Tíminn - 02.12.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.12.1952, Blaðsíða 7
174. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 2. desember 1952. 7. Frá hafi til heiba Hvar eru skipin? BréfaskfpiS samninganefndar verkaSýðsféL og ríkissfjórnar Ríkisstjcrnin hefir talið rétt af gefnu tilefni að óska eftir því, að birt yrðu þau j bréfaskipti, sem fram hafa Kíkisskip: ! farið milli Jiennar og samn- Hekla fór frá Akureyri í gær inganefndar verkalýðsfélag'- á austtn'léið': dESja er á Austfjörð- anna fyrir og um síðustu um á' nöiðurleið. Herðubreið er á ^el°i orr fara b’éfill llér á Atótfjorðum á norðurleiö- Skjald- eft*/ g/j fimmtudag átti breið er, .væutanleg til Reykjavikur . . , . í dag.að vestan og norðan. Þyrill samnmganeíndm funu rneð verður væntanlega í Hvalfirði í XÍMsstj crninili um deilumál- dag. in, og vegna fram kominna hljóðandi: cska samninganefndarinnar | sendi ríkisstjórnin nefndinni daginn eítir 28. nóvember svolátandi bréf: gæti aukið kaupmátt launa, eða orðið Iaunþegum til hagsbóta. | Virðingarf yllst 1 f.h. samninganefndar vcrka lýðsfélaganna. Hannibal Valdimarsson." I Sunnudaginn 30. nóv. svar aði rikisstjérnin svo enn bréfi samninganefndarinnar svo- Flugferðir Flusfélág íslánds: í 'dag 'vérður flogið til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Blöndnóss, Sauðárkróks, Bíldudais, Þingeyrar og Flateyrar. Á moi'gun verður flogiö til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarð- ar, Hóimavíkur (Djúpavíkur), Hell issands óg Siglufjarðar. Frá Loftleiðum: Hekla kemur til Reykjavíkur kl. 7—8 í fyrramálið, ef veður leyfir og heldur áfrarn. til New York kl. 10 í.h. FlÓð í Suðár- Fíakklandi i Eftir miklar rigningar í S,- Frakklandi síðustu dagana1 hefir hlaupið mikili vöxtur í Rhone og- fleiri ár, svo aö þær flóa yfir bakka. Eru! mörg þorp og bæir umflotn- j ir vatni og aðrir í hættu.' Truflun hefir orðið á sam-1 gönguleiðum. Ilallcfór Kiljan (Frh. af 2. síðu). „Mauriac, Laxness og Greene gætu allir komið til greina. Það er erfitt að bera þá sam- an, en mig mundi það gleðja mest að Halldór Laxness fengi verðlaunin. Hann er ein af uppsprettulindum bók menntanna og sá frumleg- asti og nýstárlegasti þessara þriggja“. Stig Dagerman (Sá af yngri rithöfundum Svía, sem mestar vonir eru tengd- ar við): „Halldór Laxness. Hann er eitt af mestu skáld- um vorra daga og sá sem snertir mig mest“. „Síðdegis í gær átti ríkis- stjcrnin fund með yður til þess að ræða Iausn k.jara- deilu þeirrar, sem nú stend ur yfir milii verkalýðsfélag anna og atvinnurekenda. Var óskað eftir því af yðar hálfu, að fundur þessi yrði haldinn og varð ríkisstjórn- in strax víð þeirri beiðni. Á fundinum skýrðuð þér frá því, að atvinnurekendur teldu sér ckki að neinu leyti fært að verða viö óskum verkaíýðsfélaganna um hækkun kaups. i Óskuðuð þér eftir, að at- hugun færi frarn á því, hvort ríkisvaldið gæti skor- izt i leikinn og gert ráð-1 stafanir, sem þýðingu hefðu fyrir lausn deilunnar. Kom fram á fundinum að þetta þyrfti rannscknar við og að þér væruð fúsir til að taka þátt í henni. Ríkisstjórnin vill því hlut ast til um, að rannsókn þessi fari fram, enda verði verkföllum frestað á með- an og að því áskildu, að báð- ir aðilar taki þátt í rann- sókninni, ásamt fulltrúa eða fulltrúum ríkisstjórnar- innar. Verði þá athugaðar bendingar þær, sem þér gerðuð á fundinum, fjár- hagsafkoma ríkisins og af- komuhorfur þess, greiðslu- ( geta atvinnuveganna og, annað það, sem máli þykir ( skipta í þessu sambandi. ! Steingrímur Steinþórsson ] (sign.) Birgir Thorlacius (sign.)“ „Ríkisstjcrnin hefir tekið við bréfi yðar, dagsettu í gæv ,og kom efni þess nokk uð á óvarí, þar sem samn- inganefndin síðastliðinn fimmtudag, er hún ræddi í fyrsta skipti við ríkisstjórn- ina, vakti máls á ýmsum atriðum til Iausnar deil- unni, sem ekki cr hægt að taka afstöðu til án athug- unar og rannsóknar. Vegna niöurlags bréfs yð ar, sér ríkisstjérnir' ástæðu til að minna ýður á, að vinnudeilan er milli vcrka- manna og atvinnurekenda, eins og Iíka samninganefnd ín tjálf tck fram í ofan- greindu samtali við ríkis- stjórnina. Samkvæmt vinnu löggjíöfinni er sáttasemjari rikisins sá aðili, sem fer með þessi mál. Hefir hann því milligöngu um öíl þau atriði, sem aðilar telja að geíi greitt fyrir Iausn deil- unnar cg mun ríkisstjórnin að sjálfsögðu taka þau til athugunar, að því leyti er til hennar kasta kynni að koma, eftir að deiluaðilar hafa sjálfir gert sér grein fyrir hverja þýðingu þau hafa, úr því að samninga- nefndin hefir nú, móti von ríkisstjórnarinnar neitað sameiginlegri athugun máls ins. Steingrímur Steinþórsson (sign.) Birgir Thorlacius (sign.)“ I gærkveldi barst blaðinu greinargerð frá samninga- nefnd verkalýðsfélaganna, þar sem rakin eru tildrög verkfallsins, viðræður og bréfaskipti milli nefndarinn ! ar og atvinnurekenda og að Daginn eftir svaraði samn- íokum bréfaskipti nefndar- Sverker Ek (Professor i inganefndin bréfi þessu með innar og ríkisstjórnarinnar. sænskn bókmenntasogu við svohljóðandi bréfi til ríkis- Hinn 14. nóv. voru vinnuveit- haskolann i Gautaborg): stjcrnarinnar: endum sendar kröfur félag- „Halldór Laxness. Hann . 1 anna og óskað viðræðna sem hefir bæði þá sköpunargáfu; og þau hugsjónalegu viö- J fangsefnr, sem eiga skilið J NóbeJsverðlaun. Þar ao auki; væri gaman að minna með þessu á bókmenntir íslend- inga. Þær eru bornar uppi af ótrúlegri ■ fámennri þjóð, en það er þjóð með framúrskar- andi bókmehntaáhuga. Eng- 1 in þjóð i heimi metur bók-' menntir jafn mikils“. ... . Sig. Þórarinsson ] Triiflsíuir it fietgi íFramhald af l. siðu). kom fr,á. Grænlandi í gær meö 50 Dani, en vélin hafði orðiö véðúrteppt á flugveili í Siiður-Grænlandi í fjóra daga. Lenti Gullfaxi á Kefla- frestun verkfallsins. víkurflúgvelli og flaug síðán áfram til Kaupmannahafnar. Þaðan er. vélin væntanleg í dag og leggur væntanlega upp í áætlunarflug sitt til Prestvíkur og Kaupmanna- hafnar í kvöld, og ætti að geta komið liingað á r.éttum aætlunartíma á morgun. „Ilr. forsætisráðherra fyrst og er sú ósk ítrekuð í Steingrímur Steinþórsson nréfi 20. nóv. Daginn eftir j boða vinnuveitendur fyrsta Hamninganefnd verka- ; fund og á þeim fundi fóru lýðsfélaganna Iiefir móttek þeir fram a aQ vísa málinu iö bréf yðar, hæstvirtur for- ^ til sáttasemjara ríkisins og sætisráöherra, dagsett 28. þ. samþykkti samninganefnd m., Þar sem þér tilkynnið, verkalýðsfél. það. Sáttasemj- að ríkisstjérnin vilji láta ari boðaði síðan fund 25. nóv., rannsókn fram fara á af- og siðan hafa aðilar ræðzt komu ríkisins og afkomu- Við fjórum sinnum. möguleikum þess, greiðslu- j Síðan átti samninganefnd getu atvinnuveganna og verkalýðsíél. fund með ríkis öðru, sem máli þykir skijita stjcrninni 27. nóv. og benti í þessu sambandi, allt að nefndin þar á ýmsar leiðir er tilskildri frestun á verk- hún taldi sig reiðubúna að fal,i- i ræða og verða mættu til þess Vér höfum í dag ræt bréf að efla kaupmátt launa og yðar á fulltrúanefndarfundi væri á valdi ríkisstjórnar og verkalýðsfélaganna og var alþingis að framkvæma. Síð- þar samþykkt að synja um an eru bréfaskiptin hér að I framan rakin og í gær, 1. des., Viljum vér vænta þcss, að gendi samninganefndin ríkis- hæstvirt ríkisstjórn láti svo stjórninni svohljóðandi bréf: fljótt sem verða má, ganga frá samningu frumvarps, er leitt geti til lausnar þessara mála og munuin vér, þegar tekið vel í það að athuga þær margvíslegu leiðir, er vér bentum á að hugsanlega væru færar ríkisvaldinu til lausnar deilunni. í bréfi yðar dags. 28. þ.m., var gefinn kostur á að láta 1 sérfræðinga athuga uppá- ! stungur vorar og ennfrem- ur afkomu ríkisins, fjár- hagshorfur þess, greiðslu- j getu atvinnuveganna og, fleira — allt saman að því tilskyldu, að vér frestuð- j mn verkfalli, meðan á rann sóknarstarfinu stæði. Þess- ari verkfallsfrestun um óá- kveðinn tíma synjaði full- trúanefnd verkalýðsfélag- anna, þar sem allt benti til, að hæstvirt ríkisstjórn hugs aði sér mjög víðtæka rann- sókn, sem tekið gæti langan tíma. Hins vegar fundust í bréfi stjórnarinnar engar jákvæðar undirtektir við neinar þær leiðir, er vér höfðum bent á. — Það er á misskiiningi byggt, að samn inganefndin hafi svarað nokkru öðru en beiðninni um verkfallsfrestun, með synjun. Verkalýðshr'eyfingin á ekki völ ina.vgra sérfræð- inga í efnahagsmáluni, þess vegna töidum vér i trax heppilcgast, að sérfræðing- ar ríkisstjjórnarinnar ynnu í samráði við hana að lausn deilunnar á hvern þann hátt, sem ríkisstjórnin teldi auðveldast að ná því marki, en síðan mundum vér afia C'is sérfræðiaðstoð- ar til að meta, hversu miklu af kröfum vorum aðgerðir ríkisvaldsins jafngiltu. Þó að vér teljum ekki þá Ieið sem þér, herifi forstætis ráðherra, leggið nú til að farin verði líklegasta til ár- angurs, höfum vér samt val- ið menn ásamt jafnmörgum fulltrúum frá atvinnurek- endum til að vinna að far- sælli lausn deilunnar, að þeim leiðum er vér ræddum í samtali voru við yður. Og munum vér síðan leggja nið urstöðurnar fyrir sátta- semjara ríkisins, í von um að hæstvirt ríkisstjórn geti á þær fallizt. — En því mið- ur verðum vér að láta í Ijós vónbrigði vor yfir því, að í bréfum yðar til vor höfum vér enn sem koniið er ekki fundið þann áhuga rfkis- valdsins til að ná auknum kaupmætti launa með öðr- um aðgerðum en kauphækk uniim, sem vér erum þó sannfærðir um, að ekki að- eíns verkaiýðshreyfingin, heidur þjóðin öil mundi af yöur vænta. Virðingarfyllst, f.h. samninganefndar verka lýðsfélaganna, Hannibal Valdimarsson. (sign.)“ FLIT { 14 t 925. B. | ='Yrúlofutiarhringir I í Skartgripir úr gulll og | \ sllfrl. Fallegar tækifærls- | ígjafir. Gerum vlð og gyll-3 \ um. — Sendum gegn póst- j kröfu. VaSar íaunar gullsmiður |' Laucavegi 15 vitiiHiuiiiumMmiamiiHiMiitiiiiiiiiiMRiiiiimiumuBI imiiiiiiimumiiiiuiuiiiimiiuiiiiimiuiiuiiiiuiiuuuii j Lágspennuperur 1 I Perur 6 volta 10, 15, 25 og | i 40 watta. i Perur 12 volta 15, 25 og | | 40 watta. i Perur 32 volta 25, 40, 60 | og 100 watta. j VÉLA- OG RAFTÆKJA- i [ VERZLUNIN i Tryggvag. 23. Sími 81279.1 4i«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihimi..miiiiiiimiiiiiiiiiimmiiimiii« i = ! = I | ampcp h/f Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni. Raftækjavinnustofa Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. Bilun gerir aldrei orð á undan sér. — IVIunið Iang ódýrustu oe nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA Raftækjatryggingar h.í., Sími 7601. $ i ELDURINN Gerir ekki boð á undan sér Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SAMVINNUTRYfifilNSUM ▼ t ♦ * l ♦ ♦ é „Vér höfum móttekið bréf yðar hæstvirtur forsætis- ráðherra, og viljum nú taka það lægi fyrir, Iáta sérfræð þetta fram: inga vora meta, að hve | í samtal; nefndarinnar við miklu leyti slík lagasetningl hæstvirta ríkisstjórn var KAUP—SALA | RIFFLAR | 1 haglabyssur i mikið úrval. | GOÐABORG I | Freyjugötu 1. - Sími 82080 i iiiiiimiJiiiiMiiiumiimimiimii^. .imiiimmu«>mmmiiiii2 RANNVEIG ÞORSTEINSDÖTTIR, | héraðsdómslögmaður, { Laugaveg 18, sími 80 205. ] Skrifstofutíml kl. 10—12. { iiiimiiiiiiiiiiMyiiiiiiiiitMiiiimm.'iMM.zMUiMiiiiiiu yohatms'sz . OUGOUtB 4? sajaaunmtmstn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.