Tíminn - 30.11.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.11.1952, Blaðsíða 5
273. blað. TÍMINN, sunnudaginn 30. nóvember 1952. 5. Smiriuel. 30. név. Gistíhús og veitingaskattur Efíir Vigfús Guðmundsson Áhrifalaus óskalisti Tíminn hefir birt nefndar- hið burfi eða eigi að vero ein- | Meðfram vegna greinar, er hafa afnumið hjá sér i birtist í Tímanum og hét, bráðasta. i ,‘Gistimenning og veitinga- i Mér dettur í hug að bregða ' j skattur“ eftir Halldór Krist- í upp smádæmi úr mínum eig- álit þeirra Skúla Guðmunds- jánsson, vil ég gera fáeinar in litla rekstri um óréttmæti sonar og Páls Þorsteinssonar athugasemdir. H. K. gefur {veitingaskattsins á ölsölu, enu mörgum löndum, sem gjarn uin frumvarp Sjalfstæöis- þar þær upplýsingar að á henni ætti hann þó helzt i an viija fergast til íslands og Hsttarnef og Hafanes Nýlega flutti Hermann Pálsson háskólakennari, lit- varpserindi um keltnesk ör- nefni á íslandi. — Gat hann hverjar „luxus“hallir fyrir þess þar, að undir Eyjafjöli- auðkýfinga, ráöleysingja og ! um fyndist örnefnið Katanes. eyðsluseggi. Meðal annars er fjöldi fölks manna um lántökuheimild ^naumast muni um að að vera. vegna Iðnaðarbankans. I ræða nýjar gistihúsabygging A seinni árum í þessu nefndaráliti er gert ar síðasta áratug, nema í j Borgarnesi hagaði svo til í yfirlit um eina hlið ríkisfjár- Reykjáhlíð.“ En þarna skýzt húsi mínu þar, að úr annari málanna. Á það er bent, að þeim vísa manni talsvert yf- j hlið anddyris var gengið inn i'íkisstjórnin hafi ákveðið að ir hið rétta. Meðal annars í sölubúðarkompu heldur ó- beita ,,-sér fyrir lántökum, sem varð ég nær daglega var við j vistlega, þar sem selt var öl samtals nema 183 milljónum fólk s. 1. sumar, sem gist:o. fl. smávegis, er ferðamenn króna auk þess að fyrir liggja hafði nóttina áður í ein-jóskuðu eftir, en úr hinni hlið i i^röfur. Prjál í aðbúnaði og lögfestar heimildir um 79 hverju gistihúsi í nágrenn- j anddyrisins var gengið inn í j okur f viðskiptum> sem ýmsir milljón króna lán til raforku- inu, sem reist hafði verið á j vistlega veitingastofu með \ veitingasalar gera sig seka um landið, en fæst af því hef mínum í J jr rag á þVj fyrjr dýrleiká. — Þaö fer svo fjarri því að meiri híuti þessa fólks geri kröfur til „luxus“útbúnaðar. Hrein- læti í mat og húsnæði og sanngirni og heiðarleiki í við skiptum eru oftast þess aðal- framkvæmda annarra en við síðasta áratug, svo sem í Borg j borðum og stólum. A báðum Laxá og, Sog. Þar er um að arnesi, Eornahvammi, Bjark- þesum stöðum var ölflaskan ræða ýmsar framkvæmdir, arlundi eða Blönduósi. Á síð seld í mörg ár á eina krónu sem sambykktar hafa verið ast talda staðnum t.d. hefir með lögum, þó aö röðin sé lnnn ötuli gestgjafi Snorri ekki komin að þeim til fram- ! Arnfinnsson útbúið yfir 30 kvæmda. Það eru því samtals svefnherbergi á síðustu 10 ár- 262 milíjónir króna, sem hér um. er um að ræða. i Hitt er annað mál, að víða . . .. „ ' er oflítið af gistihúsum ennþá Rikisstjormn hefir akveð- ! „ o5v,-■ ^ , . , , . , , , og eihkurn þo í hofuðstaðn- íð að vmna að þvi, að lokiö verði virkjununum miklu við Sogið og Laxá, enda orkar nauðsyn þess ekki tvímælis svo sem komið er. Eins hefir stjórnin ákveðið að halda byggingu áburðai'verksmiöj - unnar áfram. Um annað er heldur ekki að ræða. Engar þessara framkvæmda skila neinu í aðra hönd af því mikla fé, sem þegar hefir ver- ið í þeim bundið, fyrr en þær eru fullgerðar og .teknar til starfa. Það mun heldur eng- inn vilja Jresta framkvæmd þeirra með því að fai'a nú að skjóta nýjum verkefnum framfyrir. Þá hefir ríkisstjórnin ákveð ið að beita sér fyrir bvgg- igu sementsverksmiðju. Til þess er áætluð 75 milljón kr. lántaka. Um nauðsyn þess verks virðast ekki vera skipt- ar skoðanir. Sementsnotkun á íslandi er mikil og mun þó fara stðruin vaxandi á næstu áratugum. Það er heldur ekki kqniin fram nein formleg til- lagk um að skjóta sements- verksmiðjunni á frest. Þá hefir ríkisstjórnin flutt um. Hve örðugt er víða með gistihúsarekstur á landinu er fámennið og hve illa er bú- ið að þessari starfsemi af rík isvaldinu og þar er eitt versta íllgresið: Veitingaskattur- inn. í Reykjavík hafa gistiher- bergi tæplega fjölgað síðan 1930. Hefir þar þó sannarlega verið mikið byggt síðan og verið mikil peningavelta og mikið kapp er lagt á að stunda flestar tegundir við- skipta. Af hverju heldur H. Kr. þá að menn hafi ekki reist gisti- hús? Mörg af þeim gistihúsum, sem til eru úti á landi hjara við fátækt og t.d. er það svo um’ þau tvö, sem nýlega hafa verið reist,- næst þar sem ég á heima, að verði það þriðja reist mitt á milli þeirra, eins og ráðgert hefir verið að und anförnu og sótt um fjárfest ingarleyfi til, þá er ekkert efamál, að þau verða öll rek in með stórkostlegum halla. Má búast við að eitthvert þeirra veslist þá alveg útaf. Þótt leiðinlegt sé aö sjá Af þeirri ölflöskunni, sem af greidd var í veitingastofunni á dekkuðum borðum með glös um, átti ég að greiða 10% í veitingaskatt, en flaskan, er seld var í söluvarningskomp- unni var skattfrjáls. Nú er kominn söluskattur á báðar og þar að auki sölu- skattur af veitingaskattinum um, er aftur á móti stórspill- andi fyrir heilbrigða „gisti- menningu". Víða úti í heimi, þar á meö al mjög víða hér suður í þess- j ari álfu, tíðkast að ferða- menn gista í þar til gerðu hús næði, þar sem ferðamaður- inn -leggur sér sjálfur til við- leguútbúnað (hvílupoka eða annað). Kostar þá gistingin sáralítið og gerir almenningi Er sú fræði líklega sótt í landnám Ásgerðar Asksdótt- ur, móður Þorgeirs gollnis föður Njáls á Bergþórshvoli. „Ásgerður nam land á millim Seljalandsmúla ok Markar- fljóts ok Langanes allt upp til Jöldusteins ok bjó norðan í Katanesi." Hér sýnist kunnugur hafa sagt frá. Öll örnefni,,sem upp eru talin þarna, eru enn við lýði, nema Katanes. Það þekk ir nú enginn undir Eyjafjöll- um. En svo einkennilega vill til, að nærri þeim stað, sem ætla má, að bær Ásgerðar hafi staöið, heitir nú á dögum „Kattarnef". Nú liggur nærri að láta sér detta í hug að örnefnið Kata- nes hafi í munni þeirra mörgu kynslóða, sem gengn- ar eru síðan Landnáma var skráð, einfaldlega breytzt í Kattarnef. — Hitt dettur mér þó heldur í hug: Að Kattarnefið hafi unm. Það er líkast og löggjafarn- kleift að ferðast, sem ætti, .. . . ..._ .._ . . (!!) af þeim ölflöskum, sem þess engan kost, ef borga S?“*5.eitlS °ðr”,nafm’ en afgreiddar eru í veitingastof þyrfti dýr hótelherbergi Slík1 lltllshattar og eðlilegur .mis- an gististað hefi ég gert til-|^stnr . á ^imibiaöi raun til að reisa í smáum stíl!Landnamnhandrits hafl vald ir séu að hegna fyrir að látið uppi j Borgarfirði og fer notk ilð’ aö það varð að KatanesJ er fara sæmilega um ferða-! un hans vaxandi ár frá árL|í pappírsafskriftinni. - Staf menn. Neyti þeir öls eða ann Bjóst ég við að fátækasta í setmnf °s stafSerð ^at venð ars í venjulegum söluvarn-j fólkið myndi helzt nota hami) (svo, að ogerlegt væri að sjá ingsbúðum, glaslaust, stand andi, þá er enginn veitinga- skattur. Er nú hægt að hugsa sér vitlausari og ranglátari skatt! húið. heldur en þetta litla dæmi hér að framan bregður ljósi yfir? Þó er þetta ekki það versta en svo er ekki, heldur sjálf- hvort lesa skyldi. Orðalagið stæðara og ráðdeildarsamara I ’’nor?an 1 KatanesJ er lJka fólkið, sem þó er samhliöa > “W g^samJe^ Nes á' oftast heldur betur efnum Þessnjn sloðum hefði orðið að vera milli vatna. Og þa hefði TTi „ , . ... .sennilega verið sagt, að bær- t um aHan heim ei mjog inn stæði n0rðan eða norður mikið af veitmga- og gisti- á því nesi _ stöðum reknir af margskon- ’ , . Helgi Hannesson. , ... TT ,. ar félagaheildum, þar sem er um veitmgaskattmn. Heldur , _*•. ._____’ f , bað hróDleea ranelæti að!bseðl odyrt og gott að koma. h P , s , „!Hefi ég fyrir skömmu síðan rcornf1i vera að gre^ða okurskatt a ,s t á ti nokkuð frá “ veitinSaskattnJ að nauðþurftum manna, hvort | gestaheimilum eins slíks f é-j drf 8a'..n það er matur eða drykkur, sé ? „ . f. snöruSu! 1 fll°tn bragSl virSlst aS‘ *—« - -—l agssKappar, sem oit spoiuöu eins eitt atriði mæla með að mer þetta um % ferðakostn hafa veitingaskattinn> eða aðar á ferðalagi mínu i fyrra hann sé réttlætanlegur> þ. e. vetur, sbr. við að skipta við að hann sé innheimtur af á„ fengi og öðrum óþörfum þess neytt inni í svokallaðri veitingastofu. Reyndar hefir löggjafinn ætlazt til í fyrstu að ódýrustu má'llíiðir væru undanþegnar skattinum. En j í reyndinni hefir verðið venjulega verið ákveðið svo góð meðalhótel. Eins eru víða í borgum ó- og drykkjum írumvörp um heimild til 38 hinn greinda og fróða höf milljón króna lántöku tiliUnd Tímagreinarinnar byggingarlána í kaupstöðum, j skripla svo á sannleikanum, kauptúnum og sveitum og ; sem her að framan greinir, þá ræktunarframkvæmda. Ekki er þð ennþá ömurlegra að sjá dýrir en þokkalegir matsölu j En þegar betur er að gáð hefir það heldur mætt neinni1 andstöðu. En sjálfri mun rík- isstjórninni finnast, að þess- ar heimildir,, sem samtals nema 262 milljónum króna muni vera fullnægjandi lán- tökuheimildir fyrir næsta ár, og raunar engan veginn vist, að allt það fé fáist. Það er ósköp lítill vandi að semja óskalista og segja sem svo, að gaman væri að fá hann velta vöngum af á- nægju yfir dásemdum veit- ingaskattsins lágt, að ekki hefir verið hægt. staöir hér og þar um alla hverfur sú ástæöa einnig. að selja sæmilega góða mál- 1 borgiira, ákaflega mikiö sótt- Skatturinn eykur mjög á tíð með því. — Hefir þetta'11’’ en reknir af félagi í við-Jskriffinnskuna og aukning á neytt veitingamenn til komandi borg. Þar á ferða-jhenni fer úr þessu áreiðan- ýmis konar undanbragða, m. S maðurinn alltaf víst aö geta; lega að verða óþörf á vegum a. til þess aö telja einhvern ! fenSJð ódýrar og þokkalegar jríkisins eða af völdum þess. 1 - ................. —***----- --------* ----- En tekjum í ríkissjóð er auð- velt að ná meö hærri álagn- ingu á áfengið og annað þ.h., sem veitingaskattinum nem- hluta af máltíðinni ekki ti) i veifmgar. Kannast ugglaust hennar og greiða svo aðeins flestjj’ Islendingar sem kom- veitingaskat’tinn af þeim,lS haf a til nágrannaland- einhvers hluta o.s.frv. hins vitlausasta og ranglát- asta skatts af öllum vand- ræðasköttum, sem á okkur ís lendinga hefir verið lagður Og sem ýmsar aðrar bjóðir • Það er rétt aö allvíða vant- ar fleiri og betri gistihús held ur en til eru nú. En það er alveg misskilningur hjá þeim mönnum, sem halda að það þá, framkvæmdaáætlun eða að hafa bent á leiðir til að peninga til eins og annars, j koma fram þeim málum, sem sem verða mætti til gagns og gaiiiíins. Það er líka að sjálf- sögðú vinsælt í landi, þar sem margt er ógert en þjóðin stórhuga, að tala um útvegún talað er um á óskalistanum. Sjálfstæðisþingmenn þeir, sem flytja á þessu þingi frum vörp um 60 milljón króna lán tökuheimild hafa ekkert um fjár’. Samt sem áður er sá það sagt, hvort þeir vilja t.d. vandi hverju sinni fyrir láta sementsverksmiðjuna hendi að ákveða hvað skuli víkja vegna þeirra eða þá ganga fyrir. Ef einhverjir fresta lántökum vegna smá- þingipenn eru óánægðir með þá röð, sem ríkisstjórnin hef ir ákveðið, geta þeir vitanlega sagt til um það, og beitt sér fyrir breytingu á henni. Hitt munu allir sjá og skilja, að það er allt annað að hnýta élhhverjum óskalista aftan í íbúðabygginga eða stofn- deilda Búnaöarbankans. Víst gæti það verið sjónarmið, og vel mætti ræða þaö. Ekkert slíkt verður þó hermt upp á flutningsmenn. Þess vegna bótarheimild og munu þeir þá hugsa sér, að þetta þing skilji svo við afgreiðslu mála, að stjórnin hefði samtals lán tökuheimildir, sem næmu 322 milljónum króna. Vitanlega myndi ríkisstjórnin láta það ganga fyrir, sem liún hefir sjálf gert tillögur um að vand lega athuguðu máli. Og þá eru miklar líkur til, að við- bótarheimildirnar yrðu ekki annað en pappírsheimildir, sem lægju ónotaðar fram yf ir næsta þing. Vilji flutnings menn hins vegar láta þessi óskamál sín ganga fyrir öðru, I anna við þessa staði, t. d. Normurnar í Stokkhólmi,1 ur. Lyons í London o. s. frv. j En þó að áfengiö sé dýrt, Slíka staði væri æskilegt aö: veldur það varla skaða á fá hér í Reykjavík. Þá eru | „gistimenningu" né öðru. — það staðir svipaðir og „pensi j Sennilega erum viö H. Kr. onötin" á Norðurlöndum og! þar sammála. „boardingshousin" á Bret- Vigfús Guðmundsson. landi, sem okkur vantar hér einnig. En það eru gestaheim ili, sem eru eiginlega mitt á milli heimilis og hótels. Þar sem leigð eru út með frem- ur lágu verði herbergi og samhliða selt fæði að nokkru eða öllu lejvti yfir lengri eða skemmri tíma og oft lausar veitingar talsvert samhliða. Allar svona stofnanir virö- ast menn hér áhugalitlir að koma upp eða reka og er ....... ........ máske ekki rétt að ætlast til af H. Kr. að hann nefni slíkt, þegar hann ritar sína 3ja dálka grein um „gistimenn ingu“. En úr öllum slíkum hljóta þeir að beita sér fyrir verður að líta á tillögur 1 því og taka málin öðrum tök- | heilbrigðum framkvæmdum þeirra, sem frumvörp um við 1 um'en þeir hafa gert til þessa. [ og rekstri hlýtur hinn ill RANNVEIG I ÞORSTEINSDÖTTIR, | héraðsdómslögmaður, | | Laugaveg 18, sími 80 205. | I Skrifstofutíml kl. 10—12. |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.