Tíminn - 07.03.1953, Síða 7

Tíminn - 07.03.1953, Síða 7
FramleiÖum ýmsar vörur úr svampsúmmí. — Höfum til afhendingar nú þegar: rúmdínur, kodda og 3 þykktir af plötugúmmíi PETUR SNÆLAND H.F Vesturgötu 71, (gengiö inn frá Ananaust). Sími S1950 55. blað. TÍMINN, laugardaginn 7. marz 1953. Frá hafi til heiða Hvar eru. skipin? Scmbandsskip: Ms. Hvassafell fór frá Siglufirði í gær áleiöis til ísafjarðar. Ms. Arn arfell lestar sement í Álaborg. Ms. Jökulfell fór væntanlega frá New York í gærkveldi áleiðis til Rvikur. Eimskip: . , Brúarfoss fór frá Grimsby 4. 3. til Boulogne og London. Dettifoss fer frá Rvík kl. 21 í kvöld 6. 3. til Vestfjarða. Goðafoss fer frá Rvík kl. 20 í kvöld 6. 3. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Gullfoss fer frá Leith í dag 6. 3. til Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Rotterdam 5. 3. til Ham borgar. Reykjafoss fór frá Rvík 3. 3. til Bremen. Rótterdam, Antverp en og Hull. Selfoss fer frá Rvík í ,dag 6. 3. til Keflavíkur. Akraness, Vestmannaeyja, Lysekil og Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá Rvík 28. 2. til New York. Messur Dómkiikjan. Messa- 'kl: 5.'Séra Jón Auðuns. Árdegismessá ' féllur niður vegna barnaguðsþjónustu sunnudagsskóla KFUM, sem vérður í kirkjunni kl. 11. — Barnasamkoma í Tjarnarbíó sunnudag. Jd. 11. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja. Messa kíukkan 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. H. Sera Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall. Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta á sama stað kl. 10,30 f. h. Séra Gunnar Árnason. Nesprestakall. Messá í 'kapellu háskólans kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall. Messa kl. 5 í Laugarneskirkju. Séra Árelíus Níelsson. K.F.tJ.M. fríkirkjusafnaðarins biijur félagsmenn aö koma niður í Listamannaskála kl. 3 í dag (laug ardagTóg aðstoða við hlutaveltuna, sém'héfst á mörgun kl. 2 e. h. I Hallgríniskirkja. . | Messa kl.. 11 f. h. Séra Jakob Jóns •son. Ræðuefni; Tvenns konar líf og tvengs- konar. dauði. Kl. 1.30 bárnaguðsþjpnústar Séra Jakob Jonssorí. Messa kl. 5 síðd. Séra Sig urjón Þ. Árnason. Reynivallakirkja. Messa klukkan 2 á morgun á Reynivöllum í Kjós. Séra Kristján Bjarnásóh. • • marskálks, forsætisráðherra Ráð- stjórnarríkjanna, hefir forseti ís- lands sent Nikolai Shvernik, forseta Ráðstjórnarríkjanna, samúðar- kveðjur. Ennfremur hefir Bjarni Benedikts son utanríkisráðherra sent samúð- arkveðjur til Jakobs Maliks aðstoð- ■ arutanríkisráðherra Ráðstjórnar- ríkjanna. I Skíðafélögin 1 efna til skíðaferöa í dag og verður lagt af stað frá feröaskvifstoíunni Orlof kl. 2 og 6 e. h. Á morgun leggja félcgin upp í ferðir kl. 9, og 10 f. h. og kl. 1 e. h. Töluverður snjór er sagður á fjalhnu og má því búast við, að mannmargt verði þar efra um helgina, ef veður verður hagstætt. Friðarsamtíik (Framh. af 8. siðu). verk þeirra, sem almennt á- róðursgildi hefir gegn mann úðarleysi í styrjöldum. Þannig er menningar- og friðarsamtökum kvenna það fyllilega ljóst, að Rússar hafa að vissu leyti táldregið samtökin og notið einlægán friðarvilja kvenna til áróð- j urs fyrir sig, enda setja stór- 1 fenglegustu hersýningar ver j aldarinnar svip sinn á há- j tíðis- og helgidaga Rússa. Rafmagn (Framh. af 8. síðu). þeirra, sem þegar hafa verið reistar. Athugun rafmótora. Að stjórn Búnaðarfélags ís- lands láti fram fara athugun á, hvaða tegund rafmótora I væri heppilegust til afnota í I sveitum og að þeirri athugun lokinni að ná i söluumboð og fá • eitthvert sölufyrirtæki til að annast um innflutning og | dreifingu vélanna fyrir hæfi- lega þóknun. j Að stjórn Búnaðarfélags ís- lands beiti sér' fyrir því við I ríkisstjórn og Alþingi að inn- flutningur slíkra véla sé gef- iinn tollfrjáls“. N.s. Dronning Alexandrine 3 næstu ferðSr FRÁ KAUPMANNAHÖFN; 10. marz, 27. marz, 13. apríl FRÁ REYKJAVÍK: 19. marz, 4. apríl, 20. apríl. SKIPAAFGR. JES ZIMSEN — Erlendur Pétursson — • I HIII l***^VH 111111111II11111111 * 111111111111111111IIIH 11111111 • ISÖLÍDl Ifrakkari REYKJAVf K ) Hestur í óskilum |;) I að Skeggjastöðum í Flóa. I j I I Taminn, rauðjarpur, tæp- f I § | lega meðalstór. Ómarkað- f I i ur. i i Abúandi. með hinu heimsþekkta WELLINGTON-sniði nýkomnir. RAF- I GEYMAR ( Iiöfum til 6 Volta raf- f ; geyma. Eihnig langa 61 volta rafgeyma, sem eru i ! sérstaklega fyrir Buick | I bifreiðar. | ; Véla- & raftækjaverzlunin i i Tryggvagötu 23. Sími 81279 i Græitlaiidsflug (Framh. af 8. síðji). bjart og stillt en frost mik- ’ KIRKJUSIRÆTI. | ið, eða um 30 stig. Flugvélin 1____________________1 r flutti 1V2 smálest af vörum1 j 'til Mestersvíkur, m. a. véla-1 Reykjavíkur kl. 17,30 í gær-’ hluti, timbur og vistir. —'dag. Flugstjóri í þessari íerð „Gunnfaxi“ kom aftur til var Anton Axelsson. Kaupfélagsstjórar Bókhaldari með tólf ára starfsreynslu óskar tftirjj bókarastarfi eða hliðstæðri skrifstofuvinnu nú þegaru eða síðar á árinu. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. 1 > Tilboð merkt X-1953 sendist blaðinu fyrir 20 marz n.k.° amP€R Raflagnir — ViðgerSir Kaflagnaefni. Raftækjavinnustofji Þingholtsstræti 21. Simi 81 556. mwm 10 bækur fyrir 50 kr.!| o Útsalan á erlendutn bóUum entlsir í tlati á því, að vióskiitta- jj menn mesja, vel$a hvuða 10 útsöíubaekur, sem þeir viljja, >» ftirlr aðeins 50 krónur Hátéigspr.estakall, . 1 Messa í Sjómannaskólanum kl. 2 e. h. Barnamessa kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. i Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa kl. 2 e. h. í Aöventkirkj- unni. Séra Emil Björnsson. Fríkirkjusöfnuðurinn. Messa kl. 2 e. h. Steindór Gunn- laugsson lögfr. predikar. Séra Þor- steinn Björnsson. Kaþólska kirkjan. Hámessa og predikun klukkan 10 árdegis. Lágmessa kl. 8.30 árdegss. Alla virka daga er lármessa klukk- an 8 árdegis. Úr ýmsum áttum Bazar prentarakvcnna i húsi Hins íslenzka prentarafé- lags verður opnaður kl. 2 í dag. Kvenfélagskonur í Laugarnessókn hafa gefið 1000 kr. til barnastarfs Langholtspresta kalls að Hálo;; alandi til minningar um frú Lilju Jónasdóttur. Hjartans þakklæti. Séra Árelíus Níelsson. Vottuð samúð. Vegna fráfalls Jósefs V. Stalins Enskar, danskar og amcrískar bækur! — SkáJdsögur, ævisögur, leikrit o. ÍI. o. íl. BOKABUÐ NORÐRA1 Hafnarstræti 4, — SLni 4281. IOU6AVÍ6 Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteiit 14 Símí HH Saumur I Þaksaumur | Pappasaumur I Húsasaumur I Múrhíiðunarnet | Mótavír | Þakgluggar 1 Þakpappi | Sendum gegn póstkröfu I | Helgi Magnússon & Co. I Hafnarstræti 19 = IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍII1111111111111lllllllllllllIII et \ fj Uamdwuiirtféwiff&ir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.