Tíminn - 14.04.1953, Blaðsíða 3
83. blað.
■ ■..«-1.. M. U'
TÍMINN, þriðjuðaginn 14. apríl 1953.
3.
/ slendingalDættir
Sextugur: Guðmundur á Brjánslæk
Svo hefir lengi verið talið, 1
að útþráin væri íslendingum
í blóð hprin. Enda væri það
ekki óliklegt, þegar þess er
minnzt, að við erum niðjar
manna, sem fyrir mörgum öld
um fluttust búferlum yfir mik
ið haf og settust að í ókunnu
og ónumdu landi. Verður að
ætla, að annað hvort hafi óvið
ráðanleg útþrá eða mikil
riauðsyn knúið þá til farar-
innar. En er hér var að setzt,
má ætla; að„ fábreytni lands-
íns og fréttir af fjölbrotnari
ljfnaðarháttum annars staðar
í; heirnintun : haft :kynnt und
ir þessari-' érfðáhvöt. Enda
þótti sá jafnan forframaöur,
er utan hafði farið.
KR sigraði í knatt-
spyrnumótinu
innanhúss
Á sunnudaginn lauk inn-
anhússmótinu í knattspyrnu,
sem Knattspyrnufélagið Vík-
ingur stóð fyrir. Eins og álitið
var bar K.R. sigur úr bítum,
sigraði Val í úrslitaleiknum
með 9:4.
íj; j Fyrsti leikurinn var milli
, Vals og Þróttar og var hann
® mjög jafn og úrslit tvísýn.
i Þróttur stóð sig vel í fyrri
hálfleik og hafði þá yfir-
höndina, 4:3. í síðari hálf-
(leiknum náði Valur betri leik
'og skoraði þá þrjú mörk, en
Þróttur eitt og kom það úr
vítaspyrnu.
Annar leikurinn var milli
K.R. og Víkings, og hafði því
dregist heldur illa, því þarna
mættust beztu liðin. K.R. tók
strax í byrjun forustuna, en
Vikingur jafnaði stuttu síðar.
Síðan fengu K.R.-ingar tvö
létt
Enska knattspyrnan
mörk, annað skoruöu
f Engan má því furða, þótt ur, en mér virtist hann frem j víkingar sjálfir, og enn bætti
öngur maður., sem utan hafði ur fáskiptinn og þurr á mann g jj vjg ejnu marki fyrir hlé.
farið, en orðið að snúa heim inn og heldur til baka hald- | J Sígari hálfleiknum stóöu
yeg.r\á,alvarlegra veikinda. inn, sem kallað er. Hann ^ vikingar sig betur og höfðu
kryþi að fótum ljóðadísarinn hafði þá fyrir nokkru misst þá yfir; en Vann þó með
ár, ~sér til:•hugarhægðar, og konu sína, átti við vanheilsu g.4
kallaði. síðun ljóð sín „Stýfða að stríða og bjó á parti af j Valur og K.R.. léku því til
uængi“.. i Hergilsey, við fremur þröng úrslita og hafði K.R. tals-
» Gúðiiiuridúr a 'Brjánslæk er kjör, að ég ætla. jverða yfirburði og sigraði
feeddur'með ■ óslökkvandi þrá j En svo var það vor eitt, að ] með 9:4, eins og áður segir.
K.R.-ingar skoruðu fljótlega
eftir að lyfta sér upp yfir eg var a heimleið frá Flatey.
hversdagsleikann. Og honum Báturinn kom við í Hergilsey,
hefir tekizt það á Vissan hátt.1 og Guðmundur kom um borð.
þótt biluð heilsa og daglegt jjann átti við mig erindi og j skoruðu þeir fimm mörk en
starf fýrir uppeldi stórrar fjöl ákvað að fylgjast með til
skyldu hafi hindrað fleiri ut- iancjs. Veður var fagurt, sól-
skin og logn. Við sátum á þil-
farinu og töluðum um erindi
hans. En að því loknu leiddist
talið að öðrum efnum, og þá
af
anfarir og náin kynni
rhé'nnfágyhjúhumT
Guðmundur á Brjánslæk
V-ekki skólagenginn maður,
en hann er víðlesinn, miðað
Við það, sem hér er algengt,
og hann þráiir fróðleik og
hefir alla ævi lagt stund á að
tvö mörk, en hálfleikurinn
endaði með 4:2. Eftir hléið
aðeins
Valsmenn svöruðu
tvisvar fyrir sig.
Fyrir úrslitaleikinn mætt-
ust meistarar Vals og Víkings
frá 1940 og s.igraði Valur með
miklum yfirburðum. Það var
fyrst kynntist ég því, hvejhálf ömurlegt, að Víkingur,
þessi þurrlegi eyjabóndi áttijsem stóð fyrir mótinu, skyldi
víðfleyga sál. Síðar eftir að ekki geta mætt með fullt lið
( hann fluttist að Brjánslæk j í þennan leik, en þurfti í þess
auðga anda sinn og íhuga urðu kynni okkar nánari.1 stað að fá tvo menn lánaða
ftina miklu. ráðgátu tilverunn j Fann ág þá, að hann átti einn j frá Val. Leikurinn var hins
ig næga hjartahlýju. jvegar skemmtilegur og áhorf
Guðmundur lætur ógjarna' endur skemmtu sér prýðilega
í ljósi tilfinningar sínar nema j við að sjá þessa gömlu meist
ar, og honum hefjr tekizt að
skapa sér trausta lifsskoðun,
sem veitt hefir honum styrk
og vakið þrá til að kynnast
framtiðar þroskasviðum
mannsandans.
Guðmundur er hár maður
vexti, þrekinn og fyrirmann-
legur í framgöngu .Hann er
áhiigasamur framfaramaður
og félagslyndur. Sérstaklega
hefir 'hann haft afskipti af
verzlunarmálum hé.raðsins.
Hefir hann lengi verið í stjórn
Kaupfélags Flateyjar og ver-
Ið fulltrúi þess á Sambands-
fundum. ______
Hann er ráðhollur vinum
sínum og -þeim, sem leita til
hans trausts og halds.
. Hann ann sveitalífi og hefir
óbilandi trú á framtíð sveit-
ánna og menningargildi
sveitalífsins fyrir þjóðfélagið.
Hefir hann unnið að því öll-
um árum, að börn hans festu
rætur heima í sveitinni og
sýnt glöggan skilning á því,
áð það tekst einungis með því
að geta veitt þeim hlutdeild
i þeim framfara- og menn-
ingarverðmætum, sem efst
eru á baugi á hverjum tíma.
Eftir að Guðmundur flutti
að Brjánslæk gafst honum
meira svigrúm í búskapnum.
Hefir hann stækkað bú sitt
og eftir rnegni búið þar í hag
inn fyrir framtíðina og hefir
í ráðagerð stórstígar jarðrækt
arframkvæmdir, þega kostur
gefst á afnotum stórra jarð-
ræktarvéla......
Ég kynntist Guðmundi ekk
ert fyrr en hann var hálf-
fimmtugur. Fundum okkar
hafði að vísu borið sarnan áð
gagnvart sínum nánustu.
Heimilislíf hans mun jafnan
hafa verið innilegt og ástú'ð
legt og sambúðin við ástvin-
ina létt honum hin erfiðu ytri
kjör, sem sjúkdómur hans
olli. Hann á mörg mannvæn-
leg börn.
Guðmundur Jóhann Einars
son fæddist að Fossi á Barða
strönd 3. apríl 1893,
ara leika listir sínar.
Ný heimsmet í
sleggjukasti?
Eins og skýrt hefir verið frá
sonur ’ í'blöðum hér, kastaði Norð-
hjónanna Einars Guðmunds- maðurinn Sverre Strandli ný
sonar frá Hvammi og Jar- lega 61,38 m. í sleggjukasti á
þrúðar Guðmundsdóttur frá móti í Argentínu og er það
Arnórsstöðum. Hann ólst upp j 13 sm. lengra en heimsmet
með foreldrum sínum við hans er. Allar líkur benda þó
Urslit s. 1. laugardag: .
1. deild.
Burnley-Sunderland 5-1
Cardiff-Portsmouth 0-1
Liverpool-Derby 1-1
Manch. City-Arsenal 2-4
Middlesbro-Blackpool 5-1
Newcastle-Manch. Utd. 1-2
Preston-Wolves 1-1
Sheff. Wed.-Bolton 1-1
Stoke City-Charlton 1-0
Tottenham-Aston Villa 1-1
West Bromw.-Chelsea 0-1
2. deild.
Birmingham-Blackburn 1-2
Fulham-Swansea 3-1
Leeds Utd.-Everton 2-0
Leicester-Sheff. ÍJtd. 0-0
Luton Town-Nottm. For. 3-0
Notts County-Barnsley 1-0
Plymouth-Brentford 1-0
Rotherham-Doncaster 4-2
Southampton-Lincoln 1-0
West Ham-Huddersfield 0-1
Almennt er nú reiknað með
því, að viku fyrir úrslitaleik-
inn í bikarkeppninni milli
Blackpool og Bolton verði
annar leikur, sem ekki verð-
veitt minni athygli og komi
til með að verða úrslitaleikur
inn í 1. deild. Þá keppa
Preston og Arsenal, en annað
þessara liða sigrar í deild-
inni. Preston er óheppið, því
að næsta laugardag fer fram
landsleikur milli Skotlands og
Englands og á liðið tvo menn
fyrir Skotland.
Nokkrar breytingar hafa
verið gerðar á landsliðunum
og eru þær helztu hjá Eng-
landi, að Barass, sá maöur-
inn, sem á mestan þátt í þvi
að koma Bolton á Wembley,
hefir verið valinn sem mið-
framvörður í stað Froggatt,
Portsmouth, sem hins vegar
kemur í stað Elliot á vinstra
kantinn. R. Froggatt, bróður
sonur hins fyrrnefnda, hjá
Sheff. Wed. leikur vinstri
innherja og Broadis, Manch.
City, hægri innherja. Að öðru
leyti er liðið eins og í fyrri
landsleikjum í vetur. Hjá
Skotlandi eru þær breytingar,
að Logie og Forbes hjá Arsen-
al leika ekki með, en í stað-
inn koma Docherty og John-
ston, Hiberian, en leikmenn
frá því liði skipa vinstri sókn
arlínuna. Farm, Blackpool,
leikur í marki og Liddell, Liv
erpool, á hægra kanti.
Þar sem Froggatt hjá Ports
nóvember. Útlitið hjá Sheff.
Wed. versnar stöðugt, liðið á
aðeins tvo leiki eftir og er i
mikilli fallhættu. Þá er ör-
uggt orðið, að Derby fellui'
niður í 2. deild.
Staðan er nú þannig:
Wolves 40 18 13 9 79-59 49
Preston 38 18 12 8 79-58 4ti
Arsenal 37 18 11 8 87-58 47
Burnley 38 17 11 10 62-44 4í
West Bromw. 39 19 7 13 61-58 4Í
Charlton 38 17 10 11 72-58 44
Blackpool 39 18 8 13 67-63 44
Manch. Utd. 39 17 9 13 64-64 49
Sunderland 39 14 12 13 63-75 4li
Tottenham 39 14 10 15 72-63 31'
Cardifí 37 13 11 13 50-38 37
, Bolton 38 14 9 15 57-61 37
; Portsmouth 39 13 10 16 67-74 3t
i Aston Villa 38 11 13 14 55-56 3t
Newcastle 39 13 9 17 55-62 35
Middlesbro 39 12 10 17 60-75 3<:
Liverpool 39 13 8 18 57-76 3':
Manch. City 38 13 7 18 66-77 3:
Stoke City 39 12 0 18 50-60 3:
Sheff. Wed. 40 11 11 18 55-68 3:
Chelsea 39 11 10 18 52-62 3í:
Derby 39 9 10 20 52-72 213
2 deild.
Sheff. Utd. 39 23 10 6 92-51 50
Huddersfield 39 22 9 8 76-31 5:;
Luton Town 38 22 6 10 82-55 50
Plymouth 39 19 8 12 63-54 40
Nottm. Forest 38 18 8 12 74-58 44
Fulham 39 17 9 13 77-64 43
Leicester 39 16 11 12 82-71 45
Blackburn 40 17 8 15 63-59 42
Birmingham 38 16 9 13 62-62 4'J.
Leeds Utd. 38 13 13 12 63-55 3Í)
Swansea Town 39 14 11 14 73-77 39
Rotherham 40 16 8 17 75-74 39
West Ham 39 12 13 14 53-53 37
Everton 38 12 12 14 66-68 35
Doncaster
Notts County
Lincoln City
Brentford
Hull City
Bury
Soutbampton
Barnsley
38 10 14 14 53-62 34
39 13 8 18 58-83 34
38 8 17 13 53-67 33
38 12 9 17 53-70 33
37 12 7 18 52-64 33.
38 11 9 18 49-73 33.
38 8 12 18 58-80 21
39 5 7 26 45-101IV
Rúnar Guðmundssor
sigraÖi í Lands-
flokkaglímmmi
Landsflokkaglíman var háo
s. 1. föstudagskvöld í íþrótta •
húsi Jöns Þorsteinssonai,
Glíman fór hið bezta fram
og voru áhorfendur fjölmarg
ir. Úrslit urðu þau í 1. flokki.,
aö Rúnar Guömundsson, Ár
manni, bar sigur úr býtum,
hlaut þrjá vinninga og lagð:l
mouth hafði verið valinn á alla keppinauta sína. Þetta
kantinn, var honum gefið er 1 ÞriÖía skipti í röð, sem.
venjulega sveitavinnu. Fyrir
tvítugt fór hann að stunda
sjó á skútum frá Patreksfirði.
í fyrra stríðinu stundaði
hann siglingar frá Færeyjum,
en missti um það leyti heils-
una og varð að fara á Vífils-
staðahæli eftir heimkomuna
og var þar tvívegis. Þá gaf
hann sig nokkuð að ljóðagerð
til þess, að metið verði ekki
staðfest, þar sem það náðist
á sýningarmóti, sem 10 þús.
manns voru á. Öll sex köst
Strandli voru yfir 60 m.
sextugu. Hann hefði að sjálf
sögðu óskað þess að vera
heima hjá börnum sínum og
„ , ....... „ öðrum ástvinum á þessum
og gaf ut ljóðasafmð „Styfðir merku timamótum. Flest born
uconfTir*1 ím/Hiv rin motMivni .
hans eru enn í föðurgarði,
enda þau, sem hann hefir
eignazt með núverandi sam-
búðarkonu sinni, Theodóru
Guðmundsdóttur, flest korn-
ung.
En örlögin hafa enn leitt
vængir" undir dulnefninu
Holt.
Hann kvæntist 10. septem-
ber 1920 Ragnhildi Svanfríði
Jcnsdóttur Árnasonar, bónda
í Hergilsey, og konu hans
Kristínar Sveinsdóttur. Voru
þau fyrst á Brjánslæk, en
reistu brátt bú í Hergilsey
Þar missti Guðmundur konu
sína eftir um það bil 15 ára
sambúð. Vorlð 1942 fluttist'nœgja að hugsa
hann svo að Brjánslæk og '
hefir búið þar síðan við vax-
andi rausn.
Guðmundur stendur nú á
tækifæri til að leika þá stöðu
gegn Cardiff. Það heppnaðist
prýðilega, hann stóð sig mjög
vel og skoraði sigurmarkið.
Chelsea vann i West Bromw.
o.g skoraði McNichol markið
á síðustu mínútunni. Neðstu
liðin náðu öll í stig nema
Manch. City, sem tapaði í
fyrsta skipti heima síðan 8.
Leik Marciano og
Walcott frestað
í fyrradag átti Rocky Mar-
ciano,' heimsmeistari í þunga
hann á sjúkrahús. Hann liggjvigt í hnefaleikum, að verja
ur á Landakotsspitala. Þau titil sinn fyrir Joe Wolcott,
hafa enn stýft vængi hans1 fyrrverandi heimsmeistara,
og hann verður að láta sér j en leiknum var frestað vegna
heim og. þess, að Marciano hafði
senda ástvinunum ljóð í bæ-Jmeiðzt á nefi og gat þess
inn. vegna ekki keppt. Líklegt er
Rúnar sigrar í glimu þess -
ari, og hlaut hann þvt þikar-
inn, sem um var keppt, tii.
fullrar eignar. Annar i flokkr.:
um varð Ármann LárussonP
UMFR, með 2 vinninga.
í 2. flokki bar Gísli Guð
mundsson, Ármanni, bróðú'
Rúnars, sigur úr býtum, með
3 vinninga. Annar varð Krist-
inn Guðnason, Árm., með i!
viithinga. í unglingaf lokk:.
sigraði Guðmundur Jónsson,
UMFR, hlaut 5 vinninga. Anu.
ar varð Trausti Ólafsson, UM
F. Biskupstungna með 4 víau
inga. Guðmundur hlaut bil:
ar, sem Magnús Kjaran gar.
Glímustjóri var Þorsteiru.
Einarsson.
Patreksfirði, 29. marz 1953.
Jóhann Skaptason.
að leikurinn verði háður
maí n. k.
15.
iKaupiísl. frímerki
i Pósthólf 986, Reykjavík.