nætur og lengri tíma samfleytt. ,rEimlig • liai'i íslend ingar sott'pá'staði. Aem--her- liðið hefir afnot af. Samvistir við' herllðið.' í sambandi við þ>itta og 'samvistir hermanna við márg't íslenzkt íóík, einkum ungar stúikur hafa skapazt vandamál bæði þjóðernisleg og siðferðisleg, sem alþingi og ríkisstjórn geta ekki leitt hjá sér. j Þaö er skýrt tekið fram i ■greinargerðinni, að í þessum takmörkunum, sem hér er 1 stefnt að, sé engin óvild til varnarliðsins eða andúð á því starfi, sem því er falíð að vinna samkvæmt samningi þeim sem gerður héfir verið af íslands hálfu til trygging ar öryggi landsins. Vegna fámennis. En engu að síður sé óhjá- kvæmilegt, að báðir aðilar geri sér ljóst, að m. a. með tillitl til fámennis þjóönrinn ar eru þessár takmarkarííb ;eitt af meginskilyrSu'n þess, i a j' varnarráðstafanir þær, jsem samxjinyurir.n s'.ofnar til ! séu frámkvafmi'.riejar frá ís- í lenzku siónafmiði. orðaði það við blaðamann Tímans í gær, en hún er sjálf afgreiðslustúlka í búð. Frú Bára Sigurjónsdóttir stjórnar sýningunum og segir sýning- arstúlkunum fyrir verkum, en þær eru frú Guðný Ber- entsen, ungfrú Elsa Péturs- dóttir, frú Anna Clausen og frú Guðrún Jensen. Karlmannaföt sýnd í vikunni. í vikunni verða sýnd karl- mannaföt frá Gefjuni og Últ íma og verða þá karlmenn, (Framhald á 7. síð'u). & i 1 é r íí r frn mva rp lim afliendifigu tiandritaniia fyrir danská þingid Danska þingið’ kom sam- j an í rær. o? í ræðu, sent Erik Eriksen, forsætisráð- herra Dana, flutti við setn- ingu þingsins, gat hann ýmsra mála, er ríkisstjórnin myndi leggja fyrir það. Forsætisráðherrann sagði, að meðal þessara mála yrðil frumvarp um afhendingn á íslenzku handritum. úr fór- um Dana. ílann ræddi þetta mál ekki að öðru leyii, og ekki er fý'rir hendi um það íull vitneskja, hversu langt stjórnin leggur til við þing- ið. að gengið verði í þessu máli Hey og þök af hlöðum ogfjó brunnu að Vöglum í Fnjóskad. Kvlknaði Iska I íbúðarhíisi o«’ lá við stór- ín'Hna eii með vaskleik íéksí að slökkva Síðdegis í gær kom upp eldur í fjóshlöðu að Vöglum í Fnjóskadal, og var um siálfíkveikju að ræða í heyinu vegna hita. Varö eldurinn brátt magnaður, svo að lá við stórbruna, en með vasklegri framgöngu heimarnanna og nágranna tókst að bjarga íbúðarliúsinu. Gripum tókst að bjarga Hita hafði orðiö vart í út úr fjósinu áður en eldur- hiöðunni, og farið að rifa til inn varð mjög magnaður, og í gær, en meðan menn sem að einhig tókst að slökkva eld- þvi störfuðu, voi’u inni að inn í íbuðarhúsinu eftir borða, blossaði eldurinn upp.1 nokkra viðureign. i Bærir.n Vaglir eru eign j skógræktar ríkisins, og býr ís Sunnan andvarinn leifur Sumarliöason, skógar- biargaöi. vörður, þar ásamt fjölskyldu! Hægviðri var en þó aðeins sinni. Hlaða og fjós jarðarinn sunnan andvari, en þar sem ar, sem eru úr steini. stóðu hlaðan og fjósið stóðu norð- norðan undir íbúðarhúsinu an undir íbúðarhúsinu, átti og áföst því. íbúðarhúsið er eldurinn að sækja gegn and- j lika að' mikiu leyti úr steini. j varanum. Mun það hafa forð áð frá stórbruna. Skógarvörð j Komst í fjósþakið. urinn sagoi í gærkveldi við j Eldir.inn varð brá.tt magn- fréttaritara blaðsins, að jaður í heyinu og læsti sig í hefði norðanstormur verið á, Iriöðuþakið, sem brann að mundi ' allt hafa brunnið, fuilu. Þaðan- barst eldurinn í sem brunnið gat. Um klukk- fjósþakið. og brann það al- an átta í- gærkveldi var búið veg, og einnig kviknaði í þak að ráða - niðurlögum eldsins. ínu í íbúðarhúsinu. | I 'likið tjón, Nágrannar á vettvang. j IJey í hlöðu brann nær allt Símað var til næsíu bæja, jeða eyðilagöist, en það mun er eldsins varð vart og komu hafa verið nokkur kýrfóður. nágrannarnir brátt á vett- Einnig eru skemmdirnar á vang og réðust ásamt heima mönnum til atlögu við eld- inn. Reynt hafði verið að ná í slökkviliö á Akureyri, en koma þess dróst úr hömlum. húsunum tilfinnanlegar. Nýr ljósamótor eyðilgaðist alveg. Skógræktin og skógarvörður inn hafa því orðið fyrir miklu tjóni. Tveir nýir strætis- vagnar væntanlegir Á næstunni, munu tveir nýir strætisvagnar verða teknir í notkun hér í bænum. Eru þetta sænskir dísilvagn- ar af Volvogerð, en verið er að byggja yfir þá í yfirbygg- ingarverkstæði Egils Vil- hjálmssonar. Búizt er við að annar vagninn verði tilbúinn til aksturs í nóvemberlok, en hinn ekki fyrr en um áramót. Vagnar þessir eru frambyggð ir og verða líkir útlits og nýi vagninn, sem nú ekur á Kleppsleiðinni. Enn fært milli Hóls fjalla og Vopnafj. Frá fréttaritara Tímans í Vopnafirði. Slátrun er um það bil hálfn uð hér og eru dilkar um með- allag að vænleika en þó lík- lega heldur rýrari. Enn sem komið er er meöalþunginn j 14,3 kg. en veröur líklega held ■ ur minni á því sem eftir er, Því bændur reka flestir ívis- j var og taka þá hrútana oftast í í fyrri rekstri eftir því seiii hægt er. Möðrudalsbændur hafa flutt fé sitt til slátrunar á Vopnafirði á bílum, og komu síðustu fjárbílarnir þaðan í fyradag. Færðin er sæmileg ! ofan yfir fjöllin, en Þó nokk- ur snjór á leiöinni. Kaupfé- lag Eyfirðinga sækir einnig hingað til Vopnafjarðar slát- urvörur á bílum, og fór síðasti bíllinn í gær. I i Framsóknarvistin 1 Eins og áður hefir verið frá skýrt hér 1 blaðinu, verður Framsöknarvist í Breiðfirð- ingabúð n.k. fimmtudags- kvöld á vegum Framsóknar- félaganna í Reykjavík. i Áríðandi er að miðar séu pantaðir sem fyrst í síma 6066 eða 5564. Þetta er fyrsta vistin á þessu starfsári og er ekki að efa, að hún verður fjörug eins og þessar samkomur eru alþekktar fyrir. I --——------------------- 26 við vélst jóranám á Fáskrúðsfirði Frá fréttaritara Tim- ans á Fáskrúðsfirði. Tekið er til starfa í Fá- skrúðsfirði vélstjóranám- skeið sem þar stendur fram yfir áramót. Á námskeiði þessu eru 26 nemendur og fer kennslan fram í ýmsum fyrir tækjum á staðnum, þar sem vélarnar eru fyrir hendi, þær sem nota þarf til kennslunn- ar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.