Alþýðublaðið - 24.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðí Geíið út af Alþýðuflokknum 1927. Laugardaginn 24. júlí. 169. tölublað. GAMLA BÍO Að eies elnn koss. Gamanleikur í 6 þáttum eftir gamanleiknum „Aren't we all". A.!alhlutver.kin leika: Aiieen Fringli og Adolphe Ménjou. . : Heillaósk frá dönskum jafnaðormönnum. Flokksstjórninni barst ¦ í gær eftir farandi símskeyti: „Alpffiuflokkwinn, Reykjavík. Danski fafnadarmannaflokkur- inn óskar hfartanlega til hamingfu með hinn mikla kosningasigur. Stauning." HnífsðalssviMn Skeyti hefir Fréttastofunni bor- ist frá íhialdsblaoinu „Vestur- lan'di" á ísafirði, og fér það hér á eftir: ísafirði, FB., 22. júlí. ¦ Rannsókn hefir nú staðið yfir í heila vikti í svo kölluðu Hnífs- daísmáli og mörg vitni verið leidd, þar á meðal auk • kærenda fimm menn, er greitt höfðu at- jkvæði ogf geyrht hjá hreppstjóra, og þektii þeir allir atkvæðaseðla Bína í seðJasafni Norður-ísafjarð- arsýslu. Stóð; á þeim öllum hafn 'Finns Jónssonar, - er Jbeir sögð- íust bafa kosfð. Kærendurium var sle.pt úr gæzluvarðhaldi í gær, en hreppstjóranurn ogr bókhaldara toans í dag. ' ¦ Eins og menn sjá, er aðalefni þessa skeytis það, að nokkrir kjósendur hafi . fundið atkvæða- íseðla sína í seðlasafni Norður- Isafjarðalsýslu. En það er eitt, :sem er við þetta að athuga, og það er það, að eftir að fjórmenn- Sngárnir höfðu kært hreþpstjór- Jáhn og þar til atkvæðin voru tek- in af honum; liðu márgir kmkku'- tímar, og það þarf ekki marga klukkutíma til að bjarga sér út ur- kliþunni með því að skifta aftur um seðla, ' efíir að svikin um önnur atkvæði höfðu kom- ist upp."" " Annars er eitt í aðdraganda' og rannsókn þessa máls, og þaö 50 a Elephant-cígaretntr. IJAHengar og kaldar. Fást alls statfar. ei TðhafesverzlBin íslands h.f. AUirættuað brunatriggja ? strax! Nordlsk Bfandforsikring M.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalamboð Vesíurgötu 7. Pósthölf 1013. er þetta, að í fyrstu kvað stjórnarráðið hafa ætlað áð fá hinn alþekta Pál Jónsson á ísa- fírbi til að fást við málið, en séð sig um, hönd og tekið þá það ráð að setja Steindór Gunn- laugsson sem rannsáknardómara, eri eins og kunnugt er, hefir hann ekki getið sér neinn sérstakan orðistír fyrir það að halda mál- um, serii hann hefir fengist við, néitt sérlega vakandi, heldur ef til vill þvert á móti. Ef*l@nii sisM^lcef ti. Khöfn, FB., 22. júlí. Friðlegra í Rúmeníu. Frá Berlín er símað: Aðstaða Bratianusar, forseta stjórnarinnar í Rúmeniu, virðist afar-sterk. Þyk- ir þess vegna ósennilegt, að Ca- ,xol, fyrr verandi krónprinz", geri tilraun til þess í bráðina, að brjótast til valda. Úr forðabúri auðvaldsósann- inda. Frá Varsjá er s'ímað: Uppreisn- arhreyfingin í Ukraine fer vax- andi. „Tékan" hefir látið skjéta eitt Kundrað og tuttugu Ukraine-búa síðustu dagana. Sióræningjar. Frá Hong-Kong er símað: Kín- verskir sjóræningjar hafa rænt norsk skip, óg hlutu skipstjódnn og stýrimaðurinn hættuleg sár í vlðureig'ninni við ræmngjaha. Alt, sem til raf- • magns heyrir, Eirfki Hjaríarspi. Þessa er vel að minnast, þvi bráðum fer að dimma. Þá þarf perur og lampa af ýmsu tagi. LJósakrónur, sem lýsa og prýða. Börðlamjpa stóra og smáa, sem hægt er áð auka og minka Ijésið eftir vild eins og í gömlu olíulömpurium. Nauð- synlegir til alls fyrir alla. Hitunaráhöld: plStnr og ofna af ýrhsum gerðum,' straujárn í miklu úrvali. Williard beztu rafgeymar fyrir liila, sem unt er að fá. , Vasaljós margar teg. Renn- Hfe lækriingavélar (Tesla). Raf- magnsvinna alls konar, alt á éfnum stað. Farið beint fil Eiríks, Laugaveai20B (Klapparstígsmegin). ' , Innlend tídindi. 'SMlholti, FB., 23. júlí. Úr Biskupstungum. Sláttur er alnjent byrjaður fyrir skömmu. Spretta er misjöfn, víða í rýraía lagi. Einstöku menn eru byrjaðir að hirða af túnum. Tíð hefir verið þurkasöm yfirleitt, en NYJA BIO Iíssf æsknnnar. Sjónleikur í 8 þáttum, frá Universal Film, New York. Aðalhlutyerk leika: Paúlíne Frederick, Lanra la Plamte og Malcolm McGregor. Efnisrik og mjög fögur mynd. ejztar og ödýrastar nifreiða- ferðir tii Þingvalla frá Steindóri, alla daga. Austur að ðlfusá kl. 5 síðdegis alla iaugardaga. Til baka sunnudagskvold. Austur að Sogsbrú, til Hafnarfjarðar, tii Vifilsstaða frá SteindórL Antstnrf erðir K^~ Sæbergs. — Til Torfastaða mánudaga og laug- ardaga frá Rvík kl. 10 érd. og fra Torfastöðum kl. 4 snmdægurs. I Fljétshlíaina mánudaga og fimtudaga fíá Rvik kl. 10 Ard. og ,. i. heim daginn eftir. , Sæberg. Simi 784.' — Simi 784. — úrkonxa var seinni part dags í gær. Akbrautin upp Biskupstungurn- ar er nú fullgerð að Torfustöð- ijm og mikiJ umferö um hana. Brautargerðinnj er haldið áfram í sumar, og mætti ætla, að hún kæmist upp undir Vatnsleysu undir haustið.. : Heilsufar er gott. "

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.