Tíminn - 22.02.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Préttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur 'í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Frentsmiðjan Edda
S7. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 22. febrúar 1953.
43. blaff.
-----------=1
Ávarp landbúnaðarráðherra á búnaðarþingi:
arporr landbúnaðar-
ins mikið og vaxandi vandamál
30 mál hafa verið lögð fyrir {ilngið
Fundur var settur i búnaðarþinsri kiukkan 10 í gaermorgun
og hófst hann með ávarpi Hermanns Jónassonar, landbúnað-
nrráðherra en síðan skilaði kjörbréfanefnd áliti, skipað í
fastanefndir þingsins o*g lýst fram komnum máium. Enn
vantaði nokkra fulltrúa til þings. Næsti fundur verður á
jþriðjudag.
Sextugsafmæli for-
setafrúarinnar
Landbúnaðarráðherra sagði,
að lánsfjárþörf landbúnaðar-
ins kæmi fyrst í hug, þegar
um landbúnaðarmálin væri
rætt. Hún væri enn sem fyrr ’
brýn. Þó hefði verið reynt að (
afla þeim sjóðum, er slík lán
veita, rekstrarfjár, og nú’
hefðu þessir sjóðir lánað sið- J
an 1946 um 90 millj. kr. Þetta
hefði þó hvergi nærri verið
fullnægjandi, og þetta lánsfé
væri heldur ekki nema lítill
hefðu varla gefið nægán
gaum. Það væri hin sívax-
andi rekstrarfjárþörf land-
búnaðarins, en í því efni
væri hvergi athvarf fyrir
bændur. Með stækkandi bú-
um ykist þessi þörf æ meira,
og væri nú svo komið, að
margir bændur yrðu að
Ieggja fram allt að 20 þús.
kr. fyrir áburði að vori. og
væri þetta þó aðeins einn
liður.
Framlögin til
Búnaðarbankans.
Voru á verði við vln-
»
búðina við Snorrabraut
Sán, er áfengi var látiS á ílellnbílinn
Menn þeir, sem stálu í fyrradag seytján flöskum af á*
fengi af palli bifreiðarinnar L-38 frá Hellu, þar sem hún
stóð á Tryggvagötu, hafa nú verið handsamaðir. Voru þai
að verki þrír menn, en hinn fjórði var í slagtogi með þjóf--
unum eftir á. —
Ilöngu áður en þeir fóru að'
Það var upphaf Þessa t}rcypa á þvi. Héídu þó áfrarr.i
þjófnaðar, að mennirnir, I akstri éínum og höfðu með
sér sjö flöskur, en tíu höfðu
þeir komið í geymslu. Reldu
þeir sumt af áfenginu, en
hluti ■ þeirrar fjárfestingar, Nauðsyn búreikninga.
sem att hefði sér stað í land f Ráðherrann kvaðst sann-
búnaði þessi ár og sæist á færgUr um það, ag ejtt mesta
því, hver stórvirki hefðu verið nauðsynjamái bænda nú væri
að gerast þar síðustu árin. ag hai^a greinargóða reikn-
inga um búreksturinn. Búin
væru orðin svo stór og þar yíti
á svo stórum fjárhæðum. Bú
í lánastarfseminni hefði skapur væri og orðinn að
það þó áunnizt nýlega, að rík miklu meira leyti en áður við
islánin til sjóða búnaðarbank skipti, og viðskipti gæti eng-
ans hefðu verið gerð að óaft- mn rekið án reikningsfærslu.
ufkræfu framlagi, og væri það Bændur yrðu að sjá það reikn
þýðingarmikið spor, sem ingslega, hvað borgaði sig og
mundi efla sjóðina á næstu hválð ekki. Þá drap hann á
árum. Einnig hefðu verið gerð það) að markaðurinn, eink-
ar ráðstafanir til útvegunar á Um mjólkurmarkaður, væri
meira lánsfjármagni, en óvíst nú fullur, og þess vegna mætti
um það enn, enda yrðu ís- ekki auka landbúnaðinn
lendingar fyrst að hugsa um nema við hæfi, eftir því sem í , fl’-'C J*
þörf þeirra stórframkvæmda, markaður væri til, nema þá 1 AP2Ptlir 3íll 3 j3íl(ll
er þeir hefðu nú með hönd- „„„o* cs
um.
sem víninu stálu, voru i gær
á jeppanum M-234 á Snorra-
braut. Voru þetta bæjar-
menn, sem höfðu þennan
jeppa til umráða, þó að hann
sé skráður í Mýrasýslu. Gáfu
þeir gaum að því, á hvaða
bíla var borið áfengi úr vín-
búðinni viö Snorrabraut. —
Sáu þeir þá, að áfengi var
komið íyiir á palli Hellubif-
reiðarinnar.
Eftir þetta óku þeir fram
og aftur um bæinn, og á
þessu ferðalagi sáu þeir Hellu
bifreiðina standa hjá bifreiða
stöðinni Bifröst. Nokkru síð-
ar sáu þeir hana mannlausa
í Hafnarstræti, og þá notuðu
þeir tækifærið og stálu á-
fenginu.er þeir höfðu veitt at ,
hygli, hvar látið var, er það
var borið út úr vínbúðinni
við Snorrabraut.
hresst.u sig á öðru. Um tiu
leytið í íyrrakvöld voru þeir
á leið inn Hverfisgötu, en
þar óku þeir á dreng, sem
meiddist talsvert á höfði, og.
síðan á ljósastaur. Við þetta
varð þeim nokkuð hverft og
forðuðu sér upp á Háteigs-*
veg, þar sem þeir skildu jepp
ann cftir að húsabaki.
Drengurinn, sem þeir óku
á, var niu ára, Gunnar
Ingólfsson, Langhöítsvegí.
53, og beið þarna með móð-
ur sinni á viðkomustað stræt
isvagna. Lá hann heima hjá.
sér í gær og hafði talsverðan
Óku á barn og ljósastaur.
I-ögreglan fcemur í spiliff.
Einn þeirra félaga í jepp
anum, var ódrukkinn og viss:'.
Þegar piltar þessir höföulekki um þjófnaðinn. Hann.
ál
Húsfreyjan á Bessastöðum,
frú Dóra Þórhallsdóttir, á
sextugsafmæli á morgun. Af-j
mælisgrein urn hana eftir ■
Snorra Sigfússon námsstjóraj
birtist á þriðju siðu blaðsinsj
í dag. —
náð áfenginu, leið ekki á
Framhald á 7. slðu.
að erlendur markaður opnáð
ist á mjólkurvörum, en það
væri ólíklegt. Auk þess þyrfti
alltaf færri menn til að fram
leiða sama magn, er tæknin
ykist. Landbúnaðinum væri
hefðí’ orðiff æ"“augljósaia Það nauðsynlegast eins og öll
nýtt vandamál, sem menn um óðrum atvmnuveeum Is-.l-sa
Rekstrarfjárþörfin
vaxandi vandamál.
Landbúnaðarráðherra
sagði, aff á síðustu
arum
Frá fréttaritara Tímans
á< Hellissandí.
Handknattleiks-
meistaramótið
í kvöld heldur handknatt-
leiksmótið áfram í Háloga-
landi og hefst kl. 8. Verða þá
háðir tveir leikir, sem koma ' ann óska þinginu þess, að það
til með að hafa mikil áhrif} yrði nýr áfangi í baráttu
Stöðugar gæftir cg ágætur’ Skipverji sá, sem fyrir
afli er hjá bátum fra Hellis- Þessu slysi varð, var sænskur,
sandi. Þilfarsbátar afla 5—7 °S. var hann þegar fluttur í.
um öðrum atvinnuvegum Xs- j 1*-Stir í róðri en trihubátar sjúkrahús á landi.
iendinga að komast af getgju | að Hórum lestum i róör- festargróp.
skeiðmu. fa fastara smð og,11111--1- — i
öruggari afkomu. Það yrði að Sótt er a mið og er Bláfell var að leggjast að
róa að því öllum árum að ekV;i farið nema háifa og bryggjunni í Keflavík, og há
hæta búskapinn, bæta sáð-' lieila klukkustund frá landi. seti sá, sem slasaðist, var að
slétturnar, finna ráð við kal- ! 1
inu, fá hentugri áburð, betri!
gripi og hagkvæmari fóðrun.
Klipptist framan af
fæti háseta á Bláfelli
Frá fréttaritara Tímans í Keflavík,
í gærmorgun varð hroðalegt slys í Keflavík, er flutninga--
skipiff Bláfell var að leggjast þar að bryggju. Vafðisl.
strengur um fót á cinum skipverjanna og klippti framarj.
af fætinum um ristina.
í renna höggpúða niður á millii.
skips og bryggju. Þegar skip -
ið rann að bryggjunni, stríkfc:
aði snöggt á strengnum, er
vafðizt utan um fót háset--
ans, en fóturinn festist íi
járngróp á þilfari, er akker--
isfestin rennur um, og klippl.
ist fócurinn í einni sviparj.
sundur um ristina.
Nýr áfangi.
Að lokum kvaðst ráðherr-
Vilja taka hollenzk börn I fóst-
urf en þau trauöla send úr landi
á mótið. Fyrst keppa Fram og
Afturelding og má búast við
því að það liðið, sem tapar,
falli niður í B-deildina. Hinn
leikurinn er milli ÍR og Vals
og verður hann tvísýnn, en' en formaður er aðalforseti
bændastéttarinnar og allri
þjóðinni til blessunar.
Á eftir ávarpi landbúnaðar '
ráðherra var kosinn varáfor-|
seti og er það Pétur Ottesen, *
IR-ingar hafa sýnt mikia
framför undanfarið. Staðan í
mótinu er nú þannig:
Ármann 3 3 0 0 31-39 6
Vaiur 2200 46-24 4
Víkingur 3201 43-37 4
ÍR 3102 49-43 2
Afturelding 2 0 0 2 25-44 0
Fram 3 0 0 3 34-61 Ó
þingsins að venju. Hólmgeir
Þorsteinsson flutti skýrslu
kjörbréfanefndar og voru
tveir varafulltrúar Sigurgrim
ur Jónsson og Sigurður Snorra
son samþiykktir. Nafn Hólm-
geirs Þorsteinssonar hafði fall
ið niður af fulltrúaskránni
hér í blaðinu í gær.
Ýmsir af lesendum blaðs-
ins hafa spurzt fyrir um það
hjá því, hvaða leíðir þeir
ættu að fara til þess að fá
að taka í föstur munaðar-
laus fcörn af flóðasvæðinu í
HoIIandi. Er Ijóst, að tals-
verð mörg heimili, bæði hér
í Reykjavík og ánnars stað-
ar, væru reiðubúin að taka
slík börn til fósturs og for-
sjár og ættleiða þau. Munu
sumir hafa mjög mikinn hug
á þessu.
Af hálfu islenzkra stjórn-
arvalda væri vafalaust ekk-
ert þessu til fyrirstöðu, að
fullnægðum þeim reglum, er
þau setja. En hollenzka
stjórnin mun ógjarna vilja
láta úr landi hin munaðar-
lausu börn, jafnvel þótt þétt
býli þar í landi sé svo mikið,
að margt fólk verður að
flytja úr landi árlega. Er vel
skiljanlcg sú afstaða hol-
Ienzkra stjórnarvalda að
þeim sé það viðkvæmt mál
að láta börnin úr landi tili
framandi fólks, þar sem þaul
geta ekki framar haft íhluí,
un um uppeldi þeirra, og er
með því á cngan hátt tor-
tryggður góður hugur þeirra,
sem börnin vilja taka. Bæði
ítalir og Norðmenn hafa
boðizt til að taka börn í fóst
ur, en því verið svarað, aff
Hollendingar vilji ekki láta.
þau aff svo komnu. — Vera
kann þó, aff meff afdráttar-
lausum meðmælum emb-
ættismanna reyndist unnt
að konia þessu í kring meff
eitt og eitt barn. __j