Alþýðublaðið - 24.07.1927, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐiÐ
3
sína með ákveðmim kröfum um
bætt kjör sín, pá er stærsta spor-
ið stigið. Andstæðingar verkalýðs-
ins og sjómannanna, gróða-gleyp-
arar og hákarlar,' hræðast ekkert
nema vald fjöldans; — það er
nægileg bending til vinnulýðsins
um hvað hann á að gera.
Félagar!
Hafið pér ekki fengið nóg af
sliku prælalífi, sem bér hafið lif-
að’?
Óskið pér ekki mannlegra líf-
ernis?
Viljið pér láta fara með yður
eins og ,,afbrotamann“ i „fljót-
andi fangelsi“?
Viljið pér ekki krefjast styttri
vinnudags og betri bústaða fyxir
ykkux á sjónum?
Ef pér svarið pessum spurning-
um játandi,
berjist pá með oss!
Styrkið þá „Sjómannadeild Al-
þjóðasambands flutningsverka-
rnanna"!
Bindist samtökum!
Takið upp herópið:
Einn fyrir alla!
Allir fyrir einn!
Félagar! Við treystum stuðningi
ykkar í baráttunnni. Allir verða
að vera vakandi fyrir stéttarkröf-
unni:
8 stunda vinnudagur á sjó!
Edo Fiumem.
Ath. Þessi grein er tekin upp
i*úr „I. T. F.“ Höfundurinn er hinn
glæsilegi Titari og foringi Al-
p jóða samband sins.
Mikil álagning.
inu að afla sér markaðsfrétta af
helztu nauðsynjavörum og birta
þær, t. d. vikulega. Gæti pab orð-
ið til pess, að kauþmenn pyrðu
ekki að selja eins óhöflega dýrt,
þegar almenningur pekti inn-
kaupsverðið. En nú nota peir sér
fáfræði almúgans og segja af
verðhækkun erlendis án pess, að
hún eigi sér stað. T. d. var miik-
ið látið af hækkun á hveiti og
Öðrum kornvörum nýlega, en
innkaupsverð á fyrsta flokks
hveiti hingað komnu mun nú vera
um 40 aurar á kíló, en er selt i
búðum á 60 aura. Svona er með
margar vöfur, að þær eru færð-
ar fram um alt að helming.
Það sýndist nú heldur ekki úr
vegi að athuga verðið á mjólk
og smjöri. Mjólkin er nú búin
að vera um ár í 50—60 aurumlft-
erinn, og er sagt, að hún eigi
ekki að lækka fyrst uny sinn.
Kaup hefir þó lækkað á pessum
tima um alt að 20«/o. Sýnist svo,
að fátækir fjölskyldumenn megi
illa við pví ofan á litla og illa
borgaða atvinnu, að okrað sé á
nauðsynjum þéirra að ástæðu-
lausu. Og það er ráð tif pess
að knýja fram verðlækkun á
mjólkinni, að menn taki sig sam-
an um að kaupa enga mjólk
nokkra daga nema ptá, sem nauð-
synlega parf með handa sjúk-
lingum og börnum.
Annars er bezta ráðið til, að
sanngjamt verð náist á vörurn-
ar, að Alþýðublaðið reyndi að
fylgjast með og skýrði opinber-
lega frá, hvert væri sannvirði
nauðsynlegustu varanna.
Barnakarl.
Nú um tíina munu nýjar út-
lendar kartöflur hafa verið seld-
ar á 70—80 aura kílóið, og sama
verð mun gilda enn. Nýjar kart-
öflur eru nú seldar á 7 sh. pok-
inn kominn hér í hús eða 20
*—21 aur. kílóið. Verður pví á-
iagning um 300 «/o, og sýni-st pað
nokkuÖ tffiEfð á matvöru, en
mörgum virðist nú, að kaupmenn
liugsi um pað eitt að selja sem
dýrast.
Væri parft verk af Alpýðublað-
Frá DanmMa.
(Frá sendiherra Dana.)
Handrit Jóhanns Sigurjönssonar
Eftir pvL sem danska blaðiö
„Politiken" hermir, lét Jóhann
Sigurjónsson eftir sig ýmislegt af
óprentuðum kvæðum og smásög-
um, enn fremur blýantsfrumrit að
leikriti. Handritin munu vera
nokkuð mörg, og mun eiga að
rannsaka, hvað af þeim muni rétt
að nota í héildarútgáfu af rit-
verkum Jóhanns.
. Haraldur Björnsson leikari hef-
ir tekið' að sér eftir beiðni ekkju
Jóhanns heitins að lesa yfir leik-
rit, sem heitir „Else“.
íslendingar í' Khöfn munu ætla
að skora á Hið íslenzka bók-
mentafélag að gefa út heildar-
útgáfu af ritverkum skáldsins.
Endurheimt skjala.
"J Blöðin segja, að nú sé ákveðið
að kirkjuskjöl úr safni Árna
Magnússonar verði flutt heim til
íslands — eftir kröfu Islendinga.
Aftur á móti verður Dönum skil-
að bréfabókum o. p. h. frá 1808
til 1904.
Það hefir nú farið. svo, að í-
naldið hefir tapað völdum hér á
landi, og má þjóðin nú búast við,
að einlit „Tíma“-stjórn taki völd-
in og sitji með pau að minsta
kosti í næstu fjögur ár.
Þessi gangur málanna er ekki
neitt undraverður. Ihaldspokan er
að feykjast af fjallatoppum lands
vors, en ofurlítill þokuslæðingur
læðist og byigjast á láglendinu,
og þar hefir „Tíma“-fIokkurinn
vígstöðvar sinar.
íhaldiö hefir á undanförnum ár-
um hrökkálast utan um völdin,
klipt og skorið, og par sem pað
hefir farið urn, hefir pað skilið
eftir gróðurleysi,— öræfi að eint.
Tími íhaldsins er nú útrunn-
m'n. Ras vfðbuíðanna hei'ír dæmt
kyrrstöðumennnina til dauða. Þeir
hafa dottið aftur af vagninum, og
nú situr Jón Þorláksson með alla
gæðingana í hvirfingu um sig f
aurleðjunni í götunni með úfið
hár og skegg og er hættur að
pekkja á klukkuna. %
En pó höfuðfjandi frampróunar-
innar, íhaldið, sé fallið, er fátt
fengið, og pað er ekki að ófyrir-
synju að vara landslýð við því
að búast við stórum breytingum
til batnaðar af hinni svonefndu
„Framsóknar“-stjórn.
„Framsókn“ og íhald eru tvéir
flokkar, en þeir eiga tvent sam-
eiginlegt, og pað er hið blinda
traust á verandi skipulagi. Þeir
hafa hvorir tveggja lýst yfir pví,
að skipulaginu vilja peir .ekki
breyta; — Jónas frá Hriflu kipp-
ist við, ef pjóðnýting er nefnd,
og ef aðrir „Tíma“-menn heyra
nefnda kröfuna um yfirráðin 'til
aípýoiinnar, pá eru peir í standi
til að leggjast á bæn.
Nei; — ihaldið og „Framsókn"
sitja bæði á sanaa stólgarmlnum.
Hann liðast smátt og smátt í
sundur, —- og pað er vel.
Hm daglega stjórnmálabarátta
beggja þessara flokka er að eins
refskák tveggja hliðstæðra, og
pví er ekki við neinum stórbreyt-
ingum til batnaðar að búast; —
þær koma ekki fyrr en jafnaðar-
menn, sem horfa nú róiega á ref-
skákina, taka sig til og varpa
taflborðinu um, svo að lömbin og
refirnir liggi ait í kássu, hvað
innan um annað. *
Getur Alþýðublaðið frætt mig
og aðra um það, hvort satt sé,
sem heyrst hefir, að . við hafnar-
gerðina hér í Reykjavík vinni.
töluvert margir útlendingar?
'Sömuleiðis af hvaða ástæðum peir'
hafa verið teknir fram, yfir ís-
ljgnzka verkamerm, sem ekki virð-
ist vera nein vöntun á?
Gunnar Jóhannsson.
Svar.
Eftir þeim upplýsingum, sem
Alpbl: hefir aflað sér, vinna fjórir
danskir menn við hafnargerðina.
við byggingu garðanna, en peir
haía allir ’sérpekkingu á þvi
starfi. Mælt er, að ráðgert hafi.
verið að taka einhverja fieiri, en.
verið hætt við pað.
Næturíæknir
er i nótt Daníel Fjeldsted,.
Lækjargötu 2, sími 272, og aðra
nótt Magnús Pétursson, Grund-
arstjg 10, sími 1185.
Sunnudagslæknir
er á morgun Jón Kristjánsson,.
Miðstræti 3A, símar 686 og 506.
Næturvörður
er næstu viku i lyijabúð
Reykjavíkur.
Hafnarfjarðarhlaupið
verður háð á morgun og hefst
frá Hafnarfiröi kl. 2 e. h. Þátt-
takendur að pessu sinni eru:
Magnús Guðbjörnsson, sigurveg-
ari í fyrra, Magnús Ingimundax-
son, Sigurður Jafetsson, allir frá
„K. R.“, Stefán Runólfsson, Sig-
urbjöm Björnsson og Ingimar
Jónsson úr „Ármanni". Björn Hali-
dórsson frá „í. R.“ og eirni úr
„iþróttafélagi Hafnarfjarðar",
Gísli Sigurðsson. Hlaupið endar
á Ipróttavellinum, eftir að hlaup-
ararnir hafa hlaupið 2i/2 hring.
þar. Öllum er heimill ókeypis að-
gangur. Magnús Guðbjömsson
var röskar 45 mínútur í fyrra.
Að péssu simú verður kept um
faliegan bikar, sem Guðni A.
Jónsson úrsmiður hefir gefið og
aldreí hefir verið kept um 'fyrr.
Miðsumarssuimudaguriim
* er á morgun, og Heyannamán-
uður byrjar að fornu, íslenzku
mánaðatali.
S. Haukur Björnssoit
frá • Vestmannaeyjum er staddur
hér í boiginni.
Dánardagur
tveggja nafnkunnra Islendinga
jer í dag. Annar er Finnur Jóns-
son, biskup í Skálholti, sem skrif-
aði kirkjusögu Islands á latínu,
jKiikið rit og merkilegt. Hann ahd-