Tíminn - 27.11.1952, Blaðsíða 3
270. blað.
TÍMINN. fimmtudaginn 27. nóvember 1952.
3.
G LuiRQCr. Miamason:
Orðið er frjálst
blaðaskrif
ngar
Gestur Guðfinnsson: Þenk-
ingar, Ljóö. Stærö: 80 bls.
24x16 sm.
' Niöurlag.
” Þá kem ég aö boklakyns-
ræktuninni. Þar vitnar Há-
kon í .flæsilegar niðurstöður
frá Gunnarsholti. Fræði-
mennska þar á sama
stigi og i 'cðrum pattum grein
árinnar. Skemmst frá sagt
eru alis en gar"tilraunan iður -
stöður um ræktun holda-
kynja til frá -Gunnarsholti.
Þar er verið að gera rnerki-
lega tiirá'iM "einfnltt á þessu
artriði. - Hvei'su - fr-æðilega sú
tílraun er gerð, v.eit ég ekki
ehnþá, en það sem menn vita
þegar um þá -tilraun, að
minnsta kosti þeir, sem þang
að hafa komið, því að ekkert
hefir. ennþá verið ritað um
tilraunina, er það, að á Rang
árvölluiþ mun vera hægt að
fóðra vel með góðu móti naut
gripi til kjötframleiðslu, og
í öðru lagi hafa þeir Gunn-
arshoitsbræður, Runólfur og
Páll, fundið upp einstaklega
hentugan fjósútbúnað, þ. e.
grindur í fjósgólfinu, sem
auðveldar hirðinguna veru-1
lega. Sennilega mjög merki-
leg uppgötvun, sem á eftir aö
hafa mikla þýðingu fyrir
bændur í framtíðinni. Hitt,
sem er aðalatriðið, hvort
þessi framleiðslá er hagkvæm
ari en sauðfjáreldi eða mjólk
urframleiðsla, er algerlega ó-
svarað ennþá. Vinnuskýrslur
og kostnaðarreikningar frá
Skipulagðri fpmanburðartil-
,raun liggja ekki ennþá fyrir.
Sannleikurinn er svo sá, að
aðrar fullyrðingar og ágizk-
ánir Hákonar, eru álíka vel
grundvallaðar og þessi full-
yrðing úhi* arðsemi af búskap
með holdanautgripi í Gunn-
arsholti.
Þá vil ég benda mönnum á
aðrar hliðar þessara mála.
Hægt er að vitna i bæði
reynslu manna og umsagnir
sérfróðra manna málum sín
um til stuðnings. En hitt er
Ilka staðreynd, að hvort
tveggja þetta tekur og hefir
tekið breytingum. Þess vegna
eru framfarirnar. Kennisetn
íng úr búfjárfræði eða ann-
arri fræðigrein þarf ekki að
vera og er ekki nærri alltaf
sannleikur. Hún er notuð sem
sannleikur, unz annað reyn-
ist haldbetra. Þannig verða
örlög flestra kennisetninga.
En reynslan skapar þó þess-
ar kennisetningar. Það má
með sanni segja, að allt er í
heiminum hverfult. Og í
þessu sambandi vil ég benda
Hákoni á, að þó að herra
Dodd, framkvæmdastjóri hjá
F.A.O. hafi sagt eitthvað við
hann sem sína skoðun, þá eru
þau ummæli alls engin al-
þjóðalög eða heilagur sann-
leikur. „Vörður frá Felli“ get
ur falið í sér engu minni spá-
mann.
Til aö skýra þetta enn bet-
ur, vil ég leyfa mér að geta
um á hvaða stigi umræður
búfjárfræðinga um kvn-
blandanir:eru nú. Fyrir nokkr
um áratugum uppgötvuðu bú
fjárfræðingar gildi einblend
ingsræktar, sem'* birtist í
blendingsþróttihum (Heter-
osis). Um leið var mönnum
þó ljóst, að framtímgun kyn-
blendinganna leiddi til
hörmulegraf úrkynjunar. Síð
ar komu menn fram með
kenningu- um ■ einhliða kyn-
blöndun, þar sem kyn voru
flutt milli staða með einhliða
notkun karldýra eða sæðis.
Og að síðustu hafa Banda-
ríkjamenn reynt hina s. k.
endurteknu kynblöndun á
mjólkurkúm, eins konar1
hringrás kynblcndunar með
4—r) kyn, þar sem blendings- ’
þrótturinn gætir sín við
hvern nýjan ættlið. Þetta var
gert i framhaldi af ensku
„tripple-cross“ aðferðinni.
Þessar kynblöndunaraðferðir
eru yfirleitt sfcundaðar ein-
göngu til þess að framleiða
arðsamari brúkunardýr en
fengizt liafa með hreinrækt-
inni, en mönnum hefir alltaf
verið Ijós hætta sú, sem get-
ur stafað af blendingsrækt-
inni. Kynblöndunin hefir
alltaf mætt harðri gagnrýni
ýmissa íræðimanna, og sú
gagnrýni færist nú mjög í
vöxt. Sem dæmi um þetta vil
ég taka úr sögu hrossarækt-
arinnar, en mestur hluti nú-
lifandi hrossakynja eru
blendingskyn, flest mynduð
úr evrópískum, smávöxnum
landhestakynjum með kyn-
blöndun við arabíska hesta 1
eða þunga „occidentalska“
hesta. Mönnum hefir orðið
ljóst, að þessi blendingskyn
eru öll að meira eða minna
leyti í hnignun. Starfsþolið
minnkar, meðalaldurinn
lækkar, frjósemin minnkar
pg Mkamshreysti fer hnign-
andi Sé þessum blendingum
tímgað við annað hvort upp-
hafskyniö, evrópískan smá-
hest eða arabískan hest, þá
breytist þetta til batnaðar.
Skýringin á þessu er sögð
vera sú, að það sé svo ólíkt
eðli og innri sem ytri bygg-
ing kynja. sem hafa samlag-
ast mjög ólíkum náttúruað-
stæðum og hafa verið aðskil-
in í tugþúsundir ára. Hvert
um sig hefir mótazt af um-
hverfi sínu og náttúru. Við
kynblöndunina breytist og
blandast þetta a>llt saman.
Afleiðingarnar koma fyrst í
Ijós eftir marga áratugi eða
árhundruð, en undir eftirliti
og hjúkrun mannanna kem-
ur breytingin síður í ljós. En
sú staðreynd liggur fyrir, að
mestur hluti af ræktuðum bú
fjárkynjum Evrópu mundi
veslast upp og drepast, ef
þeim væri nú sleppt lausum
í upprunalegt umhverfi sitt.
Dýrin hafa verið ræktuð út
úr náttúrlegu umhverfi sínu,
aðallega með óskynsamlegri
kynblöndun. Hestar með ara-
, bísku hárafari lifa t.d. ekki af
i vetur undir beru lofti í Evr-
ópu norðanverðri. Arabískur
hestur getur orðið þrítugur í
heimalandi sínu, og íslenzkir
l hestar geta náð fertugsaldri.
jafnvel þótt þeir séu mestan
, hluta æfi sinnar úti undir
. beru lofti heimsskautsbaugs-
lins. En eigi íslenzk hryssa
folald með arabískum stóð-
jhesti, þá heimila tennur af-
! kvæmisins þvi aðeins að lifa
f í 16—20 ár. Tannbyggingin
, erfist frá íslenzka hestinum
en kjálkabyggingin frá þeim
arabíska, en þetta fer ekki
saman. Þetta hafa Skotar
nýlega sannað og sýnt með
beinarannsóknum sínum og
röntgenmyndum af beinum
kynblendinga. Rannsóknir
þessar eru ennþá á byrjunar-
stigi, en þær hafa þegar auk
iö háreisti þeirra radda, sem
vara við kynblönduninni. ! Þessi líóð eru gerð af vand-
Nei, vörumst kynblandanir vndcni og skynsemi. I þeim er
og hvers konar truflanir á °§ íslenzk gleði yfir
eðli íslenzka búfjárins. Eng- vorinu °S fegurð náttúrunnar
inn getur sannað, að til séu en Þar er líka fögnuður hins
erlend búfjárkyn, sem séu un&a manns, sem bíður ó-
betri en okkar, og það eru komna tímann velkominn þar
sáralitlar líkur fyrir, að nokk,sem
urt erlent kyn henti hér við ‘
Seiðljufur morgunblami yfir bóndans
sveit
boðar liinn frjóa dag, sem í vændum er.
Og uppreisn gegn böli heimsins ástríðu-
heit
íslenzkar aðstæður. Islenzka
búféð hefir samlagazt ís-1
lenzkri náttúru með þúsund
ára átökum við hana. Árang- ,
ur og reynsla þessara ham-
fara verður ekki fengin aft-
og liamingjuþrungin logar í brjósti mér.
I
ur nema með annarri þusund!
ára glímu. Ég treysti að ó-' Hann er næmur fynr áhrif-
reyndu engri erlendri búfjár- um árstiðanna og mismun-
tegund til að lyfta því Grett- andi blæbngðum þeirra, enda
istaki, án þess að setjast í efa þeu' lonSum ríkasta vor-
neðsta bekk þessa skóla og feðma’ sem nsenrastir eru
ljúka honum á „réttum fyrm haustsms og horku
tíma„ , og kulda vetrarms. En hfið og
^ ‘ ^ ^' 1 tilveran er honum þó alltaf
Það er einmg fjarstæða hin mikla ráSgáta.
mikil. aö ekki sé hægt að búa , ,
fjárhagslega vel með íslenzkt' „ Hofundur er skald, sem
búfé. Og ef við getum ekki kann ,að tulka viðhorf og
fengið arð af gripum okkar, kennfr mannfiartans- “
þá verður arðurinn ekki mik- stundum forlast honum ef til
111 af innfluttum fénaði. Og
ef við erum ekki menn til að
rækta þann fénað, sem nátt-
úra íslands hefir mótað í
hendurnar á okkur, ef við
vill rökvísin, eða svo finnst
mér. En hitt er meira vert að
kvæöin eru yfirleitt vel gerð
og athyglisverð.
Það má til tíðinda telja,
getum ekki bætt kosti hans, í ÞeS'al' ekki kunnari höfundur
aukið arðsemi hans og fegurð
með úrvali, kynbótum, bættri
meðferð, fóðrun og félagslegu
starfi, þá erum við sannar-
lega heldur ekki menn til aö
viðhalda kostum þeirra
stofna, sem erlendir menn
hafa mótað og ræktað við
aðrar aðstæður með 100—200
ára ræktunarstörfum.
Um þessi mál eru talsvert
skiptar skoðanir meðal fræði
manna, svo að það er engin
furða, þótt misjöfn sjónar-
mið korni fram. En engum
mun vera eins nauðsynlegt og
okkur íslendingum að ræða
þessi sjónarmið og taka af-
stöðu til þeirra og þeirra
fræðilegu staðreynda, sem;
þar liggja fyrir, hverju atriði
til stuðnings, þar sem við
stöndum í þessum efnum á
krossgötum. Margir hafa
mælt með innflutningi er-
lendra kynja, bæði ábyrgir og
óábyrgir menn. En ég vil um-
fram allt vara menn við að
líta á þessi mál með nasa-
augunum, og láta ekki ginna’
sig með yfirborðsmennsku og
skrumi, bví að hér er mikið
og örlagaríkt alvörumál á
ferðinni.
sendir frá sér jafngóða bók.
Það er nánast af handahófi
að ég gríp hér niður í kvæðið
Andvaka til sýnis:
Ilvcr andvökunótt gerir augu }>in
skyggn,
þau opnast, þú sér þíua nekt,
þá falla þín metorð, þinn frami og tign,
við fótskör liins liðna þú krýpur i sekt.
Fimmtugur:
Halldór Sigvaldason
Halldór Sigvaldason, bóndi
að Gilhaga í Öxarfirði er 50
ára í dag..
Hann byrjaði ungur búskap
á hluta jarðarinnar Gils-
bakka. En árið 1935 byggði
hann nýbýlið Gilhaga í Gils-
bakkalandi. Reisti hann þar
myndarlegt íbúðarhús og á-
fast við það fjós, hesthús, fjár
hús og stóra heyhlöðu. Á fá-
um árum ræktaði hann stórt
og fallegt tún, þar til hann
gat tekið allan heyskap á
ræktuðu landi. Árið 1947
reisti hann rafstöð við býli
sitt til ljósa, suðu og hitun-
ar, nú síðast byggði hann
sumarið 1951 heyhlöðu eina
mikla og setti í hana súg-
þurrkunartæki, því hann hef
ir haldið í horfinu og ræktað
meira og minna á hverju
ári, en heyfengur hefir allt-
af farið vaxandi. Allar þess-
ar framkvæmdir hefir hann
gert, án þess að taka nokk-
um eyri að láni, svo hann
skuldar engum neitt. Hafa
allar þessar framkvæmdir þó
kostað á þriðja hundrað þús-
und krónur. Bú hefir
hann stórt og er sauðfé hans
mjðg afurðagott, og telja
ýmsir þai bezta féð í sýsl-
unni.
Halldór er kvæntur Lauf-
eyju Guðbjörnsdóttur, frá
Syðra-Álandi í Þistilfirði.
Hún er kona vel gáfuð og mik
il búkona.
Hinir mörgu vinir og kunn-
ingjar Halldórs, óska honum
gæfu og gengis á þessum
tímamótum ævi hans.
S.
Ilver spurning þíns lífs, sem kyrrþey
var kæfð,
hún kemur sem fljúgandi ör
og smýgur í brjóst þitt með bogmanns-
ins hæfð
og bilurð hins glataða, krefjandi um
Um ljóma og yndisleik
bernskuminninganna kveður
hann svo:
Aldrei skein sólin eins blítl og í berníku
minni,
eins blítt og vcrða mátti.
i Og ekki sást liærri himinn í veröldinni
en himinninn, sem cg átti.
Og aldrci túnið jafn fagurt og fífilgult
og fjallið ofan við bæinn svo örlagadult.
Þessar tilvitnanir verða að
nægja, en það eitt skal árétt-
að að lokum, að þessi bók er
athyglisverð og af höfundi
hennar er góðs að vænta.
H. Kr.
Síðsl
æg|ur
kveðja séra Jón
Þorvarðsson
Frá fréttaritara Tímana
í Vík í Mýrdal.
Síðastlidinn sunnudag
flutti séra Jón Þorvarðsson
kveðjumessur í Víkur- og
Reyniskirkjum, og var kirkju
sókn mikil. Um kvöldið héldu
sóknarnefndir Mýrdalsþings
séra Jóni og fjölskyldu hans
samsæti í samkomuhúsinu í
Vík.
Valmundur Björnsson brú-
arsmiöur, formaður sóknar-
nefndar Víkursafnaðar.stj órn
aði hófinu. Margar ræður
voru fluttar og séra Jóni af-
hent vegleg peningagjöf, og
á að verja upphæðinni til
kaupa á vönduðu hljóðfæri.
Séra Jón Þorvarðsson hef-
ir um tuttugu ára skeið
verið prestur í Mýrdalsþing-
um og notið þar mikilla vin-
sælda og er hann kvaddur
með eftirsjá af sóknarbörn-
um sínum. Að söngmálum hef
ir hann starfað mjög og eflt
stórlega kirkjusöng í sókn-
um sínum.
RANNVEIG
f ÞORSTEINSDÓTTIR, I
héraðsdómslögmaður, |
| Laugaveg 18, sími 80 205.1
[ Skrifstofutiml kl. 10—12. i
niiniMiiiiiiuiuimiimiiniiiiiiiimiuiimiimiuiiunuv
Auglýsið í Tíiuaiium
Kveðnar til Sveins Ingimund
arsonar á Sauðárkróki 28.
september 1952.
Ævitíðin óöum vex
eins og straumur væri,
áttatíu ára og sex
er nú Sveinn minn kæri.
Ellin heimtar alltaf sitt
ei með vægum kjörum.
Áður mikla þrekið þitt
það er nú á förum.
Þó að eitthvað amaöi
á lífs vegi ströngum,
göfugmennska og glaðlyndi
gefið var þér löngum.
Eins og varstu ættborinn,
enn með stæltum huga
ertu vinur — ósvikinn,
engin dægurfluga.
Allsstaðar varstu velmetinn
vísna- og sögufróður,
hygginn smiður,handlaginn
hestamaður góður.
Oft eru göngur erfiöar
ýmislegt sem kanna,
það eru margir þröskuldar
þeirra á vegi manna.
Marga hefir þolraun þreytt
Jþrautseigur að vana,
þig hefir guð og lukkan
leitt
lífs yfir brimgarðana.
Ég er orðinn sansa seinn,
sálin líka mögur,
ég mun ekki oftar Sveinn
yrkja til þín bögur.
Allt um síðir endar hér
ekki er tíminn staður,
lifðu það, sem eftir er,
ánægður og glaður.
Þinn jafnaldri og vinur
Björn frá Gili.