Tíminn - 06.03.1953, Síða 4
c.
TÍMINN, föstudaginn 6. marz 1953.
54. blað.
Jón Dáason:
Orðið er frjálst
Haagdómurinn og Grænland
Niðurlag.
[stöðu, að þegar Danmörk þá var undantekningarlaust
svona með það farið. Það var
Þótt konungur íslands hafi sneri ser meö þessar viður-
síðan 1662 ríkt sem einvald- j kenningarbeiðnir sínar tii
ur yfir öllum þeim málefn-1velcianna’ ^afi henni verið
um íslands og Grænlands, í aö hún gat valiö nm
sem hann hefir ekki verið bújÞf^ tvennt, aö segja að yfir-
inn að skila í hendur Alþing|ra® hennar tækju yfir allt
:is á hverjum tíma, og haldi
ur
Kristján Jóhannesson frá Búð- löngu liðnum tönum, er mailnkyn-
ardal rœðir hér á eftir um nauta- íð stóð á bernskuskéiði, óg‘ þekk-
at: , j ingarsnauðir menn héldu, að þeir
gætu komið sér vel við g'uði’ sina,
„Einhver „Escritor“, álpaðist, að með því að siátra handa þeim
ekki til nema sem hluti
Danmörku.
Þann 1. des. 1818 viður-
kenndi Danmörk fullveldi ís
, lands, en sá atburður gerði
iandiÖ A[me®. réftti /i’á fornrijenga merkjanlega breytingu eigta sögn, til þess að lesa Þjóð- mfiuaum eða skepnum. Við nú-
einveldinu yfir Grænlandi og yfirrao nennar^ þessu. Viðurkenningar á viijann þ. 14. jan. s.i., og var þá tímamenn íeggjmm ekki harðan
óllum málum þess enn, hefir séu nýleg °S landið ekki allt i fullveldi íslands var ekki svo óheppinn að detta ofan á grein dóm á blóðfórnir fornaldarinnar
áann þó falið embættismönn k°miö undir þau, og velji hið jeitað. Almennt var litið á eftir konu. En grein konunnar var eða blóðfórnir villimanna Þær hafa
um annara þjóðfélaga sinna, síöara. Því geti Danmörk þetta sem málamyndarat-, gagnrýni á erindi, er Spánarfari sína afsökun. En nautaatinu svipar
Danmerkur, og máske að ekki nú eftir á, sagt, að rétt-.juöfn. Og þegar Danmörk einn helt 1 útvarpið á sínum tíma. tii íeikja þeiira, er rómverskír keis
Pinhveriu levti Danmörkulur hennar taki yfir allt land samkv ákvæði í Sambands- Hafði k°nunni fundizt Spánarfar- arar letu fram fara í hmum stóru
einnverju ieytl UanmorKUI _ .......: ,öauiK.v. UK.væoi i oaiiiuanus . . .. ... hrinrieikahúsntn sínum: er soltn-
sjálfri, að fara. með málefni
íslands og Grænlands. Þetta
hefir verið afturtækt umboð
einvaldans. Og þótt Dan-
mörk hafi fengið það drottin
vald, sem þessari starfrækslu
ið og stafi frá fornri tíð. En
mikill meirihluti dómenda
komust að þeirri niðurstöðu,
að Danmörk hefði ekki með
þessu háttalagi sínu fyrir-
gert rétti sínum til að granda
fylgdi, og fylgir enn kvað réff ,sinH ^ hinna fornu
Grænland snertir, þá hefir
ekki beiting slíks drottin-
norsku konunga.
En meining Danmerkur
valds í umboði einvaldskon-
ungs annars þjóðfélags skap
að eða getað skapað Dan-
mörku nokkurn rétt til yfir-
ráða á Grænlandi (fremur
en hér á íslandi). Þann rétt,
sem Danmörk hefir í sliku
umboði einvalda íslands á-
unnið í eigin nafni, heyrir ís
landi til. Það hefir þannig
ekki skort virkt íslenzkt ríkis
vald á Grænlandi. En ein-
valdskonungur íslands hefir
látið danska þegna sína eða
jafnvel Danmörk fara með
það, en haldið yfirráðaréttin-
um og einveldinu og erfða-
réttinum í sinni eigin hendi.
Þeim réttindum hefir kon-
ungurinn aldrei afsalað sér.
Hvað innanlandsmál snertir,
gilti þetta með vissu fram til
stofnunar lýðveldisins, og að
mínu áliti gildir það enn, af
því að konungurinn var ekki
hrópaður af 1944 og honum
ekki sagt upp trú og holl-
ustu þá né síðar. Með utan-
ríkismál íslands fór Dan-
mörk í umboði einvaldskon-
ungs íslands í eigin nafni.
Voru utanríkispólitískar að-
gerðir Danmerkur í eigin
nafni (í slíku umboði) þá
þjóðréttarlega séð bindandi
fyrir ísland, og fsland hlaut
þá þann rétt, sem Danmörk í
sínu nafni ávann í utanríkis
pólitík. Þann rétt, sem Dan-
mörk ávann t. d. með yfir-
lýsingu Bandaríkjanna 4.
ágúst 1916 varðandi Græn-
land hlaut því ísland að
réttu.
En frá 1. des. 1918 gefur
konungur upp einveldi sitt
yfir utanríkismálum íslands,
og Danmörk tekur að sér aö
fara með þau í umboði og
nafni íslands um næstu 25
ár, — í stað þess, að hún
hafði farið með þau i eigin
nafni með umboði einvalds-
herra íslands áður.
En nú byrjar Danmörk
svikaspil gagnvart íslandi,
sem líklega er einstætt í
allri veröldinni. Hún semur
greinargerðir til ríkjanna,
þar sem hún skýrir þeim svo
frá, að Grænland hafi verið
yfirráðalaust, er Hans Egede
kom þangað 1721. Þá hefjist
fyrst yfirráð Danmerfkur á
Grænlandi með stofnun verzl
unar og trúboðsstöðva, en
allt landið hafi enn ekki ver
ið sett trúboðsstöðvum og
„formlegt nám alls Græn-
lands hefir ekki farið fram“,
og biður veldin um að viður-
kenna yfirráðarétt Dan-
merkur yfir öllu Grænlandi,
einnig hinu ónumda. Einn
var ekki sú, að hún van-
treysti hinum forna rétti frá
tíð isl. byggðanna á Græn-
landi. Þar sem hún mætti
mótstöðu (frá Bretum og
Norðmönnum), greip hún til
hans, og i sókn sinni i mái-
inu grundaði hún rétt sinn
á honum.
Meining Danmerkur með
,inn láta í ljós helsti mikla sam- hringleikahúsum sínum, ' er - soltn-
logunum sendl llkjunum tll- með Jeik einum ófögrum, er sú um óargadýrum var hleypt á
kynningu um, að hún hefði suðræna þjóð, Spánverjar, iðkar fanga og þeir látnir verja sig. Blóð
Viðurkennt fullveldi Islands af hjartans lyst, sem sé nautaati. ið rann, en lýðurinn fagnaði í
Og færi i umboð'i rneð utan-' Hneykslast Escritor mjög á því, kvalalosta. Slíkir leikir sýna aðeins
l’íkismál þess, en bað ekki um hvað konunni hafi verið mikið hrörnun svokallaðrar menningar.
viðurkenning á fullveldi ís- niðri fyrir> en hreint engin ástæða Slíkum leikjum getur enginn sið-
lands var aðeins brosað í se fii neinnar viðkvæmni í þessum aður maður mælt bót.
kampínn og Danmörku óskaö fkum' þar eð nautaat sé’ að áliti
... f . .. ^ * .. _ frægs nautabana, hvorki „sport“
til hammgju! Og auðvitað né nbusiness», heldul. list.
var engin viðurkenning á
fullveldi Islands látin uppi,
nema af einu eða
Alúðleiki o g góðlátlegt viðmót
Spánverjanna við útlenda. ferða-
menn sannar sáralitið um sálarlíf
Það er auðvitað ekki við því að þessarar stóru þjóöar. Villi-
mennska og kvalalosti getur blund-
þessu háttalagi var sú, að fá
frá ríkjunum viðurkenndan' um talið ófullvalda og hluti
yfirráðarétt sér sjálfri til Danmerkur.
hana yfir öllu Grænlandi, en Á engu af þessu varð nokk
grafa hinn forna yfir- ur breyting fyr en i síðari
ráðarétt Islands í gleymsku
tveimur búast, að nautabani fari að hrak
ríkjum, er íslandi voru séi'-'yrða sína eigin starfsgrein, en að að undir hæversku og góðlátlegu
lega nákornin Og velviljug. skipa henni á bekk með listum, yfirborði. Er hin þýzka þjóð bézta
það finnst mér eins og að bera dæmið um þaö. Gott dæmi um, að
Þetta var ekki aðeins svona saman guð og andskotann og segja, Spánverjar eigi slíkt og til, er lýs-
í framkvæmd ríkjanna. Ef að báðir séu jafn góðir. En slíkt ing Hemingways á þeim í bók sinni
frá er talin Ragnar Lundborg' þætti eflaust ekki viðeigandi. Á „Klukkan kallar".
Og einn eða tveir fræðimenn islenzku máli hefir leikur þessi Það er rétt, að við íslendingar
aðril’ var ísland eítir 1918 veris kallaður at, sem þýðir bar- þekkjum ekki hugarfar Spánverja;
af Öllum þjóðréttarhöfund- ■dagi' Á ensku er hann einnis þekkium, sem betur fer, ekki það
' nefndur svo (bullfight). Hvorug hugarfar, sem byr a bak við bloð-
þessi tungumál finna listina í leikn fórnir þær, er nautaöt kallast.
og samhljóða afneitun Dan-
merkur og Noregs, m. ö. a.
stela yfirráðaréttinum yfir
um. Aftur á móti er í íslenzku tal-
að um t.d. skylmingarlist, á ensku
„the art of fencing". Nei, orðið
„at“ sýnir betur en margt annað,
hvaða álit íslendingar hafa haft
á þessum hrottalega leik. Enda er
nautaatið hrottalegur bardagi upp
á líf og dauða, sem alltaf endar
undantekningarlaust með þvi, að
einhver er drepinn. Enginn veit,
er leikurinn hefst, hver það hlut-
• Og í forsendum Haagdóms'skipti muni Mjóta, nautið, knap-
I inn, hesturinn eða aðstoðarmenn-
heimsstyrjöld.
Er Haagdómurinn var
genginn 5. apríl 1933, var ís-
„ , . . land, séð frá almennu þjóð-
Grænlandi af umbjoðanda réttarlegu og miUirikjapóli„
sínum Is andi Svo Uót erjtísku sjónarmiði ekki til
þessi danska svikasaga. |nema sem hluti Danmerkur
Ef menn grafa sig niður í
málsskjölin frá Haag og at-
huga jafnframt, að þar vant
ar svo til alveg eða alveg allt,
er viðkemur tengslum og
réttarböndum Grænlands við
það land, sem Grænland var
1 irnir. en víst er, að einhver af þess-
um aðilum leiksins hlýtur að láta
lífið að leikslokum. Það er ekki
nema eðlilegt, að leikurinn þyki
nátengdast, og sem á mestar
og beztar. heimildir um það,
ísland, og að frá íslandi
mætti heldur enginn við rétt
arhöldin, þótt ísland hefði
lýst því yfir, að það ætti
réttar og hagsmuna að gæta
á Grænlandi, mun engan
undra, að alþjóðadómstóll-
inn fer ekki ótilkvaddur út í
það, að rannsaka eða úr-
skurða, hvaða fullvalda
landi innan Noregskonungs
eða Danakonungs veldis yfir
ráðarétturinn tilheyrir, en
lætur málið, eins og málsaðil
arnir hafa hagað málflutn-
ingum, velta á hinum. stóru
heildarhugtökum: Noregi
fyrir öll lönd í því veldi, Dan
mörku fyrir öll lönd í Dana-
veldi, og krónu Noregs eða
krónu Danmerkur.
Ég kemst heldur ekki hjá
að vekja athygli á því, að i
utanrikispólitík eiga þessi
heiti og þessi notkun ])eirra
gamla hefð á sér. í skjölum fyrir 1933 leit viðhald yf-
ins finnst engin minnsta vé-
fenging á rétti íslands til
Grænlands.
Ég vik nú ofur stuttlega
að nokkrum staðhæfingum [ dálítið spennandi!
Gizurar Bergsteinssonar, en
nenni ekki að elta þær all-
ar. Á bls. 159 segir hann, að,,.. .. ... * . ... . „ x
T_ ,, . , . , . . lifum er fornað aðeins til þess að
Haagdomurmn hafi konnst svala skemmtanafýsn og kvala-
að þeirri niðurstööu, „að Dan i0sta fólks á lágu menningarstigi.
ir hafi drottinvald. [á líkl. j þv1 að ég get ekki skilið, að fólk,
Við yfirráðarétt] yfir ÖllU sem hefir ánægju eða yndi af því
landi þessu [þ. e. Grænl]“.[að sjá aðra kvalda, limlesta eða
Dómstóllinn kveður hvergi álriína a hol> standi menningarlega
um það, hvaða fullvalda þjóð,á háu stigi' Bloðfórnir tiiheyra
eða fullvalda þjóðfélagj--------------------------------------
„Danmerkur“ hafi yfirráða-
rétt yfir Grænlandi.
En það var stórkostlegur
vinningur fyrir málstað ís-
lands, að dómstólinn dæmi,
að konungar þeir, sem ísland
hefir óslitið lotið fram til
þess að dómurinn gekk hafi
alla tíð haldið yfirráðarétti
sinum yfir Grænlandi nægi-
lega vel við, svo að hann hef
ir aldrei slitnað. Þessu síð-
asta atriði veröur aldrei hagg
að, af því að auka má stór-
um þær sannanir, sem dóm-
urinn feldi þennan úrskurð á.
Við Islendingar dáumst ekki að
nautabönum, eða þeirra líkum, aft
ur á móti dáumst við að þeim
mönnum, islenzkum eða útlend-
um, sem leggja líf í hættu til að
bjarga mannslífum. Við íslending-
ar höfum andstyggð á allri sóun
iífs, svo framarlega sem hægt er
að komast hjá henni, við fyrirlít-
um þá menn, sem hafa það að
gamni að kvelja skepnur eða drepa
að nauðsynjalausu. Það er aðals-
mark íslendinga að halda uppi
merki lífsins og hlúa að því á allan
hátt.
Það er því ekki nema eðlilegt,
að beztu fulltrúum islenzkrar mann
úðar, konunum, þyki það hart og
þær harmi það, að nokkrar íslenzk
Nautaat er blóöugur leikur, þar
sem saklausum skepnum og manns | ar raddir skulu heyrast, sem hefji
hinar ömurlegustu blóðfórnir
manna og dýra til skýjanna og
skipi þeim á bekk með hinurn feg-
ur'stu listum."
Kristján hefir lokið máli sínu.
Starkaður.
og skrifum um utanríkismál
milli ríkja, mun ísland fram
til 1814 ekki vera til nema
sem land tilheyrandi Noregi
eða hluti Noregs, nema þegar
irráðaréttarins út sem erfið
asti hjallinn fyrir ísland til
að ná rétti sínum. — Og það
er mjög fjarri því, að Gizur
hafi í fyrri hluta nefndar-
talað er við og við um allt álits síns fært líkur — hvað
Noregskonungaveldi sem
hluta Danmérkur. Eftir 1814
eru ísland og Schleswig-Hol-
stein í öllum skjölum og skrif
um um utanríkismál milli
ríkja talin hlutar úr Dan-
mörku. ísland ér ekki til sem
sérstakur aöili í milliríkja-
pólitík, heldur aðeins til sem
hjálenda eða nýlenda Dan-
merkur. Þótt ísland væri,
dómsmanna, Italinn Anzi-,eins og við öll vitum, jafngild
lotti, komst að þeirri niður-' ur aðili við Danm. að rétti,
þá sönnur — fyrir því, að
Grænland hafi verið sjálf-
stætt land í fornöld eða nokk
uð annað en nýlenda íslands.
Já, dómurinn tók gilda frá
sögn Sturlu Þórðarsonar um
að Grænlendingar lofuðu
skatti 1261, (bls. 159) en
lagði ekki meira inni í hana
en þetta, sem í henni stóð,
þar stendur ekkert heit um
trú og hollustu né játun landá
(Framhald á 5. síðu.)
Trésnilðafélag Reyk|avíkur:
Allsherjaratkvæðagreiðsla
um stjórn og aörar trúnaðarstöður í félaginu fyrir
yfirstandandi ár fer fram í skrifstofu félagsins, Lauf-
ásveg 8, laugardaginn 7. þ. m. kl. 14—22 og sunnu-
daginn 8. þ. m. kl. 10—22.
Kjörskrá er til sýnis til laugardags Þeir, sem skulda
iögjald, verða aö hafa greitt það áður en kosning hefst.
i
t
KJORSTJORN.
J
Séndum gegn póstkröfu
Hafið þér athugað, að þótt þér búið úti á landi, getið
þér fengið: Ljósakrónur, vegglampa, borðlampa, hrað-
suðupott, pönnur o. fl., o. fl. á verksmiðjuverði. Látið
því vini yðar í Reykjavik velja fyrir yður eða sendið
línu. Þá munum vér senda yður vöruna um hæl í póst-
kröfu. — Málmiðjan h.f., Bankastræti 7. Sími 7777.