Tíminn - 23.12.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.12.1952, Blaðsíða 2
2. TIMINN, þriðjudaginn 23. desember 1952. 292. blaff. Þegar jólagleðin týnist í ann- ríkinu og amstrinu fyrir jólin Magdalena Tlioroddsen lýsir jólanndirliánin^i í Síokkhólini Ungrrú Magdalena Tnoroddsen, sem dvalið hefir við nám og störf í Svíþjóð undanfarin tvö ár, htfir sent blaðinu eftirfarandi grein um jólaundirbúning og jólasiði í Stokkhólmi ásamt myndum þeim, sem greininni fylgja, og eru af jólaskreytingu á götum i Stokk- hólmi þessa dagana. Það er ekki um að villast, jólin eru að koma. Þótt stutt sé liðið á desember, gengur þess enginn dulinn hér i Stokk hólmi, að stórhátíðin er í að- sigi. Hver einasta gat?r mið- borgarinnar er búin jóla- skrauti, stjörnum og ljósum í öllum litum regnbogans, og grenitré blasa við á flestum götuhornum. I Jólasveinarnir koma akandi. Svo að segja í hverjum ein- asta búðarglugga koma jóla- sveinar akandi á pappírssleð um sínum í bómullarsnjó, og llfandi jólasveinar í alla vega litum fötum með langt, hvítt skegg og skotthúfur selja ávexti og barnaglingur á torg unum. Og piparkökúlyktinni slær fyrir vit um alla borgina, en sú kökutegund er alveg óhjákvæmileg hér i Stokk- hólmi um jólin. Lútfiskurinn ljúfi. Já, „lútfiskurinn“ er meira að segja kominn á markaðinn, og hafi nokkur fæðutegund á sér helgiblæ, þá er það þessi pækilsaltaði golþorskur, sem látinn er liggja í margar vik- ur í kalki og sóda, og síðan þurrkaður og bleyttur til skipt is eftir ákveðnum og föstum reglum, og Svíar einir kunna að matreiða á réttan hátt. Fiskur þessi er etinn með mikl um hátíðleik og er tengdur sænskum jólum á sama hátt og hangikjötið íslenzkum jól- um. Svíum finnst þó að fáir aðrir en þeir sjálfir kunni að meta að verðleikum bragð- Tökum upp í dag nýjar vörur svo sem gangaljjós úr glerú - Ilraósu'ðiikatla, þrjár gerðir. Jólatrésscr- íur, fjórar tegundir. Fengum einnig í búðina í morgun margar tegundir af broiizclömpum, ótrúlega ódýrum Bð|ar Lækjargötu 10 Laugaveg 63. Jóla- b æ k ur I/auffléltubogarnír liggja um þverar götur svo langt sem sér. Jólaaiiglýsingar og skreytingar festar upp í öllum götum.1 Þannig skrýffist Stokkhólmsborg til jóla. ÚtvarpLð Útvarpið í dag (Þorláksmessu): Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veðúr fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Jólakveðjur. — Tónleikar. — (16,30 Veðurfregnir). 19,45 Auglýs- ingar. 20,00 Préttir. 20,30 Upplestrar úr nýjum bókum — og tónleikar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Upplestur. 22,30 Undir ljúfum lög- um: Carl Billich o. fl. leika og syngja íslenzk lög. 23,00 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun (Aðfangadag): Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður íregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Préttir og veðurfre;nir. 18,00 Aítansöngur í Hallgrímskirkju (séra Jakob Jóns son). 19,15 Jólakvcöjur til sjómanna á hafi úti. 2000 Jó'alög (plötur). 20,10 Orgelleikur og einscngur í dómkirkjunni (dr. Páll sólfsson leik ur; Þuríður Pálsdóttir og séra Þor- steinn Björnsson syngja). 20.40 Jóla huj vekja (Sigurbjörn Einarsson prófessor). 20,55 Oigelleikur og ein sönsvar í dómkirkjunni; — fram- hald. 21,25 Jólalög (plötur). 22,00 Veðurfregnir. — Ðagskrárlok. Árnað heilla Trúlofun: S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir frá Bakkakoti, Meðal landi, og Gunnar Pálsson frá Stóru- Brekku, Pljótum. gæði og hollustu þessa kræsi- réttar. Jólagjafa-geigur grípur hjörtun. Jólagjafa-geigurinn er lika farinn að grípa hjörtu manna og kvenna. Svíar láta nefni- lega ekki jólaglaðning frá sér fara með vitund betra hugar fari en aðrir, enda eru þeir sparsöm þjóð og finnst það hálft í hvoru hart að horfa á eftir aurunum sínum í fá- nýtar gjafir til kunningjanna. Og ef halda á í þennan gamla og leiða vana til hins ýtrasta og gefa öllum vinum og vanda mönnum jólagjafir, ungum jafnt sem gömlum, getur það orðið drjúgur skildingur, þeg ar menn eru vel kynntir og vinmargir. . Ánægjan ef til vill minni en skyldi. Svo þegar hið langþráða aðfangadagskvöld rennur upp, og börnin opna jólapakk ana sína, verður ánægjan ef til vill ekki eins mikil og hún ætti að vera, því að leikfangið, sem það fékk, er það búíð að horfa á vikum saman í ein- hverjum búðarglugganum og löngu orðið leitt á því og lang aði til að fá þá eitthvað ann- að, sem það veit ekki einu sinni hvað er eða hefir aldrei séð. Og hvað ætti það svo sem að vera? Jólagleðin týnist. Nei, það fer víst hér eins og annars staðar og nú eins og endranær, að í öllu þessu jólaamstri, áhyggjum og und írbúningi í hálfan annan mán uff, að jólagleðin sjálf dvínar smátt og smátt, hverfur og týnist. Og loksins, þegar 24. desember rennur upp með rigningu, snjókomu eða heið- skírum himni, eru jólin í raun og veru farin sinn veg, gengin hjá garði að miklu leyti. Menn verða að einblína á almanak- ið til þess að geta áttað sig á því, að verið sé að hringja inn stórhátíð og reyna síðan að orna sér við kulnandi glæð ur þeirrar jólagleði, sem menn týndu í annríkinu fyrir jólin. KvikKiviidii’ t/ Víkingaforinginn (Framhald af 8. síðu.) hans. Jafnframt ránum sin- (um-var Baptiste virðulegur borgari i New Orleans. Debbie McCoy er ung stúlka frá Boston, sem vill gjarnan sjá sem mest af heiminum og er á leið til New Orleans sem leynifarþegi á skipi. Eitt af víkingaskipum Baptiste tekur skipið og af tilviljun kemst Debbie á fund Baptiste sjálfs og án hans vilja til borgarinn ar. Fer nú myndin að verða mjög spennandi. Debbie minn ist sjóræningjans á örlaga- stund og að síðustu blasa við þeim tveimur viðáttur hafs- : ins, er þau halda á fund nýrra ! ævintýra. Ennfremur sýnir Hafnarbíó barnamynd er nefnist Týnda prinsessan. Myndin er sænsk! og gerð eftir ævintýri, sömdu af Karin Tryrell. Ævintýri þetta er mjög hugnæmt og fjallar um litlu skógarbúana Glókoll og Svarthöfða og týndu prinsessuna. t RITSAFN GUÐRUNAR LARUSBQTTUR I,—VI. Úrvals skáldsögur, smásögur og ritgerðir eftir hina mikiihæfu skáldkonu. UTI OG INNl Ljóðaflokkur eftir séra Friðrik Friðriksson. Við hafnarútgáfa gefin út í 325 tölusettum eintök- um með eiginhandaráritun höfundar. Aðeins seld hjá útgefanda. SOLVI I,—II. Skáldsagan vinsæla eftir séra Friðrik Friðriks- son. Saga, sem allir þurfa að eiga og lesa. HERMUNDUR JARLSSON Skáldsaga frá víkingaöld eftir séra Friðrik Friff- riksson. DRENGURINN FRÁ SKERN Skáldsaga eftir séra Friffrik Firöriksson byggð á sönnum atburðum úr lífi hans og starfi. LITI.I LÁVARÐURINN Skáldsaga eftir F. H. Burnett þýdd af séra Fr. Friörikssyni. QUO VADIS? Skáldsagan heimsfræga efíir nóbelsverðlauna- höfundinn H. Sinkiewiclz." FABIOLA i Skáldsaga frá ofsóknartimum frumkristninnar eftir N. Wiseman kardínála. MEÐ EIGIN AUGUM Snilldarvcl skrifuð endursögn á frásögum guð- spjallanna um líf Jesú Krists eftíf’sænska bisk- upinn og rithöfundinn Bo Giertz. t Heíjur Hróa hattar <FramhaId af 8. slðu.) brátt drífur að fjölda manna. Þeir halda nú uppi baráttu við konunginn og að lokum er hann neyddur til að aflétta skattpíningunni og Hrói jarl . snýr heim í höll sína með Maríu. Árnað hellla Trúlofun: Nýlega hafa opinberað trúlofun Gata í Stokkhólmi fyrstu sjna ungfrý Svava Sveinbjarnar- daga í desember, láuffléttur, cióttir og Sigurður Tómasson, Hvera stjörnur og Ijós. 1 l:akka í Hrunamannahreppi. i í GRYTTA JORÐ SkáJdsaga eftir Bo Giertz, af mörgum talin eitt mesta snilldarverk sinnar tegundar, sem skrifuð hefir verið á Norðurlöndum síðasta mannsaldur. Munið eftir þessum úrvals bókum, er þér veljiff jóla- gjafirnar. Fást hjá bóksölum og beint frá útgefanda, Laugaveg 1B eða í húsi K.F.U.M. á Amtmannsstíg 2B. BÓKAGERÐIN ♦ LI L J A Pósthólf 276. — Súni 1643

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.