Tíminn - 02.12.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.12.1952, Blaðsíða 3
274. blaifr. TÍMINN, þriðjudaginn 2. desember 1952. 3. * ' ættir Sextugur: Hannes Friðriksson, Arnkötlustöðum Ó/a/ur Hvanndal: Vilja íslendingar gin- og klaufaveiki? Nú er fengin vissa fyrir því, sjónarmiði, ættu íslendingar kom upp í Noregi síðastliSinn að flytja eigi inn jólatré frá ekki að þurfa að vera að vetur, urðu blöðin þar harð- jNoregi. Ekki hefir víst þótt sækja jólatré til annarra orð í garð stjórnarinar fyrir ! ástæða til að óttast, að þaðan þjóða. Það væri sæmra að aðgerðaleysi hennar gegn | gæti flutzt hingað gin- og leggja það fé, sem fyrir þau vörnum veikinnar, þar sem klaufaveiki með þeim eða hef er eytt, til að rækta sér jóla- veikin geysaði í öllum ná- ir því verið gleymt, að þar tré í landinu sjálfu. Það mætti grannalöndum Noregs. En hér komin, að mestu eða öllu hefir sú skæða húsdýrapest gróðursetja með trjáplöntum heima á íslandi heyrist aldrei leyti — dugnaðarlegt fólk. — geisað á árinu, þó að hún hafi drjúga spildu á ári fyrir þau neitt í blöðum um það'getið Fremur voru hjón þessi fá- vjga verið verri annars stað- hundruð þúsunda, sem jóla- eða á það minnzt, að yfirvöld tæk framan af. Þrátt fyrir ar pag er reynt að nota trén kosta árlega með því að landsins verði að hafa opin þunga ómegð og langvarandi hverja smugu, sem hugsazt flytja þau inn frá útlöndum augun fyrir þeirri miklu heilsubrest komust þau þó getur til að flytja inn alls kon eins og nú er gert. Nógu er hættu, sem að lanlinu steðji klakklaust yfir kreppuna. — ar óþarfa, þrátt fyrir gjaldeyr verzlunarójöfnuðurinn mikill á hverri stundu. Nei, það heyr Enda bæði hagsýn, hófsöm og isskort og lágt gengi íslenzku þar sem hann er nú nærri ein ist aldrei nein viðvörunarorð. í bezta lagi samhent. — Hef- krónunnar, enda er hún ekki milljón krónur á hvern dag í En með feitletruðum fyrir- ir ástríki þeirra alltaf verið metin meira en ómerkilegt árinu. Þetta skulda lands- sögnum eru birtar yfirlýsing- mikið. þarfablað hjá öðrum þjóðum.! menn svo í öðrum löndum. ar með ánægjulegu orðavali Hannes er hógvær maður Það er unnið að því til hins ýtr Mikið af því, sem flutt er inn um, að nú sé leyfður innflutn Salvör Runólfsdóttir bónda á'0g heimakær. Hávaðalítill, asta að flytja inn vörutegund fyrir þessa stóru upphæð, er ingur á jólatrjám frá Noregi. Arnkötlustöðum, Þorsteins- J seinmæltur og laungreindur. ir, sem bæði eru ónauðsynleg ( hreinn og beinn óþarfi. | Eftir að grein mín kom i sonar bónda þar, Runólfsson j— og hugsar líklega fleira ar og hættulegar, eins og t. d. j Það er nú ekki svo vel, að Tímanum 15. f. m. með fyrir- ar bónda, er þangað flutti en hann flíkar. — Hygg ég gæsafiðrið, sem er lögbannað, allur kostnaður við jólatrén sögninni „Vilja íslendingar nálægt aldamótum 1800 —jhann nokkuð fastheldinn að en á að heita sótthreinsað, þeg sé upptalinn með andvirði gin- og klaufaveiki“?, þá Bernharðssonar bónda á Hús upplagi — og tryggur mun ar hingað kemur. íslenzka þeirra, því að skraut á þau flutti yfirdýralæknir fyrir til- um Jónssonar. — jhann vera, þar sem hann tek þjóðin lætur þetta allt af- er flutt inn fyrir sem nemur hlutan Búnaðarfélags íslands Hannes er 5. ættliður, sem ur þVn __ Ekki veit ég, hvt.Öa skiptalaust og þiggur allt, sem hundruðum þúsunda króna. útvarpserindi um gin- og býr á Arnkötlustöðum. Næst fiokki hann fylgir. — Hitt er henni er boðið af valdhöfum Þessi innflutningur er eftirlát klaufaveiki, og endaði það á eftir honum bjó þar Anna, [ vist: Hann sækir flesta kjör- landsins og er andvaralaus, inn örfáum mönnum, svo að með því að tilkynna hlustend móðursystir hans. — Aðeins ^ fundi. — Óska ég honum að þar til slysin, sem af þessu þeir geti grætt hver og einn, um, að nú ætti að flytja inn ein önnur jörð í Holtum hefir | en(jingu þeirrar gæfu, að leiðir, koma í ljós. Það er st.ór sem stærstar upphæðir. Það jólatré frá Noregi. verið um 150 ár óslitið í ábúð hann megi í framtíðinni hall furðulegt, að ríkisstjórnin er sem sé í þessum efnum eins j Ojæja, gæti það ekki orðið sömu ættar. ast þar á sveif, sem honum J skuli nú hafa leyft innflutn og öðrum hjá valdhöfum laglegur jólaglaðningur fyrir Hannes er kvæntur Stein- sjálfum, starfsbræðrum hans ing á jólatrjám. Það er næsta þessa lands, að meira er hugs sveitaheimilin, að verða ótta unni Bjarnadóttur bónda í og þjóðinni, horfir mest til ósennilegt, að yfirdýralæknir að um hag fárra gróðabralls- slegin u mhátíðarnar vegna ~ Sextugur varð 9. okt. s. 1. Hannes bóndi Friðriksson á Arnkötlustöðum. Þar hefir hann-átt. heima alla ævi. — Um föðurætt hans er mér ekki kúniiúgt. — Faðir hans var aðk-ominn, og fór burt aft ur fljótlega .og.sýndi syni sín um litla Umönn. Móðir Hann- esar var myndarleg gæða- kona og ól hann — að sögn — upp einsömul. Hún hét Efra-Seli, Björnssonar í Hjallanesi, — myndarlegri konu. — Þau eíga 7 efnileg börn, sem flest eru nú upp- hamingju. 26. nóv. 1952. Helgi Hannesson. Stiklur Sumarfrí 1952 Ég vil stundum eignast fri, ekki get ég neitað því. Ferðast vil um fjöll og grund, ferleg hraun og skógarlund. Fór ég því og fékk mér bíl frjáls, og laus við hugar víl. Ökuþórinn þaut um jörð, þekkan upp í Borgarfjörö. Einn ég vildi vera þar, vottaði drengnum þakkirnar. Er flutti mig allfljótt um jörð, ég far rríitt greiddi í Borgar- fjörð. Borgarfjörður farsæll er fegurð klára sýndi mér. Þar má líta borg frá borg búhöldanna neyzlutorg. Iðgræn tún og engi víð, ýrð er skógi fjalla hlíð. Ársæll gróður allt um kring, ekta kjarr og beitilyng. Sumarblóm þar blika dátt, — ber í lyngi — hraunið grátt. Inn frá dal og út að strönd alltítt sá ég smáralönd. Rúna Varðbergs kennir mannasiði Þetta stendur í síðasta tölu blaði Varðbergs: „Næst skaltu muna, að fólk, sem skiptist á um að tala, skapar samtal, annars verður það eintal, og getir þú ekki talað vel um aðra, skaltu ekki minnast á þá“. Það liggur ljóst fyrir, hverj um hentar bezt að fara eftir jþessu, og stjórnendur Varð- bergs búa sýnilega við konu- ríki, fyrst þeir athugasemda- laust láta sameiginlega Rúnu hafi verið því samþykkur. En það er eins og vant er, það er hlaupið til að fá samþykki stjórnarinnar til að fá að gera hvað sem vera skal, þó að það stafi af því voði og stórhætta fyrir þjóðina. Fólkið færi lík lega fyrst að vakna til með- vitundar um, hvað væri að ger ast, ef það fengi útbrot og munnbólgu (t. d. af innfluttu fiðri, hálfdún eða jólatrjám), sem svo reyndist vera gin- og klaufaveiki. Ekki er langt á að minnast, að þegar jclatré voru keypt á síðasta ári og sett í Gullfoss og kastað öllum í hafið á leið hingað undan Skotlands- ströndum. Þetta varð að vísu happ fyrir Skota, því að þar ráku þau í hrönnum og þeir kannske notað þau um jólin. Þá voru þau líka orðin alveg hættulaus. íslenzka þjóðin varð að greiða innflytjendum þessara trjáa andvirði þeirra, sem var á fjórða hundrað þúsund króna. Þeir hafa að haft rænu á að manna en hagsmuni fjöldans þess, að gin- og klaufaveikin eða almennings í landinu. Þessi innflutningur er allur ónauðsynlegur og óþarfur og víst er um það, að ekki mundi þjóðin bera sig neitt illa eða kvarta, þó að ekkert af þessu sæist hér um.jólin. Það er aug ljóst mál, að. innflutning á þessum jólatrjám og skrauti á þau ætti að banna með öllu.. Að síðustu vil ég geta þess, að þegar gin- og klaufaveikin flyttist inn í landið með þess um jólatrjám og dræpi niður bústofn þeirra samtímis því, að Reykvíkingar og aðrir kaup staðabúar væru að skemmta sér við jólatrésdýrðina. En sú dýrð yrði ef til vill nokkuð minni um jólin á næsta ári, þegar kjöt- og mjólkurleysi færi að segja alvarlega til sín eftir að gin- og klaufaveikin hefði gereytt bústofni bænda. Enska knattspyrnan sína hlunnfara sig í framan greindri mannasiðasetningu. nkiridiirri Ef þeir endilega vilja bjóðajsleppa með" sinn verzlunar- þjóðinni í bíó og í kaffihús, hagnað sér að skaðlausu. Ég ættu þeir að varast. að geri ráð fyrlr að þessl tré, sem vera að snyrta a ser andhtið, þá var kastað hafi ekki verið greiða ser og lagfæra, eins og neitt hættuiegri en þau, sem Runa Varðbergs telur rétti- - á „ð f]vfia 1nn é«- vil hví ^ nu á að tlytja mn. Eg vil þvi Fulham_Huddersfield leggja til, að þegar þessi tre Leedg utd._Brentford Úrslit s. 1. laugardag: 1. deild. Burnley-Wolves Cardiff-Bolton féll niður Liverpool-Blackpool Manch. City-Derby Middlesbro-Chelsea Newcastle-Portsmouth Preston-Charlton Sheff. Wed.-Aston Villa Stoke-Arsenal Tottenham-Sunderland W. Bromw.-Manch. Utd. 3-1 2. deild. Birmngham-Nottm. For. Bury-Blackburn sinn lang bezta leik á þessu keppnistímabili. Robledo , skoraði sigurmarkið á 37. 0-0 mín. og liðið hafði alltaf ! nokkra yfirburði. Framlínan 2-2 sýndi sérlega góðan leik, eink 1-0 um innherjarnir Davies og 4-0 Ha.nnah. Eini hættulegi mað- 1- 0 urinn í liði Portsmouth var 2- 1; Harris, hægri útherji. Manch. 2-2 t city var heppið að sigra Der- 1- 1 jby með 1—0, enda þótt liðið 2- 2 ‘ sýndi af og til góðan leik, virf.ist framlínan eiga erfitt með að finna réttu leiöina aö markinu. Mun meira var um óvænt lega, að þyki ekki mikil ! kurteisi við elskhugann. koma verð! þau logð i sjómn Leicester_Barnsley til sótthremsunar og latm Lutpn Town_Everton liggja þar í tvo daga til að Notts County_Lincoln Leit ég upp. Sá land mitt frítt drepa í þeim bakteríurnar áð p]vmouth noncaster lækkU3u ,ÍÖU með í>“.™r5a’lu‘t‘li>"el-!RoSerham-Swansea Gamlan sma]a „elD “ Siöustu ]Ol voru eins hatið- Southamp,o„-Hull Oity Hvergi fannst mér leiðin löng 0,1111111111 smala greip su þia ieg 0g venjulega, þo svo að um leitin berja, kletta þröng. jaö ganSa a fíöll> °§ heiðar þessum trjám væri kastað fyr Fetaði því um fjöll og hraun, fannst það engin sérleg raun. Tséra læki leit ég þar líða við grund og klappirnar. Oft þeir: sýna eriga ró, ærslast fram í kaldan sjó. Ferðaþrá mín fram mig dró, fr'am því ge'kk a'ð kýrrum sjó. Fram á jsjönum sá ég þar synda æðarkollurnar. Eyjar, tangar, grópa gjörð grunna, móta, sund og fjörö. Ósar fljóts niéð iðuköst, oft j?ar mæta. sjávarröst. Inn til dala aftur fór inn í fjalla glæstan kór. íslendingur á sinn bæ, enn í hreinum fjallablæ. sjá. ir borð á leið sinni hingað, og ekkert slys kom fyrir í sam- bandi við nokkur jólatré. 0-5 | 1- 0(urslit í 2. deild, en þar stóðu 0-2 ■ neðstu liðin sig yfirleitt prýði 3- 2 | lega. Southamton vann Hull 2- 2 j örugglega, sem nú hefir tap- 4- 2' að 7 leikjum í röð. Doncaster 1- l[gerði jafntefli við Plymouth 0-0 og var sá leikur prýðilega leik 2- 1' inn og Barnsley gerði jafn- 5- 1 j tefli við Leicester. Einkenni- West Ham-Sheffield Utd. 1-1 legust voru þó úrslitin í Birm ingham, þar sem Nottm.For- Snjókoma og frost var í Englandi á laugardaginn og est vann með 5—0 og lék Birminghamliðið sundur og var af þeim ástæðum mjög|saman Nottm. hefir ekki tap Menn eru ef til vill bumr að erfitt að leika knattSpyrnu. | að ieik síðasta mánuð gleyma þeim slysum, sem orð: Nokkrum leikjum varð aði inn) en tveir nýir leikmenn íð hafa ut fra jólatrjam. Ættu frest£l) einkum i Suður-Eng-I voru þa keyptir. stærsti sig- menn þó að muna það slys, landi) en aðeins einum leik urinn a íaugardaginn var í 3. sem átti ser stað, þegar kv’kn var frestað í 1. og 2. deild.'^ej^ syðri er Bristol Rovers vann Brighton með 7—0, og Hver á sína hjartans þrá, heiðarsýn, þar vötnin blá ! aði i jólatrénu í samkomuhús' milli Cardiff og Bolton. Yf blika í dal, — hjá birkihlíð, inu i Keflavík fyrir fáum ár-|lrleitt aukast að mun sigur_ jum, þegar fólkið skaðbrennd ^ moguleikar heimaliðanna, er ist og húsið brann. Það mátti; slikt veöurfar er, enda fór nú sv0, að um engan útisigur bætir hug minn alla tíð. ;segja að það væri mildi, að j ekki skyldu tugir eða hundr- Eg hef skoðað land og lýð, lifað bjarta sumartíð. juð stórslasast eða brenna Hátt slær minning hörpu þýð inni. frá heiðardal og skógarlilíð. I Ef við lítum á þessi mál frá var að ræða í 1. deild. Newcastle vann Portsmouth i fyrsta skipti síðan liðið komst í 1. deild 1948 (þ.e.a.s. B. F. i praktísku og þjóðarhagslegu í deildakeppnmiijiH og sýndi hefir nú fjögur stig fram yf- ir næsta lið. Grimsby er efst í hinni deildinni. Staðan er nú þannig: 1. deild. Wolves 19 10 4 4 40-29 25 Su'.i(Jerlantt 18 10 4 4 30-25 24 (Framhald á 5. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.