Tíminn - 22.02.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.02.1953, Blaðsíða 2
2. TlMINN, sannudaginn 22. íebráar 1953. 12. blað. Hefir stjórnað flutningi flestra stórra kórverka hér Eins og kunnugt er áí fyrri frcttum, hefir þjóðleikhúsið ráðið í sína þjónustu einn duglegasta og ötulasta listamann á sviði tónmenntar, þar sem dr. Victor Urbancic er. En hann hefir verið ráðinn hljómsveitarstjóri þjóðlejkhússins. Þessi afburðasnjalli tónlist armaður kom hingað til lands frá Austurríki fyrir mörgum árum og hefir tekið ástfóstri \ið Island, sem sitt annað föðurland. Hann hefir starf- að af miklum áhuga að tón- listarmálum hér um langt árabil og unnið þeim málum meira gagn en flestir aðrir, Útvarpið ÚtvarpiS í dag: Kl. 8,30 Morgunútvarp. 9,10 Veður fregnir. 11,00 Messa í dómkirkjunni (Séra Pétur Magnússon í Vallanesi prédikar; séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Organleikari: Páll ísólfsson. 12,15 Hádegisútvarp. 13.00 Útvarp af segulbandi frá fundi Stúdentafélags Reykjavíkur 15. þ. m. Umræðuefni: Kristindómur og kommúnismi. Málshefjendur: Jó- han.n Hannesson kristniboð'i og Gunnar Benediktsson rithöf. Aðrir ræðumenn: Skúli Thoroddsen lækn ir, Ingi R. Helgason stúd. jur., Björn Þorsteinsson cand. mag., Thorolf Smith blaðamaður, séra Pétur Magnússon og Þorvaldur Þór arinsson lögfræðingur. Pundarstj.: Ingimar Einarsson lögfræðingur, form. stúcientafélagsins. (Itamh. kl. 16,30). 15,15 Fréttaútvarp til ís- lendinga erlendis. 15,30 Miðdegístón leikar (piötur). 16,30 Veðurfregnir. — Framhald stúdentafélagsfundar- ins um kristindóm og kommúnisma. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími (Baldur Pálmason). 19,30 Tónleik- ar (pl.). 20.20 Einleikur á orgel: Páll ísóifsson leikur verk eftir Jo- hann Sebastian Bach á orgel dóm- kirkjunnar. 20,55 Erindi: Fornir lærdómar um frelsi og jöfnuð (Sig- urbjörn Eiftarsson prófessor). 21,20 Tónleikar (plötur). Verk eftir Hall grím Helgason (Höf. o. fl. leika; kór og einsöngvarar syngja). 21,45 Upplestur: „Frosti", kvæði eftir Ein ar Benediktsson (Ásm. Jónsson írá Skúfsstöðum). 22,00 Fréttir og veð urfregnir. 22,05 Danslög (pl.). 23,30 Dagskrárlok. Útvarpið á mergun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veður- fregnir. 12,10—13.15 Hádegisútvarp. fregnir. 17,30 íslenzkukennsla; II. fl. 18,00 Þýzkukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Ur heimi mynd listarinnar (Hjörleifur Sigurðsson listmálari). 19,00 Tónleikar (pl.). 19.20 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Útvarpshljóm- sveitin; Þórarinn Guðmundsson stjómar. 20.40 Um daginn og veg- inn (séra Gunnar Árnason). 21.00 Einsöngur: Sigurður Ólafsson syng ur; Fritz Weisshappel aðstoðar. 21.20 Búnaðarþáttur: Gísli Krist- jánsson ritstjóri heimsækir mjólk urstöðina í Reykjavík. 21,50 Tón- leikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Passiusálmur (19). 22,20 ,,Maðurinn í brúnu föt- unum“, saga eftir Agöthu Christie; XIX. (frú Sigríður Ingimarsdéttir). 22,45 Þýzk dans- og dægurlög <pl.). 22,10 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónaband. gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Þorvarðssvni ung frú Ester Árnadóttir o» Guðmund- ur Óskar Júlíussen verkamaður. — Heimili ungu hjónanna verður að Skeggjagötu 17.- Sy strabrúðkaiip. í gær voru gefin saman í hjóma band xmgfrú Ásdís Pálína Guðna- dóttir og Leifur Eyjólfsson kennari á Selfossi, og ungfrú Jéna Bene- dikta Guðnadóttir Páll Ármasam búsamaálari. sem fengizt hafa við þau. Kostir hans liggja fyrst og fremst i framúrskarandi dugnaði og raunhæfu starfi samfara mikiili þekkingu og næmum og hárfínum tón- listasmekk. Þess vegna er það íslandi mikið happ að hafa eignazt hann fyrir son. Fjórtán stærstu kórverkin. Sem dæmi um mikið starf þessa duglega tónlistar- manns má nefna það, að af fjórtán stærstu kórverkum, sem flutt hafa verið hér á landi á vegum Tónlistarfé- lagsins og kórs þess síðan 1938, hefir hann haft á hendi flutning tíu þeirra, dr. Páll ísólfsson tveggja, dr. Mixa eins og Róbert Abraham Ott- ósson eins. Dr. Urbancic hef- ir starfað mikið og látið sig minnu skipta þótt aðrir fengju háa styrki af almanna fé til að frjóvga tónlistar- líf þjóðarinnar. Auk þess hefir dr. Urbancic lagt ríka áherzlu á að kynna verr íslenzku tónskáldanna og orvaö þannig tónlistar- sköpun innan lands. Framtíð Tónlistarfélags- kórsins. Nú hefir dr. Victor Urban- cic sagt upp stjórn Tónlist- arfélagskórsins, þar sem hann á að stofna kór þjóð- leikhússins, er aðstoða á við leiksýningar hjá því. Virðist þá nokkur óvissa ríkja um framtíö Tónlistarfélagskórs- ins, sem flutt hefir flest hin stóru kórverk, sem hér hafa verið flutt undir stjórn Urb- ancic. En kórinn var stofn- aöur með það. fyrir augum að kynna íslendingum sígild stór kórverk meistaranna. 4 j Miklir flokkadraettir. Ástæðan til þess að dr. Urbancic hætti störfum fyr- ir Tónlistarfélagskórinn mun vera sú, að kórinn hafði ekki fengið að syngja fyrir styrkt arfélaga Tónlistarfélagsins í þrjú ár, en fyrir því var gert ráð, er kórinn var stofnaður. Þykir líklegt, að orsök þess sé hinir miklu flokkadrættir, sem nú gerast í tónlistarlíf- inu, þar sem fámennur hóp- ur manna virðist óttast, að missa einræðisvald sitt og all ir andstæðingar þess eru sett ir á svartan lista. En þó að styrktarfélagar Tónlistarfélagsins mættu tkki hlusta á sinn eigin kór, ætlaði söngstjórinn af sínum alkunna dugnaði að halda starfseminni áfram og reka kórinn sem sjálfstæða stofn- un með eigin styrktarmeðlim um. 30—40 í þjóðleikhúskórinn. Nú er svo komið, að um 30 af 40 meðlimum Tónlistar- félagskórsins, sem er ágætt scngfólk, hefir sótt um upp- töku í hinn nýja kór þjóðleik hússins, sem vafalaust á eft- ir að verða einn fremsti kór landsins undir stjórn dr. Urbancic. Tónlistarunnendur munu því fagna því, að þjóðleikhús ið nýtur starfskrafta jafn duglegs og ágæts tónlistar- manns sem dr. Victor TJrb- nncic er. Hinn almenni leik- húsgestur, sem metur list- ina eftir flutningi hennar, lætur sig það engu skipta, þött persónulegir flokka- drættir í tónlistarmálum bæjarbúa gerist miklir, með- an þeir fá að njóta hinnar ágætu tónlistar Urbancic og lians fólks. /i Átthagafélag Strandamanna Fyrir nokkru var stofnað Átthagafélag Strandamanna í Reykjavík og nágrenni. Stofnendur eru nokkuð á þriðja hundrað. — Stjórn fé- lagsins skipa: Þorsteinn Matt híasson kennari, form., Sig- valdi Kristjánsson kennari, féhirðir; Torfi Guðbrands- son kennari. ritari. — Með- stjórnendur: Magnús Guð- jónsson stud.jur.; Ólafur Guðmundsson kaupmaður; Björn Benediktsson póstmað ur og Haraldur Guðmunds- son oílstjóri. Getrarairnar Blackpool-Arsenal 1 (3-2) Bolton-Aston Villa X (0-0) Cardiff-Manch. City 1 (6-0) Chelsea-Charlton 2 (0-1) Derby-Burnley 2 d-3) Manch. Utd.-Wolves 2 (0-3) Neweastle-Liverpool 2 (1-2) Portsmouth-Sunderl. 1 (5-2) Sheff. W.-Stoke City 1 (1-0) Tottenham-Preston X (4-4) WBA-Middlesbro 1 (3-0) N. Forest-Huddersf. 1 d-0) • bi- T . í . M 1 N: [IHjjj Níííis’ tíugltjAil í Tt'maHum • wTiiiIis®IVI=:SiIiæœN5raNiai8is • Ungur skipstjóri fer tii langdvalar í Ástralíu Ungur, íslenzkur stýri- maður o; skipstjóri leggur af stað til Ástralíu eftir mán- aðamótin og hyggst hann dvelja þar nokkur ár og leggja stund á fiskveiðar. Þetta er Árni Ingvarsson, sonur Ingvars Gunnlaugs- sonar, vélstjéra. Árni hefir að undanförnu verið stýri- maður á togaranum Hval- felli og er kinn duglegasti sjéséluiari. Árni mun halda til London með Gullfossi, en þaðan með öðru skipi til Ástralíu. Ástralíumenn stunda mjög lítið fiskveiðar, en fiskimið eru talin þar allgóð, þótt þau séu mjög lítið könnuð. Hitt er þó áhyggjuefni Is- lendinga að missa til starfa í fjarlægar heimsálfur dug andi menn frá öllum þeim miklu verkefnum, sem hér kíía. .^3*» TÓNUSTARFÉLAGIÐ Elísabet Haraldsdóttir helður píunó- ofi Itlarinett-tónleika n. k. þriðjudagskvöld 24. þ. m. í Austurbæjarbíói kl. 7. , Siníóníuhljómsveitin undir stjórn Róberts A. Ottós- sonar aðstoðar. — Aðgöngumiðar á kr. 20,00 seldir hjá Eymundsen, Bókum og ritföngum og Lárusi Blöndal. S.K.T. DANSLEIKUR í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. JÞanskeppnl (Vals) Dansgestir greiða atkvæði um bezta dansparið, sem hlýtur 300 kr. peningaverðlaun. — Þátttakendur géfi sig fram í G.t.-húsinu í dag kl. 5—7. Sími 3355. — Aðgöngumiðasala frá kl. 7. SPBLAKVÖLD Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík-dréfír vist í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Vigfús Guðmundsson stjórnar. Verðlaun veitt. — Dansað á eftir. Áriðandi að allir, sem óska að spila/mæti kl. 8,3Ó.: Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinii frá kl. 2 é; h: . * < » r . . . . . .M v c* , J n J Skemmtinefndiní:: ~: Eftirtaldar framleiðsluvörur norðlenzku mjólkurbú- anna fást jafnan í heildsölu hjá okkur: . Gráðaostur Krytldostur 40% ostur 30% ostur Rjómaostur \ Mtisuostur Mfisinfiur Undunrennuduft XýmjolUnrduft w. ftjjómahússmjör. " HERÐUBREIÐ (Ú (yj hc irzr. Sími 2678 nobai rrrA - r-'r' I o <> i HURDASKRÁR - KANDFÖNG WILKA Inniskrár WILKA Smekklásskrár WÍLKA Smekklásar AVILKA Skothurðaskrár WBLKA Útiskrár STANLEY Innilamir Sænskar gluggakrækjur Þýzk stormjárn WILKA og UNION smekkláslyklaefni. LUDVIG STORR & CO; •xiv na'öða lirS Sími 3333. — Lapgaycgj í VV' ■y'T.' ■ I ‘ilíOfiíiSl XOilO'.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.