Tíminn - 30.11.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.11.1952, Blaðsíða 6
6. TÍMTNN. sunnudaginn 30. nóvember 1952. 273. blað. e*isa ■ 4gp ÞJÖDLEiKHÚSID Litli Kláus og stóri Kláus Sjning í dag kl. 15 Síðasta sinn. topaz Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20 sunnudaga, virka daga frá kl. 13,15—20. Sími 80000. Háiífi í EBavtmu Mjög skemmtileg og fjörug amerísk dans- og söngvamynd, sem gerist meðal hinna lífsglöðu Kúbubúa. Desi Arnaz, Mary Hatchcr. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. NÝJA BÍO EBrosið þitt blíðtt (When my Baby Smiles at me) Falleg og sk°mmtileg, ný, amerisk litmynd með fögrum söngvum. Aðalhlutverk: Betty Grable, Dan Daiiey, Jack Oalde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli leynilög- reglmnaöurinn Hin skemmtilega og spennandi unglingamynd. Sýnd í dag og á morgun 1. des. kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. báða daga BÆJARBÍO — HAFNARFIRÐI — EJppreisnin í Efuehec Afar spennandi og ævintýrarík ný, amerísk mynd í eðlilegum litum. John Barrymore jr., Corin.ie Calvet, Patrick Knowles. Bönnuð börnum innan 1G ára. Sýnd kl. 9. Ruhetiiinmðurinn — Fyrri hluti — Mjög spennandi og viðburðarík, amerísk kvikmynd. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Gög og Gohhe í lífshættu Sýnd kl. 3. Sími 9184. HAFNARBÍO EEver vur uð Mœjja? (Curtain Call at Cactus Creelt) Ótrúlega fjörug og skemmtileg, ný, amerísk músík- og gaman- mynd tekin I eðlilegum litum. Donald O’Connor, Gale Storm, Walter Brennan, Vincent Price. Sýnd kl. 5, 7 og. 9. ileikféiag: 'REYKJAVÍKUg Ævintýri á gönguför Sýning í dag kl. 3. j Aðgöngumiöar seldir í dag frá Ævintýri á gönyuför Sýning í kvöld kl. 8. Uppselt. i AUSTURBÆJARBÍO Night untl Day j Einhver skemmtilegasta og skrautlegasta dans- og músík- ! mynd, sem hér hefir verið sýnd. ! Myndin er byggð á ævi dægur- j lagatónskáldsins fræga Cole j Porter. Myndin er í eðlilegum i.litum. Aðalhlutverk: Cary Grant, Alexis Smitli, Jane Wyman. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBIO EJtlagamir (The Great Missouri Raid) ! Afar spennandi, ný, amerísk j mynd, byggð á sönnum viðburð j um úr sögu Bandaríkjanna, Aðalhlutverk: MacDonald Carey, Wendell Corey. Bönnuð inan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Cífemiðið Tívnsimi Eleynbogueysun ; Ævintýramyndin ógleymanlega. Sýnd kl. 3. ♦♦♦♦♦• GAMLA BÍÓ Vera frá öðrum hnetti (Tlie Thing) í Framúrskarandi spennandi í amerísk kvikmynd, sem hvar- | vetna hefir vakið feikna athygli, I og lýsir hvernig vísindamenn j hugsa sér fyrstu heimsókn1 [ stjörnubúa ril jarðarinnar. Kenneth Tobey, Margaret Sheridan. Sýnd kl. 5 og 9 ! Bönnuð börnum innan 12 áxa. Teiknimyndasyrpa: Köiturinn og mýsnter ! Nýjar bráðskemmtilegar gaman | myndir sýndar í dag kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. I ►♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦ TRIPOLI-BÍÓ Fliijfið ttl Marz (Fligh to Marz) Afar spennandi og sérkennileg, ný, amerísk litkvikmynd um ferð til Marz. Marguerite Chapman, Cameron Mitchell. Virginia Huston. Aukamynd: Atlantshafsbandalagið. Mjög fróðleg kvikmynd með ís lenzku táli um stofnun og störf Atlantshafsbandalagsins. M. a. er þáttur frá íslandi. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Yfirlýsing frá Iðn- nemasambandinu í síðasta tölublaði „Iðn- nemans“ er birt bréf frá ó- nafngreindum iðnnema, sem ætlar að hefja nám við ein- hvern iðnskóia og gerir að j umtalsefni mjög einkenni- lega lýsingu, sem einn af vin um hans hafði gefiö honum, af umræddum skóla. í þessu bréfi er hvergi minnst einu orði á Iönskólann í Heykja- vík, en af einhverjum orsök- um hafa skólastjóri Iðnskól- ans í Reykjavík og lcennara- lið skólans, séð ástæðu til að taka þessi ummæli til sín. — Sambandsstj órn hefir að sj álf sögðu ekkert við það að at- huga, en vill hins vegar vekjaj athygli almennings á því, að það eru starfandi margir j iðnskólar í landinu utan ’ Reykjavíkur. Virðingarfyllst, f.h. stjórnar Iðnnemasam- bands íslands Þórkell G. Björgvinsson. BaimfærlSa iwðan (Framhald af 4, síðu.) helgi ein talin nægja, vegna framfara í veiðarfæragerð. Ef til vill verður botnvarpan orðin úrelt þá, og fiskur að- allega veiddur með rafmagns veiðarfærum. Því er íslend- ingum nauðsyn að gera nú þegar hinar ýtrustu kröfur. * íslenzka þjóð, þú verður að vera þess albúin, að herða ólina til verndar sjálfstæði þínu, ekki aðeins í þessu máli, heldur einnig hvenær sem sjálfstæði-þitt er í hættu, — í landhelgismálinu hefirðu allt að vinna, en þú átt völ- ina, aftans bíður óframs sök. * Allar leturbreyt. minar. Höf. Við undirritaðir fulltrúar í stúdentaráði Háskólans vott um það, að ofanrituð grein, þ. e. ræða sú, er til stóð að Gunnlaugur Þórðarson héldi 1. desember n.k., er sam- hljóða ræðu þeirri, er hann las fyrir okkur nokkra full- trúa í stúdentaráði 27. nóv- ember s.l. Reykjavík, 29. nóv. ‘52. Einar Sverrisson, stud. oecon. fulltrúi Fél. frjálslyndra stúdenta. Halldór Steinsen, stud. med., fulltrúi Stúdentafél. lýðræð- issinnaðra sósíalista. .o&l'r Lloyd C. Douglas: í stormi lífsinsi OT Uilllllllllllllllllli:illllllllllllllU»llllllllllllll!IIIIIIIIIIIMl | Ljóðmæli 1 Magnúsar Jónssonar. — | Enn fást nokkur eintök | tölusett og árituð. — Út- | gefandi, — Pósthólf 786. I | rrúlofunarhríngar í ávallt fyrirliggjandi. — I gegn póstkröfu. I Magnús E. Baldvinsson I | Laugaveg 12. — Sími 7048. § ;uqM. 69. dagur. „Ég vildi, að ég væri eins viss um ýmislegt annað, sem hleður hug minn efasemdum“, svaraði Bobby. Ég hef húgfeað mikiö um sál mannsins að undanförnu, afi. Mig gfunar, að flest það, sem skrifað hefir verið um sálarfræði og sálarrann- sóknir, sé mjög villandi. Þeir spyrja: Hvað heldurðu.að Véfði af sál þinni? Rétt eins og þeir spyrðu: Hvaö ætlarðu að gera við gamla bílinn þinn? Ég get ekki fengið mig til aöitaVá 'Um „sál mína“. Ég er sál, og ég hef likama. Líkami minn slitnar og hrörnar, og þegar hann er útslitinn, fleygi ég honum í myrkur jarðarinnar, en ég fylgi honum ekki eftir, því' 'aö^ég er tengdur alheimssálinni eins og sólargeisli sólinni. Er þetta heita trúarbrögð, afi, þá verð ég víst að teljast trúaður, En ég vil heldur líta á þetta sem vísindi". „Bobby, þú ert kristinn maður“, sagði Nichölas gamli hræröur. vsm sd • „Það er einmitt það, sem ég vildi gjarna vita' með vissu sjálfur, afi. Að undanförnu hef ég lesið mikið um þíífsónu- leika Krists. Hann var maður, sem sýndi sambandr.sitt og sannaði við alheimssálina. Hann losaði sig með öilu undan valdi óttans. Hann trúði því, að hann gæti öðlazt .allt, sem hann óskaði sér, aðeins með því að biðja nógu einlæglega um það, knýja nógu fast á. Saga hans hefir tekið hug minn fanginn, og þaö hefir hvarflað að mér, að allir gætu gert hið sama, ef menn hefðu nógu mikinn viljaþrótt. Ég undrast það, að ekki skuli fleiri menn en raun ber vitni hafa reynt að feta í fótspor hans í þessu efni. Jæja, ef þetta er að vera kristinn maður, þá verð ég víst að teljast kristinn“. „Er þetta kenning kirkjunnar, Bobby“? „Það hef ég enga hugmynd um, því að ég hefi aldrei farið í kirkju. Eftir bví sem ég kemst næst, hefir líf hans og kenn- ing verið afvegaflutt þar. Kirkjan hefir fundið sér verkefni á ýmsum öðrum sviðum en Kristur markaði í upphafi. Kannske við ættum að stofna kirkjufélag, afi, og byggja kirkju"? „Já, ^því ekki það“, sagði Nicholas gamli glottandi. „Ég skal byggja hana, þú verður prestur þar“. „Nei, það mundi víst fara á sömu leið og öll önnur kirkju- félög, við skulum láta það vera“. Hann reis á fætur og reikaði í áttina til dyranna. „Ég fer til Brightwood snemma í fyrramálið, svo að það er bezt aö ég gangi til náða“. Nicholas gamli reis þunglega á fætur. „Bobby, ég hef ekki þekkingu til að bera skyn á uppfinningu þína eða gildi henn- ar. En ég vil gjarna verða að einhverju liði. Láttu mig vita, ef þú kemur auga á eitthvað, sem ég gæti gért til gagns. Ég skal leggja fram fjármuni, ef þess er þörf“. „Nei, það er ekki hægt að vinna að þessum málum með hjálp ávísanabókarinnar. Bíddu annars við. Véiztu það ann- ars, að Jed Turner, sem býr hérna upp með veginum varð að slátra öllum Holstein-kúnum sínum sautján að tölu í síðustu viku? Heilbrigðiseftirlitið úrskurðaði þær berkla- veikar. Jed er bugaður og eignalaus maður eftir þetta áíall“. „Heldurðu að hann hafi síma“? „O, þú getur sent til hans og beöið hann að koma hingað og finna þig, afi“. Augu Nicholasar ljómuðu, og hann neri hendur sínar. „Þakka þér fyrir það, að þú sagðir mér frá þessu, Bobby. Eg skal segja þér síðar, hvernig þessum málum reiðir af“- „Það skaltu ekki gera. Ég kæri mig ekkert um að hefra um slíkt eftir á“. „Ef til vill hefir þú verið að hugsa um að gera þetta sjálfur. Ef svo er, vil ég ekki blanda mér í málið“? „Nei, Holsteinskýr eru ekki i mínum verkahring. En afi, úr því að við erum nú farnir að tala um nágrannana, þá minnist ég þess, að tíu ára sonur hans Jims Abbots meiddi sig illa í fæti í fyrradag. Láttu nú Stephan aka þér þangað á morgun. Þú munt verða undrandi yfir því, hve það veitir þér mikla ánægju að kynnast nágrönnum þínum nánar og umgangast fólk, sem þarfnast hjálpar þinnaí. Ég veit aö vísu, að þú hefir unniö mikið að mannúðarmálum. Það var mikil gjöf, er þú gafst hundrað þúsund dali til sjúkraþúss- ins í Axion, en þú komst samt ekki hjá því að láta festa eir- mynd af þér í forsal sjúkrahússins í þakklæfcisskyni. Nú skaltu líta inn til Jims Abbots og spyrja, hvernig drengnum hans líði. Ef þér verður boðið að borða kvöldverð, skáltu Þiggja það og snæða nautasteik og kál. Ég veit, áð þú gétur ' ekki borðað soðið kál, þegar þú ert hér heima, en þú munt geta snætt það hjá Abbots-fjölskyldunni, og þér mun ekki verða meint af. Ég ábyrgist það sem læknir“. „Farðu nú að sofa, strákur", sagði Nicholas gamli og klapp- aði á öxl Bobbys. „Mér þykir samt vænt um, að við skulum hafa hrætt um þetta í kvöld og að áhyggjum þínum skíiíi nú vera lokið. Nú leikur lífslánið við þig á ný, vona éé“-. „Ég sækist ekki eftir lífsláni, afi. Hún er ekki innáii ihinn- ar seilingar".. .....; „Hvenær heíir lífslánið orðið kvenkyns, góði ininn.“? „Það á að minnsta kosti við um lífslán mitt“. „Viltu ekki segja mér svolítið um það líka“?' „Kannske einhvern tíma síðar. Góða nótt, afi“,-i■ ' 'flœreisitKM II 't€T*rf Bird'f*. UTBREÍÐIÐ TÍMANuN |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.