Tíminn - 30.11.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.11.1952, Blaðsíða 1
 Rltstjóri: Pórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri; Jón Helgason Útgeíandi: Frardsóknarflokknrinn Skrifstoíur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreið'slusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árg. Þá var oSdiii önnur / m tvík, sumnudaginn 30. nóvember 1952. 273. blað Líkur til, að mjög víðtæk verkföll skelli á í Reykjavík á morgun S* seleS á morgEEIl. Stræt- er í væru fulltrúar f Euglis mjélk t erður selel á morgim. Síræí- isvagnar Isætta ferðuia klííkkan 1 £ isótt j Það eru 22 félög í Revkjavík og nágrenni, sem mestar líkur eru til, að hefji verkfall á morgun, 1. desember. Hafnað hefir verlð tilboði urn hlutlausa athugun á ríkisbúskapnum og greiðsluþoli atvinnuveganna, sem ríkisstjórnin gerði, gegn því skilyrði, að verkfalli yrði frestað í nokkra daga. (Xhx.Jtisn/fvc- .L .. t --///tjul-iJJWt/— s/ou* t £g* K U t * XotuCýjLa Gangur málsins er sá, að á fimmtudaginn sneri samn- inganefnd verkalýðsfélag- anna sér til ríkisstjórnarinn- ar og tjáði henni, að atvinnu rekendur hefðu sagt, að þeir gætu ekki risið undir kaup- hækkunum. Jafnframt benti J nefndin á nokkur atriði, sem ; hún taldi, að gætu orðið þátt' ur í því að leysa kaupdeiluna.! Að lckinni athugun stakk; ríkisstjcrnin svo upp á því í j fyrradag, að sett yrði nefnd ''' (X^aL íjkmrtL MjLo,Lu crfr </Íu., (Mou^xr <t£~ - yÉ>' cHu- f-wdL /dtrviAi* Jxjutuo/urce/-- . . _ (/ , « CÍJjJuootý (/fu, •caoaJ' 4,(yri - bouuLyuj /s~e ■ tm> ?ry-iXtuo ¥ fajJVLy ( 0 "trijáo. 'tt -PujL/o -otu t Cu ^yajxJ Lr^r ■ £<> %-rJaLuJ>. cLt*rvif, « _ U /J . ft cft'J- CtAtsJui -Ou-> (/íu Ujjí-/ ■ ytrd, ■£ra /Itjt- jjjjjjVtD'' OjjrtðL ’ P Þorsteinn Kjarval gefi Náttúrufræðinsnum stórfé Tímaritið Náttúrufræðingurinn er eina tímaritið um nátt- úrufræöi, sem út kemur hérlendis. Hefir það átt við fjár- hagsörðugleika að stríða vegna vaxandi útgáfukostnaðar. En nú hefir hiaupið á snæri hjá þessu skemmtilega og nyt- sama riti, bví að Þorsieinn Kjarval hefir fært því 45 þúsund krónur að gjöf. Sú var tíðin, að íslenzkum fiskimönnum var öðruvísi tek ið í brezkum höfnum en nú er gert. Það var á stríðsárun- um, þegar íslenzki fiskurinn var ein aðalfæðutegund hrezku þjóðarinnar. Þá var islenzkum sjómönnum, sem hættu lífi sínu til að koma íiskinum til vinaþjóðarinnar, lagnað sem hetjum og vin- um, en ekki efnt til mótmæla iunda og verkfalla. Myndirnar hér að ofan er átakanleg sönnun þess, hvern ig þjóðirnar eru stundum fljótar að gleyma því, sem þeim eitt sinn þykir gert af drengskap og vináttu. Efri myndin er af athöfn- inni, þegar borgarstjórinn í Fieetwood heiðraði skipshöfn ina á vélbátnum Helga frá Vestmannaeyjum og afhenti Hallgrími heitnum Júlíussýni skipstjóra heiðurs- og viður- kenningarskjal, þegar hann var búinn að flytja borgarbú- um 60 skipsfarma af ísfiski á Helga framhjá hættum þýzkra kafbáta og vígvéla. Neðri myndin er af viðurkenn ingarskjali, þar sem borgar- stjórinn segist m. a. þakka skipstjóranum fyrir hjálp við að fæða Breta á styrjaldar- timum. Vonandi koma slíkir hættu- og neyðartímar aidrei framar. . Þótt Náttúrufræðingurinn | væri illa staddur fjárhags- lega, hefir verið reynt að halda í horfinu um vandað- an frágang ritsins og mynd- skreytingu. En svo mikill kostnaðarauki var þetta, að tvísýnt var orðið, að ritinu yrði haldið úti á þennan hátt. Óvænt og höfðingleg gjöf. 26. nóvember kom Þor- stejnn Kjarval til ritstjóra Náttúrufræöingsins og kvaðzt hafa lesið það í ritstjóra- rabbi hans í ritinu, að það ætti í vök að verjast fjár- hagslega. Sér þætti leitt, að slíkt rit þyrfti að berjast í bökkum í landi, þar sem Grunnar Skálholtskirkju geyma iykilinn að sögu timburkirknanna Tvfsr síórgjafir tll Árnasafns Tvö fyrirtæki hafa nýlega gefið til Árnasafns stórgjaf- ir. Eru það Slippfélagið í Reykjavík sem gaf 10 þús. kr. og Kaupfélag Eyfirðinga, sem gaf 5 þúsund krónur. Við aðra umræðu fjárlag- anna var bætí í fjárlaga- frumvarpið fjörutíu þúsund króna fjárveitingu til Skál- holtsfélagsins til rann- sókna á kirkjugranninum í Skálholti. Skráðar heimildir ábyggilegar. Sigurbjörn Einarsson pró fessor, formaður Skálholts- Célagsins, tjáði blaðinu í gær, að verkefni það, ser.i þarna Iægi fyrir, værl að grafa alveg upp kirkjugrunn ana í Skálholti og komast út fyrir þá. Hefði verið á- ætlað, að það verk kostaði 85 þúsund krónur. í fyrra var það kannað, að skráðar heimildir frá fyrri öldum Skálholtskirkju eru hinar ] ábyggilegustu en þá var graf ið niður á gólfhellur á nokkr um stöðum og jarðgöngin könnuð, sem kunnugt er. Elinar fornu kirkjur. Eina kirkjan, sem reist var í Skálliolti í evangelísk- um sið, var Brynjólfskirkja, en á eldri fímum voru þar i reistar Ögmundarkirkja, | kirkja Árna Helgasonar, kirkja Klængs Þorsteinsson ar og kirkja Gissurar ís- leifssonar. Eru þetta meg- inkirkjurnar, sem reistar voru í Skálholti frá grunni. Kirkjusöguleg þýðing. Rannsókn á þessum fornu grunnum munu hafa mikia er í væru fulltrúar frá stjónf inni og báðum deiluaðiiuir,, til þess að athuga þessa) ábendingar samninganefoö ■ arinnar og til þess að kynm sér aliar fjárhagsástæðui’ og greiðsluþol atvinnuveg anna, enda yrði þá verkfall inu frestað á meðan athug unin fram. Við þessu barsl forsætisráðherra svarbrél.' kl. 10 í gærkveldi, þar sen.i verkalýðsfélögin lýstu því yf' ir, að þau gætu ekki falfizl; á frestun verkfalls. Vífftækt verkfall. Heita má, að hér verði um að ræða almennt verkfall, sem hafa muni víðtæk áhriJ: á allt daglegt líf í bænum. — Öll almenn verkamanna- • vinna fellur niður, bifreiöa-- viðgerðir hætta, rafvirkja)1 leggja niður vinnu, svo áíi ekki verður hægt að fá lag- fært rafmagn, ef bilar. Þá, veröur erfitt að fá sér rakst- ur, því rakarasveinar eru ; verkfalli, en þó munu meist- arar raka sem þeir mega. — Prentmyndagerðarmenn fari. í verkfall svo að erfitt verðu.v uin myndabirtingu. Engin mjólk á boðstólum. Eitt af því, sem komtv mun einna verst viff þegai í staff er verkfall starfs stúlkna í mjólkurbúffum, bílstjóra samsölunnar.starfs fólks við afgreiffslu mjólk- urstöðvarinnar og yfirleitt alls starfsfólks þar nems, skrifstofufólks. í fyrramál iff verffa mjólkurbúffir þvi ekki opnaffar og engin mjóll scnd út. Rætt hefir verifi um þann vanda, að ekki fá- ist mjólk handa börnum og sjúklingum. Mun þetta hafi verið eitthvaff rætt viti starfsfólkið og síjórnendur samsölunnar, en taldir eri miklir erfiðleikar á fram kvæmd, og þyrfti að geií,. sérstakt manntal eða skrS, yfir þá, sem slíks ættu ai njóta. Stræíisvagnar síöðvast. kirkjusögulega þýðingu, því i til verkfalls kemui aff grunnarnir munu gefa munu strætisvagnarnir hætte. mikla hugmynd um sjálfar, ferðiim sínum kl. 1 í nótt kirkjurnar. Hér er að leita J StrætisvagnabUstjórarnir en. lykilsins aff áögu timbur- einu bílstj órarnir, serr.. kirkna, ekki einasta hér, heldur og í Noregi, Færeyj- um og Græulandi. Verffur þessum rannsóknum því j mikill gaumur gefinn víffar en hér á Iandi. Biskupaerafirnar. Auk þess er Iíklegt, að ým islegt, er fengur þykir að muni finnast í hinum fornu grunnuin. Þarna eru meffal annars margar biskupagraf ir, og enginn veit, hvað þær kunna aff geyma, og ekki er ólíklegt, að eitthvað merki- (Framhald á 2. siSu). fjöldi ómerkilegra rita blómg aðist, hefoi hann því ásett sér að styrkja ritið. Afhenti1 hann síöan hina rausnarlegu upphæð. Ákvað Þorsteinn svo í samráði við ritstjórann, aö fénu skyldi einkum verja til þess að kosta birtingu myndaflokks í ritinu. Er því sýnt, að ritið getur örugglega haldið’ áfram með mynda- flokk þann, sem byrjað hefir verið á, og er tímaritinu að því hinn mesti fengur. Stjórn Hins íslenzka nátt- úrufræðifélags og ritstjóri Náttúrufræðingsins hafa beð iö blaðið að þakka Þorsteini Kjarval þessa stórhöfðing- legu gjöf. (Pramhald á 7. síðu).. FéH á þilfari og stórslasaðist í gær varð það slys á Lag; arfossi, að maður, sem datl. á þilfarinu, meiddist mikið’ innvortis. Var hann fluttur í Landsspítalann og gerður þar þegar á honum upp- skurður. Maður þessi heitir Jón Ólafsson, til heimilis að Túnsbergi við Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.