Tíminn - 23.12.1952, Blaðsíða 1
Ritstjórl:
í'órarlnn I>órarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinp
Skriístofur i Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Aígreiðslusími 2323
Augiýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árg.
Reykjavílc, þriðjudaginn 23. descmber 1052.
292. blaðo
Vígsla tveggja íslenzkra kristni-
boða til starfa í Konsó í Etiópíu
Fes* fram í Slallgrsmskirkju á sasmudaginn
Á funmulacínn kcmur, klukkan fimm, fer fram í Hall-
gTÍmskirkju vígsla tveggja íslenzkra kristniboð'a, sem í vor
takast á hendur Imstniboðsstarf í Kcnsó í Etíópíu, eins og
skýrt var frá í blaðiiiu í kaust, og munu stoína þar íslenzka
Icristniboðsstöð.
Þriðji íslenzki kristniboðinn,
sem ráðinn er til Etiópíufarár,
er Beneclikt Jasonarson, en
vigsla hans. fer fram síðar.
Við vígsluathöfnina á sunnu
daginn muau fly.tja ræður
séra Sigurjón Þ. Árnason, Ólaf
ur Ólafsson kristniboði og
| annar kristniboöinn, sem vígð
í ur verður, Felix Ólafsson.
Kristniboðarnir tveir, sem
vígSir verða á sunnudaginn,
eru Felix Ólafsson og Kristin
Guðleifsdóttir, kona hans.
„Æskan við stýrið”
sýnt á Selfossi
Leikfélag Selfoss hefir æft Verða í Englandi í vetur.
að undanförnu leikritið Æsk-! Það er ráðið, að þau Felix
an við stýrið eftir Hubert og
Griffith undir leikstjórn
Klemensar Jónssonar, leikara.
Aðalhlutverk leika Hörður
Guðlaugsson, Sigursteinn
Ólafsson, Karl J. Eiríks, Krist
ján Guðmundsson, Þorbjörg
Sigurðardóttir og Hulda Bryn
jólfsdóttir. Aðrir leikendur
eru Kolbeinn Guðnason, Páll
Þorgilsson, Guðmundur Guð-
mundsson, Sigurður Ásbiörns
son, Guömundur Sigurjónsson
og Stefán Jóhannsson.
Frumsýning var um fvrri
helgi og var leiknum ágætlega
tekið. Næstu sýningar verða
á,- annan dag jóla og siðan
milli jóla og nýárs, og mun
flokkurinn þá fara til nokk-
urra staða á Suðurlandi með
leikinn.
Kristín fari til Englands
skömmu eftir vigslu, og munu
þau dvelja þar fram á vorið,
búa sig undir störf sín eystra
og verða á þriggja mánaða
námskeiði. En síðan halda
þau til Konsó í Etiópíu og
hefja starf sitt meðal Konsó-
manna.
Þriðji kristniboðinn fer síðar.
Þá skýrði Bjarni Eyjólfsscn, I
formaður Sambands íslenzkra j
kristniboðsfélaga, en það mun ■
kosta stöðina og sjá um rekst
ur hennar, blaöinu frá því, að
Benedikt Jasonarson myndi |
taka vígslu og fara austur til j
Konsó að ári liðnu. Er ætlun- j
in, að stöðinni verði komið
á laggirnar, áður en hann
kemur þangað til starfa.
Síðustu forvöð að
ííkna fyrir jólin
Nu eru síðustu forvöð að
minnast sícfnana þerrra,
sem leggja stuird á að
gleðia og hjálpa hinum
snauðu fyrir jólin. I dag er
Þorláksmessa, og þá má
ekki seinna vera, ef menn
ætla að iáta eitthvað af
hendi við vetrarhjálpina og
mæðrastyrksnefnd.
Það er staðreynd, að aldrei
hefir þessum stofnnnnm bor
izt eins mikið af hjálpar-
beiðnum og nú og aldrei
hafa jafn margir nauðstadd
ir beðið og vonað, að eftir
þeim yrði munað fyrir jól-
MjttíHrréttfirdétmir í éímmélinui
QllufélaEinu
Mrai fsessascí Fsefir fíegar vcrið áfrý|a!S
Ðómur hcfir nú verið kveðinn upp í olíumálinu svonefndi.
í verðlagsdómi Reykjavíkur af Valdimar Stefánssyni saka •
dómara og Rannveigu Þorsteinsdóttur lögfræðingi sem aukt
dómara í málinu. Var mál þetta höfðað af ákæruvaldiniA
gegn Sigurði Jónassyni, fyrrverandi forstjóra Olíuféiagsins
Jóhanni Gunnari Stefánssyni, skrifstofustjóra Olíufélagsimt
og Hauki Hvannberg, framkvæmdasíjóra Hins íslenzka steir.
oííuhlutafélags.
innan 4 vikna frá birtingx.
Dómsniðurstaðan er á dóms þessa
þessa leið. | gtjórn Olíufélagsins h.f.,
Ákærður, Sigurður Jónas- þeir vilhjálmur Þór, Ástþói
son, greiði kr. 100000.00 í sekt Matthíasson, Jakob Frí--
til rikissjóðs og komi varð- mannsson, Karvel Ögmunds-
hald í 9 mánuði í stað sekt- SOn og Skúli Thorarensen, og;
arinnar verði hún eigi greidd stjórn Hins íslenzka steinolív
innan 4 vikna frá birtingu hlutafélags, sem skipuð ei
dóms þessa. |sömu mönnum, greiði f.h. fé-
Ákærður, Jóhann Gunnar laganna in solidum ríkissjóði
Stefánsson, greiði kr. 10000.1 upptækan ólöglegan ágóðs,
in. Og þótt bæjarbúar, sem, , ____
aflögufærir eru, hafi þegar 00 1 sekt tU ríkissjó6s °g konn kr. H500185.Ö5
I .. i"U n 1 J i O w. ó vm. Vt í 'X I A lrrwvAi v C*-i ívi'
lagt mikiff að mörkum, þá t
varöhald í 2 mánuði í stað j Akærðir, Sigurður Jónas-'
er í svo mörg horn að líta, sektarinnar verði hún eigi|Son og Jóhann Gunnar Ste-
að meira þarf til að koma.
Minnist þessa í dag. Bæki
stöðvar mæðrastjrksnefnd-
ar eru að Þingholtsstræti
18, en vetrarhjálpin er í
húsakynnum Rauða kross-
ins í Thorvaldsensstræti 6.
greidd innan 4 vikna frá birt
fánsson, greiði in solidmr..
málsvarnarlaun skipaðs verj-
anda þeirra, hdl. Guðmund-
ar Ásmundssonar, kr. 5000.00
Ákærður, Haukur - Hvann-
SjómannafáEögin hafa boð-
að verkfall með janúar
Sjómannafélögin i Hafnarfirði og Reykjavík boðuðu
vinnustöðvun frá og með 1. janúar, þar eð ekki hafði í gær
tekizt neitt samkomulag í samningsumleitunum við útgerð-
arinenn. Jafnframt var sáttasemjara falin deilan til úr-
lausnar. —
Ljósfyrirbæri í lofti
sást yfir Breiðafirði
jFjöIífi fólks á fteykjanesl horfði fengi á
eldhsiötf á Iiægri ferð í fyrrakvöld
Frá fréttaritara Tímans í Reykhólasveit.
ingu dóms þessa.
Ákærður, Haukur Hvann-
berg, greiöi kr. 30000.00 í sekt
til ríkissjóðs og komi varð- , .....
hald í 4 mánuði í stað sektar Iberg’ ®reiðl . malsvarnarlaur,
innar verði hún eigi greidd sklPaðs yeijanda sms, hrl
Ragnars Jonssonar, kr. 3500:
00.
Annan sakarkostnað greið..
ákærðir allir in solidum af
iín hluta, en %o hluta greið:.
ákærðir Sigurður Jónassor.i
og Haukur Hvannberg in sol-
idum.
Að undanförnu hafa Ijósfyrirbæri í lofti sézt hvað eftir ir svo:
Dóminum áfrýjað' til
hæstaréttar.
í fréttatilkynningu, sem
Olíufélagið gaf út í gær, seg-
annað við norðanverðan Breiðafjörð, og í fyrrakvöld horfði
fjöldi fólks á Reylcjanesi lengi á ijóshnött, sem barst út
Breiðafjörð.
Það, sem um er deilt, er
einkum hækkun á kauptrygg
ingu sjómanna. Er farið fram
á, að kauptrygging sjómanna
verði svo há, að hún sam-
svari sex daga vinnu í landi
með því kaupi, sem er á hverj
um stað.
Kona verðnr fyrir
Mfhjóli ©«' slasasÉ
Klukkan fimm í gær varð
rösklega sjötug kona, María
Magnúsdóttir, kona Daviðs
Jónssonar múrarameistara,
til heimilis að Grettisgötu 33
B, fyrir bifhjóli á Laugavegi,
skammt frá verzluninni Von.
María féll í götuna, og
hlaut hún höfuðhögg og
missti meðvitund. Mun hún
hafa fengið heilahristing.
Mikill kostnaður í landi.
Þá eru ennfremur gerðar til
lögur um breytingar á ýms-
um sameiginlegum kostnaði.
Er sjómönnum einkum í mun,
að dregið sé úr kostnaði við
akstur og löndun fisksins,
sem er stór liður í Reykjavík.
En eins og sakir standa, taka
sjómenn þátt í þeim kostnaði
á borð við útgerðina, sem
ein hefir þó ráðstöfunarrétt
á aflanum, sem sjómenn telja
mikils virði, ekki sízt nú þeg-
ar vertíðarfiskurinn er mjög
eítirsóttur af hraðfrystihús-
unum.
Víðar lausir samningar.
Þess má ennfremur geta,
að sj ómannafélögin í öðrum
verstöðvum við Faxaflóa hafa
líka sagt samningum upp og
hafa þá lausa. Fara þeir þar
fram á svipaöar breytingar á
kauptryggingu og kjörum.
Það var laust eftir klukkan
sex á sunnudagskvöldið, að
Jón Gunnlaugsson héraðs-
læknir sá ljóshnött þennan
(á vesturleið í stefnu út af
Klofningi. Gerði hann öðrum
viðvart og horfði fjöldi fólks
á hann, unz hann hvarf við
Snæfellsjökul, er klukkan var
21 mínútu gengin i sjö.
Sveiflaðist til.
| Lj óshnöttur þessi líktist
rauðri stjörnu, og lagði frá
honum glampa annað veifiö.
Hann var fyrst allhátt á lofti,
sveiflaðist greinilega til hliö-
anna, hófst og hneig til slcipt
is og er hann var kominn all-
jlangt út yfir Breiðafjörðinn,
var hann greiniiega svo lágt,
á lofti, að braut hans hlaut
að vera norðan Snæfellsnes-
fjallgarðs'.
Mörg Ijósfyrirbrigði
að undanförnu.
Fleiri Ijósfyrirbrigði í lofti
hafa sézt að undanförnu á
þessum slóðum.
13. desember klukkan rúni-
lega sex síödegis sá Theódór
bóndi á Laugalandi eldhnött
(Framhald á 6. síðu.)
Olíufélagið h.f. .og Hið ís-
lenzka steinolíuhlutafélag'
hafa þegar ákveðið að á-
frýja til hæstaréttar þeirr.
dómi, sem kveðinn var upp
(Framhald á 6. siðu.l
Fannir og snjóflóð
vaidatjóni í Mið-Evrópu
Hin nrikla úrkoma, einkum fannkoma, í mörgum löndun
Mið-Evrópu untíanfarin dægur hefir nú valdið miklu tjóni,
slysum og dauðdögum og neytt fólk til að flýja hundruðum
sainan fvá heimilum sínum rétt fyrir jólin. Á sama tíma,
virðast ætla að vcrða rauð jól víðast hvar á íslandi.
Skaðar hafa orðið í Sviss,
Þýzkalandi, einkum Rínar-
löndum, Frakklandi, Austur-
ríki og Belgíu. Þrír menn fór-
ust í snjóflóði í Ölpunum í
gær, og menn höfðu einnig í
gærkveldi gefizt upp við að
reyria að bjarga þrem Þjóð-
verjum og einum Austurrikis-
manni, sem lent höfðu í snjó
flóð'i í svissnesku ölpunum.
Miklir skaðar eru á símalín-
um og vegir og járnbrautir
tepptar í Sviss.
Flóð í Rínardal.
í Rínardal hefir verið>'
hlýrra og hafa þar orðið mikiJ.
flóð. Eru stór landsvæði þar
undir vatni og tjón er mikið..
Á annað þúsund manns hafa
orðiö að flýja heimili sín.
végna flóða í gærkveldi og
bæir og þorp voru talin í mik
illi hættu í gærkveldi. Her og
hjálparsveitir unnu þar viða
að flóðgarðagerð.
í Belgíu hafa og orðiö mikil
flóö og valdið margvíslegu
tjóni.