Alþýðublaðið - 24.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðlð Gefið <ít af Alþýðuflokknum 1927. Laugardaginn 24. júlí. 169. tölublað. 6AMLA elS Að einseinnkoss. Gamanleikur í t) páttum eftir gamanleiknum „Aren’t we all“. A alhlutver-kin leika: Aileen Pringli og Adolpbe Ménjou. BU ' Heillaósk frá dönskum jafnaðnrmönnum. Fiokksstjórninni barst í gær eftir farandi símskeyti: „Alpýðuflokkurinn, Reykjavík. Dcinski jafnadarmannaflokkur- inn óskar hjartaníega til hamingju med hinn mikla kosningasigur. Stauning.“ Hnífsdalssvikin Skeyti hefir Fréttastofunni bor- ist frá íbaldsblaóinu „Vestur- landi" á ísafirði, og fer pað hér Á eftir: Isafirði, FB., 22. júlí. Rannsókn liefir nú staðið yfirí heila vikn í svo kölluðu Hnífs- dalsmáli og nrörg vitni verið leidd, par á meðal auk kærenda fimm menn, er greitt höfðu at- kvæði og geyrnt hjá hreppstjóra, •og þektu peir allir atkvæðaseðla sína í seðlasafni Norður-lsafjarð- arsýslu. Stóð á þeim öllum nafn ‘Finns Jónssonar, er beir sögð- ust hafa kosið. Kærendunum var sle.pt úr gæzluvarðhaldi í gær, en hreppstjóranum og bókhaldara hans í dag. Eins og menn sjá, er aðalefni pessa skeytis pað, að nokkrir kjósendur hafi fundið atkvæða- seðla sína í seðlasafni Norður- fsafjarðalsýslu. En pað er eitt, sem er við petta að athuga, og pað er pað, að eftir að fjórmenn- Ingarnir höfðu kært hreppstjór- .ann og pár til atkvaíðin voru tek- in af honum; liðu margir klukku- tínrar, og pað parf ekki marga klukkutínra til að bjarga sér út úr klipunni með pvf að skifta aftuf um seðla, eftir að svikin um önnur atkvæði höfðu konr- ist upp. Annars er eitt í aðdraganda og rannsökn pessa máls, og paö 50 aura. 50 aura. Elephant-cígaretitr. LJOffengar og kaldar. Fásí alls staðai3. fi iseildsOlu hfá Tðbaksverzlnn íslands h.f. AHIr ættii m'ð brunatriggja - strax! Nordisk Brandforsikring H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta aígreiðslu. Sími 569. Aðalamboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. er petta, að í fyrstu kvað stjórnarráðið hafa ætlað að fá hinn aipekta Pál Jónsson á fsa- fTrði til að fást við málið, en séð sig um hönd og tekið pá pað ráð að setja Steindór Gunn- laugsson sem rannsóknardómara, en eins og kunnugt er, hefir hann ekki getið sér neinn sérstakan orðistír fyrir pað að haida mál- um, serir hann hefir fengist við, neitt sérlega vakandi, heldur ef til vjll pvert á móti. Erlend sfmskeytla Khöfn, FB., 22. júlí. Friðlegra í Rúmeníu. Frá Berlín er símað: Aðstaða Bratianusar, forseta stjórnariinnar í Rúmeníu, virðist afar-sterk. Pyk- ir þess vegnia ósennilegt, að Ca- ,rol, fyrr v-erandi krónpriinz, geri tilraun til pess í bráðina, að brjótast til valda. Úr forðabúri auðvaldsósann- inda. Frá Varsjá er sínrað: Uppreisn- arhreyfingin í Ukraine fer vax- and i. „Tékan“ hefir látið skjóta eití hundrað og tuttugu Ukraine-búa síðustu dagana. Sjóræningjar. Frá Hong-Kong er sínrað: Kúr- verskir sjóræhingjar hafa rænt norsk skip, óg hlutu skipstjórinn og stýrimaðurinn hættuleg sár í viöureigninni við ræningjána. Alt, sem til raf- magns heyrir, hjá Eiríki Hjartarspi. Þessa er vel að minnast, pvi bráðum fer að dlmma. E>á parf perur og lampa af ýnrsu tagi. L|ésakrónur, sem lýsa og prýða. Borðlampa stóra og smáa, sem hægt er að auka og minka SJósið eftir vild eins og i gömlu olíulömpunum. Nauð- synlegir til alls fyrir alla. Hitunaráhöid: plötur og ofna af ýmsum gerðum, straujárn í míklu úrvali. Williard beztu rafyeymar fyrir bfla, sem unt er að fá. , Vasaljós maryar teg. Renu- life lækningavélar (Tesla). Raf« magnsvinna alls konar, alt á einnm stað. Farið beint fil Eirfks, Lauoavegi 20B (Klapparstígsmegin). Innlend tiðindi. Skiálholti, FB., 23. júlí. Úr Biskupstungum. SLáttur er alment byrjaður fyrir skömmu. Spretta er misjöfn, viða í rýrara lagi. Einstöku menn eru byrjaðir að hirða af túnum. Tíð hefir verið purkasöm yfirleitt, en NYJA RIO Signr æskunnar. Sjónleikur í 8 páttum, frá Universal Film, Nevv York. Aðalhlutverk leika: Pauline Frederick, Laura la Plante og Maleolm McOregor. Efnisrik og mjög fögur mynd. Austnrferðir W9T Sæbergs. — Til Torfastada máuudaga og laug- ardaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samðægurs. I Fljdtshlíðlna mánudaga og fimtudaga frá Rvik kl. 10 árd. og heim dagiuu eftir. Sæberg. - Simi 784. - - Simi 784. - úrkoma var seinni part dags í gær. Akbrautin upp Biskupstungurn- ar er nú fullgerð að Torfustöð- um og mikil umferð um hana. Brautargerðinni er haldið áfram í surnar, og mætti ætla, að hún kæmist upp undir Vatnsleysu undlr haustið. Heilsufar er gott.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.