Tíminn - 30.12.1952, Síða 3

Tíminn - 30.12.1952, Síða 3
295. blaff. TÍMINN, þriffjudaginn 30. desember 1952. 3. ajbæííiV Dánarminning: Andrés Pálsson Andrés Pálsson að Leyni- mýri við Reykjavík lézt 5. þ. m. ú'r skammri en strangri sótt. Hvarf þar á braut nýtur og góður þegn þessa þjóðfé- lags, sem vel sæmir að minnzt sé að leiðarlokum. Andrés var fæddur að Fit undir Eyjafjöll| um 30. ágúst árið 1869, sonur Páls Magnússonar bónda þar Og konu hans Margrétar Ándrésdóttur bónda á Fjósum í Mýrdal, Brandssonar og konu hans Oddnýjar Jónsdótt ur bónda á Hryggjum, Bjarna sonar. Páll á Fit var sonur I Magnúsar bónda á Strönd í Vestur-Landeyjum, Magnús- sonar bónda á Fitjamýri, Þor lákssonar í Miömörk, Frey- steinssonar. Kona Þorláks var Ólöf dóttir Magnúsar Sveins sonar prests í Mið-Mörk, sem var dóttursonur séra Högna Guðmundssonar prests í Ein- holti. Móðir Páls á Fit var Kristín Pálsdóttir bónda á Yzta-Skála undir Eyjafjöll- um, Stefánssonar og konu hans Katrínar Brandsdóttur. Foreldrar Andrésar voru frem ur vel efnum búin, var Páll aflasæll formaður fyrir Fjalla sandi og góður bóndi, en Mar- grét á tímabili ljósmóðir í sveit sinni. Áttu þau jafnan mannhylli að fagna. Andrés ólst upp með þeim til fullorð- insaldurs og varð snemma verklaginn og vinnufús. Vann hann þau árin jöfnum hönd- um til lands og sjávar og dró föng í bú föður síns. Hann staðfesti ráð sitt árið 1892 og iékk Katrínar Magnúsdóttur frá Skálakoti, sem enn er á lífi í hárri elli. Voru þau þre- menningar að frændsemi. Þau reistu bú sitt af litlum efn- um, en áttu í fórum sínum þrek og dug, svo að hrökk þeim til langrar og strangrar lífsbaráttu. Búðarhóll í Aust- ur-Landeyjum, Yzti-Skáli og Fitjamýri voru fyrstu bústað ir þeirra, en lengst bjuggu þau að Steinum og Berjanes- koti undir Austur-Eyjafjöll- um. Andrés brá búi árið 1937, flutti til Reykjavíkur ásamt Enska knattspyrnan Úrslit á jóladag: 1. dcild. Blackpool—Manch. Utd.' 0-0 Bolton—Arsenal 4-6 Burnley—Liverpool 2 0 NewcastleCardiff 3-0 Tottenham—Middlesbro 7-1 2. deild. Birmingham—Plymouth Blackburn—Leicester Brentford—Barnsley Huddersfield—Swansea Sheff. Utd.—Doncaster West Ham—Notts County 2. jóladag: 1. öeild. Aston Villa—Charlton Ðerby—Portsmouth Liverpool—Burnley Manch. Utd.—Blackpool Preston—Manch. City Sheff. Wed.—West Bromwich Stoke City—Chelsea Wolves—Sunderland 2. deild. Barnsley—Brentford Doncaster—Sheff. Utd. Fulham—Southampton Helfii Hjförvar: Um fréttastarf hjá Sameisiuðu þjóðunum Meö því að vakin eru blaða | Formlegt samband um skrif um þetta starf, vil ég ráðningu mannsins hefir ver taka fram það sem hér verð- ið heldur lauslegt alla tíö. Er.. ur sagt, bæði vegna almenn- ’ nú fyrir ekki löngu verður o"o ■■ ings og fréttamannsins, svo það loks ljóst hér heima, ao ~"0iað enginn efi verði um eitt ekki sé lengur hægt að gera, 3-0 J atriöi málsins. Engum manni samning við hinn samt, 2-2 l-l 3-0 6-2 4-5 1-1 1-1 engan veginn í helgan stein Lincoln Everton viö komu sína til Reykj avík-1 Luton T°wn-Leeds ur, þótt eftir það gæfust hon um fleiri tómstundir en áður hafði verið. Ábýlisjarðir hans veittu oft starfsþrá hans meira olnbogarúm en góðu hófi gegndi. Voru túnrækt og húsabætur þar einna efstar á baugi. Má geta þess í því sam bandi, að Andrés reisti bæ sinn í Berj'aneskoti gersam- lega að veggjum og viðum skammt frá hinu eldra bæj- arstæði. Aldrei ræddi ég trúmál við Andrés, en vissi þó, að hann átti góða staðfestu í kristinni trú og var enginn flysjungur á því sviði fremur en öðrum. Ólst hann upp við sanna guð rækni og kriststrú á heimili foreldra sinna á Fit, eins og hann minnist litillega á í ó- prentaðri grein um Pál föður sinn. Æviferill hans var oft erfiður, en hitt er líka óhætt að segja, að margs góðs naut Nottm. Forest—Hull Rotherham—Bury Úrslit s. 1. laugardag: 1. deild. Arsenal—Bolton frestað Cardiff—Newcastle Charlton—Aston Villa frestað Chelsea—Stoke City i Manch. City—Preston frestað Middlesbro—Tottenham Portsmouth—Derby Sunderland—Wolves West Bromwiclr— Sheff. Wcd. 2. deild. Bury—Rotherham Everton—Lincoln frestað Hull—Nottm. Forest Leeds—Luton Town Leicester—Blackburn Notts County—West Ham Plymouth—Birmingham Southampton—Fulham getur veriö til meins eða fréttamann, því að það er hnjóös neitt það sem hér einnig skilyrði af hálfu S. Þ., segir. jaff skipt sé um menn, jafn - Sameinuöu þjóðirnar tóku vel sem oftast, og frá engu það upp fyrir nokkrum ár- landi nema íslandi mur.. um að bjóða heim frétta- slíkur fréttamaður hafa ver - mönnum frá útvarpsstöðvum ið lengur en eitt ár. í hæsta 1- ijhinna fámennari og fátæk- lagi. T. d. hafa verið sei: 2- 11 ari þjóða, til þess, í fyrsta Danir þennan tíma. lagi, aö haldið væri uppi í; Forstöðuinenn útvardsdeilc. lu.erju landi beinu fréttasam ar létu þetta eiga sig bandi frá sjálfum höfuðstöðv um íslenzka fréttamanninn, um S. Þ, eins hinum minni þar til endurskoðendur reiki löndum. Stóru þjóöirnar gátu jnga geröu athugasemd um sjalfar annast þetta af ærnu þag, ag reglur um heimboðs-- fé. En í öðru lagi átti einnig fréttamenn væri ekki haldn • með þessu að gefa útvarps-'ar gagnvart íslandi. mönnum hinna fátækarij Þa er því varið afe. þjoða kost a að kynnast með > kipta skal nú um íslenzkarjl. 0-2 0-2 1-1 1-1 2-0 4-1 6-1 nægu móti störfum og við- fréttamann hjá Sameinuðr. fangsefnum S. Þ. á þeirra eig- __ , ... . in vettvangi |ma„„s, sem veriS hefir £ hossfréuamtm “(Æ get” orðiS W guest commentators). Tg' hér « þeim i té skrifstofurúm,''nt,bmB að stnda annar 'aógang aö fundum og upp-l _ TT... _ _ itökutækjum, ^vo og aðgangl Daði Hjorvar ætlaði ekki í o_4 að hljóðnema og sendingu alupphafi aö vera vestra nema, 2-2 stuttbylgjum heim til sín I faa mánuði og fór ekki fram 5-2 (venjul. 5 mín.), allt ókeypis.if' neinn fjárstyrk frá útvarp- o-i En að auki greiða S. Þ. sem j s.varar % af dvalarkostnaði. I 2-0 mu hér. Ilann er búinn a&' starfa hjá S. Þ. nær 4 ár; Skilyrði við útvarp viðkom- j ^ann^enP® veníuleg£, andi fréttamanns það útvarpi hinum daglegu fréttum; að það greiði um Ú3 af dvalarkostnaði manns- j ins, allan ferðakostnað o. s.l eru- *að greiðslu her fyrir utvarPS- 3-1 2-2 2-1; 2-1 frv. Maðurinn telst að sjálf-la®’ en&an eyri_ 1 dvalarkostn- 5-3 sögðu starfsmaður síns heima f*‘ ?inm8' Þessu leyti hef- ír Islendingurinn orðið að- þætti sem hann hefir seni; heim á plötum, aldrei neina, þóknun fyrir sjálfar fréttirn- ar, aldrei eyri í ferðakostn- 3‘3 lands. Eitt skilyrði reyndist Þrátt fyrir að ,' fréttamanna hjá S. Þ. . . . . K , - - . Vv.«.UM , Gildi þessa fréttastarfu hann a í s eiðmm. er þá halda þeir enn efsta sætinu v-ig útvarpsnám i London, skal á engan hátt rætt eðs; Swansea- -Huddersf ield vera enn, sem seinna kemur ,n:'ótancii fra sinu eigin landí- Ulfarnir Vö lalgerrar sérstoðu meðaí hlytu aðeins eitt stig gegn | Þegar þessi skipan var upp Sundarland í jólaleikjunum tekin, var ungur íslendingur . . . . , - efsta sætinu v-jg útvarpsnám i London, _________ „ —0____________________ ekki sizt að mmnast hmnar jhafa hlotið 30 stig. Fjögur lið fyrst í útvarpsskóla B.B.C.,' metið í þessum línum. Er. goðu eigmkonu hans sem bai . önnur í 1. deild hafa hins-jsígar a vegum ensku her- auövitað er það, að Samein- með honum byrðar lifsms með ^ vegar tapa,ð íærri stignm. Ar- námsstjórnarinnar í Þýzka-juöu þjóðirnar hafa með dugnaði og kjarki, sem aldiei;senai hefir 28 stig úr 21 leik, íandi. Er þar skemmst aö þessu framlagi viljað láta let bugast. Gekk hvorugt ^ hefir tapaö 14 stigum, WBA 'segja) ag þessi Ungi maður það á sannast, að sæmd lítilll þeina hjona þo heilt til skog- og Preston og Sundarland ^ Var þá ráðinn til Lake Success' ar þjóöar skuli í engu minni hafa tapað 17 stiguin, en Úlf sern sendifréttamaður ís-jvera en hinna stærri þjóða,, arnir og Burnley 18. |lenzka útvarpsins, til þriggja Samvinnan af hálfu útvarps Stoke og Chelsea léku tvo mánaða fyrst. En brátt ósk-jdeildar S. Þ. hefir verið frá- _____________________ _______ jafnteflisleiki, og var seinni agi útvarpsdeild S. Þ. að ráðn bær um allt, smátt og stórtj fjölskyldu sinni og átti heim j kotsspítala eftir smávægilega leikurinn sá eini, sem háður iiigin yrði lengd það ár út. ^ kurteisi, árvekni og velvild.. íií nA T.pvnimvri nnnfrá hví. I skiirðaðgerð, sem virtist hafa^var í London á laugardaginn,1 sígan hefir þessi ráðning ver Einnig það eitt mátti verða Ellimarka en öllum öðrum leikjum þar jg framlengd, eitt missiri af okkur hér til nokkurs lær- ar hinn efra hlut ævinnar Ég hitti Andrés fáum dög- um fyrir andlát hans. Var hann þá sjúklingur á Landa- vel. 20 rita. Fjallaði hún um meðferð meiðsla hafði hann ekki ver- jen Grimsby næst með 34 stig. þarfasta þjónsins, sem einupð með í 2^4 mánuö. Hann j Manch. Utd. hefir staðið sinni var, hestsins, og færði. skoraöi öll mörkin gegn j sig bezt af liðunum í 1. deild mér heim sanninn um það, aö , Portsmouth og hefir skorað að undanförnu og- hlaut 3 stig Andrés var enn jafn rótgró inn bóndi og dýravinur og!leikjum- hann hafði verið, þegar hann flutti austan undan Eyjafjöli um fyrir fullum 15 árum. um 10 mörk í síöustu fimm Portsmouth hafði gegn Blackpool. Fjórir piltar ili að Leynimýri uppfrá því., Búskapur Andrésar varð hon heppnazt , um engin auðsuppspretta en ! Men.ncii þá engra á anda hans , varð að fresta vegna þoku. öðru. jafnan var hann bjargálna j °S Brunaði mig sízt, að þettajDerby hlaut þrjú stig gegn bóndi og einstakur þrifamag | væri síðasti fundur okkar. Við Portsmouth. Liðið hefir ekki ur í allri umaeneni Hef ée tækifæri fól hann mér . tapað leik siðan Lee, fyrrum, næsta lið og hefir leikið fáa þekkt honum fre'mri í því tn umönnunar stutta grein, jlandliðsmiðframherji, hóf að^eiki án taps. I hinni deild- að fara eftir orðskviðnum- sem hann var nýbúinn að,leika með aftur, en vegna^nm er Oldham með 37 stig, „Staður fyrir hvern hlut og hver hlutur á sínum stað“. Gætti þess jafnt í umhirðu dauðra sem lifandi gripa, en mesta rækt hygg ég þó, að hann hafi lagt við hirðingu hesta sinna, sem áttu drjúg- an hlut í huga hans. Andrés var maður vel viti borinn, en hélt sér þó hvergi fram til mannvirðinga, glettinn við hóf, gestrisinn, fastlyndur og traustur í gerö. Frá unga aldri hafði hann mikinn áhuga fyr ir landsmálum og skipaði sér í svéit Framsöknarflokksins við stofnun hans og var þar heill liðsmaðUr til æviloka. Gaétti somu Testu um önnur 'hugðárefni háns og varð ég þésS' oft vSH' Fann ég í því löllu'héilihdi 'göðs drengs viö '&ugsjöni# 'sfnar. Andresi var iðjusemi í blóð borín og settist dóms. tapað sex leikjum í röö fyrir síðari leikinn við Derby. Froggatt, miðframvörður __ . , . _ ... nn enska landliðsins, lék þá á 90 kantinum til að bæta upp á ára í lok ágústmánaðar þ. á. Minntist ég hennar þá í þessu blaði og gat barna þeirra hjóna. Vísa ég nú um það til jliina lélegu framlínu liðsins, I en það var fyrsta staðan, sem hann lék í landsliöinu, og var þaö mest fyrir hans til þeirrai-gi-einar engetþóekkil tim jafntefli varð. Hann stillt nng um að geta her Mar- j skoraði annað markið. gretar dottur Andresar, sem j f 2 deild er Sheff. utd. enn annazt hefir aldraða foreldra! efst Huddersfield í öðru Cardiff Derby Portsmouth Aston Villa Chelsea Stoke City Manch. City 21 23 24 21 23 24 23 7 8 27-26 1S 5 11 32 35 19 7 11 39-46 1S 6 9 25-31 ÍJJ 6 12 31-40 16 5 14 28-47 18 4 14 36-52 14 2. deild. sína og heimili þeirra af orð- lagðri prýði og fórnfýsi, þrátt fyrír mikinn og erfiðan heiisu brest. Er slík þjónusta lofs- vérð og fágæt. (Framhald á 4. síðu.) sæti og hefir staöan því ekk- ert breyzt þar. Hins vegar er minni munur á neðstu liðun- j Rovers 6 stig fram innan við tvítugt leika í að- Sheff. Utd. 25 16 5 4 62-33 3'í alhðmu og hafa þeir staðið Huddersfield 24 14 6 4 44-17 34 sig mjog vel. Leicester 24 12 5 7 57-48 29 Birmingham 24 11 7 6 41-36 29 Staðan er nu þanmg: Luton Town 23 12 4 7 51-32 28 Plymouth 23 11 6 6 37-31 2íl 1. deild. Rotherham 24 12 2 10 46 39 28 Wolves 24 11 8 5 46-37 30 West Ham 24 8 10 6 34-29 26 West Bromw. 23 13 3 7 36-26 29 Nottm. Forest 24 12 2 10 53-51 26 Sunderland 23 12 5 6 40-36 29 Fulham 24 10 5 9 46-42 26 Arsenal 21 11 6 4 45-30 28 Leeds Utd. 24 7 10 7 39-33 2« Burnley 23 10 8 5 34-27 28 Notts County 23 9 5 9 37-46 23 Blackpool 23 11 5 7 48-39 27 Everton 22 7 6 9 38-34 2® Preston 21 9 7 5 42-33 25 Hull City 24 8 4 12 36-44 26 Manch. Utd. 23 10 5 8 37-37 25 Lincoln City 23 4 12 7 31-42 2(9 Newcastle 23 10 5 8 36-37 25 Brentford 23 7 5 11 34-43 19 Tottenham 24 9 6 9 44-31 24 Doncaster 23 5 9 9 30-42 19 Sheff. Wed. 23 8 7 8 37-36 23 Swansea 24 5 9 10 41-57,19 Charlton 21 8 6 7 43-40 22 Blackburn 23 8 3 12 28-42,19 Liverpool 23 8 6 9 38-43 22 Bury 23 6 6 11 26-41.16 Middlesbro 23 8 5 10 37-44 21 Southampton 25 5 7 13 43-54". 17 Bolton 21 7 6 8 32-40 20 Barnsley 23 5 4 14 31-54 1$

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.