Tíminn - 30.12.1952, Page 8

Tíminn - 30.12.1952, Page 8
„ERLEYT YFIRLIT“ í DAte Múlafevlin fíetin du Pontœttinni 36, árg. Reykjavik, 30. desember 1952. ' '"'295. blað. —í t.l l *> ; h\ ».A >_ Síldarútvegsmenn hafa mikinn hugá bækistöðvumá Austfjörðum a e endum a BáilS í «ui”ií.2i3 íyrir sildanaiISsícS t SeyfSls firði «íí*í& stóraitknu ibryj hjí! ássi Margir hyggja, a'ð' á nœstu árum r.iuni verða góð siid- veiði í hafinu austan við íslanð og byggja þrr á rannsókn- um og reynslu sem fengizt hefir. Meö tilliti til væntanlegra síldveiða á þessum slóðum eru ýmsir útvegsmenn farnir að leita fyrir sér um aðstöðu til liagnýtingar á síld á Aust- fjörðum. í Seyðisfiröi hafa bæði súnnlenzkir og norðlenzkir útvegsmenn leitað fyrir sér um slíka aðstöðu, og ein- -njnjr staklingar í Seyðisfirði, sem Bæ jai brvggjurnar. I Seyð'isfirði er gömul ’oænum bundnar við þetta fyrirtæki. síldin að fara. Á fimm'.a búsund síldar- unnur, sem beðið hafa út- r.utnings, eru nú á ferum neð Arnarfeiiinu til Pinn- 'ancls. Yar setiunin að sencU .U.ina með Hvassafelli .okkru fyrr, en það gat ekki or'Jið vegna verkfallsins. bæjarbryggja, 57 metra löng, Eru! haust vinna að lagfæring- um á þeim. Bretar mótmæla McCarran-lögunum og nýlega endurbyggð. nýju bryggjustólpar járnvarðir til varnar gegn eiga gamlar bryggjur, létu í (tréátu. En auk þess hefir ver ið 100 rnetra löng uppfylling utan við gcmlu bæjarbryggj- una, og á áð koma þar 40 metra langur, bryggjuhaus, og er hokkuð af efní' í hann þegar komið. Bílavog heíir einnig verið fengirí, og verður henni kom ið fyrir í sambandi við nýju bryggjurnar. Er þannig verið að búa í haginn fyrir aukna Seyðisfirði. New York Herald Tribune, sem er blað republikana gagn ' sildarvinnu i rýndi í gær töluvert McCarr- | an-lögin svonefndu og fram- Ummæli Devoldsens. kvæmd þeirra í sambandi við' yfirheyrslur skipshafna og flugvélaáhafna, sem til Bandaríkjanna koma. Sagði blaðið, að það bæri að vísu sízt að lasta að reynt væri að sporna gegn því, að njósnarar kommúnista kæmust inn í landið, en vinsemd eða „good will“ þeirra þjóða, sem hefðu samstöðu með Bandaríkjun- um, væri líka mikils virði, og henni mætti ekki hætta. Þess Fiskiðjuver Þessi viðbúnaður er mjög að vonum, og má í því sam- bandi minna á ummæli Devoldsens, yfirmanns síld- arrannsóknanna, er fram- kvæmdar hafa verið á norska skipinu G. O. Sars. Ilonum hafa farizt orð á þá leið, að næstu tuttugu ár yrðu aö öllum líkindum siid artímabil Austfjarða. væri ekki að dyljast, 3ð þessi vinsemd væri nú í allrríikilli hættu vegna laga þessara. Mnndi vera rétt að fara með gát að framkvæmd þeirra. . Brezka stjórnin hefir borið fram mótmæli og kvörtun við Bandaríkjastjórn vegna yfir- heyrslna á skipshöfn stór- skipsins Queen Mary, og sagði talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins, að brezka stjórnin ætlaðist til skjótra og ákveðinna svara. Norska útvarpið sagði í gær kveldi, að ekki væri að vænta neinna sérstakra óþæginda fyrir norska sjómenn um sinn vegna laga þessara. Oslofjord verður fyrsta norska stórskip Undirbúningur er hafin að byggingu fiskiðjuvers. Gengst bærinn fyrir byggingu fisk- iðjuvers, og verður það utan við nýju uppfyllinguna. Eru vonir um atvinnuaukningu í Kolaskipið komst í fyrsta sinn að bryggju Frá fréttarltara Tím- ans í Óiafsvík. í fyrsta sinn hafa Ólafs- ið, sem kemur til New York i víkingar nú fengið kol sín á næsta ári og hefir starfs- ' með skipi sem lagst hefir að mönnum bandaríska útlend- bryggju til aígreiöslu _þar. ingaeftirlitsins verið bannað Var það vélskipið Einar Ólafs að' ferðast með skipinu til son frá Hafnarlirði, 314 lest- þess að yfirheyra skipshöfn- ir að stærð sem kom með ina á leiðinni. G. 0. Sars fylgir síldargönöumii , kolafram til kaupfélagsins Dagsbrún. i Þykir þessi skipskoma að . vonum mikil tíðindi í óiafs- : vík, enda mikið hagsm.una- mál kaupstaöarbúa. Upp skipunarkostnacur er helm ingi minni þegar þannig er hægt að leggjast að bryggju. Skip þetta sem iagðist að bryggju ristir 16 fet hlaðið og er stærst skip sem komið Áfengisvarnarnefud kvenna fagnar frá- I vísun áfengisfnimv. í Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði þakkar þeim alþingismönn- um, sem að því stóðu að vísa frá áfengislagaírumvarpi því, sem legið hefir fyrir Alþingi, iþví er nú stendur yfir. Telur j nefndin það engum vafa i bundið, að frumvarp þetta, ef að lögum yrði, myndi stór ( auka vínnautn landsmanna, j enda virðist öll uppbygging j þess og breytingar frá núgild í andi lögum stefna markvisst í þá átt. Jafnframt lætur Á.KR.H. í ljós ánægju sína yfir þeirri ákvörðun dómsmálaráðuneyt isins að taka fyrir öll vinveit- i ingaleyfi á skemmtunum frá járamótum og láta lögin um héraðabönn koma til fram- kvæmda. Telur nefndin að þetta hefði átt að gerast fyr ir löngu, svo sem lagaheimild stóð til, hefði þá verið hægara að dæma um núgildandi á- fengislög en er, og komast að niðurstöðu með, hvort breyt- ! inga á þeim er þörf, og í ! hvaða átt þær breytingar ættu að ganga. Er það óvé- i fengjanlegt, aö núgildandi á- ! fengislöggjöf stefnir að því að I hafa eftirlit með og draga úr notkun áfengis, en varnará- ; kvæðunum hefir aldrei verið j framfylgt nema að litlu leyti. Mun hvorki þessi löggjöf né , önnur nýtast, ef svo er fylgt 1 eftir framkvæmdinni. Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði vill' láta þess getið vegna margendurtekinna fyrir- spurna, að hún á ekkert skylt við Áfengisvarnanefnd Reykjavíkur þá, er sencii frá sér fyrir jólin yfirlýsingu þess eínis, að hún harmaði það, að hinu nýja áfengislaga- frumvarpi var vísað frá á Al- þingi. Mörgum steirdur stuggur mikill af hinum auknu drykkjulátum, slagsmálum \ og ýfingum, sem eiga sér stað á aímennum skemmti- ; samkomum, einnig víða í sveitum, þar sem miög ber. á þvi, að aðkomufuglar geri samkomuspjöll. Meðal ann- j ars þykir skólastjórum j framhaldsskólanna í sveit- ! unum þetta erfitt viðfangs, því að nemendur vilja gjarn an sækja þessar skemmtan ir, en af liljótast vand- ræði ýmisleg. j Framlialdsskólarnir í Borgarfirði, bændaskólinn á Hvaiineyri, héraðsskólinn í Eeykholti og kvennaskólinn að Varmalandi, sem allir eru heimavistararskólar, ^ þar sem ungt fólk víða að, af lándinu dvelur, hafa því tekið sig Scíman um að banna alveg nemendum sínum að sækja almennar skemmtisamkomur í hérað- inu, meðan þeir dvelja í skólunum. I I Bidault reynir nú | stjórnarmyndnn ; i Auriol Frakklandsforseti fól i gær Bidault, formanni kaþólska flokksins, að reyna stjórnarmyndun eftir aö Gaullistinn Soustelle hafði gefizt upp. Bidault og þing- menn þeir, sem næstir hon- um standa tóku ekki þátt í því að' fella Pinay-stjórnina,' svo að búizt er við að hann eigi stuðning þess flokks vís an. Ilins vegar höfðu sósíal- istar og radíkalir lýst yfir, að þeir gætu ekki stutt Bidault, einkum vegna þess að hann hygðist að fá Gaullista t.il stjornarsamstarfs. Bidault hefir lýst yfir, að hann muni reyna stjórnarmyndun á sem allra breiðustum grundvelli. Bidault hefir þrisvar verið forsætisráðherra. Nýr, löggiltur skjalaþýðandi Dómsmálaráðuneytið hefir löggilt Jón Júlíusson, fil. , kand., Lönguhlíð 9 í Reykja- , vík, til aS vera dómtúlkur og skjalaþýðandi úr og á séensku. I þess stað reyna skólarn ir að bæta nemendum þetta upp með skemmtunum í skólunum og heimsóknum milli skólanna. Húsmæðra- skólinn að Varmalandi hef- ir til dæmis farið í heim- sókn að Hvanneyri, og Hvanneyrarskóla mun heimsækia húsmæðraskól- ann í febrúar. _______ Er þetta sameiginlega bann skólanna vafalaust til mikilla bóta og betra í framkvæmd en bönn í hvert skipti eða sífelldar undan- þágur. íþróttanámskeið við bændaskólana Axel Andrésson sendikenn- ari Í.S.Í. hefir lokið týeimur námskeiðum við Bændaskól- ana. Á Hólaskóla stóö nám- skeiðið frá 26.10. til 23.11. Þátttakendur voru 45. Á Hvanneyri stóð námskeiðið frá 27.11. til 20.12. Þátttakend ur voru 55 skólapiltar, 16 stúlkur og 22 barnaskólabörn. Alls 93. Tíðarfar var með ágætum á báðum námskeiö- unum og voru ávallt útigefing ar daglega. Árangur. af' báð- um námskeiðunum var með ágætum. . ;; • . •, Veittn vatninn heira / • / a Að því er norska útvarpið segir, er ekki von á göngu vetv arsíldarinnar upp að Noregs- ströndum fyrr en um sama hefir upp að i Ólafsvík. Von leyti og í fyrra. G.O. Sars fer ast menn að uppskipunar- út 2. jan. ogleitar uppi göng- kostnaður verðí mun lægri í una, en síðan fylgir skipið Ólafsvík hér eftir þar sem henni eftir upp að ströndinni. | strandferðaskipin Herðu- Er búizt við, að skipið finni breið og Skjaldbreið geta nú gönguna 4. eða 5. janúar. Með lagst þar að bryggju en rista skipinu er Devoldsen fisk-. mun grynnra en koiaskipið, veiðaráðunautur. 'eða 12—13 fet hlaðin. Hross hvergi á gjöí Frá fréttr.ritara Timans á Selíossi. Svo 1 júf er tíðin enn í Ar- nessýslu, að hross eru hvergi komin á gjöf i héraðinu, enda þótt komið sé að áramótum. Hefir allt haustið verið eins og í góðri tíð fyrri hluta októ- bermánaðar. JbleyprShi dés meS píí'S'i*! tim á íorst@fu I í gærkveldi á tíunda tím- anum var siökkviliðið kvatt að Þvervegi 40 í Skerjaíirði. Ekki var þó um eldsvoða að ræða, he'.dur aðeins mikinn ' reyk i forstofu. Hafði heimil- i isfólk allt í einu séð, að for- | stofan var full af reyk og kall aði á slökkviliðið. Höfðu ein- ! hverjir strákar fleygt inn í , forstofuna dós með púðri eða öðru efni, sem reykjarsvælu I lagði af og kveikt í. Engin I sprenging varð né heldur Itjón. Eldgosajörðin umhverfis Etnu á Sikiley er frjósöm, ef nægilegt vatn fæst, en það er sjaldséð gull. íbúar sveita- þorpsins Pisano höfðu þó ver- ið svo heppnir að finna svo- litlar lindir uppi undir fjalls brún og höfðu byrjað á vatns- leiðslu. Gerðu þeir ráð fyrir, að leiðslunni yrði lokið um páska og þá fengju þeir sjálf rennandi vatn. Leiðslan átti að liggja fram hjá þorpinu Fleri í dálítilli fjarlægð, og var leiðslan komin á móts við það núna fyrir jólin. En að morgni jóladags ók lögreglan á rauðum jeppabíl- um inn í Fleri. Voru þá ailir í fastasvefni, þótt liðið væri á morgun og þótti það kyn- legt. Varð lögreglan að berja hart að dyrum, áður en menn íFramhald á 7. ^íðu). Bretar undirbúa hefir tilkynnt, að það muni hefja farþegaflug nféð mjög hraðfleygum vélUm árið 1955 milli Evrópu og Asíu yfir norð urpólinn. Verður flogið milli London og Tokyo. Til þessa flugs á að nota flugvélateg- und, sem nefnist Bristol Brit- ania og tekur um 100 farþega og getur flogið 650 km. á klukkustund.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.