Tíminn - 22.02.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.02.1953, Blaðsíða 7
TÍMINN, jsunnudaginn 22. febrúar 1953. (3. blað. 7. IÞROTTAVOLLURINN SæEgætissaia á íþróttavellinum Tilboð óskast í leyfi til sælgætis- og veitingasölu á Melavellinum. — Leyfið gildir fyrir starfsárið 1953. — Leigutaki leggi sér til húsnæði og áhöld. Tilboð sendist til stjórnar íþróttasvæðanna fyrir 7. marz. — Uppl. veitir vallarstjóri í síma 4608. Stjórn íþróttasvæðanna. Frá hafi tii heiða eru skipin? Porm. félagsins, Haraldur M. Sig- urðsson, stýrði hófinu. Jóh. Kon- ráðsson söng einsöng, fluttur var gamanþáttur auk þess sem minni félagsins var flutt og jmislegt af gömlum minningum. Fjöidi af heúlaskeytum barst og fluttar voru kveðjur og gjafir gefnar. kol á Austur og Norðurlandi. Ms. Arnarfell íór frá Álaborg 18. þ. m. áleiðis til Keflavíkur. Ms. Jökulfell fór frá ísa firði 18. þ. m. áleiðis til New York. Ríkisskfp: Hekla fer frá Rvík á morgun aust ur um land í hringferð. Esja var á ísafirði í gærkveldi á norðurleið. Herðubreið' er á Húnaflóa á austur leið. Þyrill er áá Austfjörðum. Eimskiþ: Brúarfoss fór frá Djúpavogi 20. 2. til Stöðvarfjarðar. Vopnafjarðar, Þórshafnar og Húsavíkur. Dettifoss fór frá New York 20. 2. til Rvíkur. Goð'afoss fór frá Hull 20. 2. til Norð fjarðar og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag 21. 2. til Leith og Rvíkur. Lagar foss fer frá Rvík í fyrramálið 22. 2. til Keflavikur. Reykjafoss kemur til Kópaskers í dag 21. 2. Per þaðan 22. 2. til Húsavíkur og Akureyrar. Selfoss er i Rvík. Ti'öllafoss fór frá NeW'York 11. 2. Væntanlegur til Rvibur á ytri höfnina kl. 17—18 í dag:j21. 2. i,ili)í>jí '!•••■■' r Ú.r ýmsum áttum Frjalsíþnittodómarafclagið Aðálfúndúf Pr jálsíþróttafélags Reybjavikúi' verður haldinn í Aöal strætt 12' í dag. og. hefst klukkan 2. • | ii l J i •'""• 1 " I MilIiJandaflugvél Loftleiða kemur til Reykjavíkur klukkan 14 í dag frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Stafangri og fer kl. 16 áfram til New York, en kemur það an aftur siðdegis á þriðjudag. Minningarspjöld Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra fást i Bækur og ritföng. Austur stræti -1; bókabúð Braga Brynjólfs sonar og verzl. Roði, Laugav. 74 Framsóknarvistin Jrjá kveJinadcild Slysavarrrafélags ins. í Sjálfst.æöishúsinu byrjar ki. 8,30 í kVöld. Þá þurfa allir þáttt.ik- endur í spilunum að vera komnir að sþflabörðunum. Pólk ætti að muná áð 'hafá með sér blýanta Valur,'Kjnattspyrnumenn. Meistara- -cg 1. fl, Æfing annað kvöld í Austurbæjarskólanum kl. s4::r;^ Áheif á Strandakirkju. ■ Fiíá Jóhönnú kr. 15, N. N. kr. 50. • ••-■ AíiiA '■.• íú-. • i',.. . Áheit á Skálholtskirkju. FYá;Þf:í>'.: kr. 50. Áheit. á Hallgrímskirkju. Frá B.S, kr. 10. Til- hjónanna, sem brann hjá | að Bræðratungu við Holtaveg. Prá Á.G. kr. 50, Belgjageröinni 200, þrem drengjum 50, G^ P. 100. Hncfaleikamól K.R. (Framh. af 3. siðu). var áberandi bezti hnefa- leikamaffur kvöldsins, því að hann hafði allt til að bera, sem góður hnefaleikamaöur þarf að hafa, tækni, styrk- leika, fjaðurmagn og hugsun. Léít þungavigt: Jack Crump — Friðrik Clausen.' Friðrik vann á stigum, eftir nokkuð jafnan leik og þóf- kenndan. Friðrik fékk öll at- kvæði dómaranna. Síðasti leikur kvöldsins var ekki auglýstur. Átti að vera nokkurskonar ábætir á hina leikina. Þessi leikur var í þungavigt. Fyrst knm inn í hringinn. heljarstór og ,1 ÍT192 sterklega vaxinn Banda- rikjamaður. Það fór kliður um mannfjöldann, er þessi risavaxni maður birtist. Menn spurðu, hver á að berj ast á móti þessum risa? And stæðingurinn kom í ijós, fólk ið rak upp fagnaðaróp, því að maðurinn var enginn ann ar en hinn góðkunni Jens Þórðarson úr Ármanni. Þessi leikur var skemmtilegur og voru keppendur frekar jafn- ir, þó voru höggin hjá Jens meiri og hreinni. Hinn kepp- andinn var nokkuð harð- skeyttur, en barði áberandi oft í bakið á Jens. Jens vann keppnina og var honum fagn að ákaft. Húsfyllir var og biðu hundr uð manna íyrir utan, til þess að reyna að fá inngöngu, en urðu frá að hverfa. H. H. liuytýAtö í Tmattum Helgidagslæknir 1 1 dag er Hulda Sveinsson, Ný- lendugötu 22, sími 5336 V í nstuldur iiui (Framh. af 1. síðu). kom í lögreglustöðina og skýrði þar frá slysinu á Hverf isgötu. Um miðnætti hafði lög- reglan hendur í hári hins fyrsta af þjófunum, og var þess þá skammt að bíða, að hinir yrðu hrifnir frá áfeng- isgnægðunum. Hafa nú þjóf- arnir þrír meðgengiö verkn- að sinn. Maskínuboltar ♦ Sendum gegn póstkröfu ^ Hafið þér athugað, að þótt þér búið úti á landi, getið ♦ þér fengið: Ljósakrónur, vegglampa, borðlampa, hrað- ♦ suðupott, pönnur o. fl., o. fl. á verksmiðjuverði. Látið því vini yðar í Reykjavík velja fyrir yður eða sendið línu. Þá munum vér senda yður vöruna um hæl í póst- kröfu. — Málmiðjan h.f., Bankastræti 7. Sími 7777. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»»»»»♦♦♦♦»♦» Maskinu- boltar Borðaboltar Maskinu- skrúiur Rær Nýkomið | Sendum gegn póstkröíu. i : Verzl. VALD. POULSEN h.f. i 1 Klapparstíg 29. Sími 3024. | Hjá okkur | fáið þér fiest til raflagna. § | Rofar Ídráttarvír, fl. gerðir | Lampa- og straujárns- | I snúrur§ 1 Tenglar | Lamparofar | Straujárnsbulsur | | Klær 1 | Ljóshöldur f ýmsar gerðir | Einangrunarbönd Lóðtin og margt fleira. J Sendum gegn póstkröfu. | VELA- OG | RAFTÆKJAVERZLUNIN | Tryggvagötu 23. Sími 81279 | r / SOLID KARLMANNABUXUR ♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ f o o o 1 Sænskar C A L O R þvottavélar 1 £7 ■ fi onBi Xil fatlaða íþróttamannsins. Frá I og J kr. 100. I.angheltsprestakall. Safnaðarfundur verður haldinn kl. 5 í dag í Laugarneskivkju. Rætt verður uni safnaðarstarfið eg kirltju byggingu. Afmælisrit Knattspyrnufélags Blaðinu hefir nýlega borizt •tfroæl Akurcyrar. isrit Knattspyrnufélags Akureyrar, sem gefið er út í tilcfni af 25 ára afmæli félagsins. Er í ritinu rakin saga félagsins frá byrjun og yfirlit er yfir hverja þá iþróttagrein. er íélagsraen,n hafa stundað. en það eru knattspyrna, fimleikar, ha'id- knattleikur, tennís og badminton, frjálsar íþróttir, sund og skíða- og skautaiþróttir. Hafa KA-menn get ið sér rújög gott orð i flestum þess jm iþiDttájjÝéiúúm. Ritið er hægt að:íáibfcúít fýfi) félfiginu. 'AtoteUshHf var::haldið að Uótel Norðurl#)f$t rRg.sátu það um 240 maiu#4,pðfi-ei«5. eg húsrúm .Jcyl.M. ásamt tilheyrandi vindum eigum vér nú fyrirliggjandi Wélarnar talca 12 Ictf. af þurr- pvmtti, ofjf eru því sérlef$a hent- t»®Bf figrir sjúkTahús, heima- ristarshála ofí stór heimilu Samband ísl. samvinnufélaga Rafmagnsdeild amP€Rn^ i | Raflagnir — Viðgerðir | Raflagnaefni. Raffaekjavinnustofa Þlngholtsstræti 21. I Slmi 31 556. Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. Slml 7234. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaffur Laugaveg 8 — Síml 7755 Lögfræðistörí og eignaum- «vsla GEFJUN - IÐUNN11 | Dr. juris tlafþór ÍMWÓmundsson | málflutningsskrifstofa og KIRKJUSTRÆTI. 1 iiitiiiKiiiiiiiiiiiiiiiititiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiififiiiaiiiiiiiifiiia | lögfræðileg aðstoð. | Laugavegl 27. — Sími 7601. Biluti | gerir aldrei orð á undan | 11 sér. — 11 Munið lang ódýrustu og 1 11 nauðsynlegustu KASKÓ- 1 i { TRYGGINGUNA. f 'I - j| Ráftækjatryggingar h f., I 'I Sími 7601. [ •mHMuimiimiiiiiiiiiiMiiHiMimiiiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiii .fau6«ut6 47

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.