Tíminn - 13.01.1953, Page 5

Tíminn - 13.01.1953, Page 5
$ blað. TÍMINN, þriðjudaginn 13. janúar 1953. 5. IÞriðjiud. 13. ianúar ERLENT YFIRLIT: Danir breyta stjórnarskránni Lýðræðisfiokkarnir Iiafa koiuið sér saiu- líiTavtiirt ó aXínríírtia an um allmiklar breyíingar, m. a. afnám tivermg a ao u \ ggja iandSþmgSinS vinnufrið? Eiöð kommúnista hafa nú að mestu gefist upp við að mótifi'æla nauðsyn þess, að komiá sé upp nógu traustu íögregluvaldi til að halda uppi lögum og reglum í sam-' bandi viö vinnudSilur og und ir öðrum kringumstæðum, þegar slíks er þörf. Þau finna,' að "slik mótstaða þeirra er vorilaus og gerir ekki annað en að vekja athygli á því, hvar. ofbeldismennina er að finna. Sá þjóöárvilji styrkist óðum^ jð þjóðfélagið verði gert p.ógu sterkt til þess að ( halda uppi lögum og reglum. i Undanhald sitt reyna kom múnístar að fela með því aö faísá ummæfi H. J. þannig,1 að hann vilji aukið lögreglu-' lið til'áð berja á verkamönn- um, Hann trúi ekki á það úr- j ræði,. sem betra sé, að reyna, áð -stuðla að vinnufriði með réttlátum stiórnarháttum. Þéssari fölsun Þjóðviljans verður bezt svarað með því aö tilgreina eftirfarandi um .mæli . úr umræddri áramóta- .gréin H. J.: „Vitanlega verða menn að hafa fullt frelsi til að gera1 vérkföll, þótt ákjósanlegt sé að draga úr þeim með rétt- j látum og viturlegum stjórn ^ arháttum, er alltaf verður j eina örugga brjóstvörnin í lýðfrjálsu þjóðfélagi. En j við verðum að sjá svo um, að verkföllin verði háð að, siðaðra þjóða hætti.“ Þessi ummæli Hermanns sýna bezt, að' hann telur, að vinnufriðurinn eigi fyrst og fremst að byggjast á viturleg um stjórnarháttum og af- stýra eigi vinnudeilum á þann hátt. Þetta eitt getur þó ver- J ið ófulinægjándi, þegar við j kommúnista er að eiga, því að þeir vinna á allt öðru „planí“ en lýðræðissinnaður verkalýður. Hermann Jónasson gerir iíka meira í grein sinni en aö telja vinnufriðinn þurfa að byggjast á viturlegum stjórn arháttum. Hann bendir einn :ig á,' hverjir þessir stjórnar- ■ hættir eigi aö vera. Hann . ;segir orðrétt í grein sinni: „Hin tíðu og hörðu átök um skiptingu arðsins er eitt mesta vandamálið í þessu la,ndi tortryggninnar, og . yelmegandi verður þjóðin ekki fyrr en vinnandi fólk géngur nægilega almennt með 1 ánægju og áhuga að . Verki. •; : í síðustu áramótagrein benti ég þjóðinni á, hvernig íslenzkir bændur með hjálp samvinnunnar hafa Ieyst fé lagsmál sín. Ég rakti það, hvérnig þeir hafa með marg háttuðum félagsskap tryggt sér sannvirði þess, sem þeir kaupa og selja.....í þess- um félagsmálahcimi, sem bændur hafa byggt upp, er vinnufriöur, þar sem oft er - unnið myrkranna milli, af áhuga, sem stendur í nánu ” sambandi við það, að erfið- ismaðurinn veit, að hann fær sannvirði fyrir vinnu sína. —■ I atvinnulífi kaupstaðanna Eins og greint hefir veriö stutt- lega frá í blaða- og útvarpsfréttum hafa lýðræðisflokkarnir í Dan- mörku nýlega orðið sammála um breytingar á stjórnarskránni, en endurskoðun stjórnarskrárinnar hef j ir verið á döfinni í Danmörku í Afnám landsþingsins. samræmis við það, sem gilt hefir seinustu áratugi. í raun réttri verð ur konungsvaldið ekki nema form eftir að nýja stjórnarskráin hefir tekið gildi. *yi % % §10:; röska tvo áratugi. Stjórn jafnaðar- j manna og radikaia, er fór með völd fyrir styrjöldina, vann mjög að þessu máli og tókst að ná samkomu lagi við íhaldsmenn um allviðtækar breytingar á stjórnarskránni. Sam- kvæmt því samkomulagi samþykkti þingið nýja stjórnarskrá, en hún féll við þjóðaratkvæðagreiðsiu. Vinstri flokkurinn beitti sér gegn henni vegna þess að hann vildi ekki fallast á afnám landsþingsins (efri deildar, sem kosin er með sér- stökum hætti). Þetta gerðist rétt áður en stríðið hófst, en málið lá niðri á striðsárunum. Strax eftir styrjöldina var það tekið upp að nýju og hafa forsætisráðherrar þeir,' sem síðan hafa farið með völd, verið | formenn nefndar þeirrar, er fjallað hefir um endurskoðun stjórnar- skrárinnar. Það er mjög þakkað nú- verandi forsætisráðherra, Erik Erik sen, að sámkomulag hefir nú náðst. Hér á eftir verður gerð grein fyr- ' ir nokkrum þeim aðalbreytingum, j sem samkomulagið gerir ráð fyrir. Þingræðið lögfest. Samkvæmt núgildandi stjórnar- skrá í Danmörku er gert ráð fyrir að konungur skipi stjórnina án afskipta þingsins og þingið geti ekki | vikið henni frá völdum. Að þessu leyti er íslenzka stjórnarskráin sam hljóða dönsku stjórnarskránni, enda alveg sniðin eftir henni. Þingræðis- stjórnarskipulagið í Danmörku hef- ir byggzt á óskráðum lögum eða hefð, sem talin er hafa skapazt 1901, er konungur og hægri flokkarnir féllust á, að ríkisstjórnin þyrfti aö hafa þingmeirihluta að baki sér. í hinu nýja stjórnarskrárfrum- varpi er gert ráð fyrir að lögfesta þingræðisstjórnarfyrirkomulagið. Samkvæmt ákvæðum þess, skal for sætisráðherra strar biðjast lausnar fyrir ráðuneytið, ef þingið samþykk ir vantraust, og hver einstakur ráð- herra skal óðara víkja úr stjórn- inni, ef þingið samþykkir vantraust á hann. Þá er afnumið það vald konungs, að geta rofið þing eða frestað fund um þess. Hér eftir ræður forsætis- ráðherrann hvenær þingið situr að fundum. Þó ber honum að kalla það saman, ef fimmtungur þingmanna æskir þess. Vald konungs er yfirleitt skert á annan hátt samkvæmt nýju stjórn arskrárfrumvarpinu eða fært til Stærsta breytingin, sem nýja stjórnarskrárfrumvarpið gerir ráð fyrir, er tvímælalaust afnám lands- þingsins, sem svarar til eins konar efri deildar. Það er skipað 72 íull- trúum. Af þeim eru 53 kosnir af kjörmönnum, sem eru sérstaklega til þess kosnir að kjósa landsþings- j menn. Við kosningu kjörmannanna hafa aðeins þeir kjósendur kosn-, ingarétt, sem eru orðnir 35 ára.1 Landsþingið sjálft kýs svo 19 lands- þingmenn hlutfallskosningu í lok hvers kjörtímabils. Eins og sjá má á framangreindu, er skipan iands- þingsins þannig, að það er yfirleitt íhaldssamara en þjóðþingið (neðri deildin), enda hafa oft orðiö árekstr ar á milli deildanna. Samkvæmt nýju stjórnarskrár- frumvarpinu verður landsþingið lagt niður og þingið verður aðeins ein deild, rikisþingið (Rigsdagen), sem verður það sama og þjóðþing- ið nú. Þaö er nú skipað 149 þing- mönnum, auk tveggja færeyskra1 þingmanna, en verður hér eftir skipað 175 þing- mönnum, auk tveggja færeyskra þingmanna og tveggja grænlenzkra þingmanna. Grænlendingar hafa ekki áður átt fulltrúa í danska þing inu. Með því að láta Grænlend- inga fá fuiltrúa i danska þinginu, virðast Danir stefna að því að inn- lima Grænland alveg i danska rík- ið, en láta það ekki hafa sérstöðu sem nýlendu, er geti öðlazt sjálf- stæði síðar meir og sagt skilið við Dani. Pyrirkomulagið á kosningum til ríkisþingsins mun að mestu verða ákveðið í sérstökum kosningalögum. Samkvæmt núgildandi kosningalög um er kosningafyrirkomulagið næsta flókið. Frambjóðendur bjóða sig fram í einmenningskjördæmum, en kosningin fer siðan fram sem hlutfallskosning í stórum kjördæm um (ömtum). Alls eru 105 þingm. kosnir með þessum hætti. Auk þess er svo uppbótarþingsæti, sem eru 44 að tölu, og skiptast þau eftir vissum hlutföllum milli lands- hlutanna. Kaupmannahöfn og Prið riksberg geta því aldrei fengið fleiri en 28 þingmenn (bæði kjördæma- kosnir þingmenn og uppbótar- menn), en það svarar hvergi nærri til þess, að höfðatölureglunni sé fylgt. Kosningalögunum var sein- ast breytt 1948. EttlK EIIIKSEN Vafalaust verður þessari skiþan eitthvað breytt, er sett verða ný kosningaiöy, með hliðsjón af stjórn arskrárbreytingunum. Enn er ekki fyllilega kunnugt, hvernig sú breyt ing kosningalaganna verður. Aðrar brevtingar. Aðrar nýjar breytingar eru þessar helztar: Erfðaréttur konungsættarinnar breytist þannig, að eigi konungur ekki syni, verða dætur hans rikis- erfingjar. Þetta þýðir, að elzta dótt ir Priðriks konungs verður nú ríkis- erfingi í stað Knúts bróður hans. Ef 60 þingmenn óska þess, skulu lög lögð undir þjóðaratkvæða- greiðslu. Þó nær þetta ekki til fjár- laga, launalaga, tolla- og skatta- laga. Til þess að lögin falli við þjóðaratkvæðagreiðslu þarf ekki að- eins einfaldan meirihluta, heldur verða a. m. k. 30% allra atkvæðis- bærra manna að hafna þeim. Breytingar á stjórnarskránni eru að því leyti gerðar auðvéldari, að nú þurfa ekki nema 40% allra at- kvæðisbærra kjósenda að greiða (Framfeald á 6. síðu.) finnum við víðast hina miklu andstæðu. Frá því að byrjað er að kaupa hinn smæsta hlut, er til fram- leiðslu þarf og þar til síð- asti eyrir af andvirði henn- ar kemur til skila, er allt hulið þeim, er við framleiðsl una vinna, hvað hver tekur í sinn vasa á hverjum stað. Þetta kerfi allt er eins og lagað til þess að vekja upp Glám tortryggninnar með ö!Iu, sem honum fylgir, svo sem við daglega sjáum og heyrum, enda reið' hann húsum hér í höfuöstaðnum og víðar eftirminnilega nú fyrir jólin. Vinnandi fólk í kaupstöð um verður sjálft að taka þátt í framleiðslunni þann- ig að það tryggi sér réttmæt an arð hennar líkt og bænd- ur hafa gert í sveitum.“ Hér er vissulega bent á þá einu réttu leið, sem er fær til þess að skapa þann grund- völl, er tryggir vinnufrið. At- vinnuvegi bæjanna þarf í vaxandi mæli að byggja upp á samvinnugrundvelli. Öll þau fyrirtæki, sem annast þjónustu fyrir sjávarútveg- inn, eiga að vera rekin af út- vegsmönnum og sjómönnum. Þá myndi vissulega skapast stóraukinn vinnufriður í þessum öðrum stærsta at- vinnuvegi þjóðarinnar. Á sama hátt þarf svo að byggja (upp iðnaðinn eftir því, sem ástæður leyfa. j Sá áburður kommúnista, :að H. J. hafi í áramótagrein sinni, ekki bent á aðra leiö jtil að afstýra vinnudeilum en ' aukið lögregluvald, fellur ,þannig gersamlega um sjálft sig. En það breytir hins veg- ar ekki þeirri staðreynd, að meðan til er allsterkur of- beldisflokkur eins og komm- únistar, verður ekki komist hjá því að styrkja þjóðfélags valdið svo, að það megni að halda ofbeldis- og byltingar- mönnum í skefjum. Heilindi Sjálf- stæðismanna Það vantar ekki, að for- kólfar Sjálfstæðismanna telji sig bera hag sveita og sjávarþorpa fyrir brjósti. Þegar þeir heimsækja kjós- endur þar, eru þeir fullir af vilja til að gera allt fyrir þá, stórt og smátt. Þeir benda á, að á Alþingi hafi þeir flutt ■ þetta eða hitt frumvarpið, Jsem hafi stuðlað að hagsbót- I um fyrir dreifbýlið, svo að ekki sé það þeim að kenna, | að þetta hafi ekki komist | fram. | Eitt af slíkum málum, sem Sjálfstæöismenn munu vafa- laust hampa mjög í næstu kosningum, er tillaga um jöfnunarverð á benzíni og olíu. Sigurður Ágústsson var látinn flytja tillögu um jþetta og bæði hann og Ingólf ,ur á Hellu hafa flutt hjart- jnæmar ræður um nauðsyn þessa máls og hafa útdrættir úr þeim verið birtir undir stórum fyrirsögnum í Mbl. Ekkert hefir þó enn orðið úr framgangi málsins á Al- .þingi, Ekki skortir það samt iþingfylgi, ef Sjálfstæðisflokk urinn stæði með því.Framsókn arflokkurinn fylgir því ó- skiptur, enda er þetta mál, sem hann hefir lengi barist fyrir. Á hverju strandar það þá? Það strandar á því, að ráðherrar Sjálfstæf) sflokks- ins standa gegn þessu máli, eins og þeir geta, og hindra þannig framgang þess. Þannig eru heilindi Sjálf- stæðisflokksins, þegar hags- jmunir sveita og sjávarþorpa eru annars vegar. Það vant- I ar ekki fögur loforð og mjúkt tungutak. En í kyrrþey vinna svo forsprakkar flokks ins að því, að þessi mál kom- ist ekki fram. FSótti, sem talar sínu máli Aðalritstjóri Þjóðviljans hafði langa útivist í sumar og heimsótti m.a. flest lönd Evrópu. Hann sá yfirleitt ekki annað en neyð og ves- aldóm í löndum vestan járn- tjaldsins og lýsti því mjög átakanlega í blaði sínu. Önn- ur mynd blasti hins vegar við ritstjóranum, þegar hann kom austur fyrir járntjald — til Austur-Berlínar og Austur -Þýzkalands. Þar blasti ekki annað við augum hans en stórkostlegar framfarir og velmegun. Ritstjórinn varð sannkölluð Lísá í Undra- landi.innan um allar þessar framfarir. Hann átti ekkí nógu sterk orð til að lofa og dásama allt það, sem hann sá og heyrði austur þar. Ef fullt mark væri tekið á lýsingum Þjóðviljaritstjór- ans, gætu þeir, sem ekki hefðu annað heyrt eða lesið, ekki trúað öðru en því, að miklir mannflutningar ættu sér nú stað á meginlandi Evrópu. Allir, sem vettlingi gætu valdið, hlytu að reyna að komast úr eymdinni og neyðinni fyrir vestan járn- tjald í velmegunina, framfar irnar og dýrðina, sem væri fyrir austan tjaldið. Þetta kapphlaup hlyti einna helzt að minna á það, þegar menn þyrptust til staða, þar sem mikið gull hefir fundist í jörðu. Sennilega hafa trúuð- ustu lesendur Þjóðviljans orð ið talsvert undrandi yfir því, Jað ritstjórinn skyldi aldrei jbregða upp myndum af hin- um óþreyjufulla manngrúa, jer biði þess við járntjaldiö j að geta komist austur fyrir | það. Ef til vill bíða þeir enn í voninni eftir því, að rit- stjórinn birti slíka lýsingu. Hann hafi aðeins dregið hana á frest til þess að geta gert hana sem bezt úr garði. ! Það er þó annaö, sem veld- ur þessu seinlæti Þjóðviljarit stjórans. Þrátt fyrir allar lýs ingar hans á eymdinni fyrir vestan járntjald og sælunni fyrir austan það, Iiggja mannflutningarnir í Evrópu í öfuga átt við það, sem af Iýsingum hans mætti ætla. iÞað fréttist ekki um marga, Isem sækjast eftir því að kom ast austur fyrir járntjald, en j hins vegar koma daglega | hundruð manna vestur yfir það, þrátt fyrir þá lífshættu, ,sem slíku er oft samfara. Og I þeir kjósa að koma þangað ■ slippir og snauðir og án nokk r urrar vissu um, hvað fram- jtíðin muni bera í skauti sínu, • heldur en að vera áfram í |„sælunni“ austur frá. I Samkvæmt seinustu opin- j berum tilkynningum frá yfir I völdum Vestur-Berlínar i komu ekki færri en 16 þús. iflóttamenn þangað frá Aust- I ur-Þýzkalandi í síðastl. mán ,uði, en alls komu þangað 120 jþús. flóttamenn á árinu 1952. Enn fleiri hafa þó fhiið til Vestur-Þýzkalands, þrátt fyr- ir stóraukna landamæra- j gæzlu af hálfu austur- |þýzkra stjórnarvalda. Öllum fregnum ber saman um, að .aldrei hafi þó flóttamanna- | straumurinn til Vestur-Ber- línar verið örari en nú eftir áramótin. Þessar staðreyndir er árcið anlega meira að marka en ! lýsingar þær, sem lagt var I fyrir Þjóðviljaritstjórann að skrifa. Þær tala sínu máli um það, hvort betra muni að (Fr&mhald &. e. siffu.i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.