Tíminn - 15.03.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.03.1953, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 15. marz 1953. 62. blaff. r r A sviði þjóðieikhússins í kvöld í síðasta sinn um óákveðinn tíma I gær hafði blaðamaður frá Tímanum tal af Gunnari Eyj ólfssyni leikara, en cins og getið hefir verið í fréttum, ])á er } Gunnar á förum til Bandaríkjanna, og fcr hann vestur á i f I morgun. Þo ungur se, er Gunnar orðmn landskunnur fyrir hæfileika sína á sviðinu, en frá því hann kom hingað heim SlljjgSíierfosir ©£»' kon- frá námi í Englandi, hefir hann leikið í níu leikritum og auk þess annazt leikstjórn hjá leikflokknum „6 i bíl“, sem í þrjú sumur hefir farið leikferðir víðsvegar um Iandið. Jörðin Gerðistekkur | í Norðfjarðarhreppi er til sölu. — Jörðin er vel upp- byggð, og ræktunarmöguleikar góðir. Gott útræði. Sími er á staðnum, og einnig er jörðin í vegasambandi. Semja ber við Ólaf Magnússon, Norðfirði, sími 16. Upplýsingar er einnig hægt að fá á Hrísateig 19, Rvík. nrnar sjo i Eins og sjá má á þessu, bá hefir Gunnar verið nátengd- ur leiklistarlífi hér á landi, þann tíma, sem hann hefir starfað hér. Hann dvaldist við nám í Englandi í tvö ár í hinum konunglega leiklistar skóla í London, en síðan vann hann í eitt ár hjá Tenn ant-leikhúsahringum, eftit að hann lauk námi. Hafnarbíó sýnir nú frönsku myndina, Bláskeggur og konurnar sjö. Myndin er byggð á ævintýri um greifa nokkurn, sem var með blátt skejg og hafði aðallega unn- ið sér það til frægðar að hafa átt sex konur, sem hann hafði kom- ið fyrir kattarnef, með þeim að- feiðum. ‘sem hann taldi hæfa við hverja fyrir sig. Hann er sann- kallaður ægiskelfir og leiguliðar Imns ■ óttast hann, eins og sjálfan fjandann, enda verð'ur rnikið fjaðra fok, þe;ar greifinn sendir riddara sína niður í þorpið til kvonfanga. Að síðustu fer svo, að dóttir veit- ingamannsins verður sjöunda kona Bláskeg:s. Eftir brúðkaupsnóttina fer hann á veiðar, en á meðan kemst kona hans að leyndarmáli hans. Myndin er í litum, mjög fallegum, en þetta er með fyrstu ef ekki fyrsta franska lit- Eins og kaupin gerast. „Það er misskilningur, að ég fari til Hollywood, eins og skýrt hefir verið frá hér_ í blaðinu“, sagði Gunnar. „Ég fer til New York. Þar bíða Gunnar Eyjólfsson, leikari. mín engin störf. Ég hef að Hann leikur í Bekkjunni í vísu samband við umboðs- síðasta sinn í kvöld. mann leikara þar í borg, en gífurlega mikið framboð er ekki þar með sagt, að ég eígi myndin, sem sét hér. Myndin af fólki, þótt tilkoma sjón- ekki eftir að leika hér. Ég er gamansöm í meira íagi, en geym varpsins hafi aukið atvinnu llf ekki þannig á þessa för ir Þó í ser harða ádeilu, svipar leikara að mun. Það er því síð mína, að ég sé að kveðja. henni á köfium til Einræðisherra ur en svo, að ég sé fastráðinn. Upphaflega er þessi för mín Chapiíns. Eg verð að haga mér eftir því þannig tilkomin, að er ég var sem kaupin gerast á eyrinni, f Englandi í haust, leit ég inn eftir að vestur er komið“. j umboðsskrifstofu leikara, „Sg er þakklátur Leikfélagi sem hafði boðið mér starf, er i Reykjavíkur og þjóðleikhús- Ekki að kveðja. ég hætti námi. Umboðsskrif inu fyrir þau hlutverk, sem „Búizt þér við að fara alfar stofa þessi heíir samstarf við ég hefi fengið hjá þessum inn af landinu?" umboðsmann leikara í New stofnunum. Ég hef hlotið „Síður en svo. Þótt ég fari York og fékk ég vísun frá hér dýrmæta reynsiu, sem í til Bandaríkjanna nú, er skrifstofunni á þennan um-j fjölmennari löntíum tekur ---------------------------— boðsmann. Síðan hefir það j langan tíma að afla sér, auk orðið að ráði, að ég færi vest: þess, sem þar er erfitt fyrir i ur, að freista gæfunnar. Ég: ungt fólk að fá slíkt tæki- j geri mér fyllilega Ijóst, hve j færi“. „„„ . samkeppnin er hörð og litlir í kvöld kemur Gunnar •fv„^^f°rgUi^Unn möguleikar fyrir mig, að kom fram á svið þjóðleikhússins í síðasta sinn, áður en hann Að lokum sagði Gunnar: Frá Almannatryggingunum: Athygli hótaþega Almannatrygginganna skal vakin á því, að vegna þrengsla verður útborgun bóta ao þessu sinni hagaö þannig: Mánudag og þriðjudag, 16. og 17. marz verða einungis afgreiddar bætur til elli- og örorku- lífeyrisþega. Miðvikudag, -18. marz, verður einungis greiddur barnalífeyrir. Frá 19. marz verða allar bótategundir afgreiddar jöfnum höndum. SJUKRASAMLAG REYKJAVlKUR, S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Danskeppni (marzurka). - Bragi Illíðberg stjórnar hljóinsveitinni. Haukur Morthens syngur danslögin. Aðgöngumiöasala frá kl. 7. Sími 3355. Úívai pið Útvarpið í dag;: urfregnir. 11.00 Morguntónleikar ' (plötur). 12.10 Hádegisútvarp. 13.15 ast aleiðis vestan hats . Erindi: Þjóð'hagir íslendingar á fyrri hluta 19. aldar (Þorkell Jó- hannesson prófessor). 15.00 Út- varp frá Gamla bíó: Samsöngurí tilefni af 25 ára afmæli Sambands íslenzkra karlakóra. (15.15 Prétta- útvarp til íslendinga erlendis). 16. 30 Veðurfregnir. 17.00 Messa í Lauganeskirkju (Pjlestur: Séra Árelius Níelsson.). 18.25 Veðurfregn ir. 18.30 Barnatlmi (Hildur Kal- man). 19.30 Tónleikar (plötur). 19. fer vestur. Heitið á fólk að veita Htiífsdælíngum aðstoð Sendum gegn póstkröfu Hafiö þér athugað, að þótt þér búið úti á landi, getið þér fengið: Ljósakrónur, vegglampa, borðlampa, hrað- suðupott, pönnur o. fl., o. fl. á verksmiðjuverði. Látið því vini yðar í Reykjavík velja fyrir yður eða seadið línu. Þá raunum vér senda yður vöruna um hæl i póst- kröfu. — Málmiðjan h.f., Bankastræti 7. Sími. 7777. <) u o o M (I o o muna eigin landsmenn, óhapp hefir hlýja _ , Þegar barnaskólinn í Hnífs vert. En ekki síður ættum vér Tónleikar: Klarínettkonsert eftir d:i fa 1 ofviðn 27. f.m .... Mozart. 20.50 Ehndi: Heim frá urðu Hnífsdæhngar aö sjalf sem emstakt Austurlöndum; síðara erindi (Jó- sögöu fyrir miklu tjóni. Þótt hent, og íétta þeim hann Hannesson kristniboði) 21.15 svo giftusamlega tækist til, hjálparhönd. Kórsöngur: Ýmsir kórar úr Sam- að alvarlegt manntjón yrði bandi íslenzkra karlakóra syngja ekki í sambandi við þennan veita nú samþykki sitt til, (piötur). 21.45 Uppiestur: „Arma óvenjulega atburð, er fjár- munu góðfúslega veita mót- Ley“, smasaga eftir Knstmann Guö hagsskaðinn mjög tilfinnan- töku fjárframlögum til Hnífs VYIIindOC/ln I Crninrrni'Aii« GnXiviim/Ii' " ° Þau dagblöð bæjarins, sem Þökkum innilega auðsýnda samúð við antllát og jarðarför mannsins míns STEFÁNS GUNNLAUGSSONAR. Mekkín Kristjánsdóttir, og börn. legur litlu og fátæku byggð- dals. Enfremur tekur undir- mundsson (Steingerður Guðmunds dóttir leikkona). 22.05 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plöt- ur). — 23.30 Dagskrárlok. 1 Útvarpið á morgun: 8.oo Morgunútvarp. — 9.10 Veð- inga, migstu þeir bókasafn munum, er vel kæmi sér að arlagi. Fyrir utan sjálfa rituð nefnd Hnifsdælinga hér skóla- í Reykjavik við hvers konar bygginguna, sem jafnframt gjöfum, sem berast kynnu: var guðshús þeirra Hnífsdæl- Peningum, bókum og öðrum urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfr. 17.30 íslenzkukennsla; XI. fl. — 18.00 Þýzkukennsla; I. fl. 18. 25 Veðurfregnir. 18.30 Úr heimi myndlistarinnar (Hjörleifur Sig- urðsson listmálarii. 19.00 Tónleik- ar (plötur). 19.20 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.45 Aug lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 fá. Sýnum samúð í verki. Reykjavík, 12. marz 1953. Sigurgeir Sigurðsson, bisk- up, Ingimar Jóhannesson, sitt, kennslutæki, innan- stokksmuni, predikunarstól, hljóðfæri, málverk o. fl. Mik- ið fé kostar að bæta allt þetta; mera fé en svo, að það fólk, sem hér á hlut að máli, settur fræðslumálastjóri, Jón fái eitt risið undir. Maríasson, bankastjóri, Helgi Af framngreindum ástæð- Guðmundsson, bankastjóri, • m heitum vér á menn að taka Sigurður Bjarnason, alþm., mundsson stjómar. 20.40 Um dag-1nú höndum saman til aðstoð Hannibal Valdimarsson, alþ- inn og veginn (Sigurður Magnús-| ar °° hjaipar Hnifsdænngum nt. son kennari). 21.00 Einsöngur: Guð j íjárfrnnilöguni eða öðr- ^ofnunarnefnd Hnífs- munda Elíasdóttir syngur. 21.20 um gjöfum. „Msrgar hendur dæiinga: Dagskrá Kvenfélagasambands ís- vinna létt verk.“ Jafnvel lítið lands. — Erindi: Uppvaxtarár Flor- framlag frá mörgum má ence Nightingale (frú Aðalbjörg nægja fáum til bjargar. Sigurðardóttir). 21.45 Búnaðar- íslenzka þjóðin hefir þrá_ Móðir mín, GRÓA ÞÓRÐARDÓTTIR, andaðist að Elliheimilinu Grund 13. þ.m. Fyrir hönd vandamanna, Einar Sigurðsson. þáttur: Gísli Kristjánsson ritstjóri talar við Björn Eiríksson bónda á Kotá við Akureyri. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálm- ur (36.). 22.45 Dans- og dægur- lög (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Ealdvin G. Kristjánsson, erindreki, Ásvallagötu 46, sími 6657, Elísabet Hjartar- dóttir, frú, Úthlíð 10, sími faldlega lagt fram myndar- 5107, og Páll Halldórsson, legan skerf til hjálpar er- söilgkennari, Drápuhlíð 10, lendu fólki undir vofveifleg- sími 7007. um kringumstæðum. Það er Blaðið mun fúslega taka vissulega vel gert og þakkar við framlögum í þessu skyni. Hugheilar hjartans þakkir færum við öllum, nær og fjær, sem sýndu okkur samúff og kærleika viff and- lát og jarðarför okkar ástkæra sonar, eiginmanns og bróffur, STEFÁNS A. HJARTARSONAR. Öllum, sem léttu honum þunga sjúkdómsbaráttu, meff heimsóknum, gjöfum og margs konar vinarþelL Sér- stakar þakkir færum við Laxdælingum fyrir höfffing lega peningagjöf, svo slökkviliffsmönnum og öðru starfs fólki á Reykjavíkurflugvelli, fyrir gjafir og affra fyrir- greiffslu. — Viff biðjum guff aff launa ykkur af ríki- dómi sinnar náðar og blessa framtíð ykkar um ókom- in ár. Eiginkona, börn, móffir og systkini.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.