Tíminn - 15.03.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.03.1953, Blaðsíða 8
„ERLEJVT YFÍRLIT« I »AG Pappadrenguv í Kreml 37. árgangur. Reykjavik, 15. marz 1953. 62. blað. /Friðarkonurnar,/ vilja a lls ekki missa kommúnistastimpilinn Hafa með öik gleymt ráðiim þjóðkirkju- prestanna frá Stjörmibíósfimdmnia Tíminn birti fyrir rúmri viku um Menningar- og friðar- samtök kvenna, þar sem bent var á það, að ýmsum konum þætti nóg um hræsni kommúnista, sem standa fyrir mesta vígbúnaðarbrjálæði veraldarsögunnax, en tala jafnframt um frið. I raunverulega eru hinar frið- Kommúnistaforingjamir | elskandi, trú um það, að Rúss bak við víglínu kvennanna ar séu> þegar mn er á botn_ urðu alveg óðir vegna þessa inn hvolft, hinir einu og Sriðarsliónarmiðs og heimt- ; sönnu fri5arvinir> þótt þeir uðu, að þær gæfu yfirlýsingu, baíi iátig skjóta niður tvær þar sem þær lýstu velþóknun f]ugvélar fyrir iýðræðisþjóð- sinni á Rússum. i unum án tilefnis, að því að Konurnar, sem orðið hofðu ség ver5ur> sigan fnðarfund- fyrir sönnum friðaráhrifum urinn var haldinn. frá ræðum prestanna í Stjörnubíói á sunnudaginn,1 Sæ-uvika hins sanna voru tregar til að verða við fríSarvil5.a á enda. En eftir viku tilveru í ríki tilmælum kommúnistafor ingjanna, en þær konur inn an stjórnar samtakanna sem eru fulltrúúar kommnista- flokksins og stjórnað hafa hreyfingunni til þessa, sóttu fast á og töldu konunum, sem Tvær Spánarferðir —16. og 30. apríl Ferðaskrifstofa ríkisins hef ir nú fastákveðið tvær Spán- arferðir í vor. Flogið verður með Gullfaxa til Parísar og Barcelona. Fyrri ferðin hefst 16. apríl og hin seinni 30.16. þ. m., viljum við lýsa yfir apríl, og stendur hvor ferð 16 því, að í nefndu blaðaviðtali friðar og menningar varpa konurnar sér nú aftur í faðm Rússa cg kommún- ista, sem skjóta af fallbyss- um í stað þess aff biffja bæn- ir viff útför foringja síns. Þykir ekki nema sjálfsögð kurteisi að tilkynna þetta afturhvarf friðarkvenna til kommúnista orðrétt með yf- irlýsingu þeirra, sem send var blaðinu í fyrradag: „Vegna ónákvæmra um- mæla og ranghermis, sem fram kemur í frásögn blaða- manns Tímans af blaðavið- tali við stjórn Menningar- og friðarsamtaka ísl. kvenna, þ. daga. Nákvæm ferðaáætlun hefir verið samin og verða ýmsir fegurstu og merkustu staðir Spánar heímsóttir. Skrifstofan bendir sérstak- lega verzlunarmönnum á það, að ferðir þessar eru mjög heppilegar til verzlunarer- inda, enda gefst nægur timi til þeirra. létum við engin orð um það falla, að nokkur einstök þjóð noti friðarhreyfinguna sér til framdráttar, þvert á móti töldum við slíkt útilokað, þár sem varla nokkur sú þjóð er til, sem ekki tekur þátt í frið- arhreyfingu heimsins. Með þökk fyrir birtinguna. María Þorsteinsdóttir, Guð Gottwald, forseti Tékk- óslóvakíu lézt í gær Tékkneska útvarpiff birti eftir hádegi í gær tilkynningu þess efnis, að Klement Gottwald, forseti Tékkóslóvakíu hefði látizt kl. 10 árdegis í gær. rún Gísladóttir, Guðrún Guð- jcnsdóttir, Ásta Bjarnadótt- ir, Ásthildur Jósepsdóttir." Eins og yfiriýsingin ber með sér, vilja konurnar eklci fyrir neinn mun missa komm únistastimpilinn, enda þótt hann kosti þær að sjálfsögðu tiltrú þeirra, sem í raun og sannleika vinna að friði og menningu. Því var aldrei hald ið fram í blaðinu, að rúss- neska þjóðin misnoti friðar- hreyfinguna, heldur er að sjálfsögðu átt við einvaldann. Hefir konunum alveg snúizt hugur. Við þessu er ekkert að ,segja, það verður hver og einn að kjósa sér það hlut- skipti, sem honum er kærast, og nú virðist friðarhreyfing kvenna hafa heldur kosið fállbyssurnar en guðsorðið. Hinu bera konurnar ekki á móti, að þær hafi verið tál- dregnar til að gefa út ein- hliða Kóreuskýrslu, sem runn in er frá Rússum, og þær vilji gjarnan gefa út í sínu nafni frásagnir af hryðjuverkum kommúnista í Kóreustyrjöld ■ inni. En þá skoðun létu þær ! ótvírætt í ljós í viðtali við tíð indamann Tímans. í þessu sambandi er rétt að skoða yf irlýsingu friðarkvennanna í ljósi ummæla þjóðkirkjuprest anna, sem fram komu á þeirra eigin fundi í Stjörnu- bíó á sunnudaginn var. — Ég kem hingað fyllilega með hálfum huga, sagði séra Árelíus Níelsson. Þessi sam- tök verða að gera allt, sem hugsanlegt er, til að hreinsa af sér smánarblett pólitískr- ar klíku. Þið verðið að af- má þennan blett. Lagði séra Árelíus áherzlu á það, að hvorki Sjálfstæðishetjur eða kommúnistar gætu með kliku sjónarmiðum sínum barizt fyrir friði. Sækja friffarkonurnar kirkjur? Séra Árelíus leit fram í s«linn til friffarkvennanna og spurffi þær, hvort þær (Pramh. á 7. siSu). IJr sUýrslttm kt»mmúnisía í Kína: 5 miljónir líflátnar til að tryggja völdin Samkvæmt fréttum, sem fréttastofa kommúnistastjórnar innar í Kína hefir gefiff út opinberlega, hafa stjórnarvöld in látið taka af lífi í landinu um effa yfir fimm miljónir manna til að tryggja völd Maós og kommúnista. Biaðamaður frá Tímanum heimsótti séra Jóhann Hann esson í gær, en hann er nú búinn að frá austán frá Kína bækur sínar og 'ýms gögn, sem hann hafði '" safnað og lýsa vel atburðum, sem þar hafa gerzt á hinum siðustu og örlagaríku tímum. 'mz- ■ Fjö5daaftökur Meðal þess, sem Jóhann fékk í farangri sínum var mikill fjöldi fféttaskeyta, sem kominn er beint frá ' fréttastofu kommúnista- j stjórnarinnar í Kína. Er þar ‘ lýst í sigurvímu mörgum f jöldaaftökum. j Flestar ömurlegustu frétt- irnar eru frá því tímabili, er gagnbyltingin stóð, eða frá því að kommúnistar lokuðu Kína 15. febrúar 1952. Land- | ið var þá eins 6g nú her- numið og undir stjórn hers- ins lengst af. En hreinsan- irnar hófust fyrst fyrir al- vöru eftir að sigur var unn- . inn og þá var manhfallið 'mest. I Dóttirin krafðist dauðadóms. j Margar morðsögur eru hryllilegar. 11. _ apríl 1952 Ilinn síðasti af áhöfninni látinn Brezka útvarpið skýrði frá , því, að flugma#úríihn, siem komst lífs af úr Lincoln- sprengjuflugvélinni, sem Rússar skutu niður á mið- vikudaginn, sé nú látinn af áverkum eftir fallhlífarstökk j ið, og er þá öll áhöfn vélar- j innar látin, sjö menn. Brezka I stjórnin hefir tilkynnt, að framvegis verði æfingaflug- vélar á þessum Slöðum vopn- aðar og einnig sendar orustu- flugvélar þeim til verndar. sagði hin opinbera frétta- stofa kommúnistast j órnar- innar frá því, að 70 þúsund 1 manns hefði safnazt saman í ' Chungking til að heýra konu eina vera ákærð.a af dóttur sinni, sem kraíðist þes?, ■ að 1 móðir hennár . yrði líflátin. Hún er ómannúðleg og ég við urkenni hana ekki sem móð.ir mína, sagði stúlkan í áheyrn Jfjöldans, sem varð við ösk hennar og dæmdi konuna til dauða. KðSBÍngai’ í Japan Japanska þingið - saiii^ þykkti í gær vantraust á stjórn Josida, og hefir hann tilkynnt þingrof og nýjar þingkosningar i april næst- komandi. 1500 króaa mán- aðarleiga fyrir Húsaleigan í Keflavík er sennilega hærri en nokkur dæmi eru um hér á landi. Nú fyrir skömmu var leigff þar tveggja herbergja íbúff í kjallara, og er mánaffar- leigan 1500 krónur. Þaff fylgir þó sögunni, aff unnt hefði verið að fá enn hærri leigu fyrir þessa kjall- araíbúff, ef eigandi hennar hefði Ieitað eftir því aff fá hæstu Ieigu, sem hugsan- leg var. Hætt að róa á laugardagskvöldum Keflavíkúrbátar hætta að róa á laugardagskvöldum þegar kemur út á veturinn, og var það í fyrsta skipti í gærkvöldi, að ekki var róið. TT Ellefu læknar stunduðu Gottwald og reyndu að1 vinna bug á lungnabólgunni og brjósthimnubólgunni, en árangurslaust. í tilkynningu stjórnarinnar er þjóðin hvött til að -standa saman og fylkja sér um kommúnista- flokkinn og vera vel á verði gegn öllum fjandsamlegum öflum. Nefnd hefir verið skip uð til að annast útförina og er forsætisráðherrann for- maður hennar. Búizt er einn- ig við, að hann verði eftir- maður Gottwalds. Æviferill Gottwalds. Gottwald var 57 ára að aldri. Hann var einn af stofn endum kommúnistaflokks Tékka og varð framkvapmda stjóri hans 1929. Árið 1939 er Þjóðverjar tóku landið fór hann til Moskvu, en eftir heimkomuna 1945 varð hann aðstoðarforsætisráðherra og forseti eftir Benes í maí 1948. i Þrálátur orðrómur í Berlín áð Rússar taki senn alla borgina Áráslrnap á flngviílarnar þcssa tlaga hafa I 1 á ný gefitS þeirri skoSnn hyr nmlir vængi Clement GottWald. Menn, sem verið hafa í Eerlín að undanförnu, hafa þá sögu aff segja, að þrálát- ur orðrómur gangi þar í borginni manna á meffal, að Rússcr séu aff búa sig undir að taka alla borgina á sitt vald, og hafi þetta skapaff nokkurn ótta meðal íbúa Vestur-Berlínar, jafnvel svo aff votti fyrir undirbún- ingi ýmissa manna til «ð geta flutzt vestur á hernáms svæffi vesturveldanna meff iitlum fyrirvara. Aukinn viffbúnaffur viff merkjalínuna. Meðal þeirra úmmerkja, sem menn þykjast sjá í þessa átt, er mjög aukin varzla og fjölgun varðliffs við merkjalínuna milli her- námssvæffanna. Einnig þyk ir sýnt, aff Rússar hafi í hyggju aff torvelda mjög um ferff til Vestur-Þýzkalands bæffi um veginn hjá Helrn- stedt og í lofti, og hafa síff- ustu atburffir í lofti styrkt þennan orðróm mjög. Bú- ast Berlínarbúar viff því, aff affgerðir Rússa hefjist meff nýju samgöngubanni vestur á bóginn. Hvaff sem um þett« er aff segja, og hver sem reyndim verður, ganga þeir, sem koma til Berlínar nú þess ekki duldir, að almenning- ur í Berlín telur þaff ekki langt undan, aff Rússar taki alla borgina, cg er það eitt mesta umræffuefni þar þess« dagana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.