Tíminn - 17.02.1953, Side 5

Tíminn - 17.02.1953, Side 5
38. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 17. febrúar 1953. Þriðjtfd. 17. febr. Öflun erlends lánsfjár Hér í blaðinu hefir nokkr- ERLENT YFIRLIT: Nýjar Gyðingaofsóknir Kommúiústar ætla að nota fornar óvin- sældir Gyðinga til að kenna þeim nm mistök sín BEN GURION, forsætisráðherra ísraels. I Útgerð smábáta Á nýloknu Alþingi fluttu þeir Karl Kristjánsson, Ei- ríkur Þorsteinsson og Gísli | Guðmuntlsson tillögu til þingsályktunar um lánveit- ingar út á smábáta og vá- tryggingar smábáta. Tillagan var svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að beita á- hrifum sínum til þess, að fiskveiðasjóður veiti fram- vegis lán út á smábáta í samræmi við lán út á stærri báta, án þess að krefjast baktryggingar, enda séu smábátarnir vátryggðir í samræmi við vátryggingu hinna og tryggingarfélög skylduð, ef með þarf, til þess að taka þá i trygg- ingu.“ Tillagan var rökstudd með Þau tiðindi gerðust í síðastl. muni valda þessum ofsóknum, er viku, að Sovétríkin rufu stjórnmála Sovétstjórnin hefir hafið gegn Gyð sambandið við Ísraelsríki. Sendi- ingum. Oftast eru nefndar þrjár herra þeirra þar var kallaður heim, ‘ ástæður, sem eru jafnframt taldar um sinnum verið um þaö'ásamt öðrum rússneskum starfs- meira og minna samverkandi. o A n€n,Sc,m1o„t qA mönnum sendiráðsins, en sendi- Fyrsta astæðan er su, að margt rSBtkað.nauðsynlegt væn að herra faraels . Moskyu ásamt 1 hefir gengið lakar í efnahagslegri auka íramieiosluna Og IjOl- starfsliði hanS; var visag úr landi. | vtördisn komm.únis|t:\-íkjanna en breytni atvinnuveganna, ef Ákvarðanir þessar rökstuddi rúss- ( ráðgert hafði verið. Kommúnista- tryggja ætti þjóðinni efna- neska stjórnin meö því, að spreng- ' stjórnirnar þurfa því að finna ein- j hagslegt sjálfstæði Og af- ing hefði orðið í sendisveitarbú- ' hverja sökudólga, sem hægt er að . komuöryggi í framtiðinni. staðnum rússneska í Tel Aviv af kenna um þetta. Gyðingar eru ó- j Hvo.rt tveggja þetta hlyti að völdum skemmdarverkamanna og j vinsælir í þessum löndum frá veris búsettir í Vestur-Evrópu og verða mjög fallvalt ef fyrst væri óersýnilegt, að ísraelsstjórn, fornu fari og því tiltölulega auð- Ameríku, hafa sáralítið flutt til ns fremst ætti að ’bveeia á vildi ekki veita rússneskum embætt, velt að telja fafroðum almenmngi ísraels. Af framangreindum ástæð- eialdevrisöflun siávarútvees- ismönnum j ísrael nægilega vernd. j trú um, að þeir hafi valdið mis- um eiga margir Gyðingar í ísrael gjalaeynsoilun sjavarutvegs Undir siikum kringumstæðum tokunum. Þetta er sama astæðan vini og ættingja austan járntjalds ms,. ems- Og nu er gert. ,væri ómögulegt að halda stjórn- og átt aðalþáttinn í Gyðingaof- ins og meðal Gyðinga þar hefir Flestar þær framkvæmdir, málasambandinu áfram. jsóknum nazista. Þær voru byggð- ' rikt sárstakur áhugi fyrir ísraels- . . sem gera þarf til aðaukafjöl-| Dómur hlutlaukra blaðamanna ’ ar á því, að Gyðingar væru upp- ríki og margir þeirra vUja komast svohljoðandi gremargerð: breyttni atvinnuvegaiina er ^ns veSar sá, að þessi ákvörð- . hafsmenn flest þess, er miður færi. ; þangað. Stjórnendum SovétiJ'.kj- i ??Utgerð litilla vélbáta hef- ko«?ta hinsveaar mikið fiár- un Sovétstjórnarinnar sé aðeins Onnur ástæðan er svo hin mikia anna finnst þetta uggvæniegt og ir reynzt farsæl víða á land- bptta rmaJn hnf- þáttur 1 Stríði því’ Sem hún hefir, njósnarhræðsla, er þjáir forsprakka telja þvi nauðsynlegt að beina inu, þótt draumur um stór- ° ' v>ofis oroCTn rivAino-nm TTmvipriri kommúnista. Gvðinear heir. geiri sínum enn meira gegn ísra- útgerð skyggðu á hana í hug um manna um skeið. Margir menn, sem eru ötulir til sjálfsbjargar, hafa nú hug á því að koma sér upp smábáta útgerð. Síldveiöarnar hafa brugðizt norðanlands í 8 ár samfleytt, svo að annað verð ur að reyna. Rýmkun land- helginnar gefur vonir um auknar fiskgöngur á veiði- svæði smábátanna, grunn- miðin. En þeir fiskimenn, sem vilja koma sér upp litlum vél bátum, eiga mjög torvelt með að fá lán til þess út á bátana. Fiskveiðisjóður er helzta hjálparhellan, en hann lánar þó ekki út á þessa litlu báta, nema sett sé baktrygging, svo sem fast- eignaveð eða áhyrgð sveitar- haflð gegn Gyðingum. Umrædd, kommúnista. Gyðingar þeir ^_______________ ______ um við ekki Og erum ekki Sprenging se aðeins notuð sem sem búa í Sovétríkjunum og lepp- elsríki en ella. • líklegir til að eignast það af(tiiefni. Mikil leynd sé líka yfir ríkjum þeirra, eiga flestir hverjir | eigin ramleik í náinni fram- því, hvernig þessi sprenging hafi ] meira og minna af frændfólki vest Zíonisminn. tíð. Við þurfurn því aö fá er I orsakazt, og halda jafnvel sum blöð , an járntjaldsins. Það er kunnugt, ■ Þótt sovétstiórnin og fvleifiskar lent fjármagn til þessara framkvæmda með einum eða öðrum hætti. Til þess að afla erlends fjár rriágns eru einkum tvær leið- ir. Önnur er sú að taka lán erlendis. Hin er sú að gera framkvæmdirnar að meira eöa minna leyti í samvinnu við útlendinga, er venjulega vilja þá fá viss sérréttindi i staðinn, a. m. k. í nokkurn tíma, til tryggingar því, að þeir tapi ekki fjármagninu, er þeir leggja í framkvæmd- irnar. Þetta er hin svokall- aða sérleyfisleið. Áður fyrr var fyrri leiðin, lántökuleiðin, yfirleitt talin æskilegri. Þá ríkti viða ótrú á sérleyfisleiðinni. Ástæðan var sú, að á 19. öldinni beittu stórveldin oft þvingun um til að láta meira og minna ósjálfstæð ríki veita sér ýms' óheilbrigð og óeðli- leg sérleyfi. Á síðari áratug- um hefir þetta hinsvegar mjög bréyst. Sérleyfisveiting ar byggjast nú óvíða á þving unum, eins og áður, heldur r íara íram á hreinum við- . skiptagrún dvelli. in því fram, að Rússar hafi verið þar sjálfir að verki til þess að geta fengið tilefni til stjórnmálasam- bandslitanna. Upphaf sóknarinnar gegn Gyðingum. Þess hafa séZt ýms merki um nokk urt skeið, að Sovétstjórnin væri ! að hefja sókn á hendur Gyðing- um. „Hreinsanirnar“ í leppríkjun- um hafa mjög beinzt gegn for- sprökkum kommúnista, er verið að Gyðingar hafa haldið mjög vel saman, þótt þeir hafi verið dreifð- ir. Kommúnistar óttast því, að Gyð ingar séu það þjóðarbrotið aust- hennar hafi hafið augljósa sókn gegn Gyðingum, bera þessir aðil- ar mjög eindregið á móti því, að hér sé um Gyðingaofsóknir aö an járntjaldsins, er sé líklegast til ræða Þeir segjast aðeins vera að að halda ymsum samböndum vest berjast gegn zíonistum og hreyf- ur a boginn. Til þess að koma í veg ingu þeirra, en ekki Gyðingum al fyrir þetta, telja þeir hyggilegast að þrengja kost þeirra og kjör og æsa almenning gegn þeim. mennt. Zíonsminn er þjóðernis- stefna Gyðinga. Kjami hennar er sá, að Gyðingar eigi að viðhalda þjóðerni sínu og það verði bezt gert með því áð stofnað sé sérstakt Baráttan gegn Ísraelsríki. Þriðja ástæðan er svo sú, að' Gyðingaríki, er sé miðstöð þjóðern hafa af Gyðingaættum. Fyrir al- ! Sovétstjórnin revnir nu a« vinS- 1 isbaráttunnar. Stefna þesssi hefir vöru var þetta þó fyrst Ijóst við ,ast vlð Arabaþjóðirnar og þo eink notið almenns fylgis Gyðinga um réttarhöldin í Prag í haust gegn ! Um..að blása að auknu Eundurlvndi j allan heim, og er því oft erfitt að kommúnstaléiðtogum þeim, er síð- ar voru hengdir. Ein aðalsökin, sem þeim var borin á brýn, var sú, að þeir hefðu verið þjónar hinna alþjóðlegu Gyðingasamtaka, sem er kennd við Zionismann. Sam tök þess störfuðu nú í þágu amer- íska auðvaldsins og ynnu m. a. að því að steypa stjórnum kommún- ista í þeim löndum, þar sem þeir hefðu náð völdum. Því var enn- fremúr haldið fram, að ísraels- stjórn ynni í þágu þessara sam- taka og sendiherrar hennar og aðr- ir opinberir starfsmenn væru því raunar ekkert annað en amerísk- ir njósnarar. Fullkomlega kom Sovétstjórnin sjálf þó ekki í dagsljósið í þessu sambandi fyrr en í vetur, þegar hún tilkynnti málsóknina gegn milli þeirra og vesturveldanna. skilja í sundur baráttu gegn Zíon- Arabar eru mjög mótfallnir stofn- j manum og baráttu gegn Gyðing- un Ísraelsríkis, enda verður ekki nm. í>etta reyndu þó nazistar að annað sagt en að þeir hafi verið 1 gera. Gyðingaofsóknir sínar Reynsían -virðist sanna, að Gyðingalæknunum, er áttu að hafa þegar sérleyfin eru veitt á setið um iif ýmsra helztu leiðtoga þessum ; grundvelli, reynist beittir ofríki og ólögum í sambandi við hana. Tilkall Gyðinga til ríkis- stofnunar í Palestínu var alltaf nokkuð vafasamt, en bví til við- bótar lögðu Gyðingar svo meira land undir sig en Sameinuðu þjóð irnar höfðu úthlutað þeim og hröktu mörg hundruð þúsundir Araba úr landi. Þetta flóttafólk býr nú við hin hörmulegustu kjör. Af öllu þessu ríkir mikil gremja meðal Araba í garð Gyðinga. Sov- éjtistjórnin s'/uddi mjcg ötullega stofnun Ísraelsríkis á sínum tíma, enda mun hún hafa talið líklegt þá, að kommúnistar gætu fremur náð fótfestu þar en í Arabalönd- unum. Nú hafa þessar vonir henn- skilgreindu þeir þannig á sínum tíma, að þeir væru fyrst og fremst j félags; telur að vátrygging að berjast gegn Zíonistum, en ekki Gyðingum. Þess má geta, að eitt sinn hugðust kommúnistar að taka Zíonismann í þjónustu sína og stofnuðu þá sérstakt Gyðingariki í Síberíu. Sú ríkisstofnun fór þó út um þúfur, eins og rakið var hér fyrir nokkru í erlenda yfirlitinu. Talið er, að um tvær milljónir Gyðinga búi nú i Sovétríkjunum og um hálf millljón Gyðinga í lepp rikjunum í Austur-Evrópu. Gyð- ingar vestan járntjaldsins eru nú mjög uggandi um framtíð þessara frænda sinna. ísraelsstjórn hefir bátanna sé of ófullkomin til þess að hægt sé að taka þá fullgilda sem veð. Þetta er slæmur þröskuld- ur. Ýmsir, sem hafa bæði vilja og aðstöðu til þess að gera út smábáta, eiga enga veðhæfa fasteign. Mörgum þessara manna er, sem betur fer, móti skapi að leita til sveitar um ábyrgð, og sneiða þeir hjá því í lengstu lög. Verður því oft ekki af fram því ákveðið að hef ja umræður um , kvæmdum, og atvinnuleys- sérleyfisleiðin oft heppilegri fyrir sjálfstæði hlutaðeig-1 andi þjóðar en lántökuleiðin. Mörgum þeim þjóðum, er hafa* hleypt sér í mikla skuldasöfnun erlendis, hefir vegnað illa og orðið lána- drettnunum meira og minna háðar. Hins eru aftur á . móti „miklu síður dæmi um þær þjóSir, sem hafa veitt sérleyfin á hreinum við- skiptagrundvelli. Sérleyfis- hafinn þarf alltaf ýmislegt undir hlutaðeigandi stjórnar . völd að sækja og ástundar - því betri samvinnu við þau : en lánardrottininn, sem ekki l þarf annað að gera en inn- heimta skuldina. Auk þess * |el|\ir svo" sérleyfið niður eft ir ákveðin tíma og fyrirtæk- in verða þá að öllu leyti inn- • lend. Niðurstaðan hefir líka orð ið sú, að fleiri og fleiri þjóð- ir, sem þurfa fjármagn til framkvæmda, leggja nú orð- íð miklu meira kapp á sér- leyfisleiðina en lántökuleið- ina. íslendingar hafa fram að þessu yfirleitt farið lántöku leiðina. Hefir því sennilega ar brugðizt, þvi að andstæðingar þessi mál á þingi S.Þ., sem kemur 1 ingjum fækkar ekki, sem lrAWlWIIIWIptrt Vlnírt aIttaa. +AA.1 ... . .. . Sovétríkjanna og ráðið nokkra þeirra af dögúm. Eftir það varð því ekki ieynt, að hún hefði átt upptök að og staðið að baki sókn þeirri gegn Gyðingum, er hafði byrjað fyrst í lepprikjunum. Gyðingar notaðir sem sökudólgar. kommúnista hafa alveg tögl og hagldir í ísrael. Af þeim ástæðum m.a. hefir Sovétstjórnin snúið við blaðinu, lætur nú vel Aröbum, en ofsækir Ísraelsríki. Sovétstjórnin mun og nú orðið tortryggja Ísraelsríki enn meira en ella, vegna þess, að meirihluti Gyðinga í fsrael er frá Austur- Evrópu eða frá Rússlandi og lepp saman síðar í þessum mánuði. „Forusta" íhaldsins Morgunblaðið hélt því fram nýlega, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefði haft forustu Mjög er nú um það rætt, hvað ríkjum þeirra. Gyðingar, sem hafa um byggingu Sundhallarinn- ■— --------------------------j ar. Til þess að sýna hvernig , . , . .1 þessi „forusta“ var, þykir rétt hafna þerni. En rétt þykir að að rjfja upp ummæif ejns valdið hvort tveggja, að þeir hafa haft ótrú á sérleyfisleið inni, og að ekki hefir verið sótzt eftir sérleyfum hér. Það er án efa rétt að halda enn áfram á þeirri braut að afla erlends láns- fjár til stórframkvæmda, er ýmist spara gjaldeyri eða afla hans, en forðast aðrar lántökur. Hinsvegar verðum við að gera okkur ljóst, að með þessari leið öflum við þó aldrei nema takmarkaðs íjár magns, því að fátæk þjóð og fámenn, eins og íslendingar, hefir ekki mikið lánstraust. Þessvegna ber okkur jafn- hliða að athuga vel þá mögu leika, er sérleyfisleiöin kynni að bjóða til öflunar á erlendu fjármagni. Ef slíkir möguleik ar bjóðast með sæmilegum kjörum, eigum við ekki að legri. taka það fram, að eins og nú standa sakir, er ekki kunn- ugt um neina slíka mögu- leika, og ef til vill skapast þeir ekki, nema fyrir frum- kvæði okkar sjálfra. Af hálfu kommúnista og annara þeirra, sem eru and- vígir framförum og telja fá- tækt og kjararýrnun vatn á sína myllu, verður vitanlega reynt að tortryggja þetta. Það verður hrópað hátt um landráð og annað þesshátt- ar. Slík hró'p á hinsvlegar ekki að hafa að neinu, ef hægt er að tryggja fram- kvæmdirnar með sæmilegu móti, því að ella getur okkar beðið sú fátækt. og uppgjöf, er reynst getur sjálfstæði þjóðarinnar margfallt hættu af núv. þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins, þegar frum- varpið um Sundhöllina var lagt fram á Alþingi 1928 af menntamálaráiðherra Fram- sóknarflokksins. Þessi um- mæli eru á þessa leið: „Það má-ekki gleyma því, að það eru til fleiri leiðir til þess að skala skitinn af skrokknum en að gera það f yfirbyggðri sundhöll, og ég yrði að telja það mikla afturför ■> og mjög óheppi- legt, ef þessi „höll“ yrði til þess að draga menn frá sjón um.“ Ef Mbl. vill er hægt að birta ekki ólík ummæli nokk- urra Sjálfstæðisþingmanna annarra, er allir töluðu gegn 1 frumvarpinu. annars hefði orðið. Hér verð ur að ráða bót á. Stendur ríkisvaldinu næst að gera það, eins og málum er kom- ið, að hlutast til um, að fisk- veiðasjóður veiti lán út á bát ana án sérstakra bankatrygg inga, og koma því í kring, að vátyrggingafélögin taki bátana í þá tryggingu, að þeir verði veðhæfir og um leið áhættuminni eign fyrir sjómennina en nú er“. Tillagan fékk góðar undir- tektir á þinginu og var sam- þykkt óbreytt. Ber fastlega að vænta þess, að ríkisstjórn in hef jist þegar handa um að framkvæma hana. í mörg- um verstöðvum er nú mikill áhugi fyrir þeirri útgerð, er hér um ræðir, enda miklar líkur til, að hún geti borið góðan árangur. Hinsvegar strandar það á fjárskorti hjá mörgum þeim, er vilja hefja slíka útgerð. Má því vel vera, að fleira þurfi að gera til að tryggja nægilegt fjármagn í þessu skyni en tillagan minn ist á, og ber þá ríkisstjórn- inni athuga það og reyna að ráða bót á því, en hér er vissulega um atvinnugrein að ræða, sem er þess makleg.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.