Tíminn - 27.11.1952, Blaðsíða 7
270. blaö.
TÍMINN, fimmtudaginn 27. nóvember 1952.
7.
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
~Ms. Hvassafell losar timbur í
Haínarfiröi. Ms. Arnarfell er x
Alm'eráa. Ms. -Jökulfell fór frá New
York 21.. þ, “rntí láleiðis til Rvíkur.
Ríkisskip:
Heklá er væntanleg til Rvíkur
árdegis í dag áð vestan úr hring-
ferð. Esja fer frá Rvík 30. þ. m.
sustur í hringferð. Heröubreið er
á Breiðafirft- Skjaldbraið er á
Húnaflóa á norðurleið. Þyrill er í
Hvalfirði. Skaftfellingur fer frá
Rv:k á morgun til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Rvík 25. 11. til
Breiöafjarðar og Vestfjaröa. Detti-
foss fer frá New Yoi'k 28. 11. til
Rvíkur. Goðafoss fór frá New York
19. 11. til Rvíkur. Gullfoss kom til
Kaupmannahafnar 25. 11. frá Ála-
borg. Lagarfoss fór frá Hull 25. 11.
til Rvíkur. Reykjafoss fer væntan-
lega frá Rotterdam í kvöld 26. 11.
til Rvíkur. Selfoss fór frá Siglufirði
24. 11. til Norðfjarðar og þaðan til
Bremen og Rotterdam. Tröllafoss
kom til Akureyrar í morgun 26. 11.
Fer þaðan væntanlega i kvöld til
Rvíkur.
Þykir sýnt að biaða íslenzkir blaðamenn
menn séu fróðari | í alþjóðasamtök
I*Ing A.S.I.
en ritstjórar
í hinum nýja þætti í út-
varpinu, sem fluttur var í
gærkveldi, . .leiddu saman
hesta sína ritstjérar og blaða
menn. Voru þeir látnir svara
tíu spurningum, og gefin tvö
stig fyrir hvert rétt svar.
Fóru svo Ieikar, eftir mjög
spennandi lteppni, að b'aða
menn unnu ritstjórana með
fjórtán og hálfu stigi móti
ellefu. Þykir nú sýnt, að
blaðamenn muni eiga alls
kostar við yfirboðara sína,
hins vegar hefir ekki frétzt,
að þeir hafi í hyggju að Iáta
kné fylgja kviði.
Hulítogarar
xFramhald af 1. siðu).
Munu úrslit þess fundar hafa
ÍFramhald af 1. síðu).
til i tillögu sinni og ritað er
25. ágúst, segir svo:
„Eins og ykkur hefir þegar
Blaöamannafélag íslands | verið tilkynnt, verður Alþýðu
hefir samþykkt að ganga í .sambandsþing haldið um
alþjóðasamtök blaðamanna,1 miöjan nóv. n. k. og vseri ekki j
sem verið er að stofna vest-! óeðlilegt, að verulegum tíma
an járntjalds. Áður var fé-JÞingsins yrði varið til þess
lagið í alþjóðasamtökum að ræða þau mál, sem áður
FLIT
blaðamanna, en gekk úr þeim
um likt leyti og flest lýðræð-
islöndin, þar sem sjónarmiða
eiuræðisvíkjanna þótti þar
gæta orðið um of.
i: f nar Kórðurlandaþj óðirn
ar bafa áður ákveðið að taka
pátt í starfi alþjóðasamtak-
er getið og tæki það þá ákvarð
anir um, hvað gera skuli Á
það skal bent, að þótt samn
ingum væri sagt upp nú á
næstunni, þannig að þeir yrðu
úr gildi 1. des. n. k. er ekki
þar með sagt, að nauðsynlegt
væri að fara í aðgerðir eða
anna nýju. En Norðurlanda-1 dcilu þá þegar, ef samþands
þjóðiinar fimm hafa með sér ^ þingi sýndist annað væn-
sérstakt norrænt blaða- legra“.
mannasamband. | Af þessu sést augljóslega,
íslenzkir blaðamenn sam- að stjórn ASÍ gerði ráð fyrir
þykktu inngöngu félags síns ■ því við félögin, að þingið tæki
í aiþjóðasamtökin við alls-! ákvarðanir, og félög úti á
herjaratkvæðagreiðslu í félag landi gátu ekki annað en bú-
inu, og voru atkvæðin talin izt við, að svo yrði gert. í
á sunnudaginn. Úrslit urðu stað þess tekur svo stjórnin
þau, að samþykkt var að sínar ákvarðanir um kröfur
i ganga í samtökin með 28 at- og vinnustöðvun rétt áður en
I S
i 5
orðið þaU’ að fiskikaupmenn; kyæðum 9 voru á móti, en þingið hefst, án þess að mörg |
irnir féUust á að kaupa ekki; tyeir gkiluðu au3u.
íslenzkan togarafisk.
Mergð brezkra togara
á íslandsmið.
Næstu daga má búast' við
mergð brezkra togara á ís- ;
landsmið. Togarar þeir, sem'
Fiugféiag ísiands. stöðvaðir voru, þegar Jón for- :
í dag verður flogið til Akureyrar, seti landaði, flykkjast nú sem
Vestmannaeyja, Biönduóss, Sauðár óðast hingað, en fiskilaust er j
króks, Reyðarfjarðar og Fáskrúðs- á miðum í Hvítahafi og við
Flugferðir
Tvö hefti Skag-
firzkra fræða
komin út
I félög úti á landi gætu átt þar
nokkurn hlut að ráðum og
I boðar til verkfalls á þeim
j tíma, sem a. m. k. sum félög
Júti á landi telja óheppilegan
j til slíks. Af þessu væri auð-
I séð, að villt hefði verið um
i fyrir félógunum í þessu máli. 1 haugaveci 15
I 14 k 925. 8.
í Trúlofunarhrinfflr
I Skartgrlpir úr gúlll og
Isilfri. Fallegar tæklfæria-
I gjafir. Gerum við og gyil-
\ um. — Sendum gegn póst-
| kröfu
VæSsBr f'xaranar
gullsmlður
iiitiiiiimiin
llUIIIIUIIIUIIItt
|Bjarnarey Búast kunnugir
_ menn viö að brezku togararnir
j verði nú hálfu ágengnari en
{ áður við landhelgina íslenzku,
er i svo harða deilu er komið.
Verður þeim neitað um
fyrirgreiðslu.
Þessir atburðir allir munu
fjarðar.
Úr ýmsum áttum
Háskólafyrirlestur um forn-
bókmenntirnar og Svíþjóð.
Sænski sendikennarinn við Há-
skóla íslands, frú Gun Nilsson,
flytur tvo fyrirlestra um Svíþjóð
og íslenzkar fornbókmenntir.
Fyrri fyrirlesturinn verður flutt- mjög ýta undir það, að vél-
ur á morgun, föstudagion 27. nóv., smiðjur og verzlunarfyrirtæki
kl. 8,30 í fyrstu kennslustofu há- hér neiti brezkum togurum,
. , ’ , ,, ,. sem hér kynnu að leita hafn
desember a sama stað og tima. „ ,
Fjallar sá íyrri um bókmennta- ar’ um aiia fyrn'greiðslu, sem
áhrifin og þýðing þeiri’a á stór- ekki er skyldugt að láta í té
veldistíma Svía fram til 1720, en samkvæmt alþjóðalögum. Of-
á þeim tíma voru norræn fræði beldi Breta í garð íslendinga
stu’.iduð þar ákaft og til Sviþjóðar er nú svo freklegt orðið, að
íóru maigir íslendingar og fluttu miciir shjiu verður vart búið,
með sér þangað ýms handrit. án róttækra mótaðgerða.
Ollurn er hemnll aðgangur að
þessum fyrirlestrum.
íllutlaus rannsóknarnefnd.
Þá flutti Jón F. Hjartar svo
Komin eru í bókabúöir tvö hljóðandi tillögu: „23. þing
hefti af Skagfirzkum fræðum, ASÍ skorar á ríkisstjórnina að
sem Sögufélag Skagfirðinga sjá um, að skipuð verði nefnd | .... . 1
gefur út. Nefnist annað heft- hlutlausra manna, sem ávallt í ejtthvað tilheyrandi raf- |
ið Skagfirðingaþættir og vinni að því, að rannsaka af- ':magni Þá talið við okkur |
geymir ævisögu-r merkra komu' launþega i landmu, •
manna úr Skagafirði. —.Hitt greiðsluþol atvinnufyrirtækj- f
þeftið er Jarða- og búendatal anna og framleiðslumagnsins I
í Skagafirði frá 1781—1951. og verði ráðgefandi á hverj-
Gert er ráð fyrir að af þeirri um tíma um það, hvað gera
bók komi fjögur hefti í stóru skuli til þess að tryggja laun
broti. Eitt hefti er komið áður, þegum réttlát kjör“.
kom út 1950. Þetta mikla rit-------------------------------
er einstakt í sinni röð. Þar er . ,
gerð grein fyrir öllum jörðum, ítfSOÍlíM
sem byggSar hafa verið í hér- i (Framhald af 5. síðu.i
aðinu á þessu tímabili, ábú- vonáll ofsóknarmenn borga. .
endum þeirra. og liúsfieyjum, eftir ýmsum sniðuglega lögð-! |
Efyöyrvantar
eða skrifið.
MikiÖ af efni til ný- |
fyrirliggjandi og |
| meira væntanlegt á næst- |
| unni. |
I Sendum gegn póstkröfu. |
I A-ÉLA- OG RAFTÆKJA- l
§ VERZLUNIN
! Tryggvag. 23. Sími 81279. |
iiuiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiii
iiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiinita
FerlSafélagið
Trúnaðarbiéf afhent.
í dag afhenti Vilhjálmur Finsen
í Bonn forseta Vestur-Þýzkalands j (Framhald af 8. síðu.)
trúnaðarbréf sitt sem^ sendiherra á0ilci þgss. Forseti félagsins
er Geir Zöega vegamálastjóri
og hefir hann verið í félaginu
upphafi, varaforseti er
auk margs annars. Þetta hefti
nær yfir Seylu- og Lýtings-
staða- og Ripurhrepp og er þá
lokið vesturhreppum sýslunn.
ar. Þarna er dreginn saman
mikill fróðleikur fyrir Skag-1
firðinga og alla þá, er unna;
þjóðlegum fræðum
um leiöum, sem bæjarstjórn- {|
armeirihlutinn í Reykjavík |
kann svo vel aö leggia.
Ilannes Pálsson.
IIIIII1111111111111111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIMIIII
íslands i Vestur-Þýzkalandi.
i frá
I Pálmi Hannesson rektor og
Kvöldskemmtun til
urfræðlngur.
styrktar Krabba-
meinsfélaginn
í, fyrri h-luta næstu viku
munu Krabbameinsfélagið og
ráðningarskrifstofa skemmti-
Félag Iandsmanna.
Félagið tók strax upp það
merki að vera félag allra
Iandsmanna, og kynna og
opna augu manna fyrir feg-
urð landsins. Og getur félag-
ið verið ánægt hvað það snert
ir á þessu afmæli, eins og
llimillllllllllllllMMOIIIIIIIIIIIIIilllllliliiiilililillllllll
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Sími 7752
Lögfræðistörí og eignaum-
sýsla
tlíbreiðið Tímaun
g
ampep hý
Raflagnir — Viðgerðir
Raflagnaefni.
Raftækjavinnustofa
Þingholtsstræti 21.
Sími 81 556.
óskast til kaups eöa leigu. \
Tilboð leggist inn í skrif- |
stofu blaðsins fyrir há- i
degi á föstudag. i
Kaupfélag Kópavogs. =
lllllllll IIIIIUIIIIIIIIIIIIII11111111111111111111111111111111111111,,
#1 i
fb)
onRPi/fr; 1*7
krafta gangast fyrir kvöld- með önnur mál, sem það hef-
skemmtun i Austurbæjarbíói, ir heitt sér fyrir.
og á ágóðinn að renna til
Krabbameinsfélagsins. j-----------------------------
Meðal skemmtiatriðanna!
verðurj Heikur, tveggja eða'
þriggjajhljómsveita, listdans,1
jitterbug-^ib^, gamanvísna-
söngur, dægurlagasöngur, upp ;
iMdversba íillag'an
lici’in e»|»|í fyrst j
stjórnmálanefnd alls-
lestur, búktal, eftirhermur, herjarþingsins í gær var sam
munnhörpuleikur, einsöngur j þykkt meö 49 atkv. gegn 5
og fleira. Munu þarna koma ag indverska tillagan skyldi
íram Soffía Karlsdóttir, Ing- ^ fyrst borin undir atkvæði af
þór Haraldsson, Haukur | þeim tillögum sem fyrir
Morthens, Sigrún Jónsdóttir, i liggja um Kóreu-deiluna. —
Sigríðúr Ármann, Guðrún Á. jvishinsky mótmælti þessu
Símonar; Höskuldur Skag- ! harðlega og sagöi, aö sín til-
fjörð, hljómsveit Gunnars,íaga yæri miklu víðtækari og
Ormslev cg Baldur Georgs og | hef öi komið fyrr fram, svo að
íieiri- j hana ætti að bera upp fyrr.
Bilun
gerir aidrei orð á undarxj
sér. —
Munið lang ódýrustu ogj
nauðsynlcgustix KASKÓ-
TRYGGINGUNA J
Raftækjatryggingar h.f.,
Sími 7601.
I; Kvartettinn Leikbræður heldur söngskemmtun í
I* Gamla Bíó föstudaginn 28. þ.m. kl. 7,15 s.d.
Við hljóðfærið Gunnar Sigurgeirsson.
> Aðgöngumiöar á kr. 15,00 hjá Eymundsen og ritfanga- J
verzlun ísafoldar í Bankastræti.
i Kvartettlnn Leikhræ&ur í
c »*
vWASV.’.SW.VAV.'.V.'.Y.VY.V.V.V.V.Y.'.V.'.V.V.YA
é ELDURINN
: \
I; IGerir ekki boð á undan sér.,
* Þeir, sem eru hyggnlr,
tryggja strax hjá
SAMVINHUTRY6GIHGUM
I