Tíminn - 14.12.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.12.1952, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Ótgefandi: Pnunsóknarflokturinn Skriístofur í Edduhúsi . Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árg. Revkjavík, sunnudagimi 14. desember 1952. 285. blað. Maríuerla fær sérherbergi, alin á flugum og sefur í gluggablómi FéíkíS á UíIa»'MóI! í Eyjaíli'ðf EsJai-gaaSl Iicmil fré því vei*ða IiKiigiiriaiorða Fimm vikur aí vetri var máríuerla handsömuð að Litia-Hóli í Hrafnagiishreppi í Eyjafirði, og hefir henni nú verið fengin til íbúðar í vetur upphituð stofa, þar sem fólkið á Litla-Hóli vonar, að hún geti lifað af veturinn, ef vel tekst að sjá henni fyrir þeirri næringu, er henni hentar. Á Litla-Hóli búa Vilhjálm- hún tamdi sér ekki þann þrifn ur Jóhannesson og Margrét' aS, aS hun væri stofuhæf. Ingimarsdóttir. Átti blaðiS | símtal við frú Margréti, og Étur 10—20 flugur á dag. skýrði hún svo frá, að heimilis j Á efri hæð hússins að Litla- fólkið á Litla-Hóli hefði lengi Hóli var upphitað herbergi, verið búið að sjá máríuerlu þar sem ekki var notað í vetur, heima við baeinn. Var hún orð ] og nú var máríuerlan ílutt in dauf og aðþrengd, og var þangað. Áætlunarbílar þrjá áaga á leið vesí- sýnilegt, að hún myndi ekki til langframa þola vetraiveðr áttu, enda þótt veður væri þá milt. Var rekin í net. Fyrir þremur vikum tók son ur þeirra hjóna á Litla-Hóli, Páll Rist, sig til og strengdi net frá húshorninu og' út í blómagarðinn. Rak hann svo máríuerluna í netið og hand- samaði hana og bar inn í íbúð arhúsið. Var hún fyrst vistuð í stofu, en brátt kom í ljós, að — Það er auðséð, að henni hefir farið mikið fram, sagði Margrét í símtalinu við blað ið. Hún er orðin fjörugri og hressari og Iætur ekki hand sama sig. Fæðan, sem hún fær, er fyrst og fremst flug- ur, sem veiddar eru lianda henni í fjósinu. Af þeim ét- ur hún tíu til tuttugu á hverjum degi. Vatnsleysi þjakar Hafnarbúa ur í fyrradag lögðu þrjár á- ætíunarbifreiðar af stað frá Reykjavík með um 40 far- þega, póst og annan flutning vestur að Melgraseyri við ísa fjarðardjúp. Voru bifreiðarn- ar í fyrrinótt í Búðardal og höfðu orðið að snúa aftur á Svínadal. í fyrrinótt og gær- morgun ruddi ýta snjó af veg inum, og héldu bifreiðarnar áfram í gær og komust fyrir Gilsfjörð, en í dag mun verða lagt á Þorskafjarðarheiði. — Verða bifreiðarnar þá þrjá daga vestur að Djúpi. Átök í verkíaíls- málufflim Vantar margt fé eftir 3 daga hríð í Norðfirði Ýtm* ojmí£Ka göt;mi í Mesk.aupsta?s ©g; Iiíáípa œjóIkKC&ifmSmiii til líaejarins Frá fréttaritara Tfmans í Neskaupstað. Undanfárna þr; á sólarhringa hefir verið svo til stanz'au-j stórhríð me-ð frosti og herku á Norð-Áusturlandi. Skall veðrieS nkyndilega á, og Iiafa menn staðið í ströngu við að ná f< rínu í hús ag vaiitar víða margt, til dæmis í Norðfirði, þai' sem veðrið befir verio einna harðast. Skall á snemma dags. Snemma dags á fimmtudag skall veðrið á með stormi og mikilli snjókomu. Sauðfé var þá alls staðar úti, þar sem ekki hafði verið tekið á gjöf i einmuna haustbliðn undan farið. Snjólaust var líka upp í eggjar-fjalla og umskiptin þvi sneggri en venja er til, þegar bregður til snjókomu, jafn mikillar og ný. Sórgin í sætar kökur. Auk flugnanna hafa henni verið gefin soðin hálfgrjón, brauðmylsna og jafnvel sætar kökur hafa henni verið bóðn- ar. í þær er hún sólgin, en Reykjavík vegna mjólkur á á hinn bóginn vafasamt, merktum brúsum, er hann hvort þær eru henni hollar. hafði meöferöis til kunningja Á nóttunni sefur máríuerlan í Reykjavik, varð í gær að í stóru gluggablómi — pipar- horfa á mjólkinni hellt niður (jurt, sem er með mörgum á bílastæðinu við feroaskrif- Frá fréttaritara Tímans greinum. Þar situr hún iðu- stofuna, vegna ofrikis verk- í Iiornafirði. I lega efst í krónunni, og virð- fallsvarða, sem hann átti í Margt fé vanjjtr. Bændur fóru strax að reyna að smala fé sínu, en hríðin var svo svört á fimmtudag- inn, að erfiðlega gekk að ná því til byggða og í hús. Á föstu dag og í gær var leit enn hald- ið áfram og náðust þá kindur í hús, en samt vantar mikið af fé, se-rn ekki hefir tekizt að Bifreiöarstjórinn úr Flóan- finna. um, sem lenti í fyrradag í | Frá einum bæ mun vanta þvargi við verkfallsverði í einna mest, Fannadal, sem er innsti bær í Norðfirði, lik-- lega 30—40 kindur. Óttast menn, að eitthvað ai: fé kunni að hafa fennt og (Framhald á 1. síðuio Akurnesingar fengn kjötið í stað KROA Á fimmtudaginn fór hlað- inn kjötbíll frá Sauðárkróki. til Reykjavíkur, og átti kjöt- ið, sem á honum var, að’ fara til KRON. Þegar kom að matvöru- o§: kjötbúð KRON á Langholts- vegi, komu þar að verkfalls- verðir og bönnuðu, að kjötið' væri tekið af bílnum og bor- ið inn í búðina. Það varð úi, að bíllinn fór til Akraness, með kjötið, og var það látiíl þar í búðir. Ekið i fjárleitir suð- ur um öið ^ývatnsoræfi Kaldara er nú í veðri hér og hefir snjóað í fjöll, en snjó- laust við sjó fram. Vatnsleysi sverfur nú illa að hér í Höfn, því að brunnar allir eru þrotn ir, og vatnsleiðslan um kaup- túnið er ekki t-ilbúin. Er búið að leggja aðalleiðslu að mestu og byggja vatnsgeymi, en enn vantar nokkuð á, að bæjar- kerfið sé komið í það lag, að hægt sé að taka vatnsveituna til afnota. ist una þessari litlu veröld höggi yið. Mun Það hafa ver E]flll vaiUa£. Jlývetllinga margt fé og vcré- sinni allvel. Liíir hún veturinn af. Það er von allra, að litla máríuerlan lifi veturinn af í sérherberginu sínu á Litla- Hóli og geti, þegar aftur fær- ist vor yfir Eyjafjörð, lyft sér Þykkvabæjarbílstjóri til flugs úr krónu piparjurtar- nági rétti sínum. innar hennar Margrétar og svifið frjáls og hraust út í guðs græna náttúruna. ið allmikið mjólkurmagn, f sem hann hafði meðferðis. ]hi» IcituEB Ilíílflið íífrsíUl [iCgar veðllf l»atupi’ Eitthvað af bílum varð í gær | _ . . , ,, . . ^ Fra frettaritara Tnnans i Myvatnssveit. að fara aftur ur bænum með _. , . ,,, .... . miólk vpo-m hess nð verk- ! Ems og getið vai um her i blaðmu ! gær vantar Myvetnmga fallsmenn knúðu’bað fram í alImarSt fé aí Austurfjöllum, þar sem það hefir gengið at failsmenn knuðu það am fram efíir vetri. Blaðið náði í gær tali af fréttaritara með ofríki. , , ® , smum í Myvatnssveit og spuröi hann um þetta. Bændur þeir, sem áttu féð ar, er ekki talin nein hættí, á Austurfjöllum, fóru að , búin, því að snjór er ekki mjÖ£ smala því um síðustu helgi, j mikill enn á fjöllunum og hag rétt áður en skali á með hríð- llendi og skjól nóg. Verður faj; Er fjárdauðinn í Vopna- firði af völdum hunda? Bílstjóri úr Þykkvabæ, sem ' einnig kom í bæinn í fyrra- brúsum og lenti í kasti við fr- voru a6.Þvl leytl hæfl lð tlf leitar a ny> Þegar veðm' verkfallsverðina, fékk hinsj ega snemma a feið' vegar aðstoð fulltrúa hjá lög' regíúnni, er úrskurðaði, að, óheimilt væri að leggja hald j Það var einmitt um þetta' . A t 1H1 á þessa mjólk og fékk bil-’leyti, sem Fjaila-Bensi lagði Jeyk3a.hl1®',norðan kald! stjórinn þá að fara ferða á fjomh i eftirleit með staf, Fario í Herðubreiðarlindir. batnar nú aftur. Mikið frost. í gær var 13 stiga frost í gær hringdu allmargir menn til blaðsins vegna frá sagnar þess af fjárdauðan- um í Vopnafirði. Bentu þessir menn á, að þeim þætti ólíklegt, að tófa væri hér að verki, heldur væri þetta líkara aðförum hunda, sem komast á það að drepa sauðíé. Atburðirnir í Kjósinni. Einn þeirra, sem kom aö máli við blaðið, minnti á það, að fyrir fáum misser- uin hefði það borið við í Kjós, að nokkur lömb hefðu verið drepin með þessum hætti — ristillinn rfiinn úr þeim, án þess að annars staðar sæi á þeim. Við at- hugun kom í Ijós, að hund- ur, sem að einhverju leyíi var af útlendu kyni, var valdur að þessu. Hundur var lokaður inni. í Vopnafirði mun og hafa verið grunaður hundur af sinna óáreittur. Kærur út af bögglapósti. sinn, hund og sauðinn Eitil, en för hans var ekki eins létt og gangnamannanna núna I gær kæröi kona yfir því um dagjnn j blíðviðrinu. Nú var ekið á bifreiðum fram um til sakadómara, að henni hefði verið meinað að fara út ur tollpóstst-ofunni með böggul, er hún átti þar. — Fleiri munu hafa orðið fyrir svipuðu í gær. Afgreiðsla flugpósts Ieyfð. Verkfallsstjórnin hefir nú einum bæ í sveit. Var hannjhins vegar leyft afgreiðslu á lokaður inni, en ekki tók j pósti með flugvélum, sem koma til landsins eða fara frá því. Verður því hafin af- greiðsla flugvélapósts þess, sem settur hefir verið fastur fyrir atbeina verkfallsmanna. fyrir fjárdauðann, þrátt fyr ir það. En sennilega verður nú nánar kannað, hvort hundar geta eigi að síður verið hér að verki. öil öræfi og farið í Grafarlönd og Herðubreiðarlindir til leita. ið því leyti Féð mjög dreift Leitin var þó orfið, a: eins o vegna góðviðranna og þurfti þvi að smala víðáttumikil lönd. Varð heldur ekki full- leitað að þessu sinni og vant * féö var mjög dreift á sumardegi væri inn í sveitinni en þó bílfært; til Húsavíkur. Bill, sem ætlað:l austur yfir Fjöll og til Kópa- skers í fyrradag, sneri þó vifl og hélt til Húsavikur, og verð' ur póstur og flutningur hans; sendur með báti frá Húsa- vik. Lítill.snjór á Fjöllura Frá fréttaritara Tímans á Fjöllum. Hér er enn lítill snjór og fé er enn víða úti, því að hag ar enn nær 200 fjár. Sluppu'ar eru góðir. Hins vegar verö' menn með safnið ofan í sveit I ur það tekið í hús fyrir jólin, fyrir snjóana. Fé þvi, er vant- lef svipað tíðarfar verður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.