Tíminn - 27.11.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.11.1952, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, fimmtudaginn 27. nóvember 1952. 270. blað. ÞJÓDLElKHÚSiD SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN Stjórnandi Olav Kielland. Einsöngvari Guöm. Jónsson. Föstudag kl. 20,30. „Rel«íí<í.?ííl3 ** Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 80000. FjtHrœttuspilar- fmi (Mr. soft touch.) Mjög spennandi ný amerísk j mynd um miskunnarlausa bar- áttu milli fjárhættuspilara. Glenn Ford Evelyn Keyes Sýnd ki. 9. Bönnuð bömum. Ilaiiiiiigjiseyjaii Skemmtileg, amerísk frumskóga j mynd. Jon Hall. Sýnd kl. 5 og 7. LEIKFÉL4G REYKJAVÍRUR' ÆvSntýrí á gönguför Leikur með söngvum, í fjórum j þáttum eftir C. Hostrup. Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. j Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. AU5TURBÆ1ARBÍÓ Monsienr Verdottx Hin heimsfræga ameríska kvik- mynd, samin og stjórnað af hin um mikla meistara Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Martha Raye. Bönnuð börnum innan lfi ára. Sýnd aðeins í kvöld kl. 9. Skóiamál (Framhald af 4. síðu.) undanfarið og þótzt hafa vit- að hið eina rétta, eru búnir að gera stafsetningar- og greinarmerkj akennsluna svo flókna og vitlausa að þar botnar ekki orðið neinn í neinu og lœrifeöurnir ekki j heldur.“ — Þá er birtur kafli' úr grein eftir séra Árelíus1 Níelsson, nú sóknarprest í Reykjavík, um þessi mál. Hann lýsir eftirminnilega' reynslu sinni og 15 nemenda í einum bekk unglingaskóla, þar sem hann var kennari. — Þriðjungur nemendanna hafði hreina 10 fyrir réttritun i og öll náðu prófi. „Bæði ég og ! prófdómarinn vorum mjög á- nægðir með árangur námsins og dugnað barnanna. En —j greinamerkjaverkefnið var eft Lloyd C. Douglas: I stormi lífsin^T rn ir. Það virtist meinleysisleg NÝJA BÍO [ Ruhettumaðurinn — Fyí'ri hluti — ! Bönnuð börnum innan 12 ára. j Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðasta sinn. Klæhir Karólínu TJARNARBÍÓ (Edouard et Caroline) Bráðfyndin og skcmmtileg ný frönsk gamanmynd, urn ásta- Jíf ungra hjóna. Aðalhlutverk: Daniel Gelin Anne Vermon Betty Stockfield Sýnd ki. 9- Litli leynilögreglu- nmðurinn Aukamynd: Frá forsetakosning- H unum í Bandaríkjunum. í” Skemmtilega spennandi sænsk j ieynilögreglumynd, byggð á frægri unglingasögu „Master- detektiven Blomkvist", eftir Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: Olle Johansson, Ann-Marie Skoglund. Sýnd kl. 5 og 7. ►♦•< BÆJAR3Í0 — HAFNARFIRDI — Sjóferð til Höfða- borgar /ESi spennandi viðburðar- og ofsafengin mynd. Broderick Grawford, John Ireland, Ellen Drew. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Lífsglcði njóttU (Lets live a little) j Bráðskemmtileg, ný, amerísk ! gamanmynd. Aðalhlutverk leikin af: Hedy Lamarr, Robert Cummings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Lundanuerusniyyl (Borderline) Spennandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd, um skopleg- an miskilning, ástir og smygl. Fred Mac Murray Claire Trevor Raymond Burr Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»♦♦ GAMLA BÍÓ Ohhur svo hter (Our very own) Hin vinsæla Samuel Goldwyn- kvikmynd með: Ann Blyth, ■».• wm. . »' ' ' -•'•■»Vt-.-/ Farley Granger, 49ST' V iT- Joan Evans. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍO Sigrún á Sunnu- hvoli (Synnöve Solbakken) Stórfengleg norsk- sænsk kvlk- mynd, gerð eftir hinni frægu samnefndu sögu eftir Bjöm- stjerne Björnsson. Karin Ekelund Frithioff Billquist Victor Sjöström Sýnd kl. 7 og 9. Gerist áskrifendur að ^yimanum Askriftarsími 2323 Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slmi 5833. Helma: Vltastíg 14. Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. Síml 7236. _ I endaleysa í þjóðsagnastíl, ein- J hver afbökun án endis og upp' hafs. — Nú setjast allir við, börnin, kennararnir og prófdómar- inn, hver með sitt blað, og þarna eru settir punktar, kommur, gæsalappir og upp- hafsstafir. En, viti menn, þeg- ^ ar farið er að athuga úrlausn- • irnar ber engum saman. Jú, sannleikurinn er einn í hverj u i máli, og lykillinn að honum: var í huga landsprófsnefndar.! Þangað var hringt og úrlausn i in, liin eina rétta, fékkst með næstu ferð. Og — nú kemur dómurinn á hendur skræfunum. Enginn af hópnum hafði gert rétt. Til að afsaka frekjuna, að við skyldum þó dirfast að fást við þetta vil ég geta þess með steigurlæti, að prófdómarinn minn er „tiúx“ í íslenzku við stúdentspróf frá Akureyrar- skóla og ég man ekki betur en eins væri með mig á sínum tíma.“ Séra Árelíus segir að lokum, að saga þessi sé ekki mikið lengri, en niðurstaðan varð sú, aö kommusetningin lækk- aði alla nemendurna og felldi suma, og þeir, sem aldrei höfðu farið niður fyrir ágætis- einkunn allan veturinn í rétt- ritun og ritgerð fengu aðeins sæmilega fyrstu einkunn, allt fyrir kommukröfurnar. Hvað finnst mönnum nú um þessi vinnubrögð? Er ekki mál að linni. Er ekki tími til kom- inn að endurskoöa skólakerf- ið, sem er að staðna í dauðum formum og sliga fjárhag þjóð- arinnar — ásamt ýmsu öðru, sem reist er á álíka traustum grunni. Haraldur Guönason. Erlent yfirllt (Framhald af 5. síðu.) ista og Trotzkysinna, tunga morS- ingja og Títóista, tunga svikara og glæpamanna. Aðeins vér, vinnandi þjóðir alþýðulýðræðisins, skiljum ekki svo takmarkalausa gjörspill- ingu, sem jafnvel svífst ekki þess að hata hann, hvers kærleika vér hvílum allir i, vorn elskaða Staiín. Nei, vér börn Stalíns, vér mælum á aðra tungu, tungu hins vinnandi fólks, tungu móöurinnar, sem gæl- ir við barn sitt, sem á að skapa nýja og farsæla íramtíð. Það tungu mál er hljómmikið og þýtt, en bað getur líka verið öruggt og hart. Og það er hart eins og stál, þegar vér snúum oss gegn morðingjum og svikurum. Munið það, þér auð- valdssinnar. nuiiiiiiiiiimiimiJiuiiiiiiiiiiiiiiiMAUiiziiiiiiiiiiiiiiiii’ I i Gerist áskrifendur að | ^Jí imanum Áskriftarsími 2323 tfitfWMUiiiiMiuiiiiiiuimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuuMiiuua* 66. dagur. DVH Síðan skrifaði hann Helenu taréf. en hann setti það aldreL í póst, heldur reif það í agnir, háttaði og lagðist fyrír þréýtt- ur og hnugginn, slökkti ljósið og reyndi að sofna,. ...... í langan tírua hafði það verið föst venja hans rétt áður en hann sofnaði, að skyggnast inn i „forsalinn",^ eins og hann kallaði hað. Þetta var auðvitað skynvilla, sem hann kallaði sjálfur fram. Hann hafði löngu komizt að þeiffi ílið- urstöðu, að þessi „forsalur" var aðeins til í eig’in ímyndun lians, staðsettur á víðáttunum milli svefns o.g vöku. En honum var unun að láta hugann reika um þessar Jendur. Það vak.ti honum hugrekki og gaf nýjar hugmynd- ir. Ef til vill mundu skilyrðin verða óvenjulega góð í kvöld vegna samtals hans við Brent. Hann reyndi að íklæðast al- gerri hugró og hafa hvern vöðva afllausan. Harin svéif inn í gulleita þokumóðu á mörkum meðvitundarinnar. Og nú blöstu dyrnar við honum. Vængjahurðirnar opnuðust ekki í hálfa gátt með semningi eins og áður fyrr, heldur var sem þeim væri svipt opnum í einu vetfangi. Inni í hinum mikla sal skein kynlegt og hverfult Ijós. Síðan skeðu atburðirnir með undraverðum hraða; I-Iann gekk inn í salinn, og kynlegur hávaði og ókennileg hljóð bárust aö eyrum. Athygli hans beindist að hlutunum á veggj- um salarins, og hann deplaði augum til þess að átta sig á hlutunum í þessu hvikula ljósi. Allar tilraunir hans til að muna nákvæmlega síðar það, sem fyrir augn bar þarna inni, reyndust árangurslausar. Það var sem ógerlegt reyndist að flytja þessar skynjanir upp á blikflöt meðvitundarinnar. Með honum lifði þó grunur um það, að hann hefði séð þarna inni sína eigin, litlu rann- sóknarstofu, ofninn, litla borðið, rafmagnsáhöldin og til- raunaglösin. Gufustrókurinn stóð upp úr litla suðuáhald- inu, vafalaust var þessi hvinur í loftinu frá þvi. Honum fannst líka sem dyrnar að litla klefanum, sem geymdi öll áhöldin, sem hann hafði aflað sér með svo miklum harm- kvælum síðustu rnánuðina. Var hann vakandi eða sofandi — heilbrigður eða sturl- aður — en þarna voru þessi áhöld. í neðsta skáphólfinu var grindin með tilraunaglösunúm og glerpípumim, en þeim var ekki raðað á sama hátt og vera átti nú í rannsóknarstofunni hans. Hann hafði bundið miklar vonir við tilraunir þær, s'ém hann var að gera í þessum glösum og beitt allri orku sirini og hugvitssemi að þeim, og þessi sýn, að glösunum var ekki raðað með sama hætti og hann bjóst við, vakti/hanu til ÍUllS. , ; i-n Hann svipti af sér rúmfötunum og hljóp um herbergið, en skalf svo ákaft. að, hann gat varla staðið. Síðan settist hann við skrifborðið og fór að teikna glasagrindina og reyna að muna rööunina, sem honum hafði vitnazt. Hann fann, að hann var að nálgast lausn gátunnar. Síðan klæddist hann og gekk niður í mannlausan forsal gistihússins. Þar var mið nótt, og hann gekk út. Hann gekk mílur vegár og vissi vart, hvert hann fór. Hann gekk og gekk, og þegar dagur rann, var hann staddur við ferju- höfnina. Þá sneri hann aftur heim í gistihúsið, fór í bað, rakaði sig og snæddi morgunverð. Eftir það gekk hann á járnbrautar- stöðina, fékk sér svefnklefa og svaf þar allan daginn í lest- inni. Þegar hann vaknaði. var orðið myrkt af nóttu, og hann mundi ekki fyrst, hvar hann var niður kominn. Svo glæddist minniö smátt og smátt, og hann brosti glaölegá. Hann var gripinn einhverri ofdirfsku á þessari stundu. Og hann minntist Randolphs. Randolph hafði hlegið. Rand- olph hafði sýnzt grasið grænna 09; allt bjartara umhverfis sig, þegar hann fann til valds síns. Og hann hló eins og Randolph hafði hlegið. „En einu sinni áleit ég, að Randolph hefði verið brjálaður. Hann sat á rúmstokknum og starði hvasst á brúnan vegg svefnklefans. Augu hans voru skær og stór, og í þeim mátti lesa í senn sjálfsöryggi og sjálfsgagnrýni. Hann hló aftur. „Og einu sinni hélt ég líka, að Hudson hefði verið brjálað- ur“. Glamur lestarinnar og skröltið í vögnum og tengslum hristi hann ofan úr skýjum þessa heims síns. En hlátur hans sjálfs ómaði enn í eyrum hans. Hann neri ennið og ræskti £ig. „Drottinn minn dýri“, stundi hann. „Ég held, að ég sé líka að verða brjálaður“. Fjórtándi kafli. Bobby Merrick uppgötvaði það næstu dagana, að þegar niaður tekur að líta svo á, að andlegu heilbrigði sínu sé'hætt, nærist þessi tilíinning af sjálfu sér svo að hin aridféga frufl- un eykst og magnast. f;[-iu§9 Hann varð ákaílega sjálfgagnrýninn, og sálgféiridi hVert viðbragð sitt, orð og gerðir komst að raun um, að hann gerði margt af fastri venju og hugleiddi, hvernig hann mundthafá brugðizt við einu og öðru, ef hann hefði eiiga meðvita'ða sjálfsstjórn lengur. • , ' Svo var það einn föstudagsmorgun, að Pyle læknir sagöi: „Þú ert ekki fullkomlega heilbrigður þessa daga. Þaö(.^jiiar eitthvað að þér“. Watson læknir hafði orð á hinu sanía, ög Náhcy sá^ði:' ,,Hváð er að' þér, Bobby? Ertu þreyttiir"? n &

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.