Tíminn - 02.12.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.12.1952, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, þriðjudaginn 2. descmber 1952. 274. blað, Björgvinjarbúar segja álit sitt á „Gullna hliöinu” eftir Davíð þér eifii ai frikka ta þMti»H í húð heilbrigðs æskufólks er Lecithin. Færir það hörindinu fegurð og efni er líka í Leciton-sápunni. Hún freyðir vel, og er froðan létt og geðfeld og ilmur hennár þægíiegur. — Leeiton-sápan er hvort tveggja í senn, sápa og smyrsl, sem hjálpar hörundinu til að halda svip æsku og feg- urðar. Enn er verið að sýna Gullna hliðið eftir Davíð frá Fagraskógi í Björgvin. Eitt Björgvinjarblaðið getur leiks ins og hefir jafnframt þann hátt á, að inna ýmsa áhorf- endur eftir áliti þeirra á hon um. Fyrstur tekur til máls, Thor Myklefcust, sem er sagður bæði bóndi og borgarbúi, blaðamaður og varaformaður ungmennasairi'oands Noregs. Myglebust segir: „Fyrst og fremst finnst mér leikurinn skemmtilegur. Hann greinir vel frá þjóðlífi og skoðunum fyrri tíma á ís- landi og hér hjá okkur. Það er vel til fundið, að leikhúsið skuli sýna þetta verk, sem flytur sannindi, sem á erindi til okkar í dag.“ TÍZKA VETRARINS Vill síðasta þáttinn afnuminn. Síðan víkur Myklebust að því, er honum finnst miður fara: „Ætti ég að segja um það, sem mér finnst miöur fara, fyndist mér slðasti þáttur- inn mega missa sig, án þess að leikurinn biði nokkurt tjón við bað. Leikurinn gæti hætt, þegar konunni tekst að kasta skjóðunni til mannsins innan porta himnaríkis.“ I Of margir á leið niður. Myklebust finnst ennfrem- ur, að of margir séu á leið niður eftir í öðrum þætti. Um þessar tíðu niðurfarir segir hann þó: „Ég held, að betta sé ekki guðlast, og engum ætti að finnast vera sneitt að sinni guðstrú“. Og svo endar' Myklebust sitt mál með því að segja, að sér hafi fundiztj Verður þessi klæðnaður tízka vetrarins? Unga stúlkan á inni hefir þakið hnappana á peysu sinni, sem gerð er úr kasmírull, með hvítum bómullarblómum, sem smeygt er upp á hnappana. þetta sérstaklega ánægjulegt , kvöld 1 leikhósimi. j | Tónlistinn lifir lengi. Haildór Kiljan og Nóbeisverðlaunin UHtlNI’MIHIUMUMHIl Útvarpíð Útvarpið i ■iag: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfre-nir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Mlðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla; II. fl. — 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fram- burðarkennsla í ensku, dönsku og esperantó. 19.00 Þingfréttir. — 19.' 20 Óperettulög (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Er- j indi: Um vefnaöarvöru (Bjarni Hólrn iðnfræðingur). 21.00 Undir Ijúfum Uf um: Carl Billich o. fl.1 flytja létt iiljómsveitarlög. 21.30 J Umræður á allsherjarþingi Sam- 1 einuðu þjóðanna; yfirlit. 22.00 1 Fréttir og veðurfregnir, 22.10 Upp- iestrar: Kvæði eftir Hjört Gísla- j son, Reinhardt Reinhardtsson og Frimánn Einarsson. 22.30 Kamm- : ertónleikar (plötur). 23.00 Dagskrár lok. Útvarpið á inorgun: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður , fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veð- urfregnir. 17.30 íslenzkúkennsla; II. fl. —18.00 Þýzkukennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregi f. . 18.30 Barna- tími. 19.15 Þhrfréttir. — 19.25 Ó- perulcg (plöiuri. 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssag- an: „Mannraun“ eftir Sinclair Lewis; XIV. (Ragnar Jóhannes- son skólastjóri). 21.30 íslenzk tón- list: Lög eftir Pál ísó’fsson (piöt- ur). 21.20 Vettvangur kvenna. — UpplesturU Frú Oddfríður Sæ- mundsdótíir les þýdda nmásögu og frumcrt lcvæði. 21.45 Tónleikar (plötu:): „Hrifn'.ng" sinfóniskt ijóð eftir Scriahin. 22.90 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Désiré“, sa:a eftir Ar.nomarie Selinko (Ragn- heiður Hafstein). — XXVII. 22.55 Dans- og dægurlög: King Coie syngur (plötur). 23.10 Dagskrár- lok. Kristian Böthun prentari segir: „Tónlistin, sem samin hefir verið við leikinn kemur til með að lifa léligi, hún 'er stórverk. Leikurinn er hress- andi og engum tekst.að sitja geispandi í leikhúsinu með- an sýning á honum fer fram. Ég get búizt við, að sumum muni ekki finnast neitt til um, að persónur úr biblíusög- unum skuli dregnar þannig fram á sjðnarsviðið, en þær eru túlkaðar, eins og fölk trúði á þær áður fyrr.“ Vildi ekki mefftaka kristin- dcminn. Næst spyr blaðið verzlunar j mær, hvernig henni hafi lík að: „Úff, það var of mikill fítonsandi í því, sérstaklega fyrsta þætti. Mér líkaði ekki, að svona var farið með krist- indóminn. En sjálfsagt er það rétt, að svona hafi það verið í gamla dag.“ Ekki guðiast. Bankamaður og varafor- maður bændafélags segir: „Ég held, að þetta sé mjög gott verk. Mér finnst, að það hafi boðskap að flytja, og ég get ekki séð, að í því finnist guðlast. Sumt í því kann að vera nokkuð kröftugt, en það er ekki að búast við, að öllum líki það sama. Ég ræð til, að sem flestir íari og sjái leik- inn.“ Firnagóður Ieikur. Lestina í þessum spurninga þætti rekur svo Harald Beyer prófessor. Hann hefir þetta Mátíð í Ilavana Stjörnubíó sýnir. Þessi mynd er ekkert frábrusðin öðrum dans- og söngvamyndum, sem sýndar eru hér í kvikmyndahúsum öðru hverju. Aðalhlutverkið leikur Desi Amaz, sem er mexíkanskur dægur- lagasöngvari og nokkuð á sömu línu og Carmen Miranda, nema Miranda er öllu skemmtiiegri. Myndin er látin gerast á Kúbu og þar er lífið lítið annað en söngur og dans, fólkið er kátt og allt í bezta gengi. Yfirleitt eru Iélegar myndir til sýnis þessa viku í kvikmyntla- Lúsum bæjarins, nema þá helzt í Aasturbæjarbíó, sem sýnir nú öftur Nigíh and Day. Allt útlit er fyrir oð leikhús bæjarins dragi fóikið fJ’ekar að sér nú, enda góð- ir Ieikir tii sýnis, Topaz í Þjóff- ieikhúsinu og Ævintýri á göngu- för i lonó. Arnað hellía Hjónaband. Nýle; a voru gefin saman í hjóna bind Jónína Jónsdóttir frá Gemlu- íalli í Býrafirði og Pétur Sigur- jónsscn frá Þir.geyri. Heimili þeirra er að Stangarholti 6. l að segja um leikinn: „Leikur j inn er f-irnagóður og leikmeð- ' ferð hin ágætasta. Þetta er j það bezta, sem leikhúsið hef- j ir sýnt lengi.“ Er leið a'ð þeim degi er út- hluta skyldi bókmenntaverð- launum Nóbels fyrir árið ! 1952 voru að venju uppi í ' sænsku blöðunum ýmsar bollaleggingar og getgátur um það, hver hreppa myndi ver'ðlaunin að þessu sinni, eða ætti skilið að fá þau. Um tvö blöð er mér kunnugt, aö þau höfðu einskonar skoð- anakönnun um þetta. Þessi blöð voru Göteborgs Hand- els- och Sjöfartstidning (G. H. T.) og Morgontidningen (Socialdemokraten) í Stokk- hólmi. G. T. H. hafði þá að- ferð, að velja sina eigin „Akademíu“, þ. e. 13 manns úr hópi kunnra rithöfunda, fræðimanr.a og listamanna, og láta þessa „Akademíu" velja Nóbelshöíund ársins. i Þessi skoðanakönnun, sem 1 birtist í G. H. T. 5. nóv. s. 1„ fór þannig, að fimm meðlima „Akademíunnar“ töldu æski- legast, að Halldór Laxness fengi verðlaunin, en tveir að auki nefndu hann ásamt nokkrum öörum höfundum, sem ættu skilið að fá verð- launin í ár. Fimm óskuðu þess helzt, að Francois Mauriac fengj verðlaunin, og einn aö auki hafði hann á óskalista ásamt öðrum en tók þó Hallöór fram yfir hann. Einn vildi helzt Winston Churchill, einn franska rithöfundinn Paul .Claudel og einn Sartre, en 1 meðal annarra höfunda, sem (nefndir voru, voru Graham Greene og Sjolochov. Hér Kalldór því sigur úr býtum og er þess þó að gæta, að þeg ar haföi kvisazt, að Mauriac rnyndi hljóta verðlaunin, og 1 munu ’oessvegna fleiri hafa nefnt hann en ella. Morgontidningen spurði 1. nóvember tólf persónur ílest ar rithöfunda eða listamenn, um álit þeirra. Varð útkom- an sú, aö Halldór Laxness og Winston Churehill urðu hæst ir, með þrjú atkvæði hvor, en næstur þeim var Chaplín meö' tvö atkvæði. Graham Greene, Erskine Caldwell, sænsk-ameríkaninn Carl Sandburg og ítalinn Ignazio Silone fengu sitt atkvæöið hvor. Mauriac fókk ekkert at kvæðanna. Hér fara á eítir í þýðingu svör þeirra fimm úr „Aka- demju“ G. H. T„ sem óskuðu þess helzt aö Kiljan fengi verðlaunin: Bengt Anderberg (einn af kunnustu yngri rithöíundum Svía): „Ég er hræddur um að það verði Mauriac — - kaþóskan er svo mjög í móö — en sjálfur vildi ég helzt að Halldór Laxness hreppti Nóbelféð. Hann er mesta söguskáld (epiker) vorra daga og mannkæ.rleiki hans og látleysi er hvortT-. tveggja einstætt. Að hánn er kommúnisti kemur að mín- um dómi þessu máli.alks ekk:-. ert við“. Tage Aureil (mikilsvirtur rithöfundur): „Halldór Lax- ness. Hann er afburða sögu- skáld, og þar sem svo fátt er um slík skáld — Svíar hafa aðeins átt eitt slíkt skáld, Selmu Lagerlöf — álít ég, að hann eigi að fá verðlaunin. Sérstaklega dáist ég að mannþekkingu hans“. Ingmar Bergman (Leik- ritahöfundur og einn af snjöllustu leikstjórum Svíg): (Framhald á ?. síóu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.