Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 3
293~ljlað. TtMINN, miðvikudaginn 24. desember 1952. Æv\ Jesú Ásmundur GuSmunds- son. Ævi Jesú. H.í. Leift- Verzlun Axels Sigurgéirssonar. Byggingafélagið Brú. Verzlunin Hamborg. Er nokkur bók á með réttu það nafn skilið, að heita jóla bók, þá mundi það vera ævi- saga jólabarnsins, sem sú mikla hátíð á alla sína helgi frá. Nú fyrir þessi jól, sem fyrir ýmsar sakir virðast munu verða helöur daufleg fyrir mörgum, eigum vér kost á slíkri bók á íslenzkri tungu, j Æfi Jesú eftir Ásmund Guð-1 | mundsson prófessor. Og að j j öllum frágangi, jafnt hiðj j ytra sem hið innra, mundi ; hún einnig bóka sízt kafna undir því fagra nafni. Sé lit- iö á hið ytra, er bókin hin glæsllegasta. Prentun og pappír eru eins og hér gerist' bezt, en það sem sérstaklega vekur athygli manns eru hin ar undurfögru litmyndir, sem prýða bókina. Eru þær ekki færri en tuttugu, gerð- ar eftir listaverkum hins þekkta danska málara Carls Blochs, og prentaðar með sex litum. Hygg ég að feg- urra litprent hafi ekki sést í neinni íslenzkri bók til þessa. Eru myndirnar prentaðar af bókaforiagi O. Loshés í Kaup mannahöfn, og hefir ekkert verið til sparað, að gera þær I sem bezt úr garði. Reykhúsið. Þó væri þetta ekki nema skemmtileg skrautsýning, ef ekki væri sérstætt og háleitt efni, sem birtist jafnt í les- máli bókarinnar sem lista- verkum. Mynöirnar sýna marga mikilvægustu viðburð ina í lífi Jesú á einfaldan og hrífandi hátt, svo hvert. barn hlýtur að skilja þann háleita = boðskap, sem þær flytja. GLEÐILEG JÓL! Harpa h.f. málningarverksmiðja. Og þó á þetta í enn þá rík ara mæli við um efni sjálfr- ar bókarinnar. Því þarf raun: j ar ekki að lýsa fyrir kristn- j j um mönnum, þeim er öllum ■ j ljóst, að það er hið hugnæm' | asta og göfgasta viðfangsefni | sem um verður ritað. En hér: ! er þó mikið undir því komiö,; ! hversu við efninu er snúizt I og á því haldið. Margir hafa 1 í tekið sér fyrir hendur að rita j j samfellda sögu um ævi Jesú,' j allt frá þvi Lúkas ritaöi guð-j j spjall sitt 1 þeim tilgangi j en mest gætir þeirrar sagna- 1 i Blómaverzlunin Flóra. ! iuniim- 1 inngfan§1 §erir ívöf“ 1 **• s unaur grem fynr rannsókn- I ritunar á síðustu tveim öld- grein fy unum á ævi Jesú og helztu vísindalegum ritum um hana. En bók hans er algjörlega GLEÐILEG JÓL! Brœðurnir Ormsson. GLEÐILEG JÓL! Ásbjörn Ólafsson, heildverzlun. Landssmiðjan. I sjálfstætt verk, byggt á ná- i | kvæmri rannsókn og stað- ! góðri þekkingu á þeim frum- heimildum, sem til eru, sjálf um guðspjöllunum, og þeim öðrum heimildum um sam- tíðarsögu Jesú, sem þekktar eru. í þessari stuttu bókarfregn er ekki unnt að gera ná- kvæma grein fyrir þessu mikla ritverki, sem er réttar 400 blaðsíður í stóru broti, heldur aðeins benda á fá at- riði, sem gætu orðið lesend- um þessara orða til leiðbein- ingar, þegar þeir velja sér eða vinum sínum lesefni fyr ir jólin. Höfundur rekur ævi Jesú eins nákvæmlega og unnt er eftir þeim heimild- um, sem öruggar mega telj- ast, en forðast að láta síðari tíma helgisagnir eða ýkju- jkenndar frásagnir þeirra Irita, sem ei^ki náðu viður- kenningu meðal rita biblí- unnar, trufla frásögn sína. Hann velur og hafnar af vís- (Framhald á 4. síðuJ Efnagerðin Record. Efnagerðin Stjarnan. Sölufélag Garðyrkjumanna. Klœðagerðin Últíma. Kjötbúðin Borg. i GLEÐILEG JOL! Bifreiðastöðin Hreyfill. Kjöt & Grœnmeti. Síld & Fiskur. | GLEÐILEG JÓL! ! Samband ísl. samvinnufélaga. j GLEÐILEG JÓL! ! Vinnuheimilið að Reykjalundi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.