Tíminn - 14.12.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.12.1952, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunnudaginn 14. desember 1952. 285. blað. &. Vestfirzk menningarsaga Guöm. Gíslason Hagalín r Sjö voru sóiir á lofti, Séð, lieyrt og lifaö. Stærð: 232 bls. 23x15 sm. Verð: Kr. 70,00 og 80,00 innb. Bók- fellsútgáfan. Talsvert mun vera hæft í þvl, aðttfár vill sína barnæsku muna og þess vegna er hætt við því, að það eigi ekki síð- rr við, þegar menn segja æskuminningar sínar en endranær, aö hálfsögð sé sag >m, þegar einn segir frá. Þó eru minningabækur oft gagn merkar heimildir engu að síð rr. Og minningabók Guð-1 mundár -Hagalíns er þar eng ; :mn eftirbátur. Nú er rétt að geta þess, að' ijálfur er ég sýslungi Haga- 1 ,iíns og kannast því meira og minna við það fólk, sem hann getur um í sögu sinni. Því :má vel vera, að ég hafi þess vegna meira yndi en ókunnug !ir af frásögn hans. Hins veg- ir stend ég betur að vígi en bláókunnugir lesendur að dæma um það, hve réttorður og óhlutdrægur sögumaður hann er. Og gaman hefi ég af lýsingum hans á því fólki, sem ég veit annars engin skil á. Mér þykir þessi bók bráð- skemmtileg og virðist hún hafa flest beztu einkenni Hagalíns, en hann kann vel sinn með hvorri skeið. Fyrir kom, að þriðja manni var leyft að fá sér tvær til þrjár ( ■1~Iirar..-T~- .. r- (~ 0 •■g.Tvmsrit&r skeiðar af glásinni, en ekkih ^ veittist þetta öðrum en beim, sem sjálfir tímdu að glása Og : j þetta sinn er þa'ð útvarpsefni smiðjuvinnutónsmfðar“. Fram með búast mátti við veitingum og bókmennntir, sem ber á góma gömlu meistarana, sem tala til til- frá áður en langt liði, Og allt- i baðstofunni, enda eðlilegt, að finninganna í verkum sínum. af varð glásgestur að leggja mcnnum verði af til ræða um þau Meira eftir smekk frú Þórleifar'- sér til skeið.“ efni: Hér er ekki rúm til að birta ... .. . „ . . | Sjomaður sknfar: . margar tilvitnanir. Freist-! andi væri þó aö sýna nokkui | vfj-ú iwieif Norðland valdi sér dæmi um sitt af hverju, því piötur í útvarþsþættinum „Þetta minnist þessu næst á bókina um i verður þó sleppt. En eftir því, vil ég heyra“ á fimmtudagskvöld- Sigurð í Görðunum. ; sem ég þekki til, er óhætt að ið var. Og sú kunni nú að veija j treysta þessari sögu Oa þvkist piötur. Þar bar hvert verkið af j ,,Nýlcgfí kom á bókamarkaöinn 1 PD- hó Pins no- óðnr p’r vikiö fið öðru 1 fegurð og tign, sem náði ævisaga Sigurðar í Görðunum, rit- bekkia söausviðið söou- hámarki 1 orgelleik Páls' Þó var sá uð-af vilhj- s' vilhj“ og má segja’ |rek.ja SOglsvlöl° °e> f£U ljöður á, að þar þóttist ég kenna að þar kenni margra grasa og i íolkið. Þecta er vestfirzk hiö skrikkjötta segulband, sem Rík mörgu sé gleymt. Ég las þessa bók 'i' ' Rfsnningarsa.ga. Það verður isúWarpið notar til aS ílytja hkist-. af töluverðri forvitni, þar sem ég í að gera fleira en gott þykir endum sínum hljómleika Sinfóníu- hefi haft nokkur kynni af heim- Þetta var raunar fimmtudaginn í hinni vikunni, en það breytir engu. Kunnugur vill sá kallast, sem og það, sem veröur að vera, hljómsveitarinnar úr Þjóðleikhús- ilinu í Görðum, þó að nokkur ár séu síðan. Bókin er, að mörgu leyti' skemmtileg aflestrar og ekki að er annað hægt en að dást að dugn- viljugur skal hver bera, sögðu inu. Gúðmundur Gíslason Hagalín’ gqmlu konurrjar heima. Þetta ; var kynslóð, sem ekki taldi: er fnnar* merkilegt p ..ín llrn vinrravAvQ „„L, . ; * . . 'smekkui' fi'u Þorleifar skuli vera aði Sigurðar, en hann var mik- ’ „g . ‘ ° i eftll ser, þo að hun yiðl að ðþlíjáiaður eftir öll þessi ár í svojill athafnamaður og kom upp stór C.iaumaiugl unglmgs, sem j vinna hörðlim hóndum Og miki]ii návist við Tónlistardeiid-‘ um hópi mj'ndarlegra barna, en stokkið hefir í ofsa út af heim þakkaði guði sínum, ef eitt- ina, þVí val deildarinnar á tón- Sigurður virðist að mestu gleyma ili sínu frá umvöndunum , hvað hafðist lipp Úl’ eríið- list til flutnings hefir að undan- \ þætti hinnar stórmyndarlegu og þykkjuþungrar móður, sökkt'inu. Af því fólki eru rnargar förnu verið fyrir neðan allar hell- \ skörulegu konu sinnar, Guðrúnar síðan beiskju sinni og reiði' hetjusögur og er vel að þær ur, og er ekki að sjá: eða heyra, að (Pétursdóttur, er hefir mátt þola niður í þjáningu lífsflótta og ! geymist í sögu íslenzkrar þjóð þar sé íarið eftir tónlistargildi, held súrt og sætt, - en þó meira súrt, sjálfsmeðaumkvunar og sofn'ar. Þær munu j'afnan hlýja ur einhverju öðru' 1 marga tugi ára. Hvermg stendur T,.,...,. . 5 .. | u 111'iJa' |á þvi, að Sigurður gleymir monn- að utfra þvi eymdarástandi. þeim um hjörtu, sem á annað Þessi þáttur á eflaust eftir að Um eins og þeim Pétri Sigurðssyni n -.oma méi 1 nug liin borð geta gert sér ljóst, tivaó |Verða vinsæll, og vildi ég leggja og Pétri Guðmundssyni í Hrólfs- fornu huggunarorð, _ sem lífsbarátta er. í hverri raun j tii, að hann' yrði þrisvár eða fjór- J skála á Seitjarnarnesi? Vonandi mælt voru við móður Ágúst- mun íslenzkum mönnum ! um sinnum í viku, og hlustendum verður þeim ekki gleymt, ef ein- ínusar kirkjuföður meðan sá þykja gott, að eiga að rekja'væri gefinn kostur á að láta með hver tekur sig til og semur sögu mæti maður lifði hneykslun- kyn sitt til þeirra, sem Haga- i atkvæðagrciðsiu í ljós álit sitt á hinna eldri Framnesinga. að segja sögur og lýsa fólki. j arlífi: Það er ómögulegt, að lín segir hér frá. Ég er honum ' jlvl’ sem flutt er' og gætl ^0, Ton' i Ekkl fmnst mér orðaIas Slgurð' listardeildin að nokkrum tima liðn ar vera á frásognmm, en þetta I annan stað tel ég hana trúa menningarsögu um alþýðu-' ,líf vestur í fjörðum framan af þessari öld. Hagalín skil- ■ur vel efnahagslega þróun og þau rök, sem til hennar iiggja, ekki síður en andlega strauma, enda tengist þetta hvort tveggja saman marg-' víslega. Má því hvorugum þættinum gleyma, ef vel á að vera. En vitanlega er saga l~aga- . iíns fyrst og fremst persónu- saga hans sj álfs, en hann er eins og aðrar mannpersónur barn^ síns tíma. Unglingarn- 'ir nú lesa annað, heyra ann- { að og mótast af öðru en hann og jafnaldrar hans. Þó er bæði fróðlegt og lærdómsríkt að heyra það, sem hann hef- ’ ir að segja um skáldskap þann, sem hann las ungur éða til dæmis fyrstu drauma sína um ástina. Hér verður ekki fjölyrt um bernskugrillur Hagalíns eða hugaróra og sálarstríð hans á mótum bernsku og æsku. Sú saga er öll persónuleg og j einstaklingsbundin sem j vænta má. Það er sitthvað j annað, sem þessu er tengt, sem vel má staldra við. Hagalín bregður upp mynd j 'um af fólki, sem var honum j vel undir ýmsum kringum- j stæðum. Minnisstæð og hug- j þekk er frásögn hans af 1 Kristínu húsfreyju í Yztabæ. j Vel segir hann frá séra Þórði! á Söndum í sambandi við fermihgu sína. Hlýleg og \ glögg er lýsing hans á Oddi frænda hans og þeim hjón- um. Og ekki fer það fram hjá Hagalín, sem spaugilegt er, þó að það komi fram í góð- vild og umhyggju í hans garð. Hann. setur slíkt ekki; undir mæliker. Merkileg er sagan um draumvitrun hpfundar við Haukadalsána, þar sem hon- i úm birtist látinn bróðir, sem! segir honum að srpía heim, J því að „hún er búin að gráta ' nóg, hún mamma okkar.“ Uesandinn getur sagt, hvað um gert sér grein fyrir smekk hlust énda, og hagað vali sínu á tón- list í framtíðinni með hliðsjón af með „atóm“-músíkina og „verk- sonur svo margra tára glat- þakklátur fyrir að hafa ist.“ Þessi frásaga Hagalins greypt í bókmenntirnar ýms lætur ef til vill ekki mikið þau nöfn og minningar, sem yfir sér, en þó kristallast í nú eru varðveitt í þessari bók.! því. henni mikil og margþætt lífs Neíni ég í þetta sinn aðeins j reynsla. Það má hver trúa Bjarneyju Friðriksdóttur svo i En hvctö sc,n Þvi líður’ vil 6" því, sem hann vill um fram- sem til dæmis, eina fátæka (segja Þetta ^fj’rir mitt leyti: Burt haldslíf og vitranir látinna. húsfreyju, sem allir sjá, að ...’...... Þó að öllu slíku sé sleppt, hef hefir verðleika til að vera ir þessi smásaga nóg efni eft- þjóðhetja, þegar henni er rétt ir um þetta líf eitt, til þess, lýst, svo sem Hagalín gerir. að hún sé lesin. Hún er falleg : Finnska þjóðskáldið ást- saga um verndandi kærleika sæla, Jóhann Ludvig Rune- og umhyggju, sem bjargar berg, lýsir því ógleymanlega mönnum og kemur þeim til í kvæðinu um gamla Stál sjálfs sín á örlagastundum þegar hann á stúdentsárum einveru og sálarstríðs. Kær- sínum las litla bók um land- leikanum fylgir löngum þján vörn þjóðar sinnar og lærði ing, en einmitt sú þjáning af henni að meta eldri kyn- verður stundum fjötruðu slóðina og baráttu hennar, hjarta til endurlausnar og og varð fyrir það betri Finni. styrkur þeim, sem ekki get-. Ég ætla, að Hagalín hafi hér eilífa „ég hygg“, sem Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heldur 'mikið upp á, hefir að „ég hygg“ aldrei verið orðtak Sigurðar í Görðunum.“ Þar með fellum við talið í dag. Starkaður gamli. Faðir okkar, GESTUR GUÐMUNDSSON, Bergsstaðastræti 10A, andaðist hinn 3. farið fram. þ. m. Bálförin hefir þegar Börn hins látna. ur hafizt af sjálfum sér til skrifað bók, sem líkleg sé til dáða og drengskapar. En það J að geta vakið einhvern til eru fleiri góðar smásögur en' s^ilnings á Ifífsbairáttu og þessi ein í bók Hagalíns. j menningarbaráttu þjóðarj Ekki veit ég, hvort það verð sinnar. Vel hefir hann mælt ur talið þessu riti til gildis, eftir þá kynslóð, sem kom okk ; að það- sé góð matreiðslubók. ur á legg, gaf okkur fullvalda | Þó eru þar prýðilegar upp- ríki og bjarta trú og lagði skriftir, sem gaman er að ! grundvöllinn að öllum fram- j geymist, þar sem höfundur j förum síöustu áratuga. Það 1 lýsir skútulífinu, Glás, hunds fólk þarf engan að biðja af-j belgur og kattarláfujafning- ! sökunar á sér, enda þótt það ! ur eru réttir, sem verðskulda 1 væri frábrugðið ýmsu, sem j að .geymast í sögunni, enda j einkennir nútíðina, og hefði þótt glásin þætti óhófsrétt- j ýmsa skrítna hætti. Það tap- ur á þeirri tíð. En svo ég fylgi ar ekki virðingu sinni, enda frásögn Hagalíns, segir hann þótt við gleymum ekki því, um glásina: j sem sérlegt var við þaö og „Glás var á vestfirzkum' jafnvel spaugilegt. En af því skipum búin til sem hér seg-Jer mikil saga og merk, hetju- ir: Tekið var rúgbrúð og skaf' saga. Þeir,_sem þá sögu skilja, in af því myglan. Síðan var \eru öetri íslendingar en ella nokkuð af brauðinu brytjað °S kunna að meta foreldri niður í skaftpott og látið í sitt, — heiðra föður sinn og hann allmikið af smjörlíki og móður, svo að þeim vegni vel púðursykri. Á þetta var hellt 1 landinu. vatni og helzt dálitlu af 1 Eg trói því, að ýmsir verði svörtu kaffi. Því næst var j Þetri ísléndingar við að lesa skaftpotturinn settur yfir' minningabók Hagalíhs. eld, hrært í og látið sjóða, j H- Kr. unz brauðið var orðið aö dökk j____________ . _______________ brúnu, mjúku og að okkur fannst sérlega ljúfféhgu mauki. Oft glásuðu tveir sam an, og voru þeir nefndir glás- j bræður. Þeir .fnæddu sam- tímis sinn af hvorum barnií skaftpottsins, og auðvitað i***«**,*,*****.,«»«*,«*****««***********«*«**• Hjartans þakkir viljum við flytja öllum nær og fjær, sem heiðruöu TYRFING BJÖRNSSON, Hávarðarkoti, með nævveru sinni við jarðarför lians, og minningar- gjöfum um hann. Samúðarskeyta, og annars hlýhugar, er okkur kært að minnast. Við þökkum gömlum sveitungum, Aust- ur-Landeyingum, hvar, sem þeir eru nú, og öðrum, sem sýndu hinum látna einlæga vináttu til hinztu stundar. Samsveitungum okkar, og þó sérstaklega næstu nágrönnum, biöjum við blessunar, fyrir frábæra fram- komu þeirra, þegar mest á reyndi. Kirkjukór Hábæjar- kirkju, sem gaf fagran minjagrip, óskum við þess, aö þeirrar sömu gleði og hann naut í starfi sínu þar, megi meðlimir hans njóta. Sesselja Guðmundsdóttir, Halldóra Magnúsdóttir, Sigurbjartur Guðjónsson, og börn. 1 ORÐSENDING •3 \\ TIL INNHEIMTUMANNA TÍMANS. ff fé ♦♦ ♦ • ♦« y • Það eru tilmæli innheimtunnar til allra inn- ♦♦ « heimtumanna blaðsins að þeir geri full skil ♦ ♦ ♦♦ fyrir n. k. áramót. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ H Smihelmta Timtins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.