Tíminn - 22.02.1953, Qupperneq 8

Tíminn - 22.02.1953, Qupperneq 8
99ERLEIMT YFIRLIT 4 í DAG: Hvað getur Chiang Kui Shek? 87. árgangur. Reykjavík, 22. febrúar 1953. 43. blað. Styrkið kvenna- deiid SVFÍ í dag í dag er konudagurinn, en hann er fjársöfnunardagur Kvennadeildar Slysavarna- félagsins í Reykjavík. ÍMerki deildarinnar éru seld í dag. Konurnar hafa á boðstólum gott síðdegiskaffi í Sjálf- stæðishúsinu, og í kvöld verður spiluð þar Framsókn arvist til ágóða fyrir deild- ina. Það ætti öllum að vera það metnaður að styrkja hið þjóðnýta starf deildarinnar sem bezt. Minningargjöf frá Þjóðræknisfélagmu Biskupinn, herra Sigurgeir Sigurðsson, hefir afhent for- manni Hringsins, frú Ingi- björgu Cl. Þorláksson, 10.000 krónur frá Þjóðræknisfélagi íslendinga i Vesturheimi, sem ákveðið hafði verið að félag- ið vfeitti barnaspítalasjóði Hringsins í minningu um hr. Svein Björnsson, fyrsta lýð- veldisforseta íslands. Segir í bréfi frá ritara Þjóð ræknisfélagsins, að félaginu hafi ekki getað hugkvæmzt annað veröugra fyrirtæki en barnaspítalinn í minningu um hinn látna, mikilhæfa þjóðhöfðingja. Disarfell - hið nýja skip S.Í.S. Ný gerð olíubrennara, nýt- jarðoliu ir an Tekin hefir vcrið í notkun hér á landi ný gerð olílíbrénn- ara til upphitunar á húsum. Getur hann brennt öllum venju- Iegum tegundum af jarðolíu, án forhitunar. En jarðolían er um það bil 40 af hupdraði ódýrari en gasolia, sem er algeng- asta brennsluefnið til húskyndinga hér. Nýtt kaupskip, „Dísarfell,“ sem er eign Sambands íslenzkra samvinnufélaga, hljóp af stokkunum í Hardinxvelt í Hol- | Iandi 5. þessa mánaðar, og sýnir myndin skipið skömmu eftir að það var komíð á flot. „Dísarfell“, sem er um 900 þungalestir, hefir heimahöfn í Þorlákshöfn, og er sérstak- lega gert til siglinga á smáhafnir landsins. Það er væntan- j legt hingað til lands í maímánuði í vor. Máfgir vilja komast í þjóðleikhúskórinn Mikil aðsókn virðist vera i kór þann, sem þjóðleikhúsið ætlar að stofna undir stjórn dr. Urbancic. Auglýst var eft ir söngfólki, og hafa nú bor- izt um 90 umsóknir, og eru meðal þeirra ýmsir beztu söngmenn bæjarins. í kórn- um verða 25—30 manns. ungrar lista- þriðjudaginn kemur Á þriðjudaginn kemur verða haldnir hljómleikar í Austur- bæjarbíói, en hljómleikar þessir eru haldnir á vegum Tón- listarfélagsins. Á hljómleikum þessum leikur hin unga lista- kona Elisabet Haraldsdóttir á píanó og klarinett. Hljómleik- arnir hef jast klukkan 7. _________ Vertíðarbátum f jölgar en treg- fiski í Eyjum Frá fréttaritara Timain í Eyjum. Um það bil tveir þriðju Vestmannaeyjabátanna eru byrjaðir róðra. Fara þeir ým ist með net eða línu, en afli er lítill enn sem komið er. Netabátarnir róa upp undir sanda og leggja þar, en línu- bátar róa á ýms mið í nánd við Eyjar. Loðnugángan, sem var um helgina er liðin hjá. Lítill sem enginn afli fylgdi henni og beittu menn þó línur sín- ar með loðnu, meðan hana var að iá Góður háseíahlut- ur á Sólborgu Fri fréttaritara Tímans á íaafirSL Hásetahlutur á togaranum ísborgu s.l. ár várð 57500 kr. Mun þetta vera með hæstu hásetahlutum á togaraflot- anum. Skipstjóri á togaran- um er Páll Pálsson frá Heima bæ í Hnífsdal. Elisabet Haraldsdóttir hélt fyrstu opinberu hljómleikana árið 1947. Lék hún þá á píanó en hljómleikarnir Vóru haldn ir á Akureyri. Vákti hún þá strax athygli aðeins sextán ára gömul, en sjö ára gömul hóf Elisabet að lærá pianó- leik hjá föðUr sínum. Er hún 1 var fjórtán ára, urðu þau þáttaskipti í lífi hennar, að hún helgaði sig eingöngu tón listinni. « Nám í Danmörku og París. Elisabet hefir undanfarið dvalið við tóníistarnám i Dan mörku og París og lagt fyrir sig pianó og klarinettleik. Dvaldi hún í París einkum og sér í lagi vegna þess, að þar er völ á beztri tilsögn í klari- nettleik, þar sem Frakkar standa mjög framarlega hvað það snertir. I Hljómleikarnir í Austurbæjarbíó. J Hljómleikarnir í Austurbæj arbíói eru þeir þriðju í röð- inni, sem Elisabet heldur hér í þetta skiptið, en hinir tveir hljómleikarnir hafa verið I haldnir fyrir meðlimi Tónlist arfélagsins. Á hljómleikunum á þriðjudaginn er efnis- skránni þannig skipað, að . fyrst leikur Elisabet einleik á píanó, en síðan klarinett- | sóló með hljómsveit Róberts A. Ottóssonar. Elisabet hefir komið fram erlendis, m. a. hefir hún leikið klarinettsóló með Tívólí-hljómsveitinni í Kaupmannahöfn. Tll Frakklands í vor. 1 Elisabet mun halda utan til Frakklands í apríl en þar hyggst hún að dvelja um tíma jvið framhaldsnám. Hún gerir ennfremur ráð fyrir að taka þátt í alþjóða tónlistarkeppní I sem fram fer í Evrópu í haust. |ið fær fræðslufflyndir af fiskveiðum i Fiskifélag íslands sýndi í gær ýmsum gestum nokkrar kvikmyndir af fiskveiðum annarra þjóða. Davíð Ólafs- son fiskimálastj óri sagði i á-! varpi, að þetta væri upphaf nýbreytni í starfi Fiskifé- lagsins. Myndirnar, sem sýndar voru, voru af lúðuveiðum við Alaska, síldveiðum í reknet við Bretlandsströnd og veið- um þýkra togara austan ís- lands og neðansjávarmynd af botnvörpuveiðum. í dag kostar smálestin af 200 sec. jarðoliu 530.00 kr., en smálestin af gasolíunni kostar 884,00 kr. og er verð- mismunurinn 350,00 kr. á hverri smálest. Héí'er um að ræða hinn svonefnöá Winkler brennara, en sölu ,á honum hérlendis annast Raftækja- 1 verzlun íslands ft.f. i Fáanlegur I ýmsuhi stærðum. | Winkler-brenna’rinn er fá- ! anlegur í ýmsum stærðum, fyr ir 2,5—6 fermetra katla. Á | næstunni býst Raftækjaverzl. ! íslands við því, að geta hafið I innflutning á þessum brenn- arum fyrir 6—12 fermetra j katla. Fyrsti brennari þessar ar tegundar var settur í til- raunahús Haraldár Ásgeirs- sonar verkfræðin|s við Ægis- síðu 48 snemma í desember í fyrra og hefir því verið í notkun í rúmt ár. íslehzk uppfinning. Frá verksmiðjunnar hendi er Winkler-brennarinn ekki sérstaklegá byggðúr til notk- unar jarðolíu, en með viðbót, sem Sveinn Torfi Sveinsson, verkfræðingur, hefir fundiö upp og sótt um einkaleyfi á hefir i fyrsta skipti, svo vitað sé, reynzt mögulegt að brenna jarðolíu í olíubrennara, sem brennur minna en.j6 litrum á klukkustund. Hafa verkfræð ingarnir Haraldur Ásgeirsson og Sveinn Torfi unnið við það síðustu fjórtán mánuðina að gera ýmsar tilraunir á þess- um viðbótar útbúnaði. verksmiðjunnar. Þó er ekki svo að skilja að nauðsynlegt sé að nota Winkler-katla við þessa brennara. T. d. má nota sumar tegundir kolakatla með ágætum árangri. Þá eru kola katlarnir múraðir innan á sér stakan hátt samkvæmt fyrir mælum verksmiðjunnar. Afgreiðslufrestur 2—-3 mán. Hér eru nú komnir í notkun tíu til fimmtán brennarar af' þessara tegund, en hjá Raf- tækjaverzlun íslands munu margar beiðnir liggja fýfir. Forráðamenn Raftækjaverzl- unarinnar sýndu blaðamönn- um þessa olíubfenhara í gær. Þarf fyrst að hita upp eld- hólfið með gasolíu, en *eftir örskamma stund lók'ar b'fenn'- arinn sjálfkrafa fyrir gasolí- una og kveikir um leið í jarð olíunni, sem þarf nökkúð hátt hitastig til að brenna. Af greiðslufrestur tækjanna er nú sem stendur um þrír rtián- uðir. Kostár 8500,00 krónur. * Winkler-brennarinn er sjálf t virkur og kostar ,með íslenzk um viðbótarútbúnaði til að brenna jarðolíu Ög fullkomn um og viðurkenndum öryggis [ útbúnaði um 850Í),00 krónur. Katla fyrir þessa brennara er hægt að fá smíðaða hérlendis eftir teikningum Winklers Fjöldi ungl fyrir dyrum hnefaleikar Hnefaleikar virðast mjög taka hug æskunnar fang- inn hér í Reykjavík. í fyrra kvöld voru hnefaleikar háð ir að Hálogalandi. Áttu þeir að liefjast kl. 8,30 en um kl. sjö för fólk að streyma inn i eftir, og um klukkan 8 var, luisið brðið fullt, en þar j munu lcomast fyrir nokkuð á íjórða hundrað manns. Stóð fyrir dyrum úti. 1 Dreif þó fólk enn að, og þyrptist það að dyrum og tók sér þar stöðu, og hvarf ekki nema sumt á brott aft- ur, þótt ekki kæmist inn. Mun hafa staðið allt að hundrað manns fýrir utan, inga úti meðan fóru fram meðan á leikunum stóð til þess að fá jafnharðan fregn ir af hnefahöggunum, og fylgjast þannig með leikn- um. þótt ekki gæti. fólkið verið áhorfendur. llnglingar og jafnvel börn. Þá var það og áberandi, að mikill hluti áhorfenda að hnefaleikunum voru unglingar eða jafnvel böx*n, einnig ungar tclpur. íþrótt þessi, ef íþrött skyldi kalla, virðist því eiga undramikil itök í hugum unglinganna, jafnvel umfram margar aðr ar iþróttir, og er það að ýmsra dómi ískyggilegt tím anná tákn. nýja bætir fiskigöngur - Fra fréttaritara Tímans í Stvkkishólmi. -- ■. Afli landróðrabáta frá Stykkishólmi er nú jáfn og allgóður. Er hann fjófir til sex smálestir í róðri. Sjómenn telja áhi’ifa hinh ar nýju landhelgislínu greini lega vera íarlð að gæta og á- líta, að iitið myndi nú Vera um fisk á bátamiðum, ef tog ararnir væru t hinum gömlu veiðislóðum sínum. Síðasti dagur sýn- ingarinnar í List- vinasalnum í dag er síðasti dagur hinn ar eftirtektarverðu sýningár á málverkum, vatnslitamynd um og teikningum Emils Thoroddsens. Sýningin hefir vakið mikla athygli, enda er hér um að ræð'a verk óvenju fjölhæfs listamanns. Rúm- lega þúsund manns hefir séð sýninguna, fyrir után nem- endur úr íramhaldsskólum bæjarins. í öag verður sýn- ingin opin frá því klukkan 10 f. h. oe til klukkan 11 e. h. Þrjár ílvviknanir í gær var slökkviliðið kvatt út þrisvar sinnum. Fyrst var um eld að ræða í Lækjargötu 10 B, siðan Faxaskjóli 24 og síðast á Laugaveg 137. Á eng um þessara staða vár um al- varlega íkviknun að ræða. Var alls staðar búið áð sTökkva, þegar slökkviliðið kom á vett vang,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.