Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 10
10. TÍMINN, miðvikudaginn 24. desember 1952. 293. blað. PrÓDlEIKHÚSID SKIGCA-SVEIM j eftir Matthías Jochumson. ( I Leikstjóri: Haraldur Björnsson. LEEKFÉIAG REYKJAVÍKDlC Ævinttjri á flönauför > Hljómsv.stj.: Dr. V. v. Urbancic. | j Músík eftir Karl O. Runólfsson [ o. 'fl. j i? FRUMSÝNING annan jóladagj kl. 20.00. — UPPSELT. i ÖNNUR sýning laugardag 27. j des. kl. 20.00. j ÞRIÐJA sýning sunnudag 28. j des. kl. 20.00. j Aðgöngumiðasalan opin annan) j jóladag frá kl. 13,15 til 20,00. j í í j 20. sýning á annan í jólum. í Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. 1 ! S?ími 31Q1 j Í Sími 3191. Gleðileg jól! Sími 80000. Gleðileg jól! — NYJA BIO | Söngvar förti- ntannsins , (Mon Amor Est Pres De Toi) | i Gullfalleg og skemmtileg frönsk | j söngvamynd. Aðalhlutverkið j j leikur og syngur hinn frægi j tenórsöngvari Tino Rossi. Sýnd á annan í jólum kl. 5, 7 og 9. Georg á hWum ís! j Sprellfjörug gamanmynd með! grínleikaranum George Formby.) Sýnd annan jóladag Sala hefst kl. 11 f kl. 3. { .h. — Gleðileg jól! — ..............| BÆJARBÍÓ 1 — HAFNARFIRÐI — Heillandi líf j (Bráðskemmtileg, ný, amerísk j (mynd. j Bing Crosby, Coiieen Gray. I Sýnd á annan í jólum kl. 7 og 9. Einu sinni var . (fjögur ævintýri) Hugnæm og skemmtileg myndj j I leikin af börnum. Sýnd á annan í jólum * kl. 3 og 5. Sími 9184. — Gieðileg jói! — i —I j AUSTU RBÆJARBÍÓ ] | { j Daeturnar þrjár ! j The Daughter of Rosie O’Grady j Bráðskemmtileg og f jörug ný j amerísk dans- og söngvamynd, itekin í eðlilegum litum. ( Aðalhlutverk: | Hin fallega og vinsæla: June Haver, söngvarinn vinsæli: Gordon MacRae, og nýi dansarinn: ÍGene Nelson. Sýnd á annan í jólum kl. 5, 7 og 9. Sýna Eyfálingar leikrit í Reykjavík? Vestur-Eyfellingar hafa í vetur stofnað leikflokk undir stjórn séra Sigurðar Einars- sonar í Holti og æft og sýnt „Karlinn í kassanum." Fyrir viku síðan sýndu þeir leikinn á Hellu við ágætar viðtökur. Ætlar flokkurinn að sýna Karlinn víðar á Suðurlandi og jafnvel fara með hann til Reykjavíkur. Gefst þá Reyk- vikingum færi á að sjá, hvern ig lítið leikfélag úti á landi getur leyst slik verkefni af hendi með góðri ástundun og vilja. Séra Sigurður hefir lagt mikla vinnu í að æfa leikflokk þenna og er með- ferð leiksins sögð hin athygl- isverðasta. í Teihnimyndusafn |í Agfalitum: | Jólasveinninn, Kona fiski- [ ! mannsins, Slunginn dómari, j I Telpan, sem fór í sirkus. Sýnd á annan í jólum j kl. 3. - 4 Sala hefst kl. 11 f.h. — Gleðileg jól! ! \ \ 7TÍ ÍTJARNARBIOj ! Jól adraumur j ! Afburða vel leikin og áhrifa- j (mikil mynd gerð eftir sam- ( j nefndu snilldarverki Charles | (Dickens. Myndin hefir hvarvetna | j hlotið mikið lof og miklar vin- | 1 sældir. j Aðalhlutverk: j Alastair Sim, Kathleen Harrison, Jack Warner. Sýnd á annan í jólum kl. 3, 5, 7 og 9. j J Ath. Hagnaður af fyrstu sýning j j unni rennur til mæðrastyrks- ( j nefndar. * Gieðileg jól! — ! | 'í ÍA ! ! i ! GAIVILA BIO \ \ \ I Lísa í Lndralantli j (Alice in Wonderland) j Nýjasta söngva- og teiknimynd j snillingsins Walt Disney, gerð j eftir víðkunnri sögu Lewis Carr- ” ol. HAFNARBÍÓ ' Víkingaforinginn (Buccaneers Girl) Ævintýrarík og spennandi, ný, 1 amerísk víkingamynd í litum ( um sjóvíkinginn og glæsimennið j Fredrich Baptiste, ástir hans ogj sigra. Yvonne De Carlo, Philip Freind, Elsa Lanchester. Bönnuð börnum innan 12 ára. j Sýnd á annan í jólum kl. 5, 7 og 9. Týndu prinsessan | Skemmtileg og hugnæm barnaj mynd. eingöngu leikin af börn- j um. Myndin er byggð á ævintýri j eftir Karin Fryrell um Glókoll,! Svarthöfða og prinsessuna, semf týndist. Sýnd annan jóladag kl. 3. — Gleðileg jól! — j Aukamynd: | Paradís dýranna j (In Beaver Yalley) jskemmtileg og undurfögur verð jlaunamynd í litum. Sýnd á annan í jólum kl. 3, 5. 7 og 9. — Gleðileg jól! — Ljóðabálkur Kolku latfknis um land- vættir Páll Kolka héraðslæknir hefir sent frá sér áttblööung einn, sem flytur kvæðaflokk Kolka um landvættir. Er þetta sérprentun úr ársriti Stúdentafélags Reykjavíkur 1952. Gerir Kolka grein fyrir bálkinum í formála, en Hall- dór Pétursson hefir teiknað mynd á hverja síðu til skýr- ingar efni og skreytingar um þvera síðu. Úr bæjarlífinu Síðastliðinn sunnudag safn aðist mikill fjöldi fólks, um kl. 4,30 e.h., við Austurvöll. Tilefni þess var að kveikja átti á hinu tignarlega jóla- tré, sem Oslóborg sendi Rvík. Athöfnin fór vel fram að öðru leyti en því, að hátalara vantaði mjög til baga, og ein slæm lýti voru á samkom- unni: Meðan sendiherra norsku vinaþjóðarinnar flutti ræðu og jólasálmar voru sungnir af dómkirkjukórnum, þá gengu unglingar meðal mannfjöldans hrópandi, að bjóða til kaups mesta sorp- blað borgarinnar. Þetta var mjög ósmekklegt, og ber vott um að ýmsa ungl- inga skorti talsvert að hafa lært sjálfsögðustu mannasiði og eins ber það lögreglunni góðan vitnisburð, að láta svona ósiði viðgangast um- hverfis sig í „hjarta“ bæjar- ins. Kári. TRIPOLI-BÍÓ Aluddín og lampinn (Aladdin and his Iamp) I Skemmtileg, spennandi og fögur, ! ný, amerísk ævintýrakvikmynd [ í eðlilegum litum um Aladdín og j lampann úr ævintýrunum „Þús- jund og einni nótt“. Aðalhlutverk: John Sands, Patrica Medina. Sýnd á annan í jólum kl. 3, 5, 7 og 9. ( Sala hefst kl. 11 f.h. — Gleðileg jól! — j Hetjur Hróa hattarl (Afburða glæsileg og skemmtileg i amerísk litmynd um ný og spenn | andi ævintýri hinna þekktu ! kappa Hróa Hattar og sonar | hans. John Derek, Diana Lynn. Sýnd á annan í jólum kl. 3, 5, 7 og 9. — Gleðileg jól! — Lloyd C. Douglas: í stormi lífsins 97. dagur. En þegar henni var orðið þetta full ljóst, lagöi hún á sig að lesa þær frásagn|r, sem hún náði í um hann, og eftir það eyddi hún mörgumr dögum í það að ganga á milli kunn- ingjakvenna sinna 'pg ræða um hinn elskaða son sinn við þær. Hún fe’ldi mÖýg hamingjutár, sendi Bobby langt sím- skeyti. þar sem húií þakkaði guði fyrir það með mörgum fögrum orðum, að hann hefði látið alla drauma sína ræt- ast um frama hans og gengj í lífinu. Og nú hafði Majýine með mikilli fyrirhöfn og ærnu erf- m efnt til kvöldýeíðarboðs, þar sem hún ætlaði að sína no^krum miðaldra kunningjafrúm sínum, sem flestar voru amerískar, þennan. íthikla mann son sinn. Hún hlakkaði til að sýna þeim þennan mann með þessjar hendur, þessi augu og þennan munn, hinn fræga, unga lækni, sém var sonur henar, og stolf nennar var mikið. Hún var líkust hefðarfrú í hreykni sinni þennan morgun, er hún var að búa aHt undir hátíð kvöldsins. „hér mun getast. vel að þeim, Bobby. Þær eru svo nær- gætnar og góðar allar saman. Og Bobby“ — hún lyfti fingri . sem í varnaðarskyni að Bobby — „ég hefi boðið hinni yndis- legu Patrieíu Livingstone að koma með móður sinni. Við blökkum svo nrkið til að sjá ykkur saman. Þú munt ekki geta annað en brifizt af henni.“ Bobby brosti ijúfmannlega og sagði, að sér væri það sönn ánægja aS hitta þéssar konur, einkum þær, sem væru beztu vinkonur móður hans. Það var auðséð, að móðir hans undir- bjó betta samkvæmi með eins mikilli umhyggju, og um krýn- ingu væri að ræöa, og hann vildi umfram allt gleðja hana efiir mætti. Guð elpn vissi, hve lítið hann hafði gert henni til ánægju í lífinu. I dag ætlað'i hann að reyna að bæta fyrir eitthvr.ð af æskUsyndum sínum við hana. Og í krafti þessa æt’unarverks gekk hann síðar glaður og brosandi in:i í samkvæmi kyennanna og reyndi af öllum mætti að vera fjörugur og ljúfur í samræðum, þótt honum væri ann- að meira í hug en samkvæmisgaman. Hinn opinberi tilgangur Bobby Merrlcks í þessari fjög- urra mánaða Evrópuför hafði verið sá að hitta að máli Emil Arnstadt prófessor í Vín. Arnstadt hafði unnið aö rarin- sóknum í höfuðskurðlækningum um áratugi. Þess vegna haiði það verið Merrick mikill heiður og viðurkenning, er Arnstadt skrifaði honum og stakk upp á því, að hann kæmi til Vinar til fundar við sig á þessu sumri. „Við höfurn áreiðanlega mikið að gefa hvor öðrum“, skrif- aði Arnstadt. „Það er vel þess virði að hittast.“ Bréf frá Jack Da'výson hafði einnig hert á honum. „Það er alls enginn hégóttil, skal ég segja þér, að vera boðinn til fundar við Arnstadt prófessor“, skrifaði hann. „Þú verðuv að koma, þú verður að gera það fyrir mín orð, og þú munt ekki iðrart eftir því. Þú verður líka að skilja það, að mér heíir aldrei fundizt að ég hafi komið hingað til Vínar með verðlaunaféð i vasánum. Ég veit, að þú hafnaðir styrknum vegna þess, að þú áleizt, að ég þyrfti hans fremur við en þú. En mér hefir alitaf fundizt, að ég ætti hann ekki fyllilega skilinn. En nú, þefrar Arnstadt prófessor gerir þér slíkt heið- ursboð, rr.áttu ekki neita. Ef þú kemur, verð ég þér þakklát- ari en ég get lýst í orðum.“ En þótt erindi þetta væri nægilegá brýnt til þess að leggja af stað, voru fleiri ástæður til þess, að Bobby Merrick ákvað að eyða þessu sumri í Evrópu. Hann komst ekki hjá því að viðurkenna það ■fyrir sjálfum sér, aö meginástæða farar- nirnvaar sú, að Helen Hudson stjórnaði ferðamannahóp- um, sem lögðu leiðir sínar um Ítalíu og Frakkland, og gegndi hún þessu starfi fyrir ferðaskrifstofu eina. Hann ól þá von í brjósti að geta hitt hana. Hann hafði nú engan frið fyrir henni og minnittgúnni um hana. Hún svipti hann svéfni, gerði hann eyröarlausan, dapran og áhyggjusaman við störfin. Hann varð að fá að sjá hana aftur. Hann varð að fá einhverja fulínaðarvissu um hug hennar, svo að hann gæti gefið að fullu upp vonina, ef hann sannfærðist um að hann mundi aldrei. geta unnið hug hennar. Hann hafði haf't af henni strjálar fréttir, sem Joyce hafði sagt honum. Hún liafði orðið að trúa þeim tylliástæðum, sem Helen hafði borið fram sem nauðsyn hinnar skyndilegu brottfarar morgUnirin eftir kvöldverðarboðið og leikhúsför- ina. Henni hafði: áúSsjáanlega ekki verið sagt hið sanna í málinu. Joyce gat heldúr ekki skilið, hvað það var, sem rak Helenu til þess að gerasúferðafulltrúi Grayson-ferðaskrifstofunnar. Það var svo ólikt henni. Hún hafði ætíð haft ýmugust á ferðalögum. Henni var ekkert um það gefið að binda sig við stað og tíma. . Bobby hlustaðf rólegur og þungbúinn á fjas Joyce um þetta allt saman, ep hann gaf henni engar skýringar. Joyce slepptí aldrei tæskifáéri til að ræða við Bobby. „Ónáðar Joyce þig mjög?“ spurði Nancy kvöld eitt. „Nei, alls ekki,“ svaraði hann ofurlítið ráðvilltur. „Já, ég bjóst við þvi. Henni hefir verið boðið starf við hjálparstofnun heimila. Ég skal hvetja hana til að taka það starf.“ ' ,, Nancy lét ekki síjja við oröin tóm, og að áeggjan hennar tók Joyce þessu siárfi. Síðasta daginn, sem hún vann í Brightwood, króáðí hún Bobby inni í ganghorni, þegar hann var að fara kl. fimm,..................................

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.