Tíminn - 30.12.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.12.1952, Blaðsíða 5
295. MaS. TÍMINN, þriðjudaginn 30. desembér 1952. 5, ERLENT YFIRLIT: MáSaferlin gegn du Poníættinni Lætur Eisenhower afíurkalla málsliöfðn ina, er Truman lét fyrirskipa ! Rétt eftir forsetakosningarnar í Eignlr Rockerfellanna eru jafnvel ÞrW\utl. 30. des. Nýir erfiðleikar t i t . i .. „. ' Bandaríkjunum hófust í Chicago smámunir i samanburði við eignir I semasta aoi ímans va eiíl umf^ngsmestu málaferli, sem du Pontanna. Meðal eigna þeirra því nokkuð lýst, hvermg nuv. þar ijafa aff sér stað. Tildrög þeirra eru t. d. meirihluti hlutabréfanna stjól’n heföi tekist aö vinna VOru þau, að dómsmálastjórnin í General Motors og ameríska bug á þeim erfiðleikum, sern hafði látið höfða mál gegn du Pont gúmmíhringnum, auk hundraða fyr risið hafa í stjórnartíð henn- ættinni fyrir brot á lögum um irtækja annarra. Ein ákær&n er ar. SÚ lýsing sýndi, að það er starfshætti hringa og auðfélaga. m. a. sú, að du Pontarnir hafi Óumdeilanlegt að henni hef- Málshöfðun þeSsa hafði stjórnin notað yfirráö sín yfir gúmmíhringn il’ tekist að 'afstýra rniklu llaft lengi 1 undirbúningi og viðað um til þess að veita General Motors 0 y að sér miklum upplýsingum og sérréttindi. hruni og atvinnuleysi og að halda áfram framfarasókn inni i enn rikari mœli en áð ur. Ethel du Pccrt í til- hugalífinu. gögnum. Um skeið var talið vafa- Auðlegð du Pontanna. hefir ann- j samt, að rannsóknir þessar myndu ars byggzt fyrst og fremst á vopna- leiða til málshöfðunar, en nú varö framleiðslu. Það var hún, sem lagði þó niðurstaðan. Ýmsir þeirra, sem grundvöllinn að auði ættarinnar. Þótt stjórninni hafi tekist gruna Truman um græsku, telja, Prá 1812 og til þessa dags hafa að áorka þessu, fer því fjarri, að hann hafi gripið tækifærið og du Pontarnir veriö langstærstu að styrkja auð og áhrif HÖ allir erfiöleikar séu Úr SÖ° iátiÖ liöföci máliö til 3Ö SGtj3..EisGTi“ vopn3..fr3.mlGÍðGnd,i.iiiiii í BcUidci- unni. Þvert á móti Virðast nú hower 1 n°kkurn vanda. Þær kröf- ........................ bíða framundan nýir erfið- ur hafa a. m. k. komrð fram , blöð- , ., um republikana, að Eisenhower leikar, sem geta reynzt ollu eigi að iáta aftUrkalla þessa máls- meiri en þjóöin hefir glímt höfðun, því að hún sé ekki á rökum Hvað varð ura verk- fallsstyrkinn? Það mun enn flestum i fersku minni, að Þjóðviljinn tilkynnti það nokkrum dög- um eftir að verkfallið hófst, að alþjóðasamband vcrkalýðs félaga, er lýtur kommúnist- um, hefði heitið verkfalls- mönnum fyllsta stuðningi sínum. Jafnframt lét Þjóð- viljinn í það skína, að von væri á ríflegum verkfalls- styrk frá sambandi þessu. Eftir þessa tilkynningu Franklin D. Roosevelt yngri Þjóðviljans stóð verkfallið í nokkra daga, án þess að nokkuð fregnaðist meira um styrk þennan. Til þess að , | greiða fyrir því, að hann kæm ist til landsins, létti verk- du Pont- fallsstjórnin banni af flug- ríkjunum. En jafnhliða hafa þeir crðið'ú'i1 póstinum, þar sem hugsazt við á síðari áratugum. Þessir nýju erfiðleikar eru í fyrsta lagi fólgnir í því, að fisksalan verður að öllum líkindum örðugri í náinni framtíð en hún hef- ir verið hingað til. Að veru- legu leyti stafar þetta af lokun ísfiskmarkaðarins í lagt ný og ný starfssvið undir sig. Þeir hafa verið brautryðjendur i framleiðslu á plastic- og nylon- vörum og eru langstærstu fram- gat að styrkurinn yrði sendur reist. Slík afturköllun myndi þó ekki mælast vel fyrir meöal almenn hafa á svipaöan hátt lagt undir sig ings, þar sem það bætist líka við, framleiðslu á ýmsum vítamínvör- að tveir af helztu ráðherrum Eisen- um. Þannig mætti lengi telja. Það howers, Wilson og Humphrey, hafa gæti fyllt marga dálka aö' telja upp eða'öidungadeildáririaður. verið forstjórar fyrirtækja, sem eru þau fyrirtæki, sem þeir eiga eða I eigu du Pont-ættarinnar. eru riðnir við á einn eða annan I Hér skal ekki lagður dómur á hátt. þann orðróm, að Truman hyggist hér að koma Eisenhower í vanda, Púðurverksmiðja var upp- til að sundra henni, held ur hefir hún ha'diö óvenjulega vel , , . saman. Enn búa fléstir du Pont- a lJann hatt- Þttta bar Þ° enS arnir í Willmington eða ná renni an árangur. Kommúnistar hennar. De'awarefylkí, sem Will- voru samt hinir hugrökkustu Rretlandi en óvíst er að en nokkuð er Þaö’ að hann virðist hat auðlegðarinnar metianai, en ovist ei, ao hata iagt kapp á ag hraöa þessu - - ■ ■■ - hann opnist aftur, a.m.k. maij 0g ag réttarhöld yrðu hafin fyrst um sinn. Fyrjr þann fyrir stjór.narskiptin. Valdir lög- fisk, sem þar hefir verið fræðingar hafá verið fengnir til seldur, þarf nú að vinna Þess að sækja málið fyrir stjórnina, nýja markaði. Þann kost en virðist du Pontarnir vanda verðum við vissulega að taka jlr.eldur en beygja okk- ur nokkuð í landhelgismál- inu. Hins vegar getur þetta tekið 'sinn tíma og því fylgt margháttaðir erfiðleikar á meðan. í öðru lagi má svo búast við því, að óaftur j ræfu' Pontættinni höfðað fyrir brot á enn meira til varnarinnar. Allt bend ir til, að málaferli þessi verði ekki aðeins umfangsmikil og flókin, held ur einnig hin sögulegustu. A. m. k. verður þeim veitt mikil athygli í Bandaríkjunum. Auðlegð du Pontættarinnar. Eins og áður segir, er málið gegn framlögin, sem við höfum fengið frá Bandaríkjunum, Iiverfi úr sögunni. Sá flokk lögum um starfshætti hringa og auðfélaga. Lögum þessum er eink- um ætlað að koma í veg fyrir, að , __ . , . hringar eða auðfélog fai einokunar- ur, sem kemur þar til valda , ° _ . , , . 1 aðstoðu. Samkvæmt akæruskjah í næsta mánuði, hefir a. m. k. Iátið í veðri vaka, að stjórnarinnar eru du Pontarnir tald . ir hafa brotið þessi lög í mörgum hann vilji hætta hjálpar- | tilfellum. Ákæruatriðin eru annars starfsemi við aðrar þjóð- 1 svo flókin, að erfitt er fyrir alnienn ir í þeirri mynd. Slíkt er’ing að átta sig á þeim. Þetta staf heldur ekki að' lasta, því að'ar af því? hve margþættar eignir það er vafasamur hagnað-!og yhrráð du Pontanna eru. Þeir ur að byggja afkomu sína'eiga meirihluta hlutabrefa 1 fjolda að verulegu leyti a gjofum skipt miiii hinna einstöku ætt- til Iangframa. j menna með það fyrir augum, að Þetta tvennt, sem hér hef-, hvergi sé brotið gegn lagafyrirmæl ir veriö nefnt, gerir það ó-.nm’ Aiis er málið höfðað gegn 186 hjákvæmilega að verkum, að ! afkomendmn °g ættingjmn du Pont ° ■ , , . , þess, er fyrstur lagði grundvolhnn þjoðm veiður að bua sig und að augiegö ættarinnar. Má bc?t af ir það að mæta vaxandi erf- j þVi marka, hve fiókiö og umfangs- mikið það muni vera. Vegna þess er líka talið, að vafgsamt sé, hvort stjórnin geti untiið málið, þótt hún kunni eigi að síður að hafa rétt fyrir sér. Du Pont-ættin er tvímæla- laust langsamlega auðugasta ættin, sem nú er uppi í heiminum. leiðendur heimsins á því. sviði. Þeir in ton er if heflr lika ctundum og reyndu að telja mönnum verið kallað oðal du Pontættar- jru um, a® óhætt væri að innar. Oftast hefir einhver du halda verkfallinu áfram, því Pontanna verið nkisstjóri fylkisins að styrkurinn frá kommún- n'Ao nlHiin(ronculHfivirúAiiv 17 istasambandinu yrði svo ríf- íegur, að hægt yrði að halda Sögulegt ástarævintýri. verkfallinu áfram mánuðum Eftir að Roosevelt forseti hófst saman. ! handa um að framkvæma New Þessi áróður kommúnista I Dealstefnu sína, átti hann ekki var þó ekki hafður að' neinu, Saga Pontættarinnar í Bandarikj öllu skæðari andstæðiríga en du heldur kusu verkalýðsfélögin unum hefst á nýársdag 1801. Pontana, þótt margir þeirra teldu heldur að ganga að tilboði Franski útlaginn Pierre Samuel du sig demokrata. Einkum yar Irenne stjornarinnar en að bíða eft- Pont de Nemours steig þar þa fæti du Pont erfiður motstoðumaður, . , í land í fyrsta sinn. Hann hafði en hann var þá höfuð ættarinnar. ir. kommun;,stastyrknum. - tckið allmikinn þátt í frönskum RoosGVGlt svaraði m.a. með því að “lns ve§>ar Þotti ekki oeoli- stjórnmálum, m.a. verið einn helzti höfða mál gegn du Pontunum íyrir legt, að styrkurinn yrði not- talsmaður þeirrar stefnu, sem brot á hringalöggjöfinni, en það aður, þótt hann kæmi ekki Henry George fullkomnaði síðar íognaðist út af. Deilur Roosevelts fyrr en eftir verkfallið, og og við hann er kennd. Aðalkjarni og du Pontanna héldu samt áfram, yrði honum þó deilt milli hennar var sá, að opinberra tekna Unz sá orðrómur komst á krcik, að þeirra seni verkfallið' hafði ætti eingöngu að afla með skatti sonur Rosevelts, Franklin yngri, og jejkjð yerst á lóðir og jarðeignir, sem ættu þá Esthel du Pont, náfrænka Irenne , T, ‘ . „ , gamla, hefðu fellt hugi saman.' t Nn eriað vonunjlspurí: Svar du Pontanna varð það að itvað hefir gerzt. A ar það senda Ethel til Evrópu og láta hana kannske meining kommún- dvelja þar í nokkra mánuði. Þetta istasambandsins að senda sínar, lenti gamli du Pont í and- _ náði þó ekki tilætluöum árangri, aldrei neinn styrk, heldur að- stöðu við frönsku byltingarmenn- j því að fyrsti maður til aö taka á ejns jofa honum í þeirri von, ina og sá þann kost vænstan að móti Ethel, er hún steig af skips- að þag lengdi verkfallið9 Eða flýja land Hann var sextugur er fjöl, var Franklin yngri. Blöðin hefir styrkurinn lent annars hann kom til Bandankjanna. Þar vestra ræddu eftir það ekki um , ... . . „ ,.. komst hann í. kunningsskap við annað meira en tilhugalíf Ethels og ftaðar en h3a verkfal ss.jorn Jefferson forseta, er m.a. fól hon- Franklins og biúökaup beirra, sem hlni? Veröur honum kannske um að gera reglur um nýtt upp- 1 var haldið sumarið 1937, var álíka varið’ til aö kosta utgáfu eldiskerfi. Úr framkvæmd þeirra stóratburður og þegar krónprins- Þjóðviljans í stað þess, að varð þó aldrei í Bandaríkjunum, essa giftir sig í Bretlandi. Tilhuga- honum sé varið til styrktar en hins vegar notfærðu Frakkar ííf þeirra entist þó ekki eins lengi bágstöddustu verkfallsmönn- sér ýmislegt úr þeim tillögum hans. og það hafði veriö' heitt um skeið, unumv Það var sonur hans, Elenthere því að þau skildu formlega 1949 du Pont, er lagði grundvöllinn að eftir að hafa veriö lítið saman um iðleikum næstu misserin og kann að þurfa að sætta sig við minni hlut en áður. Það getur oltið mjög á því, hvern ig viöureign þessari lyktar, hvort hér þýr sjálfstæð eða ófrjáls þjóö að þeirri glímu lokinni._______________________________________________ Fyrsta skilyrðið til þess, að j þjóðin vinni sigur í barátt- um nýju erfiðleikum. líka helzt að vera opinber eign. Sennilega eru du Pontarnir lítið hrifnir af þessum kenningum nú. | Þrátt fyrir umræddar skoöanir auði ættarinnar. Hann reisti púð- ' alllangt skeið. urverksmiðju í Wilmingston, sem j er skammt frá Washington. Hún Nýju málaferlin. varð upphafið að stærsta skotfæra fyrirtæki Bandaríkjanna, Du Pont de Nemours & Có. og siðan hafa du Pontarnir fært út veldi sitt jafnt og þétt. Afkomendur du Ponts þess, er fyrstur kom til Bandaríkjanna, eru nú orðnir býsna margir. Dætur du Pontanna hafa yfirleitt hlotið góð gjaforö og margar giftzt inn í helztu auömannaættirnar. Gifting- ar hafa ekki ósjaldan hjálpað til unni er að láta ekki brösk- urum og milliliöum haldast uppi að safna meiri og minni gróða á kostnað almennings Það verður svo jafnframt að gera sér ljóst, aö það er engin endanleg lausn, að hinn óréttmæti fengur sé tek meðan þrengir að þjóðar- inn af milliliðunum. Það, sem heildinni vegna aðsteðjandi' þannig- fæst, mun eyðast erfiðleika. Alþýðustéttir landsins sætta sig ekki við það og eiga ekki að §ætta sig við það, að vissum milliliða- stéttum haldist slíkt uppi meðan umrædöir erfiðleikar kunna að skerða kjör þeirra fljótt. Eina varanlega lausn- in er að þjóðin í heild temji sér meiri sparnao en hún gerir nú á ýmsum sviðum og auki afköst sín frá því, sem nú er. Ekki sízt ber að leggja aherzlu á það síðarnefnda. á ýmsan liátt. Því miður hafa jMeð auknum afköstum og allar seinustu ríkisstjórnir! virinu þarf þjóðin að bæta farið meira og minna halloka fyrir milliliðunum og gildir það jafnt nýsköpunarstjórn- Ina, stjórn Stefáns Jóhanns og núv. ríkisstjórn. Ef slíku heldur áfram, verður erfitt fyrir þjóðina aö sigrast á hin sér það upp, er tapast við þaö að eriendu gjafirnar hverfa, og raunar miklu meira. Það skiptir meginmáli, að þjóðin gerir sér Ijóst, aö hún á nýja erfiðleikatíma fyrir höndum. Hún getur ekkiihátt. treyst á oað og má ekki treysta á það lengur, að hún geti lifaö að verulegu leyti á g'jafafé. Hún má ekki heldur vinna það tii fyrir fiskmark- aðinn í Bretlandi að gefast upp í landhelgismálinu. Ef hún ætlar að halda sjálf- stæði sínu, verður hún að herða meira að sér, spara meira og vinna meira. Það verður jafnframt að vera úr sögunni, að milliliðir geti grætt, meðan þjóðiq leggur harðar að sér til þess að tryggja sjálfstæði sitt og framtíö. Þrátt fyrir aukna erfið- leika er ástæöuláust að fyll- ast nokkrum kvíöa. Þjóðin getur sigrað þá, ef hún bregzt við nógu fljótt og á réttan Rétt áður en Roosevelt féll frá, hafði veriö hafin ný rannsókn á atferli du Pontanna meö hliðsjón af hringalöggjöfinni. Sú rannsókn hefir staðið furðu lengi, en ár- angur hennar er nú orðinn máls- höfðun sú, sem Trumansstjórnin hefir fyrirskipað gegn du Pontun- um og áður er getiö um. Því virð- ist yfirleitt spáð, að þessi mála- ferli muni fara líkt og þau fyrri. Lögfræðingar du Pont hafi búið svo um hnútana, að ekki verði hægt að telja þá brotlega viö bókstaf laganna, þótt ekki hafi verið að öllu leyti breytt í samræml við anda þeirra og tilgang. Það stendur vonandi ekki á Þjóðviljanum að gefa greinilegar skýringar á þess- um fyrirspurnum. í klípu Þjóðviljinn á býsna erfitt eftir verkfallið. Ósigur komm únista varð svo mikill, að erf- itt er að dylja hann. Forsíða Þjðviljans daginn, sem verk- fallið leystist, er bezta sönn- un þess, að kommúnistar reyndu að hindra samkomu- lag til hins síðasta. Nú vill Þjóðviljinn hins vegar gjarn- an leyna þessu. Gott dæmi um þessi vand- Það þykir og víst, að það,ræði Þ3Óðviljans er 5. og 8. muni taka langa tíma að fá mál síða hans á sunnudaginn. Á þetta til lykta leitt, ef Eisenhower [ 5. síðu birtist forustugrein, lætur ekki undan kröfunum um að þar sem látið er mikið af afturkalla það. Eins og áður segir sjgri verkfallsmanna og ó- skiptast eignir og hlutabréf Pont- sjg-rj ríkisstjórnarinnar. Á 8. ættarinnar á nær 200 einstaklinga síðu er hing vegar tvídálkað- og fyrirtæki þau, sem um ef að . . . ræða, skipta hundruðum. í flest- ur ram,mi> Þar sem Þvl. er um tilfellum munu du Pontarnir haldið fram, að stjornarsinn- hafa lakakrókana með sér, og má ar hafi keypt Hannibal Valdi búast við miklum vafningum, bæði marsson til þess aö fallast á í sókn og vörn, og að reynt verði sáttartillögurnar með því að að taka sem lengsta fresti, Það jata fresta uppboði á Alþýðu- bezta, sem margir fylgismenn Tru- prentsmiðjunni! Sáttatillögurnar eru þann- ig taldar sigur á annari blað- síðunni, en svik á hinni! Þeir, sem iðka slíkan mál- mans telja hægt að ná með þess- um málaferlum, er að lögin um starfsemi hringanna og auðfélag- anna verði tekin til nýrrar cndur- , skoðunar og reynt .verði að bæta úr þeim veilum þeirra, sem málaferli flutning, er vissulega í meira þessi kunna aö leiða í ljós. , en lítilli klípu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.