Tíminn - 15.03.1953, Qupperneq 1

Tíminn - 15.03.1953, Qupperneq 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarlnsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusíml 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmlðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 15. marz 1953. 62. blað. SliúpméSirbarnaafollumlitum Munur hæs(a Qg |ægs(a vatns, borðs í Ölfusá hjá Selfossi 5 m Kiukkan tólf á miðnætti í fyrrinótt náðu flóðin í Ölfusá hámarki sínu, og sýndi sjálfritandi vatnshæöarmælir, sem er við Ölfusárbrú, að yfirborð vatnsins var þá röskiega hálf an þriðja metra yfir meðalstöðu vatnsins, og 3,45 metrum hærra en það var 14. desember, en þá var minnst vatn í ánni. Sigurjón Rist vatnamæl- ingamaöur skýrði blaöinU írá því, aö sveifla vatnsborðs Ölfusár hjá Ölfusárbrú frá lægsta vatnsborði til hins hæsta, er vitað er um meö vissu, sé um fimm metrar. Mestu flóð á Selfossi, sem ör- uggar heimildir eru um, eru fióðin 1930 og marzflóðin -0------- 9 ,1948, er áin flæddi upp í Konan á myndinni er hin fræga Josephine Baker, sem fyrir i sí álft þorpið. skömmu síðan var á. ferðalagi í Vestur-Þýzkolandi. Er hún | _ J var stödd í Wicsbaden gerði hún heyrinkunnugt, að hún Mælingar V1öa a hefði ákveðið að taka f jögur börn í fóstur. Fósturbörn henn- 'j vatnasvæðinu. ar verða kínverjadrengur, indíáni, negri og hvítt barn. I»að j Sigurjón Rist lætur fram- niun sanna sig, «ð börnin munu, án erfiðleika, geta alizt kvæma mælingar á vatns- upp saman og orðið góð systkini, sagði Josephine, og þar með borÖ1 ánna viða á vatnasvæði verða framlag í baráttunni gegn kynþáttahatrinu. uppsveitunum en niðri hjá Selíossi. í Ölfusá Flugbjörgunarsveitin leit- ar flugvélar og áhafnar £u aSeins íiffi? a»fíugu að ræða hjá Iioniii í dag mun allfjölmennur leitarflokkur frá flugbjörgunar sveitinni verða á ferli á Reykjanesskaga og flugvélar sveima þar yíir. Er þctta æfing hjá björgunarsveitinni, hin fyrsta sem efnt er til úti á víðavangi, og átti hún að liefj- ast klukkan sex í morgun. TT, , , .... .. flugbjörgunarsveitin hefir til Hlutverk bjorgunarsveitar umráð en einni munu mnar við þessar æfingar er björgunarf]ugvélar eiga þátt að finna hugsaða flugvél og í æfingunni til þess að gera áhöfn hennar fjóra menn, í han& sem fullkomnasta. nraununum suður a Reykja- nesskaga. Verður sem náttúr . . , legast írá ÖIlu geneið, og ^fmgar mnan huss- hugsað, að hver maður á- Flugbjörgunarsveitin hefir hafnarinnar hafi orðið fyrir aÖ undanförnu haft æfingar tilteknum meiðslum, og ber heima fyi’Vr, meðal annars björgunarmönnum að haga hefir verið kennd hjálp í við sér í samræmi við það. Verða lögum og fjarskipti æfð og þrír ílokkar sendir á vett- íleira það, sem flugbjörgunar vang, auk hins fjórða, er und sveitinni er nauðsynlegt, að irbýr æfingar þessar syðra. menn hennar hafi góða æf- ingu í. Litlar fhigrvélar. Við æfingar þessar verða notaðar litlar flugvélar, sem Olfusár, og sýna þessar mæl- ingar á vatnsborði ánna, að flóðin hafa að þessu sinni náð hámarki sínu í fyrra- dag, nokkru fyrr í ánum í Flokksþing Fram- sóknarmanna Rlokksþíng Framsóknar- manna hefst kl. 2 e.h. næst- komandi föstudag. Fundar- staður verður Hótel Borg. Fyrsti fundur þingsins byrjar með því, að formaður flokksins, Hermann Jónas- son, setur þingið með stuttu ávarpi. Flokksþingið mun verða mjög fjölmennt. Hafa all- mörg flokksfélög héraðanna tilkynnt undirbúningsnefnd flokksþingsins, að frá þeim Mest hækkun í Hvítá hjá Brúarhlöðum. í Hvítá hjá Brúarhlöðum annast mælingar á vegum Sigurjóns Karl Jónsson í Gýgjarhólskoti. Hvítá fellur þar í þröngu gljúfri, og þar veðra mesta sveiflur á yfir- borði vatnsins. Hefir hækk- un vatnsborðsins án efa orð- ið mest þar, en tilkynning um mælingarnar er ekki komin enn, því að sími er ekki í Gýgjarhólskoti. Minnst hækkun í Brúará. í Hvítá hjá Iðu annast mælingarnar Loftur Bjarna- son á Iðu, og þar nam hækk- un vatnsborðsins þrem metr um frá venjulegri stöðu. Við Tungufljótsbrú annast mæl- ingar Sveinn Kristjánsson á Drumboddsstöðum. Þar hækkaði vatnsborðið um 1.70 frá venjulegri stöðu. Brúará er mæld ofan við Dynjandi, og hefir Þórarinn Þorfinnsson á Spóastööum bær mælingar með höndum. Brúará er lindá og gætir þvi minna snöggra vatnavaxta :i henni, enda mældist hækk-- un vatnsborðsins þar ekk:^ nema 90 sentimetrar. Mælingar á Soginu eru framkvæmdar af rafveit-- unni, og vatnsmagn í Soginu veriö að aukast nokkuð jafnv, og þétt i vetur. Bnnaðarþingi lank í gær Fjallaði um 50 iuál., afgreiddi að fulln 49' BúnaðQrþingi lauk í gæi Hafði það þá staðið 23 daga. og fjallaði um 50 mál og af- greitt að fuliu 49 þeirra. Á siðasta fundinum fyrir há- degi i gær, þakkaði forsetii þingsins, Þorstéinn Sigurðs: son, formaður B.Í., fulltrú- um ágæt störf og óskaðn þeim góðrar heimferðar, Guðmundur Erlendssou þakkaði þingforseta ágæta, fundarstjórn. Frá ýmsunn málum, sem þingið af' greiddi, og ekki hefir gefizr. rúm til að skýra frá em.i hér í blaðinu, verður sagi, næstu daga. Hafnargerð á hefst í maímánuði í vor Frá fréttaritara Tímans í Önundarfirði Ákvcðið hefir verið að hefja byggingu hafnar á Flateyr i maímánuði í sumar, og er áætlað, að þessi nýja höfn komi hver einasti fulltrúi, kosti jjájfa aðra miljón króna. Verkstjóri við hafnargerðins,. sem leyfilegt er að senda a;verður Erik Christianscn flokksþingið, samkvæmt flokkslögunum. Gert er ráð fyrir, að flokksþinginu ljúki mið- vikudaginn 25. þ.m. Bók nm Flateyinga og Fjörðnnga „Fagurt er í Fjörðum“ heita nýútkomnir þættir eftir Jóhannes Bjarnason hrepp- stjóra frá Flatey á Skjálf- anda. Skiptist bók þessi i tvo kafla, ævisögu höfundar og þætti af Flateyingum og Fjörðungum. Bókin er 115 blaðsíður að stærð, auk sex myndasíðna, prentuð i prentsmiðju Björns Jónssonar. Útgefandinn er Árni Bjarnarson á Akureyri. Hvassafellið til Brasi- fyrsf ísE. skipa Eitt af skipmn S.Í.S., Hvassafell, íagði í fyrra- kvöld af stað til Brasilíu mcð 1239 lestir af saltfiski. Verður Hvassafellið fyrsta fríenzka skipið, sem til hafn ar kemur í Brasilíu. Tveggja mánaða ferð. Hvassafellið mun koma við á Azoreyjum og taka þar olíu, en annars siglir það beint til Brasilíu. Tekur sú ferð 23 daga, og alls er búizt Þrír samsekir? Þrír menn eru nú í haldi, grunaðir um hlutdeild í hroða legum aðförum við Ólaf Otte- sen, matsvein á vélbátnum Heimi í Keflavik, sem fannst aöframkominn í gömlum bíl á fimmtudaginn, svo sem skýrt hefir verið frá i blað- við, að skipið verði fulla tvo inu. mánuði í Brasilíuferðinni. Fiskurinn var tekinn á Norðurlandi, Austurlandi og Tveir manna þessara eru íslenzkir, en hinn þriðji Suðvcsturlandi, en honum Bandarikjamaður. Munu þeir verður skipað upp í Rio de allir sannir að því að hafa Janeiro og Santos, nokkru bonð °laf ut.f bílinn> Þar <=unnar isem hann la ósjalfbjarga . hálft dægur eða meira. Um Kemur með kaffi og sykur. I hitt mun þeim ekki bera sam í Brasilíu mun skipið taka an, með hvaða atvikum Ól- kaffi og sykur. Verður kaff afur hafi hlotið hina miklu ið tekið i Rio de Janeiro, en áverka, er hann er með, og sykurinn í Pernanbucoi, sem hver eða hverjir hafi unnið er norðar á ströndinni. < á honum. Efni til hafnargerðarinna.v er að nokkru leyti komið, en að nokkru leyti er það vænt • anlegt í næsta mánuði. i Fuilnaðarpr ó f un á botni. Fulltrúi frá vitamálaskrii - stofunni er riú á Flateyri, og; í gær fór fram fullnaðarpró:.’ un á botnlagi. Var rekið niö-- ur járn til þess að prófa, hvo þungan fallhamar þyrfti vifi hafnargerðina, og reyndist; svo, að fyrri áætlanir um þaíi stóðust. Bezta höfn á Vestfjörðmn. Það er fyrirhugað, aö gerö’ verði uppfylling, og verður dýpkað utan við og norðan við hana. Þ^gar hinu fyrir- hugaða mannvirki er lokið, verður Flateyrarhöfn bezta böfnin á Vestfjörðum, örugg i öllum veðrum og innsigling auðveld.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.