Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 2
z. TÍMINN, miðvikudaginn 24. desember 1952. 293. blað. frá Hitaveitu Reykjavíkur J Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíö- Í* arnar verður kvörtunum veitt viðtaka í síma I; 5359, fyrsta og annan jóladag og nýjársdag, kl. 10—14. . £ Hitaveita Reykjavíkur ’f. Jólaleikir Þjóðleikhussins og Leikfélags Reykjavíku ,/ólaleikrit Leikfélags Reykjavíkur: I Ævintýri «í fföhfíuSör ýmsir kunna að sakna þess, að Leikfélag Reykjavíkur hef :ir ekki að þessu sinni frtim- sýningu á annan dag jóla á nýju leikriti, eins og he«r ver Hafnarfirði 1942), Bí'.dudal (193S), Akranesi (1939), Vik í ■?.yrfeL Mýrdal, Giindavík og Dalvik «£« »affSBSra: (1934), Seyðisfirði. (1935), J aPÍM Húsavík (1930), Eyrarbakka (1933), Vopnafirði og Kefia- |É|| $ ,**.*. * vik (1936), Borgarnesi (1951) j*’5i§lgng|:v,£j[£p og sjálfsagt miklu víðar, þó * > ^fjT . Ljtu að ekki séu við hendina skýr.sl f'jÆ j t J? tir frá lleiri stóðum. Þeir, ••rn J. á, Y .-'/•>sR .. vita um sýningar á „Ævintýr inu“ á fleiri stöðum en hér Árni Tryggvason sem a^sesor hafa verið taldir, ynnu þakk samlega þegið verk með því að senda upplýsingar sínar annað hvort til mín eða Bandalags íslenzkra leikfé- laga. Þessar skýrslur um sýn Svale. ingar á „Ævintýri á göngu- för“ myndi fylla allverulega upp í leiklistarsögu landsins. Lárus Sigurbjörnsson. Skugga-Sveinn Brynjólfur Jóhannesson og Gísli Halldórsson sem Skrifta- flans og Ejbæk guðfræði- stúdent. :.ö venja félagsins allt frá 1904. .?ess í stað mun félagið sýna „Ævintýri á gönguför“. sem lao byrjaði að sýna í fyrri nánuði. Voru komnar 20. sýn : ngar á þessu leikriti fyrir jól og aðsókn þrotlaus, svo þess ir að vænta, að margur maður : nn vilji enn sjá hinn vinsæla jg skemmtilega söngvaleik, sem notið hefir lýðhylli meiri m aðrir leikir hér á landi í : íær hundrað ár. Leikfélag ícykjavíkur eitt fyrir sig hef :.r sýnt leikritið 133 sinnum il þessa, en sýningar í Reykja vík eru nú orðnar 181 talsins. ■'il gamans skal þess getið, að htir skýrslum konunglega : eikhússíns í Kaupmannahöfn 939 hafði það leikhús sýnt ,Ævintýrið“ 301 sinni og var laó þá fimmta í röðinni að .yningarfjölda. .Ævintýri á gönguför“ var >ynt hér í bænum í fyrsta ■>Kipti 1855 og þá leikið á ronsku. Næsta áratuginn var iað leikið nokkrum sinnum if menntamönnum í Kvöldfé Kginu eða Leikfélagi andans, >ðm líka frumsýndi Útilegu- nennina eftir Matthías. Það var séra Jónas Jónasson á .iiafnagili, sem þýddi leikrit- ö, og þýðing hans var höfð ;íl sýningar 1882, en aðsóknin Já svo mikil að leiknum, að iíxorfendur urðu um 2600 í jæ, sem þá hafði aðeins um -900 íbúa, þ. e. a. s. hvert nannsbarn sá leikinn nema .ivitvoðungar og gamalmenni. pessi þýðing séra Jónasar hef .r varðveitzt nokkurn veginn aeil og er nú notuð’ við sýn- :.ngar með nauðsynlegum lag :æringum og endurbótum. (Jtan Reykjavíkur hefir „Ævintýri á gönguför“ verið öýnt víða um land, oftast á ikureyri, fyrst 1890, en síðan im aldamót og 1910 en af Leik télagi Akureyrar 1927 og 1933. negar leikfélögum landsins óx íiskur um hrygg, var „Ævin- íýrið“ ávallt eitt vinsælasta viðfangsefni þeirra; Þannig hefir leikurinn verið sýndur i Stykkishólmi (1902 og‘1924), Vestmannaeyjum 1909 og (1916), ísafirði (1915 og 1946)þ Jón Aði(s í Ihutverki Skugga-Sveins í hinu kyngimagnaða leikriti Mattbíasar Joehumssonar, sem svo mjög er vinsælt. Jólaleikrit I»jó83eik5iússins: Skufjga-Sveinn Eins og getið hefir vefið, þá er Skugga-Sveinn jólaleikrit ‘ Þjóðleikhússins að þessu sinni, og eru nú liðin níutiu ár síð'an ; leikrit þetta var sýnt í fyrsta' sinn. Var það þá leikið af nemendum menntaskólans íi Reykjavík, og málaði Sigurð- ’ ur Guðmundsson leiktjöldin. | Höfundurinn, Matthías Joch- \ umsson var þá sjálfur nem- J andi í menntaskólanum. Skugga-Sveinn er án efa' eitt vinsælasta leikrit, sem á 1 íslenzku hefir verið samið,! enda sýnt um land allt á und angengnum áratugum. Leikritið verður nú sýnt í fyrsta sinn í Þjóðleikhúsinu og er mjög til sýningarinnar vandað. Leikstjóri er Harald- ur Björnsson, sem jafnframt leikur Sigurð bónda í Dal, en dóttur han's Ástu leikur Guð- björg Þorbjarnardcttir. Jóii A.ðils leikur Skugga-Svein, Harald leikur Rúrik Haralds- son, en Ævar R. Kvaran Lár- enzíus sýslumann, svo að nokk ur helzta hlutvérkin séu nefnd. leiktjöldin og eru þau hin glæsilegustu. Karl. O. Runólfs son hefir samið forleik og nokkur lög, og Þórarinn Guð- mundsson tvö þeirra. Hljóm- sveitarstjóri er dr. Urbancic, en sextán menn úr Sinfóníu- hljómsveitinni leika. i Dæturnar þrjár T jarnarcafé. Útvegsbanki íslands h.f. Verksmiðjan Fönix, O, Kornerup Tryggingastofnun ríkisins. AÐALFUNDUR í byggingarsamvinnufélagi starfsmanna S. V. R. verð ur haldinn á skrifstofu Sigurðar Reynis Péturssonar hdl. að Laugavegi 10 þriðjudaginn 30. des n. k. kl. 8,30 e. h. Dakslcrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin j Gieðileg jól! | Jón Mathiesen, Hafnarfirði. j Gleðileg jól! ! Veiðimaðurinn, Lcekjartorgi. = £ Myndin er úr kvikmyndimii í Austurbæjarbíói, Dæturnar \ brjár, með June Haver í aðalhlutverkinu. ÍJ ampep W Raflagnir — Viðgerðir | Raflagnaefni. Raftækjavinnustofa f Þingholtsstræti 21. Sími 81556. vcöúui' um land í hringferð hinn 2. janúar n. k. Tekið- á móti flutningi til venjulegra viðkomuhafna vestan Þórs- hafnar á laugardag og máryji- dag. Farseðlar seldir á þriðjai- daS- Zi J _ J M.S. E S J A: austur um land í hringférð hinn 2. jan. n. k. Tekið á méti flutningi til hafna milli Djúpa vogs og Bakkafjarðar á laifg- ardag og mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. fer frá Reykjavík 3. í jólum til Vestmannaeyja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.