Tíminn - 15.03.1953, Blaðsíða 5
TÍMINN, sunnudaginn 15. marz 1953.
62. blað.
Sunnud. 15. niarz
Þjóðfylkingarskraf
kommúnista
Það er bersýnilegt, að mik-
ill kvíði hefir gripið komm-
úhista vegna þess, að kosn-
ingar standa nú fyrir dyrum.
Þeir óttast af eðlilegum á-
stæðum, að mörgum þeirra,
sem hafa greitt kommúnist-
um atkvæði af misskilningi
við undanfarnar kosningar,
sé nú orðið ljóst hverjum
þeir þjóna og því muni fylgi
þeirra minnka stórum í kosn
ingunum í sumar. Til þess að
koma í veg fyrir slíkt fylgis-
hrun, hyggjast þeir að ginna
til liðs við sig einhverja sak-
leysingja eða sérvitringa,
líkt og Finnboga Rút seinast,
og mynda með þeim „þjóð-
fylkingu allra íslendinga"
gegn hersetu á íslandi!
ERLENT YFIRLIT:
Pabhadrengur í Kreml
Ilvað verður nm \ asily Stalin, þegar hann
nýtur ekkl lengnr verndar föður síns?
í sambandi við fréfall Stalins hef sem þekkja flugforingjann. geti
ir talsvert verið skrifað um fjöl- 1 sagt nokkuð gott um hann. Allir j
skyldumál hans, en annars er margt. draga upp ljóta mynd af þessum j
á huldu um þau, því að rússnesku ! unga manni, sem frá fyrstu tíð j
þlöðin forðast yfirleitt að ræða J hefir notað sér aðstöðuna sem son- '
nokkuð um einkamál leiðtoganna.
Þá er talið fullvíst, að Stalin hafi
átt þrjú börh. Elzti sonurinn, sem
hann átti með fyrstu konunni, hét
Jakob og bafðist í rússneska hern-
um á stríðsárunum. Þjóðverjar tóku
hann til fanga og hefir ekki heyrzt
frá honum síðan. Annar sonur
Stalins er Vasily sá, er segir frá
hér á eftir. Þá átti Stalin dóttur,
sem um skeið var talin eftirlætis-
barn hans, eii ekkert hefir heyrzt
um hana í seinni tíð. Mismunandi
sögur ganga um það, hve oft Stalin
hafi verið giftur, en orðrómur
hermir ýmist, að seinasta kona
hans hafi verið systir eða dóttir
Kaganovitsj varaforsætisráðherra.
Hér á eftir fer grein, sem norska
blaðið „Verdéns Gang“ birti nýlega
um Vasily son Stalins:
— Meðal þeirra mörgu í Moskvu.
sem nú í dag líta með eftirvænt-
Vitanlega eru það ekki ann jngU fram á. við, er ungur flugfor-
að en sjúkir hugarórar ör- j ingi, hinn 32 ára gamli höfuðsmað
væntandi manna, þegar kom, ur Vasiiy Staiin, sem er áreiðan-
múnistar eru að tala um, að, leea mesti svallarinn í Sovétrikjun-
ísienzk þjóðfylking verði ,um- Hvernig- framtíðin verður íyrir
mynduð - undir forustu' þe‘inan ung? mann’ Þefr hann
þeirra! Ekki bætir það heldur n7stur ekkl tengur vemdarhandar
, , ... foður síns, eí þegar mikið rætt um
ur skak, þegar kommumstar . Kremj og megaj yfirstéttarfólks-
taka jafnframt fram, að verk ins j Moskvu. sonur staiins á
efni slíkrar fylkingar eigi að' marga óvini„meðal yfirstéttarinnar,
Véra það fyrst og fremst að (og hann hefir þegar gert sig sekan nokkuð. Faðir hans var voldugur.
berjast fyrir því áhugamáli um,_svo mörg axarsköft, að það er
austrænna kommúnistafor-!miög vafasamt, að hann fái að
ingja að hafa
varnarlaust.
ur föður síns.
Hefir mestan áhuga
fyrir knattspyrnu.
Vasily er fæddur annað hvort
1920 eða 1921, en það hefir aldrei
verið gefinn upp neinn ákveðinn
fæðingardagur. Móðir hans, Na-
dezhda Allilueva, áður einkaritari
Stalins, var mjög glöð yfir þessu 1
fyrsta barni sínu og dekraði of , 30 herbergi til afnota.
mikið við það frá fyrstu tíð. Við * 1 Þfzkalandi varð hann yfirfor-
það bættist, að faðirinn var vold- inS‘ 16• flugdeildarinnar. Að nafn-
ugur maður, en það hafði ekki góð lnu 111 var ÞaS Leonid Rudenko,
Vasily Stalin.
Þáttur kirkjunnar
tlMllllllllllltrillOIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Kirkjubyggingar
og predikanir
Vigfús Guðmundsson, hinn
víðförli, hefir nýlega ritað
greinar í Tímann um kirkju-
byggingar. Tillögur hans eru
eftirtektarverðar og fram-
settar með þeirri hógværð, að
unnt er að ræða þær fram
og aftur, án þess að ofstæk-
isfull illindi yrðu úr. Hann
bendir á þann möguleika, að
kirkjur séu hólfaðar í tvennt,
og sé aðalhluti kirkjunnar
samkomuhús, þar sem unnt
sé að halda samkomur og
áhrif á Vasily.
Það var gælt og dekrað við Þ°rSi ekki annað en að hlýða hin-
hann á allan hátt og sennilega var ! um un§a Stalin. Ef eitthvað gekk
það ástæðan til þess, að faðir hans a móti honum, hringdi hann með
ákvað allt í einu, að hann skyldi, Það sama til pabba og klagaði. Það
fara í venjulegan skóla og vera j vol'u ekkl ^áir liðsforingjar, sem
meðhöndlaður eins og aðrir nemend i mlsstu stöður sínar vegna skaps
ur. Eh það stóð ekki lengi. Vasily j Vasily.
litli fékk sína eigin kennara og var ’ fyrsta, sem hann gerði, er
sem hafði yfirstjómina, en hann ] dansleiki, en í öðrum endan-
um sé afþiljaður kór með öllu
því, sem kirkjunni heyri til.
Verði þá hægt á svipstundu
að breyta kirkjunni í al-
mennt samkomuhús, ef með
þurfi. — Hér yrði með öðr-
um orðum líkt að farið og er
að mestu iokaður inni í Kreml, og hann kom tu Þýzkalands, var að (í sveit einni hér á landi,
átti næstum engan leikfélaga. Þeg le86ia undir sig fínustu villuna nema þar er það barnaskóli,
Island alveg
' halda þeim mikilvægu störfum
j áfram, er. hann gegnir nú. Eina
von hans er sú, að hinir nýju vald-
ar móðir hans dó 1932, tók hann rett fyrlr ntan Potsdam. í henni
sér það mjög nærri. Hann varð voru 30 herbergi, úti fyrir var stór
enn meir einmana og það einasta, Bal'ður með sundlaug. Þangað tók
sem hann hafði áhuga fyrir, var hann vinkonu sína, hina 21 árs
knattspyma. Hann átti geysimik- 6'ömlu Lelya, dóttur Timoshenko
inn fjölda af knöttum og notaði marskálks. Þau bjuggu í Potsdam
hvert tækifæri til æfinga. Einnig nokkiið lengi. en Vasily var henni
sá hann alla stærri leikina. . Þó á engan hátt trúr.
En allt í einu uppgötvaði hann 1 tímaritinu Times er sagt frá
því, að nótt eina hafi bílstjóri hans
komið heim með nokkrar gleði-
konur, sem hann hafði safnað sam
an á mismunandi stöðum í Berlin.
Vasily tók vel á móti þeim, en gaf
Lelya skipun um að hverfa til
og það gat hann notfært sér.
HermannsferiII Vasily. —-
18 ára gamall hafði Vasily lokið
Það er kunnara en frá haiar j Kreml reyni á allan hátt skol?®kytdu smnl og Þá Varð hann herbergja sinna, og þar varð hún
„. „ti t . Lb. i.vt l . o A olrTmrto na o vtn tm Int VnVAo ...
að eyða nóttinni ein. Það eina, sem
þtirfi að segja, að öll lýöræð-'as haida núnningu Stalins sem ’ að ákveða; hvað hann yildi verða _________________________________
islönd efla nú stórlega varn-jmest á lofti og hann fái því að i að tok nann Iangan-tlma’ en 01 hún hafði sér til skemmtunar, var
il' Sínar. Friðsömustu þj Óðir j halda störfum sínum, svo að ekki : a|C faneeaTltaikur vonT í Moskvu StÓr stríðsmynd af föður stalln-
eins Og Norðmerin, Danir og fáHi biettur.á minningu hins milda, J klúbbar ogJ nóg vín Fyrir neðan var Vasily 1 giaum og
Svíar leggja nú á sig þyngstu lelðtoga;. ,®n vm^ll verður hann á ákveðnUm stöðum. Hann var einn gleðl'
fjárhagsbyrðar og margvísleg aldrei’ 111 þess hefir hann brotið of
öftnuí’ óþægindi í þeim til-,mi 1 a ser'
i Ógeðfelldur náungi.
Allir, sem þekkja Vasily, segja,
ig fastur gestur að tjaldabaki í
Lét sem óður maður.
mörgum leikhúsum, þar sem mikið ,
var um kvenlegan yndisþokka. I ■haÓ eru sagðar margar sögur um
En faðir hans gat ekki þolað, að hegðun hans í Berlín rétt eftir
hann lægi í leti og kom honum því styrjöldina. Hann skipti sér af öllu,
gangi að efla hervarnir sín-
ar. Öllum þessum varnar
undiibún.ngi stjórnai einn'að hann se ógeðfelldur og hafi í flugskóla, þar sem hann skyldi °g ef eitthvað féll ekki í kram hans;
sameiginiegur otti. Pao er utla samúð með fjöidanum. Eftir j fá sérþjálfun. Og það varð ekki að- hringdi hann til Kreml og fékk þá
óttiftn Vlð hmn mikla Vlgbun styrjöldina liafa margir flugforingj ' eins sérþjálfun, ungi nemandinn faðarinn að heyra klögumál hans.
að Og yfirgang hmna aust-' ar komið frá Rússlandi til Vestur- gat ekki búið með námsfélögum hann fór eftir þeim.
rænu kommúnista. Tvívegis Evrópu og Bandarikjanna og þeir.sínum, hann fékk sérstakan mat, I Ekki var hann skemmtilegur i
á einum mannsaldri hefil’ hafa sagt furðusögur um þennan hafði eigið herbergi og þjón og einkalifi sínu. Hann drakk vodka
mannkynið orðið að búa Við spúúa pabbastrák, sem reykti fínustu sígarettur. Sérstakir írá morgni til kvölds, skammaði
kennarar voru fengnir handa hon- þjónana og var sjaldan ánægður
um, sem fengu það hlutverk að me® matinn. Óvinsældir hans komu
þjálfa hann og það tókst þeim. llka 1 1 jós. Einu sinni rifu nokkrir
Svo hófst virðingargangan. Með- hðsforingjar áklæðið úr bílnum
Ógnir heimsstyrjaldar vegna stJÓrni öllum, sem hann kemst í
lýðræöisþj óðirnar kynni við með harðri hendi- G'^
Takajev minmst á Vasily í bók
sinni „Vill Stalin styrjöld?“, og dreg
þess, að
höfðu veikar varnir og það
freistaði einræðisríkis til þess
að hefja ógnarstyrjöld. Til
þ'ess að koma í veg fyrir, að
slík harmsaga endurtæki sig
í 'þriðja sinn, efla nú lýðræð-
isþjóðirnar varnir sínar. —
Vænlégasta ráðið til að af-
stýra styrjöld, er að hugsan-
legum árásaraðila sé fyrir-
fram ljóst, að árás muni ekki
borga sig. Því má hvergi láta
vera óvarið land, er gæti
ginnt hann til árásar.
í samræmi við þetta hafa
íslándi verið trýggðar nokkr-
ar hervárnir. ísland hefir
orðið mikla hernaðarlega
þýðingu og gæti það því ver-
ið árásarríki mikil freisting
til að ná þar yfirráðum, ef
það væri með öllu óvarið. Ó-
varið ísland myndi einnig
auka stríðshættuna á Norð-
urlöndum og í Vestur-Evrópu
yfirleitt, því að það gæti stór
um bætt aðstöðu árásarríkis,
ef hægt væri að gera ísland
óvirkt í fyrstu lotu árásar og
valda þa»nig auknum trufl-
unum á flutningum vestan
um haf, þegar mestu getur
skipt, að þeir gangi greið-
lega. Varnir íslands stuðla
þannig að því að minnka á-
rásarhættuna bæði hérlendis
og miklu víðar og eru þannig
veigamikil1 þáttur í því að
ur upp heldur óglæsilega mynd af an námsfélagar hans sátu kyrrir, hans, og i annað skipti var steini
honum.
Hann er ófrýnilegur í útliti, segir
Takajev. Brjóstið er innfallið, hár-
ið dökkrautt og freknóttur er hahn.
Hann er lágur vexti, og þrátt fyrir
að einkennisbúningur hans sé mjög
eða fengu kannske tign smáliðs-
foringja, óx vegur hans og virðing.
Hann var gerður höfuðsmaður,
majór og ofursti og í júní 1942
komst hann fyrst í bardaga. Hann
J stóö sig vel — það viðurkenndu
stoppaður á öxlunum, getur það allir andstæðingar hans — og nafn
ekki hulið þá staðreynd, að hann hans var oft nefnt í dagskipunum
sé lítill og óásjálegur. Hann er illa
upp alinn og kemur fyrir sjónir eins
og dónalegur og ruddafenginn skóla
strákur. Það er djúpt tekið í ár-
inni, en það virðist ekki, aö þeir,
og enn óx vegur hans. Þegar stríð-
inu lauk, var hann ofursti og þá
var hann sendur til Þýzkalands til
Dallgow flugvallarins, sem er rétt
fyrir utan Berlín.
kastað inn um framrúðu bílsins,
sem er í fremri hlutanum. —
Jafnframt þessu vekur Vig-
fús athygli á því, að yfir
guðsþjónustunni ætti að
vera hressilegri blær en
langloku-predikanir prest-
anna gefi henni. En predik-
anir okkar eru að dómi vinar
míns Vigfúsar harla aumar
yfirleitt. (Ég hefi ekki grein
Vigfúsar fyrir framan mig,
en vona, aö ég fari rétt með).
Vigfús er ekki einn um það,
að leiðast predikanir. En er
það ekki eitt af táknum
vorra tíma, að fólki er farið
að leiöast aö hlusta á ræður,
sem reyna eitthvað á hug-
ann? Árum saman er í sum-
um blöðum landsins búið að
halda uppi áróðri gegn sam-
kvæmisræðum, til dæmis að
taka. Mjög viða um sveitir
iandsins er mér sagt, að meg
inhluti æskulýðsins komi
ekki á samkomur, fyrr en
farið sé að dansa. Aftur á
móti man ég eftir þvi á
æskuárum mínum, að enda
þótt við dönsuðum af öllum
kröftum, biðum við eftir því
með spenningi, hvernig ræðu
mönnum kynni að takast
upp. Hvað stjórnmálamenn-
ina snertir, hefir skeð mikil
tryggja öryggi og frið i heim
inum.
Því fylgja vissulega marg-
ir annmarkar fyrir íslend-
inga að þurfa að hafa erlend
an her í landinu. Þeir ann-
markar eru þó lítilvægir í
samanburði við það, sem
verða myndi, ef styrjöld bryt
ist út. Þess vegna er það ekki
álitamál fyrir íslendinga
að sætta sig við þessa ann-
marka og stuðla þannig aö
öryggi og friði í heiminum.
En jafnframt verða þeir að
sjálfsögðu að standa fast á
því, að sambýlinu við erlenda
herinn sé þannig háttað, aö
því fylgi sem minnst menn-
ingarleg og siðferðileg hætta.
Ástæðan til þess, að komm
únistar hér og annars staðar
fjandskapast gegn varnar-
hernum á íslandi er vissu-
lega allt önnur en sú, að þeir
óttist hina menningarlegu
hættu. Fyrir þeim vakir það
fyrst og fremst, að ísland sé
haft varnarlaust, svo að það
geti orðið auðvelt herfang
hvenær, sem hinum aust-
rænu húsbændum þeirra bíð-
ur svo við að horfa. Að hinu
sama stúðla og aðrir þeir,
sem heimta varnarleysi lands
ins. Viljandi eða óviljandi
ganga þeir erinda hinna
kommúnistjsku heimsvalda-
stefnu, alveg eins og hlut-
leysingjar gengu óbeint er-
inda nazista fyrir seinustu
heimsstyrjöld.
Ósk íslenzku þj óðarinnar
er vissulega sú, að friðarhorf í Bretlandi.
er hann kom akandi heim frá mikl og ægileg breyting, á hálfum
um hátíðahöldum. ! mannsaldri. Þeir gætu marg-
1946 var hann gerður að hers- jr hverjir verið þokkalegir
hofðmgja og arið eftir var hann rægumenn en þag er ejns og
kallaður heim til Moskvu, Stuttu ,. .
síðar kom hann fram sem foringi Þeir ^angi ut fra þvi fynr-
flugsveitanna 1 Moskvu. Árið 1948 fram> . röksemdir og
stjórnaði hann Fiugdeginum í mælska hafi ekki lengur
Moskvu. Hann hefir gegnt þeirri neitt að segja fyrir fólkið,
stöðu siðan. Fyrir utan þetta gegn heldur söngvarar, eftirherm-
ir hann virðingarstöðum hjá komm ur> leikarar og aðrir lista-
Framiiaid á 7. siðu. j menn, sem þeir hafi með sér.
_______________________________■ Þær ræður, sem ganga í fólk-
j ið, eru helzt þær, sem æsa og
ur i heiminum batni, svo að espa. Við þurfum ekki að
erlendur her þurfi ekki að vera hissa á því, að sú kyn-
dvelja í landinu. Eitt væn-1 slóð, sem þannig er að heim-
legasta ráðið til að bæta frið an búin, hlusti ekki á pre-
arhorfurnar er að auka skiln 1 dikanir, nema með öðru
ing hinna erlendu kommún- j eyra. Ég held þó, þegar allt
istahöfðingja á því, að yfir- j kemur til alls, að fólkið hlusti
gangsstefna þeirra sé illa séð meira á prestana en nokkra
og þeim muni betur henta að' aðra, þó að ástandið sé ekki
taka upp samstarf og frið- gott. En það er við ramman
samleg vinnubrögð. Þet'ta reip að draga, og ég er sam-
hafa nágrannaþjóðir íslend- j mála Vigfúsi um, að nokk-
inga þegar gert með því að (urra ráðstafana muni við
gera kommúnistaflokkana þurfa. En ég held, að við leit
nær fylgislausa í löndum sínjum langt yfir skammt, ef við
um. Þetta sama þurfa íslend ætlum að býrja á því að
ingar að gera í næstu kosn-jbreyta kirkjuhúsunum, til
ingum. í þeim efnum þurfa þess að predikanirnar verði
næstu kosningar að leiða í skárri. Auðvitað á að breyta
Ijós sömu þjóðareiningu og j kirkjunum, eins og ég kem
nú ríkir á Norðurlöndum og^að bráðum, en út frá minni
(Framh. á 6. síðul,