Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 11
293. blað. TÍMIWN, miðvikudaginn 24. desember 1952. 11 Jóladagskrá útvarpsins Útvarpið í dag (aðfangadag): Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Préttir . og veðurfregnir. '18,00 Aftansöngur ( í Hallgrímskirkju (séra Jakob Jóns son). 19f15-Jólakveðjur til sjómanna J á hafi úti. 20,00 Jólalög (plötur). 20,10 Qr^elleikur og einsöngur í dómkirkjunni (dr. Páll sólfsson leik ur; Þuriðíir Pálsdóttir og séra Þor- ’ stei’nn Björnsson syngja). 20,40 Jóla liugvékja (Sigurbjörn Einarsson prótesscr);. 20,55' Orgelleikur og ein ( spngva.r í dópikirkjunni; — fram- hald. 21,25 Jólalög (plötur). 22,00 Veðurfregnir. — Dagskrárlok. Útvarpið á jóladag: Kl. 11,00 Messa í dómkirkjunni (séra Jón Auðuns dómprófastur). 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 14,00 Dönsk messá í dómkirkjunni (séra Bjarni Jórrsson vígslubiskup). 15,15 Miðdegistónleikar (plötur). 16,30 Veðurfregnir. 17,00 Messa í Aðvent kirkjunr.i; Óháði fríkirkjusöfnuður inn í Rvík (séra Emil Björnsson). 18,15 Við jólatréð: Barnatími í út- varpssa) (Þorsteinn Ö. Stephensen). Herra Sigurgeir Sigurðsson biskup talar við börnin. Jólasveinn kemur í heimsókn og fleira. 19,30 Tónleik- ar: Jóiatónverk eftir Corelli og Handel (plötur). 20,00 Fréttir. 20,15 Uppiestur: Davíð Stefánsson skáld frá ’Fagraskógi les kvæði. 20.40 Fyrstu jólatónleikar útvarpsins: „Davið konungur", tónverk eftir Arthur Honegger. — Tónlistarfé- lagskórinn og hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveitinni flytja. Stjórnandi: dr. Vietor Urbancic. Einsöngvarar: Guðmunda Elíasdótt ir, Þuríður Pálsdóttir og Guðm. Jónsson. Þulur: Gunnar Eyjólfsson leikari. 22,00 Veðurfregnir. — Jóla- lög. (piötur). 23,00 Dagskrárlok. Útvarpið annan jóla.lag. Kl. 8,30. Morgunútvarp. 9,10 Veð- urfregnir. 11,00 Messa í Laugarnes kirkju (séra Árelíus Níelsson prest ur í Langholtssókn). 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í Laug- arneskirkju (séra Garðar Svavars- son). 15,30 Miðdegistónleikar (pl.). 16.30 Veðurfregnir. 18,15 Barnatími. 19.30 Tóiileikar: Vladimir Horowitz leikur á píanó (pl.). 19,45 Auglýs- ingar. 20,00 .Fi'éttir. 20,15 Aðrir jóla tónleikar útvarpsins: Guðrún Á. Símonar syngur; Fritz Weisshappel aðstoðai'. - 2^45 Erindi; Matthías Jochumssonog „Skugga-Sveinn“ (Andrés Björnsson). 21,10 Fi'á Þjóð leikhúsinu: Þættir úr leikritinu „Skugga-Svéinn“ eftir Matthías Jochumsson. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. 22,00 Veðurfregnir. Dans lög: a) Danshljómsv. Þórarins Ósk arssonar lefeu'- b) 22,30 Gömul danslög aí witum. c) 24,00 Dans- iiljómsveitÁ^jörns R. Einarssonar leikur. d.) .ÚjjfSSO Ný danslög af plöt um. 02,00 D^skrárlok. ■ ) Útvarpið láiigard. 27. des.: Kl. 8,00Ápfgunútvarp. 9,10 Veður fregnir. 12Ú&. Hádegisútvarp. 12,45 —14,00 Ós$uög sjúklinga (Ingibj. Þorbergs). 'l.ff/30 Miðdegisútvarp — 16.30 Veðúje^egnir. 18,25 Veður- íregnir. 18;S05; Úr óperu- og hljóm- leikasal <j^®Jr). 19,45 Auglýsingar. 20,20 Leikrit: „Pi-pa- gur lútunnar", gamalt, rít eftir Kao Tongia, imasar Guðmundsson- leikfélag Reykjavíkur ári: Gunnar R. Han- Gísli Halldórsson, Erna Sigurleifsdóttir, Guðbjörg Þor bjarnai'dóttir, Þorsteinn Ö. Stephen Áróra Halldórsdóttir, Guðjón Ein- sen, Guðí'áiigur Guðmundsson, arsson, Guðný Pétursdóttir, Elín Júlíusdóttir, Guðrún Þ. Stephen- sen, Svala Hannesdóttir, Þorgrím ur Einarsson, Gunnar Bjarnason, Ámi Tryggvason, Einar Eggerts- son, Helga Bachmann og Ei’nar Ingi Sigurðsson. -Þulur: Einar Pálsson. 22,15 Fréttir -og veðurfregnir. 22,20 Gamlar miriningar. — Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. Sörigvarar: Lára Magnús- dóttir, Sigríður Hannesdóttir, Árni Tryggvason' óg Haukur Morthens. 22,50 Dansiqg (plötur). 01,00 Dag- skrárlok. — 20,00 Fré' ki“ eða;„i kínverskt í þýðingý ar skáíi flytur. L[ sen. Leiki ar Dómkirkjan. Aðfangadagskvöld. Aftansöngur kl. 6. Séra Óskar J. Þorláksson. Jóladagur. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Messa 1:1. 5 síðdegis. Séra 'Óskar J. Þorláksson. Dönsk messa kl. 2 e. h. Séra Bjarni Jóns- son Vigsliib’iskup. Annar í jólum. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 síðd. Séra Jón Auðuns. Sunnudagur 28. des. Jólaguðsþjónusta fyrir börn kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan, Aðfangadagskvöld. Kvöldsöngur kl. 6 síðd. Jóladagur. Messa kl. 2 e. li. Annar í jólum. Barnaguðs- þjónusta kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. HalHrímsIdrkja. Aðfangadágskvöld. Aftansöngur kl. 6 e. h. Séra' Jakob Jónsson. Jóla- dagur. Messa kl. 11 f. h. Séra Sigur jón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e. h. síðd. Séra Jakob Jónsson. Anr.ar í jólum. Messa kl. 5 síðd. Séra Sig- ufjóp Þ. Árngson, Sunnudagur 28. des. Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Nesþrestakall. Aðfangadagskvöld. Aftansöngur , í kapellu Háskólans kl. 6. Jóladag- ur. Messa í kapellunni kl. 2 síðd. 'Anná'r'í jólúm: Messa í Mýrarhúsa ' skólá kl. 2‘,30.' Séra Jón Thoraren- sen." Háteigsprestakal!. Jóladagur. Messa í Laugarnes- kírkju ki: 11 f/ h. Séra Jón Þor- varðsson. Annar í jólum. Messa í Haligrímskirkjú -kl. 11 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskit i.ja. Aðfangadagekvöld. Aftansöngur ki. 6. Séra Garðar Svavarsson. Jóla dagur. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Þorvarösson. Annar í jólum. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. | Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. (Ath. breyttan tíi’ná). Séra Garðar Svav- 1 arsson. Frá hafi til heiða Árnað heilla Hjónaband. S. 1. sunnudag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðfinna Erla Jörundsdóttir , frá Hellu í Stein- grímsfirði, og Jón Sigurðsson, síma maður, Rauðarárstíg 36, Rvík. Séra Jón N. Jóhannessen gaf brúðhjón- in saman. Úr ýmsLLm áttum Séra Jón Þorvarðsson prestur í Háteigsprestakalli býr að Barmahlíð 9. Viðtalstími kl. 4—5 síðd. Sími 82272. Kristniboðsvígsla. Kristniboðavígsla á vegum Sam- bands ísl. kristniboðsfélaga fer fram í Hallgrímskirkju sunnudaginn 28. des. kl. 5 síðd. Vígð verða Felix Ólafsson og kona hans Kristín Guð leifsdóttir ti lkritnsboiðsstarfs í Konsó í Etiópíu. Ræðumenn við at höfnina verða Ólafur Ólafsson, kristniboði, séra Sigurjón Þ. Árna- son og Felíx Ólafsson. Spurzt fyrir um vitni. í fyrrinótt var ekið á bifrei ,ðsem stóð á Óðinstorgi, og er bifreiðin stórskemmd og hliðin öli ónýt. Rannsóknarlögreglan biður þá, aaaq ‘^sýiddn pcAtmia uias valdur er að þessu, að láta vita um það. Verkfallinu á Akra- nesi lokið VerkfalliS á Akranesi leyst ist klukkan átta í gærmorg un, er samningar voru und- irritaðir. Þau samningsat- ri.ði, sem á stóð snertu bíl- stjóradeild félagsins, og eru samningarnir nú að mestu samhljóða samníngum Þróttar í Reykjavík, en þó þannig, að bílstjórar á Akra nesi sitji fyrir um vinnu hjá bæjarútgerð Akraness. Brimiim (Framhald af 1. siðu). allt annað brann. Var allt ó- ’tryggt hjá Friðriki, eignar- hluti Guðmundar í skálan- 'um aöeins lágt tryggður, en innbú og íbúð Davíðs var jtryggt, en hvort tveggja af- arlágt. Standa þessar barna- j fjölskyldur þrjár því uppi með tvær hendur tómar. •Hjálp til fólksins. j Það skal að lokum tekið fram, að hafin verður söfn-j un til þess að hjálpa þessu fólki, og skulu allir hvattir ( til þess að Ieggja að mörk- um til hennar. Má í þvi efni snúa sér til vetrarhjálp arinnar, sém tekur á móti gjöfum til fólksins, pening- um, fatnaði og öðru. Skrif- stofan er í Thorvaldsens- stræti 6, og síminn 80 785. FLIT | Ragnar Jónsson | hæstaréttarlögmaður I Laugaveg 8 — Siml 7752 I Lögfræðistörf og eignaum- sýsla. nuimiiir 'fiimiuiiiii Bókasalan fyrir jólin hefir verið undramikil Það mun saradóma álit bóksala og bókaútgefenda, að bók- salan nú síðustu dagana fyrir jólin hafi orðið meiri en þessir aðilar væntu aimennt. Þó er heildarbóksaia í desember nokkru minni en í fyrra, en nokkrar bækur munu hafa selzt upp að kalla, enda eru nýjar bækur á markaði í ár um f jórð- ungi íærri en í fyrra. Langholtspréstakall, Jóladaguiv - Messa í Laugarnes- kirkju kl. 2,3g-, Séra Árelíus Níelsson. Annar í jólu’m. Messa í Laugarnes- k’irkju kl. II f. h. Séra Árelíus Nielsson. * jajg* Bústaða- og -Kópavogssóknir. Jóladagur:'Messa í Fossvogskirkju kl. 2 e. h. -Séra Gunnar Árnason. Annar i jólum. Messa í Fossvogs- kirkju kl. Ip.,30 árd. Messa í Kópa- vogsskóla kí- 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Sunnudagur 28. des. Messa I í Kópavogsskóla kl. 10,30 árd. Séra Gunnar Áfiiáson. Oháði fríkirkjusöfnuðurinn. Aðfang adBgskvöld. Af t ansöngur í Aöventkirkjunni kl. 6. Séra Emil Björnsson. Jóladagur. Messa í Að- ventkirkjuririi ki. 5 síðd. Séra Emil Björnsson. " Fríkirkjan f'JÍIatnarfirði. Aðfungadagskvöld. Aftansöngur kl. 6. SéravKristinn Stefánsson. Jóladagur.-fcíessa kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. Annar í jól- um. Barna&uðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Kristiun Stefánsson. Eiliheimilið Grunl. JóladaguK'Guösþjónusta ki. 10 ár degis. Séra 'Sigurbjörn Á. Gislason. Annar í jólOfn. Guðsþjónusta kl. 10 árd. Sigurgeir Sigurðsson biskup. Sunnudaguu 28. desember. Guðs- þjónusta kl._ 10 árd. Séra Óskar J. Þcriáksson, Reynivailaprestakall. Jóladaguf. Messa kl. 2 e. h. að Reynivöllum. Annar í jólum. Messa kl. 2 e. h. að Saurbæ. Séra Kristján Bjarnason. Desember fram að 18. var allmiklu lélegri hér í Reykja- vík en í fyrra, segja bóksalar, en aö líkindum mun sala hafa verið svipuð úti á landi. Síð- ustu dagarnir fyrir jólin hafa hins vegar verið töluvert betri en sömu dagar í fyrra. Stendur á bókbandi. Nokkuð ber á því, að nýjar bækur séu þrotnar eða á þrot um í búðum. Munu sumar upp seldar að kalla, en fremur mun þó hitt, að síðustu ein- farið minnkandi og margir héldu því fram, að fólk færi nú að draga við sig bókakaup, en annað virtist vera uppi á teningnum núna, þrátt fyrir langt verkfall, sem vafalaust hefir dregið töluvert úr sölu. — Við gáfum út 12 bækur á árinu, sagði Albert, og eru átta þeirra uppseldar hjá forlag- inu í dag og tvær á þrotum. Bcið bana “ELDURINN 1 ’Gerir ekki boð á undan sér.i Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá o l’SAMVINNUTRYGGINGUM I Dr. juris Hetfþór Gu&mutulsson I málflutningsskrifstofa og | lögfræðileg aðstoð. 1 Laugavegi 27. — Sími 7601. | S 9 111lllllllllitllllllllllllIII■lllllllllllIIi!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI!ll utmuiiitiiiuiimiuiuiMditmKa (Framhald af 1. síðu). tökin vantar úr bandi vegna' túrbínuhringnum, sem gert verkxalls bókbindara um miðj er með vélarafli. Er hann an mánuðinn. Munu sumir : kom til baka var Ragnar horf bókaútgefendur eiga 2--500 inn, og kom í ljós, að hann eintök eftir í örkum af sum- hafði orðið á milli, er lokurn um þeim bókum, sem nú eru ar voru settar fyrir og þegar þrotnar, og koma þau þá síðar beðið bana. Virðist sem hann á markað. Hefir selt upp átta bækur. Blaðið átti snöggvast tal við Albert Flnnbogason, fram- kvæmdastjóra bókaútgáfunn- ar Norðra, í gær og sagði hann að bóksalan hefði að sínum dómi verið fram úr skarandi góð og miklu betri en siðustu árin. Undanfarin ár hefir hún Læksiavörður r m r LJiJbrelðið Tímann. S Helgidaffalæknar um jólin verða þessir: Aöfangadagskvöld, Arinbjöm Kol beinsson, Miklubraut 1, sími 1877. Jóladag, Grímur Magnússbn, Lang lloltsveg 86, sími 82059. Annar í jólum, Skúli Thoroddsen, Fjölnis- veg 14, sími 81619. hafi farið aftur inn í túrbínu hringinn, er vélstjórinn var farinn frá. Ekkja og tvö börn. Ragnar Ögmundsson var maöur hálf-fertugur, heim- ilisfastur að Ljósafossi, en ættaður frú Kaldárhöfða. — Hann lætur eftir sig ekkju og tvö börn. vrainuimiimitiiHitiiiiiiiiiiiuiiuiiiimiiuiinitsiiiuiu | Jólatrésfagnaður | | Breiðfirðingafélagsins | I verður í Breiðfírðingabúð i | sunnudaginn 28. des. kl. | | 15 fyrir börn og 21 fyrir | 1 fullorðna. Aðgöngumiða-1 f sala á laugardag klukkan ! i 2—7 e. h. í Breiðfirðinga- i 1 búð og verzluninni | | Brekkustíg 1, sími 5593. | uuiuuvuiiiiuiiiiiiiinHiniiMiiiiiimniiiimitmiHiiail 5 Hraðsuðukatlar § Hraösuðukönnur | Ofnar ! Borð-eldavélar | Ryksugur i Bónvéiar | ■ Hrærivélar i 1 Þvottavélar ! Kælisltápar og margt fleira af nyt- 1 1 sömum jólagjöfum. | Véla- og I raftœkjaverzlunin f ÍBankastræti 10. öími 2852 | i Tryggvagötu 23. Sími 81279 | H a luiimmiiiinmiimmuiiumimmmmumiuiiiiiuiira (IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIUIIIIIIÍMIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII | Trúlof unarhringar 1 I ávallt fyrirliggjandl. — i 1 gegn póstkröfu. f Magnús E. Baldvinsson | | Laugaveg 12. — Sími 7048. ! •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiKiiimuiiiiiiiitimiiiiiiiiiiitww 114 k. 925 S. s f Trúlofunarliringlr | Skartgripir úr gulli og Í silfri. Fallegar tækifær- I isgjafir. Gerum við og I gyllum. — Sendum gegn 1 póstkröfu. — I VALIR FAMAR gullsmiður, Laugavegi 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.