Tíminn - 30.11.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.11.1952, Blaðsíða 2
2. TÍMINN. sunnudaginn 30. nóvember 1952. 273. blað'. Var það ógæfa nútímans að Neand- erdalsmaðurinn leið undir lok? Forfaðir okkar, Cro-Magnon, olli gjöreyð- ingu IVeamlerdalsmaimslns í síórstyrjöld Krökkum er sögð sagan um storkinn, að hann sæki börnin í mýrar Faraóanna. Sumir segja börnum frá býflug- um og blómum og viturleik náttúrunnar, sem hafi öll ráð í höndum sér um endurnýjun Iífsins. Allt er þetta gert til að skýra fyrir óvitum tilkomu nýs lífs í návist þeirra. _ ... . en ekki er deilt um, að elzta Sagan um storkinn, sem a sönnunjn fyrjr tilveru hans er að sækja barmð i myrar Fara 4Q miUj6n ára gömuL óanna við Níl, er ekki svo fjarri lagi, þar sem vagga Fyrsta mannveran. * mannsms mun hafa staðið a £eH4’Ui>eiHH óskast strax & á afgreiðslu TÍMANS .v.w, w.w.v.v.v, 5 , , , . „ Fyrsta mannveran er talin Því landsvæði sem nu nefn- koma { ljós f ir um þaó bil ist Egyptaland Við stoðugar einni milljón ára. Hefði verið fornleifarannsokmr hafa kom hægt að ljósmynda hana, þá l JÓÍ y™1S k0nar mm]ar’ hefði myndin sýnt, að veran er..|3e.n<ia ^1.1, a6 lyrir 11111 var kafloðin, með lágt enni, m1 jonum ara hafi hafzt við htil stingandi augu og þykk- 1 Egyptalandl hfverur, sem. framstandandi augna- seu fyrsti undanfari mann- brúnir. Hann át frændur sína, kynsins, sameiginlegt upphaf bavíanana. Hann læddist að manna og apa. Þröunarkenningín. i þeim í gegnum þéttan lág- | gróðurinn, sem þá þakti Suð- Þrcunarkenningin er mjög ur-Afríku, skreið lævíslega áríðamikil fyrir allar líffræði bak við klaPPir með stein 1 rannsóknir. Það er hún, er hendL Þegar hann var kom iegur grundvöllinn að skiln- inn 1 kastfæri, rak hann upp ingi á líffræði mannsins og hryllingsóp, sem kom bavíön unum til að standa í frosinni skelfingu augnablik meðan steininum var kastað. Lítið heilabú. Frá því fyrsta drap maður- og háttu tvífætlingsföðurins, Útvarpið þeim náttúrulögmálum, sem hann lýtur. Eðlilega eru 40 milljón ára gamlar minjar sjaldfundnar, og þess vegna er vitneskjan um undanfara manna og apa . ... æði gloppótt og margar kenn inn s6r Lil matar> en Það var ingar á lofti í einu um útlit ekki aðallega drápgirnin, sem gerði hann svo ólíkan öpun- um. Á beinum, sem fundizt hafa, hefir sézt, að þeir hafa strax á þessum tíma gengið uppréttari en apar og tanna röð þeirra hefir legið í boga. Hæð þeirra hefir verið um 150 sentimetrar eða sömu hæð ar og Kongódvergarnir, sem enn eru við lýði. Heilabú Afríkumannsins hefir verið um helmingi minna en í nú- tíðarmanni. Pekingmaðurinn. Næsti liðurinn í þróunar- sögu mannkynsins er sannað ur með mörgum fornleifafund um á mismunandi stöðum í heiminum. Að vísu mun vera um nokkur afbrigði að ræða, en niðurstaðan er hinn svo kallaði Pekingmaður og tíma bilið kennt við hann. Til þessa Útvarpið í dag: Kl. 8,30 Morgunútvarp. 9,10 Veð urfregnir. 11,00 Morguntónleikar (plötur). 12,10 Hádegisútvarp. 13,15 Erindi: Orðaval Magnúsar Stephen sens konferenzráðs og erlend áhrif (Björn Sigfússon háskólabókavörð- ur). 14,00 Messa í dómkirkjunni (séra Jón Auðuns dómprófastur setur séra Árelíus Níelsson inn í embætti; hinn nýkjcrni prestur prédikar). 15,15 Fréttaútvarp til ís- lendinga erlendis. 15,30 Miðdegisút varp. 16,30 Veðurfregnir. 18,25 Veð urfregnir. 18,30 Barnatími (Þorst. Ö. Stephensen). 19,30 Tónleikar (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Einsöngur: Kathleen Ferrier syngur (plötur). 20,35 Er- indi: í ríki Burns (Þóroddur Guð mundsson rithöfundur). 21,00 Óska stund (Benedikt Gröndal ritstjóri) 22,00 Fréttir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veð urfregnir. 11,00 Hátíð háskóla- stúdenta: 1) Ræða frá svölum Al- þintjshússins: Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskögi. — Lúðrasveit leikur. 2) 15,30 Samkoma í hát.ðar sal háskóláns: a.) Ávarp: Formaö- ur stúdentaráðs, Bragi Sigurðsson stud. jur. b) Ræða: Séra Þorsteinn Björnsson. c) Einleikur á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson. d) Ávarp um handritamálið: Jakob Benedikts son magister. e) Tvísöngur: Guðrún Á. Símcnar og Guðmundur Jóns- son; Fritz Weisshappel aðstoðar. Veðurfregnir um kl-. 17,00. 18,30 Úr heimi myndlistarinnar (Hjörleifur Sigurðsson listm.). 18,50 Tónleikar. Stúdentalör, innlend og erl. (pl.L 19,45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20,20 Dagskrá Stúdentafél. Reykja- víkur: a) Ávarp: Form. félagsins. Ingimar Einarsson lögfr. b) Ræða: Páli Kolka héraðslæknir. c) Tví- söngur: Bjarni Bjarnason og Arnór Halldórsson syngja [Júntasöngva. d) Fyrirlestur: Jón Steffensen prófessor talar um mannfræði. e) Gamanvísur: Alfreð Andrésson leik ari. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Désirée", saga eftir Anne- marie Selinko (Ragnheiður Haf- stein) — XXVI. 22,40 Danslög: a) Danshljómsv. Björns R. Einarsson ar leikur. b) Ýmis danslög af plöt- um). 1,00 Dagskrárlok. Myndin er af Neanderdals- manninum, og talin lýsa all nákvæmlega útliti hans, eins og: talið er, að það hafi verið, samkvæmt beinafundum. Und ir skalla hans er sagt, að starf að hafi stærsti heili, sem nokkurn tíma hefir verið í Iífveru, lifandi eða útdauðri. tímabils heyrir einnig Heidel bergmaðurinn frá Þýzkalandi. Þessir kynflokkar líktust um margt nútíðarmannin- um meir en fyrirrennarar þeirra af sléttum Suður- Afriku. Þeir voru stærri vexti og heilabú þeirra var stærra. Þó er ekki þar með sagt, að þeir hafi verið sterkbyggðari. Maður Pekingtímabilsins þekkti eldinn og kunni að not færa sér hann við matargerð. Þeir notuðust við frumstæð vopn úr steini við veiðar sín ar og gerðu lítinn mun á hvort þeir leituðu bráðar sinnar í skógunum eða hjá næsta ætt bálki. Forfaðir vor. Nú förum við að nálgast til- komu hins raunverulega for- föður vors, en hann er svo kallaður Cro-Magnon-maður, nefndur eftir þeim stað í Frakklandi, þar sem hann fannst. Frá sama tíma er einn ig Neanderdalsmaðurinn fund inn í Þýzkalandi. Cro-Magnon vinnur stríð. Talið er, að Neanderdals- maðurinn hafi að öllu leyti staðið framar frænda sínum Cro-Magnon. En þrátt fyrir það, beið Neanderdalsamður- inn algeran ósigur fyrir Cro- (Framhald á 7. síðuj. æjarskrifstofurnar i Austurstræti 18, eru ekki opnar til afgreiðslu mánu- £ £ daginn 1. desember næstkomandi. I Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavik og Hafnarfirði opna skrifstofu á Njáls- götu 112, þriðjudaginn 2. des. Verður skrifstofan opin frá 4—S þriðjudaga og fimmtudaga fyrir konur sem vildu leita til nefndarinnar. Kristjana Helgaddttir læknir, verður til viðtals á miðvikudögum kl. 4—5.. Ennfremur verður prestur til viðtals milli 8—9 á mánudagskvöldum. Stjórnin i, Eftirtaldar niðursuðuvörur frá PYLSUGERÐ KEA á ,, Akurcyri, fást að jafnaði í heildsölu lijá okkur: Bæjarabjúgur í 1/1 og y2 dósum. Vínerpylsur í 1/1 og % dósum. Rlóðmör í 1/1 og J/2 dósum. HERÐUBREIÐ Sírai 2678. IV^.V.V.'.SV.SV.VAV.V.ViW.V.-.V.W.W.'dV.WWJV c Gengið á sprekafjöru A'k'k SLurður Jónsson frá Hallgeirsey, sem er módelsmiður hjá Landssmiðjunni, hefir ritað Siysavarnafélaginu bréf um hin tíðu slys og drukknanir, er menn tekur út af togurum. í bréfi þessu stingur hann unp á þeirri öryggisráðstöfun, að fram- . leiddir verði handa togarasjómönnum sjóstakkar með föstum flothylkjum með ákveönu burðarmagni. — Blaðið Víðir Ieggur til, að Slysavaj'nafélagið feli Sjóklæðagerð íslan ls tilraunir um saum á slíkum stökkum. kkk Akureyringar hafa mikinn hug á því, að sjálfstæðu útvarpsefni verði útvarpað frá endurvarpsstöðinni á Akureyri, þegar hún er fullgerð, og fellt inn í aðaldagskrána. Á hinn bókinn má ráða það af blaðinu Degi, að þar nyrðra þyki dauflega í þetta tekið ■ af ráðamönnum ríkisútvarpsins. kkk Því er ekki að leyna, að þerar eru uppi um það háværar raddir, hvort ekki beri að banna kvikmvnd þá, sem Tjarnarbíó hefir látið gera og sagt var frá í blöðum í gær. 1 kvikmynd þessari er meðal annars mvrtur nrestur í fullum skrúða, að sögn, síðan tvö mcrð til viðbótar og í bragðbæti ailmikið af þjófnuðum, j f járhættuspilum og svikum. Þokkastaður við Reykjavíkurhöfn, j sem nefndur er veitingahúsið Ránardætur, kemur við sögu , með léttklæddu kvenfólki. Þetta er eins og sorinn úr amerísk- 1 um kvikmvndum, en myndin er kostuð af kvikmyndahúsi há- j skólans og gerð á leiksviði þjóðleikhússins. — Þetta er ekki draumur íslendinga um höfuðborg framtíðarinnar, heldur hneykslisverk, sem á að kasta út í yztu myrkur. kkk Sigurður Jónasson, fyrrverandi forstjóri, er í hnattför um þess- ar mundir. Hann fór vestur til Bandaríkjanna á vegum Einars Sigurðssonar hraðfrystihúsaeiganda, en þaðan hélt hann til Hawaii og' Japan, og var i Tókíó 17. þessa mánaðar, en þaðan mun ferðinni hafa verið heitið vestur um Asíu. Eigið þér við áfengisvandamá uð strí&a ? •; Ef svo or vili áfengisvarnanefndin I; reyna aö lijálpa yður. j< Viðtalstími á skriístofuhni í Veltu- sundi 3, aiia virka daga kl. 4—7 s.d. jl 1 ' , ';6í;v' £ Áíengisvariianefntl Reýtiifdvíhur ;I í SkáíhoÍÉskla-kji? (Framhald af 1. siðu). legra muna kumii að finn- ast við nákvæma rannsókn á grunnunum. Reynt að gera sem mest. Fé það, sem nú er ráðgert að • veita, nægir ekki til fullnaðarrannsóknar sam- kvæmt áæíluninni. En Skál holtsfélagið mun sennilega leita sér f járhagsaðstoðar á annan hátt, svo að rann- sókninni geti eigi að síður farið frarn. liJeó'ai annars er ekki ólíklegt, að unnfr'Trði að fá eitthvað af mönnum til þess að fórna sumarléýfi sínu við uppgröft í Skál- holti, án þess að gjald komi fyrir. \ 'tiiió')1: <> Upphleðsla kirkjugarösins. Þá mun einnig gert ráð fj'rir í fjárlagafrumvarpinu, að Skálholtsfélagið fái 25 þúsund krónur til upp- hleðslu á kirkjugarðinum í Skálholti. Því fer þó fjarri, að sú fjárhæð dugi til þess verks, er vart mun kosta minna en 50—100 þúsund krónur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.