Tíminn - 14.12.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.12.1952, Blaðsíða 2
TIMINN, sunnudaginn 14. desember 1952. 285. blað. Það blæðir úr morgunsárinu: Skáld morgunsárslns mun talinn ■ ■ "■»*»«? •*-*» beztur atómskálda er tímar líða Það gerast fáir menn í ís- ienzkum skáldskap til að draga fram hinar skoplegu hliðar hans, miðað við upp- setningu og bragfræði. Og nú á tímum hins svokallaða at- ómkveðskapar vii'ðist sem tæmd séu þau tækifæri. Það ÚtvarpiB Kl. 8,30 Morgunútvarp. 9,10 Veð- urfregnir. 11,00 Messa í Hallgríms- kirkju (séra Jakob Jónsson). 12,15 Hádegisútvarp. 13,15 Erindi: Dóm- ur alþjóðadómstólsins i deilumáli Norðmanna og Breta (Gunnlaugur Þórðarson dr. juris). 15,15 Prétta- útvarp til íslendinga erlendis 15,30 Miðdegistónleikar (plötur): Þættir úr óperunni „Faust“ eftir Gounod (Listamenn óperunnar i París flytja Henry Busser stjórnar). — Jón Þór arinsson og Andrés Björnsson skýra efni óperunnar. 16,30 Veðurfregnir. 18,25 Veðurfre^nir. 18,30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19,30 Tónleikar: Ginette Neveu leikur á íiðlu „Tzigane“ eftir Bavel (pl). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Erindi: „Flotmolinn", hugleiðing eftir Eirík Magnússon kennara (Jakob Kristinsson íyrrum íræðslu málastjóri flytur). 21,00 Óskastund (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Dans lög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,±5 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veður- fregnir. 17,30 íslenzkukennsla; II. fl. 18,00 Þýzkukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Úr heimi mvnd listarinnar (Hjörleifur Sigurðsson Jistmálari). 19,00 Þingfréttir. 19,25^ Lcg úr kvikmyndum (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Út varpshljómsveitin; Þórarinn Guð- mundsson stjórnar. 20,40 Um dag- -inn og veginn (eftir Sigurð Egils- son frá Laxamýri; þulur flytur). 21,00 Einsöngur: Sigurður P. Jóns- son frá Sauðárkróki syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. 21,15 Dag- skrá Kvenfélagasambands íslands. Hugleiðing um aga og hegningu (írú Valborg Sigurðardóttir). 21,40 Búnaðarþáttur: Lánveitingar til íramkvæmda í sveitum (Hilmar Stefánsson bankastjóri). 22,00 Frétt ir og veðurfregnir. 22,10 „Désirée", saga eftir Annemarie Selinko (Ragn heiður Hafstein) XXXI. 22,45 Dans og dægurlög: Rosemary Clooney syngur (plötur). 23,00 Dagskrárlok. | liggur við, að með tilkdmnu j da-da-isma í íslenzka Ijdða- i I gerð, hafi íslenzkur skáld- Jskapur. forn lagzt á kviðinn | eins og jálkur úti í fúafeni | formleysis og dellukveðskap- ar, en þrátt fyrir viðburða- leysið við að bjarga slitrum, þess, sem eftir kann að vera Jaf fornri skáldskaparhugsjón i með þjóðinni, á hún enn 1 marga túlkendur. Ærr-Tobbi. Við höfum átt einn mann, sem leyfði sér að skrum- skæla sig framan í foma skáldskaparhugsjón og yrkja mikinn glaum og flimt í blóra við hana. Þann niann höfum við nefnt Æra-Tobba. Æri-Tobbi er án efa merkur, þótt ekki væri.fyrir annað en íáðast á helg vé skáldskapar- liugsjónarinnar, og því orðið til þess að þjappa saman dreifðu liði til varnar, þó að eftir hans dag bæri töluvert á hégóma í skáldskap hér. Sumrungur hans í atómkveðskap. Lítur nú út fyrir, að sumr- ungur Æra-Tobba sé uppris- inn með þjóðinni, gerandi sams konar grín að atóm- kveðskap v^ra nýju tíma, sem Tobbi gerði að hinni fornu skáldskaparhugsjón þjóðarinnar. Er þó atóm- kveðskapur með þeim merkj- um, að illfært mun vera að skopstæla hann svo vel fari. WAV.V.W.V.V.WJV^AWIV.W.WA^W/AVWIMI RÁÐVANDUR PILTUR í »" er bezta og ódýrasta drengjabókin. Fæst í næstu bókabúð. ■ EÓKSALAR, pantið bókina í síma S0844 Það blæðir úr morgunsárinu. Út er komin fjörutíu og átta blaðsíðna bók, sem nefn ist Það blæðir úr morgunsár- jinu, eftir Jónas E. Svafár og jflytur bókin tuttugu Ijóð, i ekki álnarlöng, snyrtilega Iprentuð og fylgja myndir ’með flestum kvæðunum, ' skornar út í linóleum af höf- j undi. I Myndirnar. Áður en vikið er nánar að þessum skopljóðum íslenzks atómkveðskapar, er vert að geta þess, að myndskreyting Gengið á sprekafjöru fcókarinnar er hin prýðileg- asta og skýtur Jónas E. Svafár allri puðmyndlistar- grúppu landsins aftur fyrir rass í því efni og eru brodd- skitumálarar og brotajárns- kellingar ekkj undanskildar. Sem sagt, myndir Jónasar eru ekkert grín. Og þá eru það hin rauðletruðu Ijóð. Til að sýna sérkenni Jón- asar E. Svafárs skal hér til- fært fyrsta ljóð bókarinnar, uppsett að hætti Jónasar, og ætti flestum að verða Ijóst við lestur kvæðisins, að hér: er á ferðinni þvílíkt skop á atómkveðskap, að atcmljóð! héðan í frá verða tæplega j svo ort eður upplesin, að ekki finnist þar andi Jónasar yfir og allt um kring. — Ljóðið nefnist Eva-hrópar og hljóð-, ar svo: Brussan — ella Svissaði sér í Spánýja Rússskinns Skó — (da) Og sló um sig Bera — líni. með Varsjá hellti hún Vini í Glas — (gow) og lét í það Par — t (af) ís- iandi Ljóðinu fylgir mynd af því sem hægt væri að kalla kött, er hallar höfði skælbrosandi, eineygður og hefir skamm- byssu í stað skotts. Útvarpsgagnrýni. Fátt er það, sem Jónasi er ekki við komandi, eða hvaða leiður útvarpshlustandi mundi eklá feginn viljað kveðið' hafa eftirfarandi út- varpslilju Jónasar, sem hann nefnir hinu slétta og fellda nafni — Útvarp. eóI mér í sinni span — gólar tilveran spólar takmarkið hjólar hér inni í bifreiðum hugsuðum er kargur ragur urgur argur (Framhald á, 7 slðu) ! UTGEFANDI. Höfum fyrirliggjandi vatnskassaelement í Ford, Chevrolet og jeppa og ýms- ar aörar tegundir. — Einnig hljóðdeyfara. o o o o o o ♦ ♦ BlihUstniðjfun GRETTIR, Brautarholti 24. Sími 7529 og 2406. t t W.SSV.VWV/.WAW.VAvWAWAV.WAVAVJ’/WJ | Nauðungaruppboð1 Eftir kröíu tollstjcrans í Reykjavík, bæjargjald- •kerans i Reykjavík og' að undangengnum lögtökum, sem fram föru 3. ágúst 1951, 21. febr. og 28. marz 1952, verður ein setjaravél, talin eign Alþýðuprer.tsmiðj- I; unnar h.f., seld til lúkningar opinberum gjöidum, á !■ nauðungaruppboði, sem lialdið verður í Alþýðuhús- ;« inu við Hverfisgötu, hér í bænum, mánudaginn 22. ;I desember n. k. kl. 3 e. h. Greiðsla fari fram við hamarshögg. •; EORGAÍtFÓGETINN í REYKJAVÍK. A'.VAW.W.V.V.V.V VAV.V.V.V 'k'k'k Það er mjög hvimleitt, þegar herflugvélar æ ofan í æ fljúga með dyn og gný yfir Reykjavík eða önnu;- byggðariöj, gersamlega að þarflausii. Sé um æfingaflug að ræða, ætti það að geta farið fram annars staðar en yfir fjölmennum kaupstöðum. Sérstak- lega er þetta mikið tiilitsleysi við sjúklinga og taugaveikiað fólk, og dæmi veit blaðið um það, að fólk hafi orðið yfir sig hrætt, er sveit jjrýstiloftsflugvéla flaug yfir. Af þes.sum sökum og fleiri á þetta flug ekki aö fara fram yfir öðrum byggðar- lögum en þeim, sem alveg er óhjákvæmilegt að fljúga yfir, og ætti ekki að þurfa aS minna á það hvað eftir annað. k'k'k Á föstudaginn kemur verður flutt í útvarp erindi Tómasar Guðmundssonar um Davíð Stefánsson, sem hann flutti í Aust- urbæjarbíói á dögunum. kkk — Sá er ráðögóður, varð manni einum að orði í fyrradag, er hann gekk um Flókagötuna í Reykjavík og sá mann þar á ferð með kú i taumi. — Nú hefir hann tekið það ráð að koma með kúná f bæinn, og líklega fer hann að mjólka hana á næsta götu- horni. Verkfallsverðir geta þó aldrei hellt niður mjólkinni beint ur kúnni. — En við nánari athugun komst maöurinn að þeirri niðurstöðu, að hér mundi vera á ferð kýr, er ætti heimili og þegnrétt I höfuðstaðnum. kkk Fréttastofnun S. Þ. í New York skrifaði fyrir skömmu hingað til lands og spurðist fyrir um það, hvort ríkisútvarpið íslenzka óskaði þess að hafa framvegis mann vestra með styrk frá S Þ. eins og Daði Hjörvar hefir verið. Fréttastofnunin fékk bæði svar frá útvarpsstjóra, stm hafnaði boðinu, og útvarpsráði. er svaraði játandi. Nú ilkir óvissa um það, hv«r þessara aðila miiBÍ ráða úrslituna máisins. Orðsen frá Frystihúsinu Herðuhreið Vegna verkfallsins biðjum vér alla þá, sem eiga geymd matvæli hjá okkur, að vitja þeirra eigi síð- ar en mánudaginn 15. þ.m. Eftir þann tíma verð- ur írystihúsiö lokað og ekkert afgreitt fyrr en verkíallinu lýkur. FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ ; u n ■ ■ ■ u i 1 Rafvirkjameisfarar Húshyggjendur j; VmIc. Idráttarvíi* 1,5, 2,5, 4, cg.mm. Plast. Itlráttarviir 2.5 (|.inn). MaiHfiaiiigiakakiII 2x3 q.mni. Semlum yeyn pósthröfu. Raftækjaverzl. Lúðvsk Guðmundsson Laugaveg ÍR. — Sírni 7775. V.V.V, VAV.V.V.1 A’/.VA'.VAV.VA Charles Atlas. ATLAS-KERFIÐ er beztn ng fljótasta a&ferðin til að fá mih inn viiðvastyrh yóða heilsu «g falletjun líhamsvöxt. Sendið pöntun yðar á kerfinu merkt: „ATLAS“ Pósthólf 695, Rvík. Sent um land allt gegn póstkröfu. Kerfið er til sölu í Sundhöll Reykjavíkur og Bókaverzlun Sigfúsar Eym- undssonar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.