Tíminn - 30.12.1952, Qupperneq 2

Tíminn - 30.12.1952, Qupperneq 2
2. TÍMINN, þriðjudaginn 30. desember 1952. 295. blað. í Stokkhólmi eru fimmtíu heim- ili fyrir tómstundaiðju unglinga I Stokkhólmi hefir mikið verið gert til þess, að biia svo ið unglingum, að þeir geti varið frístundum sínum við þau störf, sem þeir hafa bæði gagn og gaman af. Árlega eru veittar 1,3 millj. sænskra króna til að halda uppi þessari itarfsemi ungmennaheimilanna, sem eru um fimmtíu að fcölu í borginni. ............ þessa starfsemi í Stokkhólmi, (Jngmennaheimili þessi eru að & þeim heimiium, þar sem :.nnréttuð sérstaklega fyrir ungjlingarnir fá sjálfir að 'ómstundaiðju og er arangur ráða þyi; sem þeir taka sér nn af heimxlunum eftxr von- f rh. hendur og útvega sér xm ögþaðerspurning hvort efniVið til þess þar er áhug. hn+nrthni’^. i Qlfnvim inn mestur fyrir tómstunda- iðjunni. lokkur höfuðborg i álfunni geri meira fyrir unglinga í oessum efnum en Stokk- lólmur. ifbrot. Mörgu er ekki sinnt. Einn af forstöðumönnum . ... . . ... ... .hinna mörgu ungmennaheim Þratt fyrir hxð mikla til-;ila hefir látið þau orð fall ag borgarmnar til ung- að það gé sorgleg staðreynd nennaheimilanna, eru afbrot að félagslífið sé f slæmu a_ mglmga mikxð vandamál í standi þar sem ótrúlega t>tokkhólmi, jafn mxkxð margir ungIingar virðist hafa /andamal og aður en heim- | takmarkaðan ahuga fvrir Un komu txi sogunnar. Og þeim verkefnum> sem heim. •annsókmr benda txl að auk- mn hafa á að bjóða Til n tomstundaiðja unghnga' dæmis eru auðir þeir salir á getx ekki orðxð txl hjalpar í mörgum heimilum> þar sem ovx malx, ef ekkx kemur ann- fjallag er um bókmenntjr> 1 . 1 ‘ ,, .. x , .*1 söng, tónlist, innréttingar og Það er athyglisverðast við, husgagnasmíði> Úívarpið CJtvarpið í dag: '5.00 Morgunútvarp. — 9.10 VeSur ::regnir. 12.10—13.15 Hádegisút- 1 'arp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðuríregnir. 18.25 Veðurfregnix. I 18.30 Nýárskveðjur — og tónleikar. ] .19.45 Auglýsingar. — 20.00 Préttir. j Í0.30 Erindi: Úr herbergjum horf- | nnar aldar (Björn Th. Björnsson íistfrðingur). 20.55 Þriðju jólatón- ] . eikar útvarpsins. 21.35 Auglýst sið xr. 22.00 Préttir og veðurfregnir. 12.10 Upplestur: „Pyrirgefning",1 imásaga eftir Priðjón Stefánsson' höf. les). 22.30 Dans- og dægur- ög (plötur). 23.00 Dagski’árlok. (Jtvarpið á morgun: 3.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- xrfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16 30. Teðurfregnir. Nýárskveðjur til sjó nanna á hafi úti. 18.00 Aftansöng- ír i Príkirkjunni (séra Þorsteinn BjörnssonJ. 19.15 Tónleikar ((plöt- ir.i. 20.00 Auglýsingar. Fréttir. 20. 50 Ávarp forsætisráðherra, Stein- (ríms Steinþórssonar. 20.45 Lúðra- iveit Reykjavikur ieikur. 21.15 Tamlar minningar. — Gamanvísur ig dægurlög — að viðbættum nýj- im gamanþætti eftir rjóh. 22.00 banslög (plötur). 23.30 Annáll árs :ns (Vilhjálmur Þ. Gislason skóla- itjóri). 23.55 Sálmur. Klukkna- iringing. Áramótakveðja. Þjóðsöng xrinn. — (Hlé). 00.10 Dansiög. 02 00 Jagskrárlok. Árnað heilla frúlofanir. I Výlega hafa opinberað trúlofun ;lna ungfrú Lilja Jónsdóttir, Mel- 'eröi 51, Kópavogi, og Helgi Sæ- xerg Eggertsson, Laugavegi 74. \ aðfangadagskvöid opinberuðu riiiofun sína ungfrú Helga Jó- rannesdóttir, Kirkjuvegi 15 á Sel- ossi, og Valdimar Þórðarson. tré- ■miður hjá Kaupfélagi Á.rnesinga. 1 annan dag jóia opinberuðu rúlofun sína ungfrú Ólöf Sigurð- trdottir (Guðbrandssonar) í Borg- rrnesi og Rögnvaldur Jónsson, stud :heol., Bókiilöðustíg 10 í Reykja- dk. Hjónabönd. S ðast’iðinn laugardag voru gef- : n saman í hjónaband i Kaup- mannahöín ungírú Ragnheiður Ester Guðmundsdóttir, Skipasuxidi 11 í Reykjavik, og Þorkell Bjarna- • on, búfræðikandidat á Laugar- vatni. Gefin voru saman í hjónaband if séra Jakobi Jónssyni, laugar- daginn 27. desember, Ida Borg- fjörð Guðnadóttir og Bragi Egg- ertsson, Laxárdal í N.-Þingeyjar- sýsiu. Heimili þ-eirra verður að Njálsgötu 7. íþróttir. Um íþróttaáhugann er það að segj'a, að hann er einkum fólginn 1 áhuga á einstökum íþróttastjörnum, án þess að nokkur hvöt finnist til að aíla sér þeirrar æfingar að geta leikið eftir íþrótt stjörn- unnar, en þó mun vera um nokkurn íþróttaáhuga að ræða. Og sé ungur aðdáandi íþróttastjörnu spurður að þvi, hvað hann vilji helzt verða, verður svariö tíðlegast að hann vilji verða knatt- spyrnumaður i Ítalíu, en eins og kunnugt er þá er vegur nor rænna knattspyrnumanna mikill í Ítalíu og þeir eftir- sóttir sem atvinnúmenn. Þeirra eigið hús. Það eru þó nokkur ung- mennaheimih í Stokkhólmi, sem hefir tekizt að halda at- hygli unglinganna vakandi með nokkuð nýstárlegum hætti, en samt þeim hætti, er hefir gefið beztan áranguv. í þessum ungmennaheimíium er sá háttur hafður á, að ung lingarxiir fá að ráska að vild sinni. Á einum stað eru máske nokkrir drengir að ljúka við að koma upp viögerðarverk- stæði, þar sem þeir hyggjast að gera viö bifhjól sín. Á öðr- um stað er drengur að koma sér upp framköllunarhér- bergi. Þetta unga fólk hefir það á tilfinningunni, að ung- mennaheimilið sé þeirra eig- ið hús, nátengt þeim þörfum, sem það telur sig þurfa aö sinna í daglegu lífi. '•11111111111 tiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiii»*«iiiiiiiiiitiiiiiiiiiniitiiiii •uiuirumituiiMMtiiiiiiumiiiiiiiiiiiiinutiiiiiiuiiiniui Jóla ilr a um m* Jólamyndin í Tjarnai’biól er eins og getið hefir verið, gerð eftir sam nefndu skáldverki hins enska góð- skálds Charles Dickens og hefir myndin hvarvetna hlotið lof og vinsældjr. Einkum hefir leikur Alastair Sim vakið mikla athygli, enda sannast mála að hann skil- ar erfiðu hlutverki með mikilli prjði, svo að sjaldan er þess kost ur að sjá slíkan leik i kvikmynd- um. Það hefir oft veriö kvartað | undan því, að kvikmyndahús hér sýr.du mikið af lélegum mynd • | um og hefir sú kvörtun t'Ölega ] haft við nokkur rök að styðjast, en ekki verður sagt um Jóladraum, að hún sé léleg mynd, þar sem hinar ( ýmsu kenndir mannssálarinnar eru dregnar fram á yfirborðið af skarp- skyggni og alúð og þannig túlkað, að í rauninni á boðskapur mynd- arinnar erindi til hvers rnanns, hvort heldur hann þarfnast um- vöndunar eða ekki. Myndin fjallar um garnlan mann, sem hefir á langri ævi eignazt því færri vini, sem honum hefir græðzt meira fé, og er svo komið aðfangadagskvöld þeirra jóla, sem myndin gerist, að hann fær tiðar heimsóknir, þeirra anda, er honum mega í einhverju til hjálpar verða að öðlast þann . lífsskilning, sem einn er þess megn- ugur að létta gömlum einmana ( manni þá einveru, sem hann hefir skapað sér. Gamla manninum ' skilst að lokum, að það er meiri gleði falin í því að vera veitandi j en þiggjandi og fer svo í lok mvnd J arinnar, að hann ásakar sjálfan I sig fyrir þá ánægju, sem hann hef ■ ir af breyttum viðhorfum og telur j sig ekki eiga hana skilið. Það er smekkvisi af Tjarnarbíói að hafa aflað þessarar myndar til sýning- ar á jólum. I. G. Þ. TILKYNNING frá Isiisfliitísing'S" og' gjaldeyrlsdeild ssm ciidnríilj»áfii eldri leyfa ©. fl. Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háð ar eru leyfisveitingu svo og gjaldeyrisieyfi eingöngu falla úr giidi 31. desember 1952 nema að þau hafi verið sérstaklega árituð um, að þau giltu fram á. árið 1953 eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári. Deildin mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eidri leyfa, ef leyfishafi óskar og fært þykir. í sambandi Við umsóknir um endurútgáfu leyfa, víll deildin vekja athygli umsækjenda, banka og toll- stjóra á eftirfarandi atriðum: 1) Eftir 1. janúar 1953 er ekki hægt að tollafgreiða vöru, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyf- um, sem falla úr gildi 1952 nema að þau hafi verið endurnýjuö. 2) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óuppgerð- um bankaábyrgðum, þótt leyfið hafi verið áritað fyr- ir ábyrgðarupphæðinni. Slika endurnýjun mun deild in annast í samvinnu við bankana, að því er snertir ieyfi, sem fylgja ábyrgðum í bönkunum. 3) EyðUblöð undir endúrnýjunarbeiðnir leyfa fást á skrifstofu deildarinnar og bönkunum í Reykjavík, en úti á landi hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og banka útibúum. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið segir til um. Þess ber að gæta, að ófullnægjandi frá- gangur á umsókn þýðir töf á afgreiðslu málsins. 4) Ef sami aðili sækir um endurnýjún á tveimur eöa fleiri leyfuin fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi má nota eitt umsóknareyðublað. Beiðnir um end urnýjun leyfa, er tilheyra nýbyggingarreikningi og beiðnir um endurnýjun annarra leyfa má þó ekki sameina i einni umsókn. AHar umsóknir um endurnýjun ieyfa frá innflytj- endum í Reykjavík þurfa að hafa borizt skrifstofu deildarinnar fyrir kl. 5 þann 4. janúar 1953, Samskon ar beiðnir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þurfa að leggjast í póst til deildarinnar fyrir sama tíma. Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun þeirra er lokið. Reykjavík, 29. desember 1952 Innflutnhifjs- otj sjjjuldetjrisdeild ! Varnarbandalag Balkanríkja stofnað Fréttaritari New York Tim es í Aþenu sendi blaði sínu þær fréttir í gær, að hugmynd in um varnabandalag frjálsra þjóða á Balkanskaga væri orð in að veruleika. Síðustu dag- ana hafa fariö fram viðræður milli ráð'herra frá Grikklandi, Tyrklandi og Júgóslavíu um þessi mál, og segir fréttaritar inn, að algert samkomulag sé orðið og undirritun sáttmál- ans muni senn fara fram. Nýjar hljómplötur frá íslenzkura tónum Á markaðinn eru komnar tvær nýjar hljómplötur frá íslenkum tónum, og eru þær báöar sungnar af Sigfúsi Halldórssyni tónskáidi og, leikur hann sjálfur undir. Lögin erti „Litla flugan“, sem allir þekkja, „Tondeleyo“ j I „í dag“ við texta Sig. Sigurðs- j sonar frá Arnarholti og „Við Vatnsmýrina“ við texta Tóm- asar Guðmundssonar, en lög- in eru öll, eins og kunnugt er, eftir Sigfús Halldórsson. Ríkisútvarpið tók lögin j upp, og hefir upptakan heppn j azt mjög vel, en plöturnar eru pressaðar í Noregi. íslenzkir tónar höfðu eins og kunnugt er, gefið út fjórar plötur með hinum vinsæla dægurlagasöngvara, Svavari j Lárussyni, með undirleik SY- WE-LA-kvintettsins og kvart etts Jan Moráveks, ein þeirra er nú uppseld og tvær munu : að líkindum selj aSt upp fyrir áramót. j | Þar sem hinar íslenzku1 hljómplötur hafa fengið svo 1 góðar móttökur, munu ís- lenzkir tónar . að. óbreyttu, • halda áfram útgáfu hljóm- platna og eru nú 5—6 hljóm- ! plötur i undirbúningi, þar af I fjórar dansplötur með vin- Alagstakmörkun Gamlársdag Miðvikudag 31. des. Nýársdag Föstudag Laugardag kl. 10,45—12,30 2. hverfi. ki. 15,30—16 3. hverfi. kl. 16 —16,30 4. hverfi. kl. 16,30—17 5. hverfi. kl. 17 —17,30 1. hverfi kl. 17,30—18 2. hverfi 1. jan. Engin 2. jan. kl. 10,45—12,30 3. hverfi 3. jan. kl. 10,45—12,30 4. hverfi f $ ♦ 0 ♦ l t I í I Skömmtunin, sem að ofan er tilgreind fyrir gamlárs dag, verður aðeins framkvæmd að svo miklu leyti sem nauðsynlegt reynist. SOGSVIRKJUNIN <*•<>« Eldhúsinnréttingar óskast i húsbyggingar Samvinnufélags símamanna. Teikninga sé vitjað í herbergi 208 Landssímahúsinu 2. jan. kl. 17—19, gegn 50 króna skilatryggingu. ' Stjórnin ! sælustu söngvurum og dans- hljómsveitum okkar. Til gamans má geta þess, að tvö af þeim lögum, sem ís- lenzkir tónar hafa kynnt, Hreðavatnsvalsinn og Litla flugan, hafa nú tekið sín fyrstu skref á heimsmarkaðir um og verða gefin út í Nor- egi, og munu þeir Kurt Foss & Reidar Böe, sem flestir hér kannast við, syngja lögin, og það ætti að tryggja lögunum mikla sölu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.