Tíminn - 07.03.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.03.1953, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgrei5»lusími 2323 Auglýsingasími 81300 PrentsmiSjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 7. marz 1953. 55. blaff. Þriðjungi meiri áburð- arpantanir en í fyrra Að þessu sinni hafa bændur Iandsins og aðrir ræktunar- meun pantaff miklu meiri tilbúinn áburð' en nokkru sinni fytF, en áburffarpantanir landsmanna eru nú fyrLr nokkru kumnar til Áburðarsölu ríkisins. Það nemur stórmiklu, hversu nú er pantaff meira en í fyrravetur, og mun láta nærri, aff aukningin sé 30— 40%. Er þaff ekki lítið stökk á einu ári. Orsakirnar. Orsakir þessara auknu áburðarpantana eru vafalaust fjölþættar. í fyrsta lagi hefir á undanförnum árum verið brotið geysimikið land með hinum stórvirku jarðyrkju- Félagsheirailið á Sauðárkróki vígt í kvöld Hið nýja félagsheimili á Sauðárkróki verður vígt í kvöld með talsverðri viðhöfn. Kirkjukórinn mun syngja 'undir stjórn Eyþórs Stefáns- sonar, ræður verða fluttar og sameiginleg kaffidrykkja fer fram. Að iokum verður dans- að. ■ — tækjum, og nú er þetta land að komast í rækt og krefst aukins áburðar. í öðru lagi er verðlag á tilbúnum áburði nú talsvert lægra en í fyrra, og ýtir það sjálfsagt undir menn um áburðarkaup. Meiri áburður trygging í kuldatíff. ] í þriðja lagi mun það vera allþungt á metunum, að ýms- ir telja, að komið hafi í ljós, ' að það borgi sig að bera meira j á en gert hefir verið, sérstak- lega ef tíð er þurr eða köld. Venjulegur áburðarskammt- ur gefi þá ekki þann afrakst- ur, sem menn vonast eftir, en sé áburðarskammturinn meiri, geti spretta orðið þol- anöi, þótt tíðarfar sé ekki hagstætt, og komi þetta þeim mun greinilegar í ljós sem veðráttan er illvígari. Véra má og, að fleiri ástæð ur komi hér til greina. Jörtindar Brynjólfs- son og Hilraar Stef- ánsson efstir í Árnessýslu Hraðfrysting á fiski hafin i Borgarnesi Frá fréttaritara Tímans í Borgarnesí. í Borgarnesi var í gær byrjað á nýjum atvinnuvegi, serr.i Borgnesingar binda miklar vonir um framtíðarmöguleika við. Var þar flutt á bil frá Akranesi og hraðfryst í nýjuir. tækjum um tvær lestir af þorski. Garðjurtir bSémgast Gular prímúlur stóðu í gær í blórni í garði Gísla Krist- jánssonar að Vesturgötu 57, og garöarós í garði frú Önnu Pálsdóttur að Vesturgötu 19 er farin að laufgast. Þetta er talandi dæmi um vetrar- veðráttuna að þessu sinni. Frarasóknarvist á Akranesi á sunnudaginn Framsóknarfélag Akraness efnir til skemmtunar á sunnudaginn kl. 8,30 í fé- lagsheimili templara. Spil- uð verður Framsóknarvist og síðan da.nsaff. Aðgöngu- miðar seldir á sama stað kl. 4 síðdegis á sunnudag- inn og við innganginn ef eitthvað verður eftir. Guð- mundur Björnsson, kennari stjórnar vistinni. Þessar skemmtanir Framsóknarfé- lags Akraness eru svo vel sóttar, að oft verður margt fólk frá að hverfa. Jörundur Brynjólfsson alþingismaður Mjólkursamlag KEA á Akureyri 25 ára í gær Lítill afli eftir landleguna Akranesbátar voru allir á sjó i gær, en öfluðu heldur lítið, eða 3—8 lestir. Mestan afla hafði Keilir. Daginn áð- ur voru tólf bátar á sjó og þá róið eftir landlegu með frosna loðnu. Fengu bátarnir þá slæmt sjóveður eins og raun- ar.líka í gær. Aflinn var lak- ari í fyrradag en í gær. Bæjartogarinn Bjarni Ólafs son landaði um 190 lestum af ísvörðum fiski til vinnslu í frystihúsum kaupstaðarins. Bátar fóru ekki aftur á sjó í gær. Mjólkursamlag Kaupfé- Iags Eyfirðinga á Akureyri átti 25 ára starfsafmæli í gær. Þann dag fyrir 25 ár- um tók samlagið fyrst á móti mjólk til vinnsiu. — Framkvæmdastjóri mjólk- ursamlagsins alla þessa stund hefir Jónas Kristjáns son verið Hann fór utan til að kvnna sér slíka starf- semi og kom síöan heim og hófst handa um undirbún- ing, skipulagði starfið og keypti vélar til vinnslunnar. Sainlagið er nú búið hin- um beztu vélum og góðum húsakosti, og starfsemi þess hefir vaxiff hröðum skrefum með árunum. Jónas Kristjánsson hefir í vetur dvalizt í Ameríku, en er senn væntanlcgur heim. Það er Kaupfélag Borgfirð- inga i Borgarnesi og hrepps- félagið, sem hafa íorgöngu um þessa merku nýjung í at- vinnulífi kaupstaðarins. Hef- ir kaupfélagið komið upp hraðfrystitækjum og tekur fiskinn til vinnslu og sölu- meðferðar en hreppsfélagið kaupir hann og ætlar síðar meir að gangast fyrir því, að nýveiddur fiskur verði lagð- ur upp í Borgarnesi til vmnslu. Þaðan er gcrður li't stór vél bátur, Hvítá, sem líklegt er að leggi afla sinn upp í Borg arnesi, þegar veiðar hefjast þaðan. En báturinn hefir oft ast verið gerður út frá öðr- um höfnum og hann lagt þar upp, þar sem aðstaða til nýtingar aflans hefir ekki verið fyrir hendi í Borgarnesi fyrr en nú. Með fyrsta fiskfarminum, sem keyptur var af Akranes- bátum kom Lýður Jónsson verkstjóri frá Akranesi, en hann er kunnur að þrifnaði og kunnáttu við verkstjórn á ! fiskvinnslu. Kenndi hann óvönu fólki í Borgarnesi hand tökin við frystinguna og gekk ágætlega að vinna aflann, sem frystur var þar í gær. I hinum nýju hraðfrysti- tækjum er fiskurinn hrað- frystur, hálf smálest í einu og tekur frystingin eina til tvær Klukkustundir, þar til má láta fiskinn í geymslu. Borgnesingar binda all- mikiar vonir við fiskverkun- inu eins og áður er sagt. Með’ hraðfrystitækjunum er niv, aðsfcaða til að nýta þar ti'.l hlitar sjávarafla, frysta,. herða og salta, eftir því senri verkast vill. Aökning á sölu mjófkur í Reykjavík Síðustu tvo mánuffi hefii sala mjólkur í Reykjavík aukizt talsvcrt, einkum ii febrúarmánuði. Virffist ein- sýnt, að það sé lækkunin á mjólkurveröinu, sem hefir haft þessi áhrif, en þess hafi minna gætt í janúar- mánuffi, er margt manna,, sem átti í verkfalli í des- embermánuffi, hafði litlu úr að spila. Þessi aukning á sölu mjólk ur er þýðingarmikil, því að> mikil vinnslumjólk dregur stórlega niffur m jólkur- verðið. Hilmar Stefánsson, bankastjóri Á fundi Framsóknarmanna 1 Arnessýslu að Selfossi á mið vikudaginn var ákveðið fram boð af hálfu Framsóknar- manna i sýslunni við kosning arnar i vor. Verður framboös listínn síapaður þeim Jör- undi Brynjólfssyni alþingis- manni, Hilmari Stefánssyni bankastjóra, Þorsteini Sig- urðssyni, bónda á Vatnsleysu í Biskupstungum og Gunnari Halldórssyni, bónda á Skeggjastöðum í Flóa, og í þeirri röð, sem hér er talið. Hilmar Stefánsson hefir ekki áður verið í kiöri í Ár- nessýslu, og munu Framsókn armenn fagna því, að hann hefir tekizt á hendur að skipa þetta sæti á listanum. Eyrbekkingar sýna fireppstjóraim Leikfélag Eyrarbakka hefir að undanförnu sýnt Hrepp-- stjórann á Hraunhamri eft-’ ir Loft Guðmundsson á Eyr-- arbakka, og einnig sýnt hann í Fljótshlíð og í Þykkvabæ. Drengur drukknar við bryggju í EskifIrði Frá fréttaritara Tímans í Eskifirði, Það slys varð í Eskifirði í fyrrakvöld, að þriggja ára gam- all drengur, Karl Karlsson, sonur Karls Símonarsonar skipa- smiðs og konu hans, Önnu Britt, féíl út af bæjarbryggjunnii og drukknaði. Karl litli hafði verið niðri á bryggjunni með öðrum dreng á líku reki, g vissi enginn, hvað orðið var, fyrr en hinn drengurinn kom heim til sin og sagði, að Karl hefði dottið fram af bryggjunni og í sjó- inn. Árangurslausar Iíígunartilraunir. Þegar var brugðið við og hafin leit að drengnum og náðist hann fljótlega. Héraös læknirinn kom á vettvang og hóf þegar lífgunartilraunir á barninu, en þær stoðuðu ekki, enda mun þá hafa verið liðin alllöng stund frá því, að Karl litli féll í sjóinn. Síðasti dagur Hol- landssöfnunar í dag Timinn afhenti í gær Hol- landssöfnun Rauða krossins það fé og fatnað, sem blað- inu hefir borizt viðs vegar af landinu og skrifstofa þess hefir verið beðin að koma til skila. Voru það peningar aö upphæð 12.970. Stærstu gjaf- irnar voru safnanir úr Ása- hreppi í Rangárvallasýslu 4. 150. Búnaðarfélagi Miklaholts hrepps 3.350. Grímsneshreppi í Árnessýslu 1.160. Kvenfélagt (Framh. á 2. slðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.